Þjóðviljinn - 19.12.1958, Side 7

Þjóðviljinn - 19.12.1958, Side 7
Föstudagxir 19. desember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (7 r Irar gerct Hcilncirliardarbát alturreka irá Hlllybegs Haförn áfti aö veiSa sild fil verksmiÖju- vinnslu en fékk ekki aS fiska i landhelgi Hafnarfjarðarbáturinn Haförn hefur verið gerður aftur- urreka frá írlandi, þar sem hann átti að sjá nýrri fisk- mjðlsverksmiðju fyrir hráefni. íi’jska blaðið Irish Times skýrði 9. desember frá afdrifum þessarar tilraunar til fiskveiða- samvinnu milli íslendinga og Ira. Vantar hráefni Ný fiskimjölsverksmiðja, reist með ríkisstyrk, tók til starfa 31. október í haust í Killy- begs í Donegalsýslu. Verksmiðj- an þarf að fá 100 tonn af hrá- efni á dag til að geta starfað með fullum afköstum. Fiski- menn á þessum slóðum hafa ekki verið færir um að upp- fylla þarfir verksmiðjunnar, henni bárust aðeins 180 tonn af síld fvrsta mánuðinn sem hún starfaði. Vankunnátta Stjómendur verksmiðjunnar eru sannfærðir um að nóg sé af síld í sjónum hjá Killy- begs, það sem á skorti sé að fiskimennirnir hafi lag á að veiða hana. í síðasta mánuði lagði Edward Louvier, formaður verksmiðju- stjómarinnar, leið sína til ls- lands til að reyna að ráða bót á hráefnisskortinum. Niður- staðan af ferð hans var að bát- urinn Haförn frá Hafnarfirði var tekinn á leigu til að veiða síld fyrir verksmiðju Atlantic Fish Ltd. í Killybegs. Fiskhnenn reiðir Að sögn fréttaritara Dyflinn- arútgáfu brezka blaðsins Em- pire News 30. nóvember urðu fiskimenn á suðausturströnd Ir- lands ævareiðir komu Hafamar. Sá kvittur kom upp að ríkis- stjórnin hefði veitt bátnum undanþágu til að veiða innan írskrar landhelgi. Fréttaritar- inn segir að fiskimennirnir hafi ákveðið að hindra að afla Haf- arnar yrði landað á Irlandi. I Síldin fékk grið 1 frásögn Irish Times er ekki minnzt á að írskir fiskimenn hafi hreyft mótmælum gegn veíðum Hafarnar. Hins vegar segir þar að hætt hafi verið við að láta íslenzka bátinn veiða síld fyrir verksmiðjuna í Killybegs, vegna þess að komið hafi í ljós að sí'dartorfurnar haldi sig innan þriggja mílna landhelgislínunnar þar sem er- lend skip mega ekki stunda veiðar. Eftir Louvier verk- smiðjuformanni er haft að samningurinn við Haförn hafi verið ógiltur „vegna þess að hún gat ekki fiskað þar sem torfurnar em nú, uppi við land ipnan þriggja mílna línunnar". Menn sksídir eftir Þegar fréttin í blaðinu var skrifuð lá Haförn í Killybegs og beið eftir að halda til Hol- lands með eíldarfarm. Ákveð- ið hafði verið að skilja þar eftir mestöll netin sem bátur- inn hafði meðferðis og fimm menn af þrettán manna skips- höfn áttu einnig að vera eftir. Þeir áttu að dreifa sér með netin á írska báta og kenna írskum f’ekimönnum „að fara með nýjustu veiðarfæri“. Heimta tólf mílur Fréttaritari Empire News segir, að þótt írskir fiskimenn Tregur afli veldur því að tíminn sern brezkir tog- arar eru skyldaðir til að stunda veiðiþjófnað við fsland hefur verið styttur. íslenzka landhelgisgæzlan skýrði frá því um daginn að her- skipin sem vernda veiðiþjófana hefðu tilkynnt þeim að þeir þyrftu hér eftir ekki að fiska inn- an 12 mílna línunnar nema tvo sólarhringa í hverri veiðiferð á íslandsmið. Áður hafði skyldu- þjófnaðurinn verið þrír sólar- hringar. Nú hefur Fishing News eftir talsmanni Sambands brezkra togaraeigenda, að veiðitíminn í landhelgi hafi verið styttur vegna þess að lítið sé um fisk á verndarsvæðum brezka flotans innan íslenzkrar landhelgi. „Aðalmarkmið okkar er að veiða fisk, hvar sem hann er að finna,“ segir talsmaðurinn. „Færi hann sig aftur innfyrir land- helgislínuna munu togararnir elta.“ Aflatregðan hjá veiðiþjófunum hefur orðið til þess að beina athygli manna í Bretlandi að veiðiaðferð færeyska togarans Skálabergs, sem fékk metsölu í Grimsby á fiski sem veiddur var 30 til 50 mílur frá íslandi. Fiskveiðifréttaritari Manchest- er Guardian segir 1. des. að afli brezku togaranna á yfirstand- andi ári virðist ætla að verða heldur meiri en í fyrra, en þá var hann með minnsta móti. Tog- ararnir sækja minna á íslands- mið en fyrir útfærslu fiskveiði- lögsögunnar. Brezku herskipin sem vernda veiðiþjófa við ísland munu ekki framar sækja um leyfi til að flytja veika og slasaða togarasjó- menn og sjóliða til hafnar á fs- landi, segir fiskveiðifréttaritari Manchester Guardian. Hér eftir munu herskipin flytja menn sem þarfnast sjúkra- hússvistar til Bretlands eða Færeyja. kæri sig ekki um að íslenzk skip fái að veiða síld í írskri landhelgi, eigi þeir samstöðu með íslendingum í landhelgis- málinu. Landssamband írskra fiski- nianna hefur skoraS á ríkis- stjórnina að færa landhelgi ír iands lit í tólf mílur og f jöldi! samtaka og sveitastjórna hefur íýst yfir stuðningi \áð þá á- skorun. Rússar bjarga Belgíumöimum Sovézk flugvél bjargaði í fyrradag 4 belgískum heim- skautakönnuðum sem hlekkzt hafði á í flugvél yfir euður- skautslandinu. Flugvél þeirra fannst á sunnudag, en þá sjálfa var hvergi að sjá. Höfðu þeir farið fótgangandi í átt til stöðv- ar sinnar, en ferðin sóttist seint og losuðu þeh’ eig við mest allan farangur sinn, tjald og vistir. Þegar sovézka flugvélin fann þá voru þeir orðnir mat- arlausir. Súdan viður- kennlr Kína Hin nýja ríkisstjórn Súdans hefur gefið út yfirlýsingu um utanríkisstefnu sína. Segir þar, að Kínverska alþýðuveldið verði þegar í stað viðurkennt. Einn- ig er tekið fram, að Súdan muni halda sér utan allra hern- aðarbandalaga og að það muni að vissu marki þiggja erlenda aðstoð, sem ekki krefjist póli- tískra skilyrða á móti. Stjóm Súdans hefur sam- þykkt tilboð frá Vestur-Þýzka- landi um lán, að upphæð tíu milljón sterlingspund, og endur- greiða Súdanbúar lánið með baðmull. Ennfremur segir í yfirlýs- ingunni að Súdan styðji frelsis hreyfingarnar í Alsír, Kamer- ún og á Kýpur. Við viljum starfa sem tengi- liður milli Afríkulanda og arab- isku landanna, og viljum styðja Arababandalagið af alefli. Við vi'jum etyrkja vináttuböndin milli allra araba- og Afríku- rikja og leggjum áherzlu á sér- lega góða sambúð við Samein- aða arabalýðveldið og Abbys- iníu. Myndin er frá liinum liryllilega skólabruna í Chica.go fyrir nokkrum dögum þcgar 88 börn og þrjár nunnur brunnu inni. Brunavörður ber líiinn dreng sem tekizt hefur að l)jarga. Þaulvanar franskar nektardansmeyjar hafa aldrei kom- izt í a'ðra eins þrekraun og þá að koma fram á banda- rískum skemmtistöðum. Þetta kemur fram í viðtöl- legum munnsöfnuði og kven- um fréttamanna við franskan fólkið flissar svo að kynsystr- dansflokk, sem undanfarið hef- um sínum að möi’gum hefur ur sýnt líkama sinn á lúxus- orðið að vísa á dyr. staðnum Stardust Hotel í spila- vítaborginni Las Vegas í Nev- Kunna enga mannasiði ada. FuIIar viðbjóðs Dansmeyjarnar tólf segjast hafa þá reynslu af bandarísk- um áhorfendum að þær hafi fyllzt viðbjóði á Bandaríkja- mönnum, bæði körlum og kon- um. Karlmennirnir senda frönsku stúlkunum tóninn með rudda- Osló frestaS Dansmeyjarnar hafa alltaf litið á sjálfar sig sem lista- fólk og urðu aldrei varar vii5 að áhorfendur litu öðruvísi á' þær meðan þær dönsuðu á Lido Club í París. Sjö mánaða starf í Stardust Hotel hefur sannfært þær um að Bandaríkjamenn, að minnsta kosti þeir sem shka staði sækja, kunni enga mannasiði. Þeim finnst þær hafi verið lítillækk- aðar og að minnsta kcsti eiin hefur ákveðið að reyna að kom- ast burt áður en samningut? þeirra rennur út. ■ i Hnlda að allt sé falt Rauðhærð stúlka sem stena- efnahagsmál. 37 USA-orustuþotur fórust á 2 árum vegna ísingar í hemlum Bandaríska tímaritið Los Angeles Times skýrir frá því, að 37 af orustuþotum banda- ríska flughersins hafi hrapað til jarðar á síðustu tveimur árum vegna ísingar, sem myndaðist í hemlaútbúnaði þeirra. Flugsérfræðingur blaðsins skýrir frá því, að við rann- sókn hafi komið í ljós, að hálf- Ráðherrafundi Norðurlanda sem hefjast átti í Osló 20. þ.m. hefur verið frestað þangað til1 ur á tvítugu var kynnt fyrif 17. janúar. Er það gert vegna bandarískum auðmanni skömmu tilmæla frá Finnlandi, en þar eftir að hún kom frá Evrópu. stendur nú yfir stjórnarkreppa. Bað hann hennar kannske? Fundurinn átti að fjalla um „Nei, en hann kom með ann- ars konar tilboð“, segir dans- mærin. ,.Ég stóð upp og fóf frá borðinu“. Nítián ára ljóshærð stúlká frá Amsterdam lætur álit dans- f'okksins á bandarískum karl- mönnum í ljós með þessum orð- um: „Þeír eru ekki viðkunnanleg- ir. Mér gezt ekki að fólki sena heldur að allt sé falt ef nóg fé en í boði“. Tvítug stúlka, sem kom fram í París árum saman án þesa að fara minnstu vitund hjá sér„ segir: „Eg blvgðast min þegar karl- menn af þessu tagi stara á brjóstin á mér“. bráðnaður ís hafi verið í hemla- kerfi þriggja R-52 orustuflug- véla, er fórust hinn 11. febr. í Rapjd City í Suður-Kaliforníu. Við það slys fórust fimm menn. Sérfræðingurinn fullyi’ðir einnig að sannað sé, að 34 orustu- þotur hafi farizt í Bandaríkj- unum af &"mu ástæðum á síð- ustu tveimur árum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.