Þjóðviljinn - 02.12.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.12.1958, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 2. desember 1958 — ÞJÓÐIHELJINN — (11 PETER CURTIS: 53. dagnr tækinu meö' sama nafni. Og hann fékk éinnig aö vita aö Tickle ætiaöi sér að vera heima um jólin. Öll síma- númer og heimilisföng eru hér. Ef ég má bera fram tillögu, þá væri ef til vill ráðlegast aö þér hringduö til hans og styngjuö upp á aö þiö hittust á miðri leiö, eöa jafnvel aö hann kæmi hingaö. Hann þarf hvort sem er aö koma hingaö fyrr eöa síöar. Og er nú nokkuð fleira sem ég get gert fyrir yður? Þá ættum við víst aö kveðjast. Við eigum sjálfsagt eftir- aö hittast aftur í sambandi viö þetta leiðindamál. Reyniö að hafa ekki of miklar áhyggjur.“ „Ég get ekki fullþakkað yður fyrir allt sem þér haf- iö gert fyrir mig. En ég er sannarlega þakklát.“ Ég átti í dálitlum erfiöleikum meö að komast upp 1 herbergiö mitt í kránni; húsiö var læst og öll ljós slökkt. Ég barði og barði og loks hleypti konan mér inn og sagði önug í bragði aö þau heföu verið hætt aö búast við mér. Rúmiö var dæmalaust hnúskótt og rúmfötin engan vegin hlý þótt þau væru þung. Þetta var ömurleg nótt. Ég var að rifja upp atburöi dags- ins, gera mér í hugarlund hvaö gerast myndi á morg- un og liarmaöi örlög veslings ungfrú Eloise. Þess á milli mókti ég og þá dreymdi mig óhugnanlega drauma, sem ég vaknaöi upp frá og fór aftur aö hugsa. Eg fcr á fætur strax og birti af degi og þvoöi mér í ísköldu vatninu í þvottaskálinni. Eg hélt köldum svampinum að augunum og cnninu mér til hressing- ar. Þaö virtist óratimi þar til Addý kom til aö segja mér að morgunveröurinn væri tilbúinn og mér fannst*. dagurinn vera byrjaöur. Eg fór niöur og mín beiö ólystileg máltíö, akfeitt flesk og staðiö te. Meðan ég mataðist spurði konan mig hvort' ég ætlaöi að vera þarna lengur. Eg sagðist gera ráö fyrir því og borgaði henni fyrir tímann sem liöinn var. Loks vantaði klukk- una kortér í níu og ég fór upp, reyndi aö flýta mér ekki, fór í ytri fötin og gekk hægt til pó&thússins, en ég vonaði aö síminn þar væri ekki í almenningnum. Ef svo1 væri ætlaöi ég að fara aftur heim til læknisins og biðja hann aö hjálpa mér enn á ný .meö því aö lána mér símann. Enginn mátti fá hugmynd um upp- götvun mína svo aö engin hætta væri á aö fregnin bærist til skötuhjúanna í Virkishúsinu: samt sem áöur yröi ég aö tala skýrt og greinilega svo að herra Tickle skildi hvaö ég var aö fara. Til allrar hamingju var síminn á pósthúsinu í litlum rauöum skáp og hurðin féll þétt aö, og þegar af- greiðslukonan var búin gö heyra erindi mitt, sneri hún aftur að morgunveröarborðinu, og af munni henn- ar mátti sjá að hún liafði gætt sér á linsoönu eggi. Klukkan sjö mínútur yfir níu var mér sagt aö setja tvo shillinga man eftir er nú frú Curwen og þaö eru ekki nema. tíu dagar síöan ég fékk bréf frá henni. Viöskiptabréf. Og í gær fékk ég frá henni jólakveöju, já, alveg eins og vanalega.“ ,.Þér hélduö þaö. Ég fékk líka jólakveöju. Einhver er laginn að líkja eftir rithönd hennar. En herra Tickle, þér verðið aö trúa mér. Eg er búin að sjá frú Curwen í Virkishúsinu og hún er ekki ungfrú Eloise. Hún er ungfrú Antonía, írænkan sem gamli herra Everard kostaöi í skóla....“ Þaína truflaöi símastúlkan mig og ég varö aö leita að' enn einum shilling sem valt úr höndunum á mér og taföi mig. „Eruð þér þarna? Sjáiö þér til, ég byst við að herra Curwen og ungfrú Antonía hafi upphusaö þetta ráðabrugg vegna pening- anna — hann fengi ekkert ef Eloise dæi, er þaö? ÞaÖ veröur aö gera eitthvaö, og ég hélt aö þér væruö rétti maöurinn til þesk. Þéi megið til. Þetta er ekki aðeins ímyndun min — læknirinn hefur líka sínar grun- semdir.“ ,.Hvar eruö þér?“ ,,í þorpinu. St. Brodric, þar sem þau búa.“ „Þér hljótið aö gera yöur ljóst hversu alvarleg þessi ákæra er. Ef hún reynist rétt, er þetta mál sem lög- regluna varðar. Rangar upplýsingar í sambandi við mannslát og aörav biekkingar. Eruð þér alveg vissar um að yður hafi ekki skjátlazt?“ „Eg er alveg örugg. Eg sver það. Eg veit ekki nema eitthvaö sé líka gruggugt við andlát ungfrú Eloise. Læknirinn segist þó viss um að hún hafi dáið af hiarta- slagi. En hvort sem hann drap hana eða ekki, þá skal hann ekki fá að lifa með þessari máluðu drós á pen- ingunum hennar, ekki meðan ég er ofan moidar.“ „Eg geri ráö fyrir,“ sagði hann eftir nokkra þögn, að ég ætti aö koma. Það er löng ferð og slæmur árs- tími, og eins og þér vitiö er ég ekki ung"ur lengur. En finnst þó nauösynlegt aö þetta verði athugað nánar. Segið mér, hvernig er hægt að komast til St. Brodric?“ í þetta sinn haföi ég shillinginn tilbúinn og töfin var aðeins brot úr sekúndu. „Þaö er önugt ferðalag,“ viðurkenndi ég. „Þér yröuö aö fara til Colchester. Skipta um lest og fara til Sax- munham. Skipta aftur og fara til Notham St. Mary. Eg mvndi sjá um aö tekiö yrði á móti yöur þar.“ „Hamingjan góöa. Þetta er býsna fiókið. En ég veit hvaö ég geri. Frændi minn er hjá mér yfir hátíðarn- Verkalýðsflokkarnir hefja samvinnu Framhald af 1. síðu. Verkamannafél. Akureyrar- kaupstaðar og Jóhann Möiler frá Þrótti Siglufirði. Af Austurlandi: Alfreð Guðnason, formaður Verkamannafél. Árvakur á Eskifirði og Ari Bogason frá Verkamannafél. Fram á Seyðis- firði. Af Sufíurlandi: Sigurður Stefánsson, formað- ur sjómannafél. Jötuns í Vest- mannaeyjum og líerdís _Ólafs- dóttir, form. kvennadeildar Verkalýðs- og sjómannafélags Akraness. Varamenn voru kj"rnir af Vestfjörðum: Albert Kristjánsson frá Súða- Kristjánsson Af Norðurlai í raufina og andartaki síöar heyröi eg v;k og. siguröur rödd herra Tickles sem ég þekkti svo vel frá fornu _ frá ísafirði. fari. Ég neyddi sjálfa mig til -aö tala hægt og skýrt, þótt mig langaöi mest af öllu til að ryöja þessu úr mér í flýti, loksins þegar ég gat útausfð hjarta mínu viö ein- hvérn sem ég gerði ráö fyrir áð skildi íhig. „Mér þykir leitt aö trufla yður á þessum degi og á þessum tíma,“ hóf ég mál mitt. „Ég er Emma Plume og ég var í mörg ár í þjónustu ungfrú Eloise Everard í Merrival Avenue í Birmingham. Muniö þér eftir henni?“ Svar hans: „Já vissulega,“ heyrðist svo dauft aö ég spuröi kvíðafull: „Heyrið þér vel til mín?“ Hann svaraöi nokkru hærra: „Já, ágætlega.“ „Hlustiö þér þá á mig — og þér megiö ekki halda aö ég sé gengin af göflunum. Þetta er mjög þýöingar- mikið. Ég komst aö því í gær aö hún er dáin, lézt í lok september og frænka hennar — en hún var grafin í hennar nafni — hefur komiö í hennar staö sem eiginkona manns hennar.“ Þaö varö andartaksþögn og síðan sagði hann: „YÖ’ur hlýtur aö skjátlast. Urígfrú Everard sem ég ríkisstjcrninni var þökkuð mörg gcð lagasetning og ekorað á stjórnarfl. að efla stjórnarsam- starfið, og er ályktun þessi birt á öðrum stað. Var hún samþykkt með nær iillum at- kvæðum gegn atkv. 5 íhalds- manna. Forseti þakkaði fulltrúum góða fundarsetu og gaf hinum endurkjörna forseta, Ilannibal Valdimarssyni orðið. Mæltist honum á þessa leið: Þessa Alþýðusambandsþings hefur fylgt þjóðarathygli. Störf þess hafa mikla þýðingu fyrir þjóðina alla, • Emnig er kosningu forseta Alþýðusambandsins og sam- bandsins og sambandsstjórnar ávallt fylgt með mikilli eftir- væntingu — ekki aðeins í Reykjavík, sem mjög fylgist Gunnay Jóhaimsson, förmað-1 jafnan með störfum þingsins — ur Þróttar á SigHifirði, Torfi heldur er með störfum þess Vilhjálmsson frá Verkamanna- félagi Akureyrarkaupstaðar. Frá Austurlandi: Sigfinmir lí:‘ rlsson frá Verka- lýðsfélagi Neskaupstaðar. Guðlaugur Sigfússon frá Reyðarfirði. Af Suðurlandi: Björgvin Sigurðsson forrrrað- ur Bjarma á Stokkseyri, Bjarni G. Sigurðsson frá Sandgerði. Endurskoðendur voru kosnir: Hilmar Jónsson, Björn Bjarna- son og til vara Ári Finnsson. Að loknum kosningum lýsti forseti, Björn Jónsson tillögu er fram var komin frá for- ustumönnum verkalýðsfélaga hvarvetna af landinu þar sem fylgzt af áhuga um allt land. Nú er störfum 26. þing~ A.S.Í. lokið að þessu sinni. að störf þingsins ðshreyfingunni tii alhvðustéttum þess verði verkal; efliugar o inm rt blessunar. Eg þakka þingfúlltrúum öll- um fyrir alvöru í störfum, forsetanum réttláta og rösk- lega þingstjórn og riturum á- gætlega af hendi leyst erfitt starf. Að svo mæltu óska ég þing- fulltrúum góðrar heimferðar og heimkomu og lýsi því yfir að 26. þingi Alþýðusambands Islands er slitið. ðtiagastjérn Alsír leitar til Kína Upplýsingamálaráðherra út- lagastjórnar Alsír tilkynnti í gær að sendinefnd frá stjórn- inni væri komin til Peking. Er- indi hennar er að semja við Kinastjórn um aðstoð við fréls- isbaráttu Alsírbúa. Kína, Viet Nam og Norðui> Kórea eru einu rikin utan ar- abaríkjanna sem viðurkennt jhafa útlagastjórnina. 40 ára mmmng Framhald af 12. síðu. Síðan ræddi forsetinn um þátt stúdenta í sjálfstæðisbar- áttunni og um Jón Sigurðsson sagði hann m.a.: „Til leiðtog- ans mikla, Jóns Sigurðssonai, atoéku hans, vitsmuna, þekk- ingar og skapfestu á aJlt hið bezta og úrslitin sjálf í sjálf- stæðisbaráttunni, rót sína að rekja“. Að endingu mælti forsetinn: „Við minnumst allra þeirra, sem lagt hafa hönd að verki i yiðrei-narstarfi með virðing og þakklæti, þó við nefnum Jón Sigurðsson einan með nafni. Við biðjum Guð vors lands að varðveita íslenz’’ a þjóð, frið og farsæld, og minnumst ætt- jarðarinnar með venjulegum hætti. ísland lifi! Frakklandsþing Framhald af 12. síðu. ur landnema og herf oringj a kosnir í Alsír, enda voru ekki aðrir í framboði í flestum kjör- dæmum þar. Ekki tókst' hernum nú eins vel að smala Serkjum á kjörstað og í þjóðaratkvæða- greiðslunni um stjórnarskrána. Fcrsetakjör Forsetakosningar verða í Frakklandi 21. desember. í gær gekk de Gaulle forsætisráðherra á fund Coty forseta. Eftir fund- inn tilkynnti Coty að hann myndi ckki gefa kost á sér til endurkjörs. Talið er vist nð de Gaulle muni bjóða sig fram. j Um 70.000 kjörmenn kjósa for- setann. Fjölmargir kunnustu stjórn- má'amenn Frakkiands sitja ekki -. ler.niv á þin?i eftir kosningarn- ar, nrr á raeíal fyrrverandi for-. sætisráðherrarnir Mendés-Franee, ' Faure, Ramadicv, Daladier og Bourges-Maunoury. Thorez, for- ingi kommúnistaflokksins, var kjörinn, en Duclos, sem hefur verið formaður þingflokks kom- múnista, náði ekki kosningp. Margii- kunnustu forustumenn sósíaldemókrata félJu, þeirra á meðal Lacoste, Pineau, Moch og I Deferre, en. flokksforinginn, Mollet, náði kosnineu vegna þess | eins að íhaldsmenn og gaullislar studdu hann. Framhald af 12. síðu. trúa Sovétríkjanna varðandi samgöngur við Berlin, en brezka stjórnin myndi eftir sem áðiir telja sovétstjórnina bera ábyrgð á þeim málum. Það vakti ske'.í- ingu stjórnar Vestur-Þýzkalands, þegar Dulles, utanrikisráðherra Bandarikjanna, viðhafði svipuð ummæli í siðustu viku.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.