Þjóðviljinn - 13.12.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.12.1958, Blaðsíða 9
f> — ÓSKASTUNDIN L i 11 a s a g a sa Engifi sag'a litan heil- 9grar ritningar lýsir naeniari skilningj og' dýpri kuningu fyrir anda Jesú KristS en sú, sem sögð ýar af Múhameðs- trúárskáidinu Nizami. Hún er svona: Á górpííaugr 4orgsins í borg einni í Austurálfu iá dauður hundur, til andstyggðar hverjum? sem frám hjá fór. ,,En sá viðbjóður“, sagði einn og sneri and- Jiiinu fi.t honutn. ..En ,sá óþefur“, sagði annar og hélt um nefið. „Sjáið hvar rifin standa út úr“ sagði sá þriðji. „Hann heiur ekki nóg af skinni á skrpkktni.bJ, skóþveng", sagði sá fjórði., „Hann hefur fengið þá útföir, sem honum hsefði“, sagði sá fimmti. Blíð en ásakandi rödd blandaðist nú i þennan kuldalega kór og sagði: ,,En engar perlur gela verið fannhvítari en -tennurnar hans“, Mannf.iöldinn þagnaði og dreifðist og hvíslaði: „Þetta hlýtur að vera Jesús, því að hann einn 'allra manna er Hklegur til þess að hafa samúð með dauða hundinum.“ Sagan hgfur fundizt rituð.á eitt af áletrtmar- spjöldúm fornaldarinnar. ' . (Unga ísland). /------------------------------------------------- Stíllinn um jólin „Bráðum koma blessuð jólin“ laráðum fer að hækka sóiin. Mesta gleðj gefur því gott og mikið jó’afrí. Skólinn er svo skammar Jeiður skal ég verða mikið gleiður, þegar jólafrí eg fæ fjörið vex í hyerjum bæ.: Vil ég frí mér fylgja megi fram að næsta sumardegi. HeJzt ég vildi hafa sól heiðskírt loft og brandajól. Jólasvejnar óðir æða út um land á milli hæða, yfir hóla yfir fjöll yfir sand og Jausa mjöll. i-HiaujiH<rfíðan Jieipi áj^ei hafa sitt af hverju tagi, stórum polcum einatt i oft er gaman mjög að því. Enginn má þá augum loka tef í jólasveinsins poka, takast mætti áð mega gá margt er fallegt þar að sjá. Spil og kerti, bangsar, bílar, byssur, dúkkur, krókódílar, hundar, kettir, hestar, svín, hunang, malt og appelsín. Nú um dimman næturtírha nenni ég ei við stíl að glíma. Eg í bólið bregð mér fljótt býð nú öllum góða nótt. Svcinn Sveinsson. „Manstu nú, livað gerð- ist á jólunum?“ spyr móðirin lítinn dreng eða litla stúlku. Það hcfur ákaflega (jAmlir jóldstðir margt einkennilegt gerzt á jólunum. Fræðimenn hafa safnað mörgum sögn- um um það, hvernig al- þýða manna hélt jólin há- tíðieg áður fyrr. Og eitt er víst: Góðir vildu allir vera á jólunum. Það var eldgamall sið- ur á Norðurlöridum, að bardagar skyldu ni'ður falla um jólin. Það var kallaður „jólafriður“. í Noregi var jólafriðurinn lögboðinn í þrjár vikur, frá 21. desember. Hvert ódæði, sem framið var á þeim tíma, verðskuldaði tvöfalda hegningu. Þessi siður hélzt fram á 16. öld. Réttarhöld og dómar máttu ekki fram fara, meðan jólafriður var. Ekki var unnið á heim- ilum annað en nauðsyn- legustu störf. Sérstaklega höfðu menn beyg af öll- um verkfærum og áhöld- um, sem snerust í hring, svo sem rokkum og' snældum og nöfrum. Það var sem sé álilið, að sól- in sjálf hvíldi sig um stund. ,á sólstöðudaginn,. og þá þótti ekki eiga við að snarsnúa ómerkilegum jarðneskum hlutum, Það gat hefnt sín grimmi- lega. Sagt er að kona nokkur liafi sagt við vinnukonu sína: „I guðs nafni, sem fyrir okkur dó, snertu ekki rokkinn. Eg á bara eina kú, og hana má ég ekki missa.“ Jafnvel dýrin nutu jólafriðar: ÚJfar, birnir, rottur og mýs voru svo hlutláus látin, að þav» voru e’iki cinu sinni nefnd sínunx í-éltu nöfn- um. Á jólnnum var úlf- urinn kflJað’.ir Gráfótur, björninq Loðícldur, rott- an Langhala og músini „sú litla, gráa.“ í Vestgautalandi í Svl- þjóð vsr einkennileguu siður, sc i hi'ht frnm á 19. öld: Daginn sem jóla- friður 'gek.-k í fiildi, 21. desember, -gt-kk húsmóð- irin iici bivinn tneð JjóS í hendi cg vísaði rottun- um úí. Það var ekkí varsdalaust vcrk. Ekkí mátti ávnpa rotturnae með ónotum og skætinfii, heldur vaið að velja þeim vÍKíir.mkg og hóg- vær orð. En i inmitt þetta var mikil raun, því að oft voru rottumar búnar að gera húíiuóðurínnfi marga ikapraun, Enda kenndi hiV móðirin sjálfrfi sér um. þegar rottumar tóku ekái „nppsögnina'* gilda. Kún hafði eklcfi vísað þéim burt með nógu mikiHi íiillingu. FramhaUl á 3. síðu. —— Laugardagur 13. desember 1958 — ÞJÖl’VtLjiNN — (9 Heíst í kvöld — lýkur annað kvöld; búizt við mjög tvísýnni keppni Reykjavík í fyrsta skipti um árabil. I kvi.ltl keþpa í meistára- flokki karla Fram og Aftur- elding', KR og' Þróttur, FJH og IR, Ármann og Valur, Akra- nes og Víkingur. Tvísýnir og jafnir aukaleikir ) og deildarhjúkrunarkohu vantar okkur nú þegar eðffi sem allra fyrst. Laun samkvæTn-t launalögum. Nánari upplýsingar gefur gjjldkerinn, sími 8G. I Fjórðungssjúkraliúsið á ísafirðt. j Höírnn opnað Um þessæ helgi efnir Glímuféjagið Ármann til Jólamóts í liandknattieik í íþróttahúsinu \ið Hálogaland. Mótið stendur j’lir í tvo da.ga, hefst í kvöld kl. 8.15 og lýkur annað kvöld. Jólamó.t Ármanns var hér fyrr á árum - fastur liður í „vetrar- p'rógraþtnii“ . handkftattieiks- manna, eins. og- margir mpnu niin'.ast, en síðustu árin hefur mótið fallið niður. Érlent lið keppir á afmælismóti í vetur Á. mennipgar hafa nú fengið leyt: 1il að endurvekja Jólamót- ið og «r' tileíni endurvakning- arinnar > m. *"a. það að Glimufé- lagið Ármann á 70 ára afmæli í þessum mánuði, nánar tiltekið n.k mánudag, 15. desember. Þettá verður þó ekki hið eigin-J lega ■■ 'afmailismót félagsins í handknattleik, það verður hald- ið síðar í vetur. Ilafa Ármenn- ingar fengið Ieyfi til að bjóða erlendu handknattleiksliði til þess móts, en óráðið er enn livaðaa l>aó kemur. Geta má þcss þó hér, að Ármanta hefur komizt í samband við vestur- þýzkt lið án þess fullnaðarsvar liafi enn borizt frá því, og einnig leitað fyrir. sér meðal handknatt- leiksfélaga á Norðurlöndum. Akurnesingar meðai keppenda Aðalkjarni Jólamótsins, sem hefst að Hálogalandi í kvöld, verður hraðkeppni (útsláttar- keppni) í meistaraflokki karla. Keppt verður í sex manna lið- um í stað 7 manna eins og venjulegt cr, og. má. því gera ráð fyrir að léttari blær verðl yfjr leiknum en oftast áður, þar sem rýmra verður um leikmenn- ina í hinum iiröngu húskynnum. Leiktlmi er 2x10 mín. I hraðkeppninni taka þátt sjö félög í Reykjavík: Ár- mann, Fram, ÍR, KR, Valur, Víkingur og Þróttur, Aftur- elding x Mosfellssveit, FH í Hafnai'firði og Akurnesingar. Þeir siðastnefndu taka nú þátt í handknattleiksmóti liér í Auk hraðkeppninnár verða svo leikir í öllum fJokkum karla og kvenna. Er annað liðið í hverj- um flokki: skipað Ármenningum. í kvöld fara þessiv leikir fram: %. flokkur kvenna: Ár- marni—Víkingur, 3. flokkur karla: Ármann—Valur, 1. flokkur karla: Ármahn— Fram. í sámbahcíi' við leikina má geta þess að liðin sem keppa í 2. flokki kvenna og 1. fl. karla gcvðu jafntefli á nýáfstöðnu Iieykjavíkur- móti, eh í 3. flokki karla var Valuv eina félagið sem sigv- aði Ármann. Má þvi fýlíilega búast við jöfnum og tvísýn- um leikjum. Leiktími í 1. flokki karla verður 2x10 mín., en í 2. flokki kvenna og 3. flokki karla 2x7Vé mín. Jólamót Ármanns heíst kl. 8.15 bæði ’kvöldin. LEIKFINCifi'iElLP ! á efri hæð í húsi okkar a3 Langa^egi 18 .4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.