Þjóðviljinn - 19.12.1958, Síða 10

Þjóðviljinn - 19.12.1958, Síða 10
10) — ÞJÓÐVIUINN — Föstudagur 19. desember 1958 í NV.JA BfO A Síml 1-15-44 Ræninp i af oringinn Jesse James (Tlie True Story of Jesse James) Æsispennandi ný ■ amerísk CinemaScope litmynd byggð á sömuim viðburðum úr ævi eins mesta stigamanns Banda- ríkjanna fyrr og síðar. Robért Wagner Jeffrey Hunter Hope Lange Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl 5, 7 og 9. 6inu 5-01-84 Flóttinn til Danmerkur Spennandi ný amerísk lit- mynd. Aðalhlutverk: Jackie Coogan '(barnastjarnan frá í gamla daga) Sýnd kl. 9. Stml 1-14-75 Gulleyjan (Treasure Island) Sjóræningjamyndin skemmti- lega. Robert Newton. Bobby Driscoll Sýnd kl. 5, 7 og 9. MIR- Reykjavíkurdeild — sýnir að Þingholtsstræti 27 í dag hina frægu háðmynd Sænska eldspýtan Sænska eldspýtan var nýlega leikin í Ríkisútvarpinu. Mun margan fýsa að sjá hana á kvikmynd í litum og með skýringartexta. Austurbæjarbíó £ 8íro U384 Rlóðský á himni Einhver mest spennandi kvik- mynd, sem hér hefur verið sýnd. James Cagney Sylvia Sidney. Aukamynd: STRIP TEASE Djarfasta burlesque-mynd, sem hér hefur verið sýnd. Bönnuð börnum innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 1-64-44 Seminole Spehnandi amerísk litmynd Rock Hudson Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. WÖÐLEIKHÚSID RAKARINN í SEVILLA eftir Rossini. Tónlistarstjóri: Róbert A. Ottósson. Leikstjóri: Thyge Thygesen. Frumsýning annan jóladag kl. 20. Önnur sýning 28. des. kl. 20. Þriðja sýning 30. des. kl. 20. HORFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning laugardag 27. desem- ber kl. 20. Næsl síðasta sinn. Bannað börnuin jnnan 16 ára. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist í siðasta lagi dag- inn fyrir sýningardag. Stjornubíó Lokað þangað til 2. jóladag Trípólíbíó Sími 1-89-36 Saga Phenix City Ógnvekjandi, amerísk saka- málamynd, er fjallar um lífið í Phenix City, Alabama, sem tímaritin Life, Look, Time, Newsweek og Saturday Even- ing Post kölluðu „mesta syndabæli Bandaríkjanna". í öllum þessum blöðum birtust sannar frásagnir um spilling- una í Phenix City, og blaðið Columbus Ledger fékk Pul- itzer-verðlaunin fyrir frá- sagnir sínar af glæpastarf- seminni þar. Myndin er al- gerlega þyggð á sönnum við- þurðum og tekin þar, sem at- burðimir áttu sér stað. John Mclntire Richard Kiley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síml 2-21-40 Alltaf jafn heppinn (Just My Luck) Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd. Aðalhlutverkið leik- ur frægasti gamanleikari Breta j Nonnan Wisdom Sýnd kl 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Snotrar stúlkur og hraustir drengir Viðburðarík og hörkuspenn- andi ný frönsk sakamálamynd. Þetta er fyrsta „Lemmy“- myndin í litum og Cinema- Scope. Eddy „Lemmy" Constantíne Julette Creco Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum Þessi nýja dkáldsaga Óskars Aðalsteins gerist á ..kosninga- vori í kjördæmi úti á landi. Kjarni bókarinnar er beinskeytt háð um viðbiögð stjómmálagarpa í hita kosningabaráttuanar. — Stíll bókarinnar er fjörlegur og myndríkur. Sagan rís hæst í lokaköflunum, þar sem segir frá höfuðorustu frambjóðenda á kjördag, ea þá er baráttan um „vafaatkvæðin í algleymingi. Aðalpersóna sögunnar, Dalgeir Daðason, þingmannsefni, mun verða talinn einn af skrítnustu fuglunum í nýíslenzkum bókmenntum. Hann er sérkenní- legt afsprengi rótlausra tíma, en á til að bera mannþekkingu og kímni- gáfu, sem ávinnur honum hylli og hlýhug fjölmargra, sem hann hefur skipti Kosninga- tökar eftir ÓSKAR AÐALSTEIN við. 1 þessari bók gerast óvæntustu hlutir. og margar af persónum hennar munu verða lesandanum minnisstæðar. KOSNINGATÖFRAR er nýstárlegt skáldrit. KOSNINGATÖFRAR verða lesnir af öllum, sem yndi hafa af opinskáum og safa- ríkum skáldsögum. HEIMSKRINGLÆ Fegursta barnabókín: Ævintýri dagsins Þulnr og bamaljóð eftir Erlu. Með myndum eftir Barböru M. Árnason í ritdómi, sem ber nafnið „Fegursta barnabókin“, kemst B. B. rit- dómari Þjóðviljans þannig að oröi: „Ljóðin í þessari bók .. eru opinská og einlæg, anda kyrrð og friði og elsku, og eru rík af einföldum sannindum. Erla kveður yfirleitt á- gæta vel, kann tök á fjölbreyttum bragarháttum, og hefur mikinn oröafjölda á hraðbergi.... . ,En sagan er ekki öll. Önnur kona, Barbara M. Ámason, listmálari, á ærinn hlut að Ævintýrum dagsins. Eg œtla að halda pví fram, að á- gœtari myndir hafi ekki verið teiknaöar í íslenzka bók. Foreldrar eiga að taka börnin ákné sér, lesa með þeim ljóöin og kenna þeim á myndimar.“ Bókaútqáfa Menningacsjóðs

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.