Þjóðviljinn - 02.12.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.12.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 2. desember 1958 (□ 1 dag er þriðjudagurinn 2. desenxber — 335. dagur ársins — Bibiana — Tungl í há.suðri kl. 2.58 — Ár- degisháflæði kl. 9.52 — Síðlegisháflæði kl. 22.27. tTVARPIÐ 1 DAG: 18.30 Bamatími: Ömmusögur. 18.50 Framburðarkennsla í esperanto. 19.05 Þingfréttir — Tcn- leikar. 20.30 Dagiegt mál (Árni Böðvarsson). 20.35 Erindi: Þjóðfundurinn og séra Ólafur á Stað; síðari hluti (Lúðvík Kristjánsson rith.). 21.(30 Erindi með tónleikum: Baldur Andrésson talar um danska tónskáldið Gade. 21.30 Iþróttir (Sigurður Sigurðsson). 21.45 Tónleikar: Sónata nr. 3 í Es-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 12 nr. 3 eftir Beethoven (Joseph Fuchs og Artur Balsam leika). 22.10 Gamla he.yið, smásaga e. Guðm. Friðjónsson — Magnús Guðmuriisson). 22.35 íslenzkar danshl jómsv.: Árni Elfar og hljómsveit hans leika. Söngvari: Haukur Morthens. 23.05 Dagskrárlok. Utvarpið á niorgun: 18.30 18.55 19.05 20.30 20.55 21.25 21.45 22.10 22.35 4ó.dö Útvarpssaga barnanna: Pabbi, mamma, börn og bíll, eftir Önnu Cath- Vestly; XII. — sögulok (Stefán Sigurðsson). Framburðarkennsla í ensku. Þingfréttir. Tónleikar. Lestur fornrita: Mágus- saga jarls; VI. (Andrés Björnsson). Tónleikar: „Davids- biindler“-dansar op. 6 eftir Schumann (Rudolf Firkusny leikur á píanó; —• plötur). Viðtal vikunnar (Sigurð- ur Benediktsson). Islenzkt mál (Ásgeir Bl. Magnússon kand. mag.). Upplestur; ,,In Asiam prefectus est“, smásaga eftir Amalie Skram (Margrét Jónsdóttir þýðir og les). Lög unga fólksins — (Haukur Hauksson). Dagskrárlok. 1,1 Eimsldp: Dettifoss fór frá Ilafnarfirði 25. fm. til N.Y. Fjallfoss fór frá Rvík á hádegi í gær til Keflavíkur og Vestmannaeyja og þaðan til Rotterdam, Ant- verpen og Hull. Goðafoss kom til Rvíkur 27. fm. frá N. Y. Gullfoss fer frá K-höfn í gær til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Hamina i dag til Hauga su'i’s og Rvíkur. Reykjafoss kom til Hamborgar 28. fm., fer þaðan til Rvíkur. Selfoss kom til Rvíkur 28. fm. frá Helsing- ör og Hamborg. Tröllafoss fór frá K-höfn 28. fm. til Reykja- víkur. Tungufoss kom til Gautaborgar 30. fm., fer þaðan til Álaborgar og K-hafnar. DAGSKRÁ ALÞINGIS , þriðjudaginn 2. desember 1958, klukkan 1.30 miðdegis. Efri deild: 1; Skipulagslög, frv. 1. umr. 1. Atvinnuleysistrygging- , ar, frv. 3. umr. Necri de.ild: 1. Almannatryggingar, frv. 2. Biskupskosning, frv. 3. Skemmtanaskatts- viðauki 1959, frv. Bazar Sjálfsbjargar verður haLdinn laugardaginn 6. des. n.k. Félagar og aðrir velunnarar, sem gefa vilja baz- armuni, eru beðnir um að koma þeim á eftirtalda staði: Verzl- unin Roði Laugavegi 72, Nökkvavogur 16, Steinhólar við Kleppsveg, Faxaskjól 16'. Skolaæskan viil handritin lieim Framhald af 12. síðu. | því hjaðnað r.iður smám sa.man. ■ En þessn fer f jarri. Ald) ei er j meiri þbirf á því en á tímuih svo liraðfara breytinga, nýrra vandamála margvíslegra and- stæðna, seai nú garga yfir ís- land að kunna sem glöggvust ski! á ferííðinni, hvort sem er til þess að varðveita dýrmætusta erfðir frá lierni eða losna úr þeim fjötrum, scm hún kann að hafa á css lagt. Handritamálið verður ckki skilið til neirnar hlítar, nema hvors tveggja bessa sé gætt. Hér er um að- ræða undir- stöðuheimildir um sögu vora, menntir og menniugu, sem hvergi ciga heima og hvergi kcma að fullum notr.ni rcma á Islandi. Og v'iundin uni, að þær skuli vera í herleiðingn í fjarlægu landi, er til þess fallin að ýfa upp minnirjgar úm eymd og afbrot fcorfinna kynslóða, sem annais gætu orðið sársaukalaus- ar og fallið. í þá gleymsku, sem öllum væri fyrir beztu. Skoðamkiinnun sú, sem fram fór í Danmörku fyrir einu ári, virtist leiða í ljós, að yfirgnæf- andi meirihluti dönsku þjóðar- innar mundi annaðhvort vera fylgjandi afhendingu handrit- anra eða láta sig það mál engu skipta. Það er sannfæring vor, að hér beri í rauninni ckki meira á milli en svo, að unnt sé að finna Iausn, scm báðir aðilar mættu vel við una. Vér erum fús að viðurkenm og þakka al’ héil- um huga þær undirtektir, sem Prentarakonur Munið fundinn og sýúikennsluna í kvöld í Félagsheimili prent- ara. málstaður vor hefur fengið frá fjölda hirna beztu manna í Dan- mörku og bera vitni um meira haldsskóla i landinu. Þá hefur félagið fengið frú Bodil Sahn til að þýða ávarpjð á dönsku. Öll okkar viðskipti í sambandi við bókband, prentun og pappír höfum við haft við Undirskriftabóksn S T A R F Æ. F. R. Kvikmyndaklúbburinn heldur starfsemi sinni áfram á þriðjudagskvöldið. Þá verður sýnd kvikmyndin „Alexander Nevsky“ eftir Eisenstein. Þor- geir Þorgeirsson og Þrándur Thoroddsen annast sýningu og kynningu. Sýningin hefst ld. 8.30. — Skemmtinefnd Fræðslustarfið Ætlunin er að leshringur um sögu verkalýðshreyfingarinnar hefjist n.k. miðvikudag. ÆFR- félagar eru hvattir til að til- kynna þáttöku sína með því að skrifa sig á lista í felagsheim- ilinu sem fyrst. I dag er salurinn opinn frá kl. 3—7 og 8.30—11.30. Fylkingarfélagar, fjölmennið í félagsheimilið! Salsnefnd. ÞjóSviljann vantar unglinga til blaðburðar í. Skjól — Höíðahveríi —~ Mávahlíð Óðinsgötu — Nýbýlaveg. Talið við aígreiðsluna sínii 17-500 frjálslyndi og rétisýni en annars er títt, að fái að njóta sín í skiptum þjóða á milli. Og vér óskum þess, ekki einungis vegna framgangs handiitamálsins, lield- ur eigi síður hinnj dönsku þjóð til handa, að hér megi þeir fá að ráða, lienni til sæmdar og giftu, sem vita beat og vilja.” Menningarfélag íslenzkrar æsku skýrði fréliamönnum frá þessu í gær. Fé’ayið var stofnað 28. sept. :s.l. Kjörorð félagsins er: Vakið, vakið hrund og halur heilög geymið íslands vé. Fyrsta atriði í tilgangi félagsins er: Reyna að skapa skilning og á- huga hjá hinni upprennandi æsku Isiands á ýmsum menn- ingar- og framfaramálum, sem skipta og koma til með að skipta þjóð vora miklu máli. Fyrsta viðfangsefni félagsins var söfnun undirskrifta nem- enda í framhaldsskólum á land- inu, allt frá gagnfræðaskólum til menntaskóla, . að áskorun til dönsku þjóðarinnar, að hún skili íslendingum handritunum. Sam- ið var ávarp í samráði við Sig- urð Nordal prófessor og það sent, ásamt sérstökum undir- skriftablöðum, til allra fram- prentsmiðjuna Hóla, og þakkar félagið öllum þeim aðilum góða fyrirgreiðslu. Einnig hafa nokkur fyrirtæki hér í bænum styrkt okkur fjár- hagslega og hefðum við aldrei komið þessu heilu í höfn, ef þeirra hefði ekki notið við. Kunnum við öllum þessum aðil- um okkar beztu þakkir fyrir það traust og þá góðvild, er þeir sýndu okkur. í bókinni eru undirskriftir nemenda i gagnfræðaskólum, héraðsskólum, öllum mennta- skólum, Verzlunarskóla íslands, Sjómannaskólanum, Iðnskóla Reykjavíkur o. s’. frv. í bókinni eru 6786 nöfn. Bókin er bundin í prentsmiðj- unni Hólum. Var hún afhent ambassador Dana kl. 11.30 í gær, 1. des. Eitt eintak af bókinni var ljósprentað til varðveizlu hér heima. Stjórn .Menningarfélags ís- lenzkrar æsku: Formaður -félags- ins er Clafur R- Grímsson, fram- kvæmdastjóri Ragnar Kjartans- son, ritari Ólafur Davíðsson, fé- hirðir Garðar Halldórsson og meðstjórnendur Ingunn Eydal og Franzisca Gunnarsdóttir. í tilefni af- 40 ára afmæli fullveldis Islands barst forseta íslands hinn 1. desember svohljóðandi lieilla- óskaskeyti frá Friðriki IX. Danakonungi: ,,Herra forseti Islands, Reykjavík. I tilefni af 40 ára (afinælisdegi fullveldis íslands sendi ég yður og íslenzku þjóðinni hjartanlegar hamingju- óskir o,g beztu óskir um framtiíðarheill. FREDREK R. Krcssgátan: IArétt: 1 hirðir 6 dýr 7 tala 9 einhver 10 hól 11 kelda 12 samtenging 14 skip 15 líkamshl, 17 land. Kóðrétt: 1 land 2 tengiorð 3 berja 4 blettur 5 gáðu 8 segl 9 tangi 13 dýr 15 sk.st. 16 dýrshljóð. Þórður og Eddy voru nú báðir vakruaðir og er þeir litu út sáu þeir hvað hafði skeð. „Vertu varkár, Þórður,“ sagði Eddy, „þessir Indíánar eru stórhættu- legir.“ í sömu mund heyrðu þeir óp í Indíána og sáu hvar hann kom hlaupandi í áttina til þeirra. Þeir gáfu hættunni engan gaum og lilupu móts við hann. Þeir fundu Tibe særðan eftir örvarskot. „Það voru Punjas....... þeir brenndu þyrilvængjuna.... “ stundi Tibe upp, „þrír menn.......“ ■ iilíS'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.