Þjóðviljinn - 19.12.1958, Blaðsíða 5
Föstudagur 19. desember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5
r
Átthagafélag Strandamanna
JóSaf résskemmtun
fyrir börn verður í Skátaheimilinu laugardaginn
27. des. kl. 3 síðd. Aðgöngumiðar eni seldir í verzl.
Magnúsar Sigurjónssonar Laugavegi 45.
Skemmtifundur fullorðinna hgfst kl. 9 e.h. sama dag
Stjórnin
Hvílöl
í lítratali
Tilvalinn jóladrykkur
Selt hjá
H.F. ÖLGERÐIN
EGILL SKRLLAGRIMSSON
Frakkastíg 14
Framliald af 1. síðu.
halds frá 12 mílna landhelginni
stendur vafalaust í sambandi
við það hversu gersamíega við-
leitnin til veiðiþ.iófnaðar undir
herskipavernd í íslenzkri land-
helgi hefur farið út um þúfur.
Eins og kunnugt er af tilkynn-
ingum iandhelgisgæzlunnar hafa
fáiir og jafnvel engir togarar
fengizt til að toga innan land-
helgi undanfarið, enda hafa afla-
brögð þeirra sem það hafa gert
verið með afbrigðum léleg.
Miklu fórnað
Brezku togaraútgerðarmenn-
irnir eru farnir að þreytast á
því að senda togara sina til að
skarka um dauðan sjó með ærn-
um kostnaði. Það kom fram í
ræðu sem Farndale Phillips
hershöfðingi, framkvæmdastjóri
sambands togaraeigenda, hélt í
veizlu fiskkaupmanna í Fleet-
wood fyrir skömmu. Samkvæmt
frásögn Fish Trade Gazette 13.
des. bar hann lof á togaraeig-
endur, sem sendu skip sín „með
ærnum kostnaði“ til að veiða í
íslenzkri landhelgi.
Ottast Allslierjarþingið
Phillips ræddi um meðferð
landhelgismálsins á alþjóðavett-
vangi og sagði:
„Aðalhættan ér sú að Alls-
herjarþingið ráði málinu ti!
lykta, og' megi guð foröa því að
til slíks komi.“
Hann skýrði einnig frá því,
hvernig Bretar hyggjast undir-
búa nýja haflagaráðstefnu. Sjá
þyrfti um að þar fengist gildur
meirihluti fyrir bandarísku til-
lögunni um sex mílna fiskveiði-
lögsögu.
,.Það er okkar verkefni að sjá
um að tilskilinn meirihluti náist,
og því verður einungis komið
til leiðar með því að við beitum
okkur af öllu afli frá þessari
stundu fram í júlí næsta ár,“
sagði Phillips.
Á I ílappdrætti Þjóðviljans
getur þú fengið fatnað, sem
er 6 000 króna virði, fyrir
aðeins 10 lirónur.
■k Það kostar mikið fé að
gefa út gott blað. Með þvi
að selja sem flesta miða í
Happdrætti Þjóðviljans
getur þú stuðiað að eflingu
blaðsins þíns.
|Einn þjófur var
við Langanes
1 dag var aðéins einn brezk-
ur togari að ólöglegum veiðum
hén við land. Togari þessi var
að veiðum á verndarsvæðinu
ú.taf Langanesi. Þarna voru
ennfremur 2 brezkir togarar að
veiðum utan 12 sjómílna mark-
anna og brezkt herskip.
Á vemdarsvæðinu útaf Seyð-
isfirði var hinsvegar enginn
brezkur togari að veiðum í dag.
Þar voru í morgun 2 brezk her-
skip, en annað þeirra sigldi á
brott í dag. Ekki er kunnugt
hvort verndarsvæði þetta hef-
ur verið lagt niður, en vitað er,
að afli var tregur á svæðinu
síðustu dagana.
Vart hefur orðið við nokkra
belgiska togara að veiðum und-
anfarna daga útaf Ingólfshöfða,
en skipin lialda sig vel utan
fiskveiðitakmarkanna.
Annarsstaðar við landið eru
engir útlendir togarar að veið-
um nærri fiskveiðitakmörkujt-
um.
(Frá Landhelgisgæzhmni)
Verzlunin Búslóð,
Njálsgata 86. — Sími 18-5-20
TIL JÓLAGJAFA:
Ný gerð af hókahillum
Ný gerð af kommóðum
Spilaborð — mjög góð fótfesting
o. m. fl.
NYTSAMAR
J3LAG JAFIR
Eldhússtólkollui — Verð kr. 262,00
Baðheibergisstóll — Verð kr. 196,00
Símaborð — Verð kr. 465,00
Baðvog — Verð kr. 340,00
Helgi Magnússon & Co.,
Haínarstræti 19 —Sími 1-31-84
UM
S0LLINN
SÆ
Það gerist margt. Haun er ekki að liilca við
það þessi. Hann fleygir bara köriunum fyrir
borð ef honum mislíkar við þá.
Sérstæð jólabók sem vaíalaust er kærkomin gjöf öllum sem eru
í eimhverjum tengslum við sjóinn og sjómannslífið, og þeir exu
margir hér á íslandi.
Bókin er þrungin háspennu frá upphafi til enda. 24 frásagnir af
ótrúlegustu atburðum á sjó.
Það er skrumlaust að hér er tilvalin sjómannabók á ferðinni og því
veljið þér hiklaust UM SOLLINN SiE ef yður vantar sjómannabók..
ÆGISÚTGÁFAN
Géð feélc er feeita jólagjöfin -
og bóhin fæst hjá ckhai
Enníremur mikið úrva! af jélakortum, jólapappír,
jólamerkimiðnm, jólalímböndum o.fl.
Míimm mals o@ menningar
Skólavörðustíg 21. — Sími 1-50-55