Þjóðviljinn - 10.12.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.12.1958, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 10. desember 1958 LJ I dag er miðvikudagurinn 10. des. — 344. dajjur árs- ins- ÍW» aÍMáBáfi—S HlilÍdSr Kiijan Laxness tekur við Nóbel sverðfaununu m 1955 — Nýtt tungl (jólatungl) kl. 16 23 — Tungl í há- „ suðri kl, 1^.12 — Árdegis- b.áflæðj kl. 4.45 — Síðdeg- is’sáxlæði kl. 17.07. fJTVARPIÐ 1 DAG: 12.50 Við vinnuna — tónleikar. 18.30 Útvarpssaga barnanna: Ævintýri Trítils. 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.05 Þingfréttir — Tónleikar. 20.30 Lestur fornrita: Mágus- saga jarls; VII. 20.55 Einleikur á píanó: Dinu Lipatti leikur verk eftir Bach, Scarlatti og Ravel. 21.25 Viðtal vikunnar (Sigurð- ur Benediktsson). 21:45 ÍSIehzkdVrfiái (-dtóö HAðafcr. steinn Jónsson). 22.10 -Upplestur: Kafli úr bók- inni ..íslenzkt mannlíf“ eftir Jón Helgason ritstj. 22.30 Lög unga fólksins (Haukur Hauksson). 23.25 Dagskrárlok. II Eimskip: Dettifoss fer frá N.Y. 12.-13. þm. ti! Rvíkur. Fjallfoss kom til Rotterdam 5. þm. fer þaðan til Antwerpen, Hull og Rvíkur. Goðafoss fór frá Norðfirði í gær ti! Sevðisfjarðar og norður um land til Rvíkur. Gullfoss kom til Rvíkur 8. þm. frá K- höfn og Leith. Lagarfoss fór frá Haugasundi 7. þm. og kom til Keflavíkur í gærkvöldi. Reykjafoss fór frá Hamborg 5. þm. til Rvíkur. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum á morgun til Keflavíkur. Tröllafoss kom til Rvíkur 4. þm. frá Hamina. Tungufoss fór frá Svendborg 8. þm. til Hamina og Leníngrad. Skipadeild SÍS: Hvassafell kemur til Rvíkur í dag. Arnarfe’I væntanlegt til Sauðárkróks í dag. Jökulfell lestar á Vestfjcrðum. Dísarfell fór 8. þm. frá Leníngrad áleið- is til Þorlákshafnar og Rvíkur. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Rauf- arhöfn. Hamrafell væntanlegt til Rvíkur á morgun frá Bat- umi. Trudvang væntanlegt til Rvíkur 14. þm. frá N.Y. Skipaútgrð ríkisins Hekla er væntanleg til Reykja- víkur í dag að austan úr hring- ferð. Esja er á Austfjörðum. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Aust- fjörðum. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í nótt að vestan. Þyrill fór frá Raufarhöfn í gærmorgun áleiðis til Karls- hamn. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmanna- eyja. Baldur fer frá Reykja- vík í dag til Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðarhafna. 1» I Flugfélag Islands. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8.30 í dag. Væntan- ; légur aftur til Rvíkur kí. 16.35 í á morgun. Hrímfaxi fer til i’Lbndoh skl. 8.30. íllfýífífeiálíð; • ; . \ . . ,, t Inuanlaiþdsflug: ;• t I dag er áætlað að fjúg'á'til Ak- ureyrar, Húsavíkur, Isafjarðar og „yestmannaeyja. Á, mor§;un er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Bíldudals, Egilsstaða, Isaf jarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir Edda er væntanleg frá' New York kl. 7, fer áleiðis til Staf- angurs, Kaupmannahafnar og 1 Hamborgar kl. 8.30. Hekla er ' væntanleg frá London og Glas- [ gow kl. 18.30, fer til New York 1 ld. 20. i Krossgátan: Íiggir löiðin ALÞ I N Q. i , Gamanleikurinn „Sá lilaar bezt“ verður sýndur í næst síðgsta ! sinn í kvöld, en síðasta sýniagin „ex( n. k. laugardagskvöltl og verður það 15 sýning á þessu leikriti. — Myndin er af Róbert Arnfinnssyni, Sigríði ÞorMaldsdóttur (fegurðardrottningsn 1958) og Indriða Waage í hlutverkum sínum. Lárétt: 1 sælleg 6 eldsneyti 7 geð 9 drykkur 10'as 11 mæli 12 kvæði 14 líffæri 15 viðmót 17 ekki smá. Lóðrétt: 1 fiskur 2 fjall 3 salli 4 eins 5 höfðingjar 8 vökvi 9 skoðun 13 tal 15 sk.st. 16 sk.st. Lausn á síðustu gátu: Lárétt: 1 kroppur 6 búr 7 el 9 af 10 Pan 11 óms 12 pp 14 au 15 Áki 17 Rúmenía. Lóðrétt: 1 Kleppur 2 Ob 3 púa 4 pr 5 rafsuða 8 lap 9 ama 13 ske 15 AM 16 in. ★ Þetta er opelbifreiðin, sem er aðalvinningurinn í Ilapp drætti Þjóðviljans í ár. — Bifreiðin kostar 100 ^þús- und krónur — en miðinn aðeins 10 krónur. Hvers vegna ekki að freista gæf- unnar? miðvikudaginn 10. desember ’58 klukkan 1.30 miðdegis Sameinað Alþingi: "1. Þörf atvinnuveganna fyrir sérmenntað fólk, þáltill. Hvernig ræða skuli. 2. Læknishjálp sjómanna fjarlægum miðum, þáltill. Ein umr. 3. Handritamálið, þáltill, —- Fyrri umr. Slysavarðstofan Heilsuverndarstöðin er opin allan sólarhringinn. Læknavörð- ur LR fyrir vitjanir er á sama stað klukkan 18—8 — Sími 15030. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 1-23-68 Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A (Esjuberg). Útlánadeild: Op- j ið alla virka daga kl. 14—22. á nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofa: Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22. nema laugardaga kl. 10—12 Skrifstofa Mæðrastyrksnefndar Jólasöfnunin er hafin. Skrif- stofan er á Laufásvegi 3, op- ið kl. 1.30 — 6 alla virka daga. Móttaka og úthlutun fatngðar í Túngötu 2 kl. 2 —: 6. Muníð jólasöfnun mæðrastyrltsnefnd- og 13—16, ar. S T A R F Æ. F. R. Næturvarzla er alla þessa viku í Ingólfs- apóteki, opið frá kl. 22—9, sími 11330. Sölubörn! Síðasti dagurinn í sölukeppni Happdrættis Þjóð- viljans er í dag. 10 þau dugleg- ustu í keppninni hljóta góð bókaverðlaun, en þátttakendur eru margir og keppnin svo hörð, að ekki má á milli sjá. Úrslit keppninnar fara eftir því, hver selur flesta miða í dag. Nú er aðeins að láta hend- ur standa fram úr ermum. Ef þú ert nóg duglegur eða dug- leg eru verðlaunin þín! Námskeið um verkalýðs- lirevfinguna Æskulýðsfylkingin gengst fyrir námske’ði um verkalýðs- hreyfinguna á ís’andi og sögu hennar í sambandi við fræðslu- nefnd Sósíalistaflokksins. Leið- beinendur verða: Einar Olgeirs- son, Jón Rafnsson, Sverrir Krjstjánsson, Stefán Ögmunds- son, Eðvarð Sigurðsson og Sigurður Guðmundsson. Námskeiðið hefst næstkom- andi miðvikudag 10. des. (á morgun) og verður rætt um helztu uppsprettulind íslenzkr- ar verkalýðshrevfingar, Báru- félögin. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að tilkvnna bátttöku sína í Tjarnargötu 20 sem allra fyrst. Fræðslunefnd Skálaferð Farin verður vinnuferð i skíðaskála ÆFR á laugardág. Það þarf'að búa skálann und- ir vetrarnotkun, t.d. þarf að flytja eldsnevti uppeftir. Fé- lagar eru eindregið hvattir til að taka þátt í þessari vinnu- ferð, sem jafnframt getur orð- ið skemmtiferð ef nógu margir mæta. Lagt verður af stað frá Tjarnargötu 20 kl. 2 á lauggr- dag og eru félagar beðnir . gð tilkvnna þátttöku sína þar sem fyrst. Skálastjórn I dag er salurinn opinn frá kl. 8.30 — 11.30. Framreiðsla í kvöld: Kristján Guðbjartsson. Salsnefnd Huinin skýrði nú frá því, að hvítu mennirnir hefðu verið drepnir og aðsetur þeirra eyðilagt. Síðan beið baim eftir svari. „Það var gott“, sagði röddin, „en mér þykir leitt, að vinir þínir skyldu láta lífíð B|arðu aftur itil fólks þíns og gættu þess, að engir ókunnugir menn komi nálægt hinu heilaga fjalli.“ „Er þetta ekki áreiðanlega Lupardi?“ sagði Eddy, en Þórður hristi aðeins höfuðið. „Þetta er ekki Ijkt hans rödd og þó — hver gæti það annar verið?“ Þeir sáu Huinin ganga að indíánabátnum, setjast upp í hann og róa burt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.