Þjóðviljinn - 07.02.1959, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.02.1959, Blaðsíða 4
4) ÞJÓÐVILJINN Laugardagair 7. febrúar '1959 47. þáttur 7. febrúar 1959. ISLENZK TUNGA Ritstjóri: Árni Böðvarsson t komið, en hún V""1 prentuð í Reykjavík á árunum 1920- ; 1924. Þetta eru 1052 blaðsíð- J ur orðasafns, í stóru broti, 1 þéttprentaðar. Þetta er ís-^ ^ lenzk orðabók með þýðingumj ■ ; á dönsku og einnig á íslenzku| k'J við mörg orð. Ekki veit ég hversu mörg íslenzk orð eru Orðabelgur. Hér hefur áður verið minnzt á orðalista ýmsa er þætt- inum liafa borizt frá góð- um mcnnum. Allt slíkt er mjög vel þegið, þó að því fari fjarri að unnt sé að gera því öllu skil. Eg geng nú á seðlasafnið sem ég hef skrifað eftir þessum orðalistum og öðrum heimildum. Fyrst verður fyrir mér orð- ið ávinnt í merkingunni ,,örð- ugt“. Það kemur fyrir í forn- um ritum og einnig í ritum Lærdómslistafélagsins í lok 18. aldar. Síðasta dæmið sem ég hef er komið úr fórum Magnúsar heitins Helgasonar skólastjóra, og hefur hann heyrt orðið á Snæfellsnesi í þessari sömu merkingu. En í orðabók Sigfúsar Blöndals : er það aðeins í merkingunni „á- gengt“ (að verða Bitthvað ágengt), og væri fróðlegt að frétta ef einhver lesenda kann- ast við það í hinni merking- unni. Þá er næst orðið básstirður sem merk'r „stirður á básinn sinn, stirður á básnum sín- um“. „Þú ert eins og básstirð belja“, tekur Halldór Péturs- son með sem idæmi um notk- un orðsins, en frá honum hef ég fengið bað, osr er það not- að um fólk. Ha'ldór tekur fram að það liafi verið notað „um þá sem voru stirðir". Orðið bjáni er næst á seðli í merkingunni „banani". Ekki veit ég hversu útbreitt það er i þessari merkingu, en ég veit þó nokkur dæmi þess að það hefur verið notað þann'g í barnamáli í Reykiavík. Að sjálfsögðu hefur liljóðlíking við hið rétta heiti ávaxta.rins gefið tilefni til þessa uppátæk- is sem auðsjáanlega er sprott- ið af skopi. Næst gríp ég niður í h-in og lendi á sögninni að hafa, en hún er ein algengust sögn íslenzkrar tungu. Halldór Pét- ursson sendir mér orðasam- band sem ég þekki ekki: — „Hafa ekki af því, var sagt um börn, merkingin: ski'ja það ekki“. 1 orðabók Sigl'ús-; ar er dæmi um líka notkun orðsins: „Það var ekki að furða, þó hann færi á haus- inn; hann hefur aldrei haft neitt af því að búa“ (eða: „af búskap“). Þessi merking er úr Austur-Skaftafellssýslu, og eru því heimildirnar af Austurlandi, þó vera megi að orðasambandið komi víðar fjmir í þessari merkingu. Mcðal þess sem Magnús Helgason skólastjóri skrifaði fyrir Sigfús Blöndal og komið er í hendur Orðabókar Há- skólans, er lýsing á því þegar haugur var reiddur í k'áfum á tún áður en vagnar eða kerrur komu til sögunnar. Magnús lýsir þessu þannig: „Haugburður. — Flutningur mvkju á tún. Reidd í mykju- kláfnm — leiða haug. Hestar oftast 4 og leiddi maður livern. Einn leiddi í = teymdi hestinn að haugnum og eneri honum svo við að höfuðið haugnum. = mykjunni í kláf kláfinn hvor. Sá ► í bókinni. Ýmsir hafa reynt Tveir'^ ag telja þau með því að taka meðaltal nokkurra síðna. Eg gerði að gamni mínu tilraun með meðaltal 10 dálka (5 síðan) og.fékk 53 orð til jafn- aðar í dálki. Þ.e. 106 á síðu. En hér kemur fle'ra til greina. Nær þrettán tylftir orða eru í bókinni ná yfir hálfan dálk eða meira hvert (mér taldist við lauslega yfirferð þessi fyr- irferðarmik'u orð væru alls . 154) og vitanlega rugla þau mjög allan meðaltalsreikning. Samtals taldist mér svo til að þau næðu yfir einn tíunda hluta af allri bókinni, eða j -Vlynd þessi sýnir þegar nánar til tekið 211 dálka. Verður því að draga þær frá til að komast nær réttu lagi með orðhf jöldann i. allri bók- horfði frá mokuðu í = ana, sinn sem leiddi hestinn, teymdij hann þá burt frá haugnum þangað til hann mætti öðrum; þá skiptu þeir hestum; sá sem leiddi í sneri aftur með lausa hestinn til haugsins; hinn leiddi klyfjahestinn út á túnið til móts við þann sem híeypti (úr kláfunum). Sá teymdi hestinn þangað sem hæfilegt þótti að hleypa lok- unni írá kláfunum og tæma þá. • Til þess var oft valin greind vinnukona, er hafði vit á að hafa hlössin hæfilega þétt; kölluð sturidum hlassa- drottning. Hún hafði sþýtu til að hreinsa ofan áf — mykju- köggla af reiðingnum sem skinnbjór — haugskjóða — var höfð yfir til hlífðar. Þeir3>------------------------------------‘-u------- sem mokuðu í höfðu hjá sér I spýtu, haugspýtu, er Þem Samþykkt Hlífar um brýnustu verkefni: mörkuðu á skoru við hverja ] umferð til þess að hafa tölu á hlössunum að loknu verki“. Til skýringar er rétt að geta þess að í þessari lýsingu mun Magnús eiga við það orðafar sem tíðkaðist við þessa vinnu á uppvaxtarárum hans í Birtingaholti í Árnes- sýslu, enda þekktist það flest austan Þjórsár. Hins vegar efa ég ekki að annars staðar á landinu hafi verið notuð Framhald á 10. síðu. ára stríði STEFs við bandaríslýi lieriim lauk með sigri STEFs. Jón Leifs (til liægri) heldur á fyrstu greiðslunni lii STEFs í vinstri hendi og réttlr einn fingur til sátta. Bygging fuilkominnar hafnar og nýting jarShitans i Krisuvik til /ðnoð- ar og upphitunar HafnarfjarSar VerkamannafélagiÖ Hlíf í Hafnarfiröi hélt fund fyrra föstudag og var aðalefni fundarins atvinnumálin, en cins og frá var sagt hér í blaöinu hefur eftirspurn önnur orð, og veit ég ekki' ettir vinnuafli veriö meiri en framboöið á s. 1. ári í einu sinni hvort alls staðar ,HafnarfirÖi og veldur þar hin mikla vinna við frysti- var farið eins að því að bera hús Bæjarútgeröarinnar. haug á tún á hestum. Væri fróðleikur bæði fyrir málfræði Fundurinn samþykkti eftir- og atvinnusögu ef skrifaðar! farandl tllloSu’ er borinn var væru lýsingar á einstökum ifram af stJórn felaSeins‘ þáttum atvinnulífs og dag-l “Fundur haldinn 1 verka' legra starfa í ýmsum héruð- ^nnafelaginu Hlíf föstudaginn um landsins áður en fullkomn- 23‘ ^anúar 1959 telur að út‘ gerð og nýting sjávarafla muni ari verkfæri eða vélar komu til sögunnar. Orðabók Sigfúsar Blöndals. Allir þeir sem áhuga hafa á íslenzku máli vita um hina stóru orðabók Sigfúsar Blön- dals sem stöðugt er vitnað í. Hún er fyrsta stóra orðabók íslenzks máls sem út hefur í náinni framtíð eins og hing- að til verða undirstaða atvinnu- lífsins í Hafnarfirði, því beri að kappkosta aukningu útgerð- arinnar og fjölgun og stækk- un fiskiðjuvera, jafnframt því sem unnið verði að því að gera atvinnulífið fjölþættara, svo sem með aukningu iðnað- ar o.fl. Fundurinn þakkar forráða- mönnum bæjarins fyrir mikið og myndarlegt framtak með byggingu og rekstri fiskiðjuvers Bæjarútgerðarinnar. Þá skorar funidurinn á bæj- arstjórn Hafnarfjarðar að ein- beita sér að byggingu fullkom- innar hafnar og hafnarmann- virkja. Það er skoðun funidarins að eitt brýnasta viðfangsefnið sé að byggja fullkomin bólverk er leyei af hólmi hinar gömlu og lélegu liafskipabryggjur og geri það unnt að afgreiða fleiri og stærri skip í einu, svo og skapa smábátaútveginum betri skilyrði, Ennfremur beinir fundurinn þeirri áskorun til bæjarstjóm- arinnar að unnið verði að nýt- ingu jarhitans í Krísuvík til iðnaðar og upphitunar Hafnar- fjarðar“. H JÓLBABÐAR 825x20 750x20 700x20 450x17 Loftmælar í tveimur stærðum. BARÐ INN h. f. Skúlagötu 40 og Varðar- húsinu við Tryggvagötu. iSlímar 14-41-31 og 2-31-42. Sölubúðir í nágrenni skólanna — Frímínútna- hressing skólaæskunnar — Mikill íyrirgangur — Gróíur talsmáti. EINHVERJAR leiðinlegustu verzlanir sem pósturinn kem- ur í, eru þær búðir sem stað- settar eru í námunda við barna- og unglingaskólana. Þetta á auðvitað aðeins við það, þegar pósturinn hittir á að koma þar, þegar friminút- ur standa yfir í skólanum, því að vitanlega eru þessar verzlanir að öðru leyti eins og aðrar búðir, sumar meira að segja prýðilegustu verzl- anir bæði hvað lipra af- greiðslu og vöruúrval snert- ir. En iþegar fríminútur eru í skólunum, er blátt áfram ömurlegt að koma þar. Krakkarnir og unglingarnir [fylla þá búðirnar og láta iheldur betur til sín taka. Þau eru komin til að fá sér ihressingu 1 fríminútunum, og jarmurinn um kók, pepsí, malt, staura, ískökur, póló, súkkulaðiræmur og annað slikkeri, ætlar að æra mann. Skólaæskan okkar er neffii- lega fínna fólk en svo, að hún geti verið þekkt fyrir að 'hafa með sér mjólk og brauð. til að næra sig á í frímínútunum; mjólk og brauð, uss, jú, það er auð- vitað fullgott í nestið hans pabba, sem þrælar fyrir leyðslueyrinum handa mér, en að . ég, skólaæskan, fari að burðast með nestispakka í skólann, nei takk, má ég þá heldur fá pening til að kaupa kók og súkkulaði ( frímin: útunum. Og frekjan og fyrir- gangurinn í skólaæSkunni eru slík, að skikkanlegu fólki er ekki vært i búðunum, það ■ýorðar sér; og ég lái því ekki. Segjum nú að það væri , allt í lagi að krakkarnir keyptu sér einhverja hress- ingu í frí'mínútunum; þau eru skiljanlega orðin hressingar- þurfi eftir að hafa setið í 3—4 kennslustundum, en þessi frékjulæti eru varla nauðsyn- iegur og tilheyrandi liður í uppeldiskerfinu. Eða talsmát- inn hjá blessuðum börnunum, sem við erum að rembast við að gera að hámenntuðu fólki með ærnum tilkostnaði. Þau smjatta á grófu klámi álíka lystilega og súkkulaðiræmun- um og kckinu, láta óverð- skulduðum svívirðingum rigna yifir hvern sem er, baktala skólann og kennarana. Mað- ur freistast til að spyrja: Getur það verið, að á undan- förnum peningaflóðsárum, höfum við verið að ala upp heimtufreka, tillitslausa og sjálfselskufulla æsku? Getur það verið að það eigi eftir að svara kostnaðj að verja hundruðum milljóna króna til menntunar þessarar æsku, sem safnast í búðirnar til að fá sér fríminútnahressingu ? Væri ekki rétt að taka skói’a-' og fræðslukerfið, eða unpeld- ismálin yfirleitt, til rækilegrar yfirvegunar og endurskoðun- ar?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.