Þjóðviljinn - 02.12.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.12.1958, Blaðsíða 7
Ályktun 26. þings Alþýðusambandsins um atvinnumál: Fiskveiðar og iiskiðnaður mik> ilvægasti þáttur atvinnuliisins 15 togarar afla árlega fyrir 150-180 mill'iónir króna i g]aldeyri Þriðjudagur 2. desember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Á alþýðusambandsþingi ríkti ekki alltaf jafnmikil alvara; hér má t.d. sjá þrjá fulltrúa s'kemmta sér vel — það er trúlega Ó|afur Friðriksson, hefur komið vel fyrir sig orði í þetta sinn. (Ljósm. Þjóðviljinn). Siðan 25. þing A.S.Í. var haldið haustið 1956, hefur verið gott atvinnuástand víð- ast á landinu og farið batn- andi. Ýmsar ráðstafanir hafa verið gerðar á þessu tímabili til að efla og tryggja atvinnu- lífið. Fiskiskipaflotinn verið aukinn, búinn betri tækjum, og haldið betur út en áður. Ný fiskiðjuver og fiskvinnslu-' stöðvar byggð og önnur end- urbætt og búin nýjum vinuu- vélum. Síldarverksmiðjur reistar á Austurlandi, til mik- ils gagns fyrir sildveiðiflot- ann. Raforkustöðvar byggðar á Vestur- og Austurlandi og bafin bygging orkuvers við Sogið. Sementsverksmiðjan byggð og tekin í notkun. Leit- að nýrra fiskimiða með góðum árangri, Samningar gerðir til lengri tíma en áður um sölu aðalframleiðslunnar o. fl. Þrátt fyrir þessa áfanga í uppbyggingu og umbótum á sviði atvinnumála s.l. 2 ár, vantar mikið á, að atvinna sé nægilega örugg á ýmsum stöðum, sérstaklega á Vestur- Norður- og Austurlandi. Það hlýtur því að verða áfram eitt af stærstu verkefnum verkalýðssamtakanna að beita áhrifum sínum hvar sem því verður við komið, til að hrað-' að verði áframhaldandi upp- byggingu atvinnuveganna með Vel skinulögðum hætti, með það markmið, að allir, sem geta unnið, eigi þess kost að hafa næga atvinnu við þjóð- nýt störf. Enda er slík full- komin hagnýting á allri starfsgetu verkalýðsins við framleiðslustörfin eitt frum- skilyrði þess að viðhalda og bæta lífskjör þjóðarinnar. Þingið lítur svo á, að fisk- veiðarnar og fis'kiðnaður sé nú, og muni a.m.k. í náinni framtíð, verða lang mikilvæg- asti þáttur atvinnulífsins. Með því að auka og endur- bæta fiskiskipaflotann, og Staka Eftir komu Hermanns Jón- assonar forsætisráðherra á Alþýðusambandsþingið, var kveðið: — Hermann kom á þetta þing með þáttinn fræða, skrýddur kápu gagns og gæða, en glímubelti innanldæða. Sænskum bókum skipt á söfnin Þegar sænsku bókasýning- uttni lauk í vor var ákveðið að bækurnar yrðu flestar af- hentar menntamálaráðuneyt- inu til ráðstöfunar. Hefur bók- unum nú verið skipt þannig, að Landsbókasafn og Háskóla- bók-asafn hafa fengið það af bókunum er þau æs'ktu, og er það megiþorri þeirra, fræðslu- Framhald á 8. síðu. fiskiðnaðinn verði bezt sköp- uð skilyrði fyrir framförum í öðrum greinum atvinnulífs- ins, svo sem byggingaiðnaðin- um, og að miklu leyti í ann- arri iðnaðarstarfsemi og lanii- búnaði. Útfærsla fiskveiði- landhelginnar og verndun fiskimiðanna við landið, — fyrir ofveiði — er því mik- ilvægasta ráðstöfunin, sem gerð hefur verið til eflingar atvinnulífsins og almennra lífskjara í landinu. Verður því að setja baráttu þjóðarinnar og samheldni fyrir fullum sigri í landhelgismálinu öllu öðru ofar. Togararnir eru í fleltu tilliti mikilvirkustu og hagkvæmustu framleiðslutæki landsins. Þeir sækja aflann á djúpmið og fjarlæg mið og skila þjóðar- búinu hlutfallslega mestum afla fyrir hvern mann, sem á þeim vinnur, jáfnframt því að fiskvinnslustöðvar, er fá afla þeirra til vinnslu nýtast betur en aðrar, og veita jafn- asta og stöðugasta vinnu. Síð- asta sambándsþing lagði ríka áherzlu á að hráðað yrði kaup- um á þeim 15 nýjum togur- um, sem ákveðið var að kaupa með stjórnarsamningi núver- andi stjórnar. Samningar um togarakaupin hafa enn ekki verið gerðir. Verður að telja það óhæfan drátt á efndum fyrirheita, sem verkalýðsstétt- in hefur bundið vonir við. Með tilkomu 15 nýrra togara ætti fiskaflinn að getú aukizt um 15% frá því, sem nú er, og árlegar gjaldeýristekjur lands- ins tilsvarandi, eða um 150 til 180 millj. króna. Þingið leggur sérstaka á- herzlu á, að ötuliega verið unnið að áframhaldandi upp- byggingu atvinnulífsins, með því að eftirfarandi komi til framkvæmda á næstu tveimur arum. L Að nú þegar verði gerðir samningar um kaup á 15 nýj- um togurum, og að því stefnt, að þeir komi til landsins á árunum 1959 og 1960. Jafn- framt verði vélbátaflotinn endurnýjaður með 25 til 30 nýjum fiskibátum árlega. 2. Að urinið verði að aukinni fjölbreytni í verkun fiskaf- urða, m.a. með auknum nið- ursuðuiðnaði búnum hag- kvæmustu fáanlegu vélum fyr- ir framleiðsluna. Áfram verði haldið að endurbæta fisk- vinnslustöðvarnar svo sem þörf krefur. Sílidarstöðvarnar Verði þannig uppbyggðar að saltsíldarfranileiðslan ekki spillist í verkun og geymslu og geti orðið svo góð og ógöll- uðvarasem efni geta staðið til. Jafnframt verði eftirlit með frámléiðslunni aukið og bætt. Unnið verði að því að öll saltfiskframleiðslan verði fullverkuð í landinu. 3. Að hafnarbyggingar verði auknar mikið frá því, sem ver- ið hefur. Verði leitast við að fá erlent lánsfé til langs tíma, til að fullbyggja á sem skemmstum tíma, hafnir, sem mikla þýðingu hafa fyrirfisk- veiðarnar. Dráttarbrautum fyrir skip og báta verði kom- ið upp í fullu samræmi við þarfir útvegsins. 4. Að sameinað verði á vegum ríkisins í einni stofnun ,Tækni- stofnun sjávarútvegsins* öll rannsóknar og tilraunastarf- semi fyrir sjávarútveginn. Hafi stofnun þessi forustu fyr- ir alhliða framf'rum í reksri útvegs og fiskiðnaðar, s.s. leit nýrra fiskimiða, tilraunir með nýjar gerðir veiðarfæra, gerð fiskiskipa og búnaði þeirra að tækjum, umbótum í meðferð og geymslu aflans, nýjungar í fiskiðnaði o. fl. 5. viðgerðir íslenzkra skipa verði svo sem fært er framkvæmd- ar í landinu. Keppt verði að því að allir fiskibátar, bæði úr tré og stáli, verði smíðaðir innanlands, og undirbúningur hafinn svo að bygging togara geti einnig orðið framkvæmd sem fyrst í landinu. 6. Að iðnaðinum verði sköpuð sem bezt vaxtarskilyrði m.a. með nauðsynlegu lánsfé til Alþýðusambandsþing sam- þykkti einróma þessa ályktun um landhelgismál: 26. þing Alþýðusambands íslands lýsir ánægju sinni yfir ákvörðun ríkisstjórnar- innar um útfærslu fiskveiði- landhelginnar í 12 mílur, þakkar henni og öðrum þeim, sem lagt hafa málinu lið ör- ugga forystu í þssu máli og fagnar þeim einhug, sem skapazt hefur með þjóðinni um þetta hagsmuna- og sjálf- stæðismál. Þingið mótmælir ofbeldis- árásum Breta og krefst þess, að þeir láti þegar af öllum ólöglegum aðgerðum innan 12 mílna fiskveiðilandhelgi ís- lendinga. uppbyggingar og reksturs. — Greitt verði fyrir nauðsynleg- um innflutningi hráefna og véla fyrir iðnaðinn. Hraðað verði athugunum á möguleikum til stofnunar nýrra framleiðslugreina í iðn- aði, sem byggist á hagnýtingu vatnsorku og jarðhitaorku landsins, s.s. salt- og klór- verksmíðja, þangverksmiðju og lyfja- og efnaverksmiðja. íli; Að gérðar verði ráðstafanir til að áframhald verði á bygg- ingu hentugs íbúðarhúsnæðis m. a. með útvegun á auknu lánsfé til Byggingarsjóðs verkamanna og Byggingar- sjóðs ríkisins, svo þessar láns- stofnanir geti sem fyrst full- nægt eðlilegum þörfum al- mennings um byggingalán. 8. Að keppt verði að því að landbúnaðurinn framleiði allt það grænmeti sem landsmenn þarfnast. Verði komið upp góðum geymslum fyrir græn- meti. Unnið verði að stór- Láti Bretar ekki af ofbeld- isaðgerðum sínum þegar í stað, álítur þingið, að til at- hugunar komi að kallaður sé heim sendiherra íslands í London og endurskoðuð af- staða íslands til Atlanzhafs- bandalagsins. Þingið treystir ríkisstjórn- inni til að halda fast á mál- stað íslendinga og beita öll- um þeim ráðum, sem likleg eru til að tryggja sigur liins íslenzka málstaðar. Islenzku verkalýðssamtökin vilja minna á að íslerdingar hafa í þessu máli aðeins gert það sem þeir telja lífsnauð- synlegt, til að tryggja fram- tíðarafkomu þjóðarinnar, og aukinni ræktun fóðurkorns í sveitum, sem bezt henta til kornræktar og greitt fyrir kaupum nauðsynlegra véla í því sambandi. Ýtarleg athug- un verði gerð á því, hvort ekki sé fært að gera íslenzka kjötið verðmætara og auðselj- anlegri útflutningsvöru en nú er, t.d. með því að frysta það í smápökkum. Að haldið verði áfram bygg- ingu dreifilínu raforkunnar til þeirra kauptúna og þétt- byggðra sveita, sem enn eru utan við raforkukerfi lands- ins. Unnið verði að því, að hag- nýta jarhitann til upphitunar húsa í stærri stíl en nú er gert. Verði rannsakað hvort ekki sé hagkvæmt að fengið verði erlent lánsfé til hita- veituframkvæmda kaupstaða, þar sem jarðhiti er nálægur með það fyrir augum að spara mikinn gjaldeyri til elds- neytiskaupa. hafa ekkert það aðhafzt sem brýtur í bága við alþjóðalög. íslerizkur verkalýður minn- ir einnig á, að verkalýðshreyf- ingin er í senn þjcðleg og al- þjóðleg og hagsmunir verka- lýðsins í einu landi eru jafn- framt hagsmunir hans um allan heim. Þess vegna treyst- ir íslenzka verkalýðshreyfing- in á skilning og velvild er- lendra alþýðusamtaka í þessu máli. Fyrir því samþykkir þingið að tekin verði saman skýrsla um gang landhelgis- málsins frá 1. sept. s.l. og lögð þar áherz'a á ofbeldis- aðgerðir brezka flotans innan fiskveiðilandheiginnar. Skýrsla þessi verði send erlendum verkalýðssamböndum. Hœffí Brefar ekki hernaBarofbeldi nú þegar verði sambandi við Brefa og Aflanzhafsbandalag slifið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.