Þjóðviljinn - 07.02.1959, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.02.1959, Blaðsíða 11
Laugardagnr 7. febniar 1959 — I>JÓÐVILIIN~ (21 Ernest K Gann Loítpóstarnir 44. dagur. ,,Ég býst við að ég ætti að skrifa henni það allt saman," sagði hann. „Hún.... var á sínum tíma góö vihkona okkar.“ Lucille langaöi mest til aö segja, að hún gæti ekki skilið hvernig hægt væri að telia kvenmann sem bæri fram eitrað áfengi, góða vinkonu, en henni tókst að þegia. „Langar þig ekki til að hitta hana?” „Nei.... það er allt löngu liðið.“ „Þú ættir kannski að gera það. Það væri kannski bezt!“ Þaö væri bezt fyrir hama, ef þessi draugur sem hét Poppý yrði kveðinn niður að eilífu. Hún tefldi á tvær hættur ef hún sendi hann, en áhættan var þó enn meiri, ef hann langaði til aö fara en vildi ekki viöurkenna það. „Ég ætla að skrifa henni bréf.... þegar ég er í skapi til þess.“ „En þú getur ekki látið hana sitja þarna og bíða eftir þér.“ „Því ekki það?“ Já, það var einmitt það — hún gat ekki sagt hvers vegna. Hún gæti eytt heilu ári í útskýringar, án þess þó að geta sagt Colin hvers vegna. Það voru eins konar kvennarök — leyndardómsfull og óútskýr- anleg. Þau náöu til tilfinnmga sem Colin gat ekki fylgzt með. Þaö var hægt aö rekja þau aftur í tím- _ ann — búsund ár eða lengra — og þau voru eins nauösynleg nú og þá. „Mér finnst þú ættir aö fara og tala við hana„“ sagði hún ákveöin. Oa- svo fór hann — tregur, en þó nógu snemma til aö koma á réttum tíma. Luciúe var alein með messing- stöngunum sem festu dregilinn í stiganum og brons- styttunni af kringlukastaranum á fótstallinum í and- dyrinu — en í þetta sinn var hún alein á annan hátt, og það var Poppý aö kenna. Hvernig sem hún streittist á móti, þá geröi jafn- vel nafn’ö henni órótt. Popnv. Dökkhærð sennilega — dökk og lokkandi. sennilega lítil og þrýstin. Nafnið vakti hjá henni umhugsun um kvenmann, sem var alltof aðlaðandi. Sjálfsagt gæti Poppý látiö sem hún vissi ýmíslegt sem hún vissi. engin deili á og hún fylgdi honum í hvaöa átt sem væri og Colin mvndi falla það vel. Og bví skvldi honum ekki lítast, vel á hana? Þau höfðu lifaö v’ö sömu aðstæður. Sjálf stakk hún sér í vatnsker og hafði því skilning á því hvaö hætta var, og baö var óveniulegt um konur og það færöi þau nær hvort öðru. Orv svo gætu þau 'talað um gamla daga, skemmtilegar minningar. Colin kæmi ekkí snemtna heím. Hún gæti alveg! eins gert sér það ljóst, st.rax. farið að hátta og lagzt ; í rúmið — og beðið þar til hún hevrði fótatak hans í anddyrinu. Gleymdu hessavi Poppý! Hún hafði sent j hann til hennar, haidið því til streitu. þegar hann sagðist ekki viiia fara — og nú gat hún upþskorið j ávextina af fljótræði sínu. Povvý var blávygð. Fvn var feitari en Colin minnti að hún vcprí. Hún sagðht ekk.i fá, næna hreyfingu, og henni virtist ðlneg standa á sa.rrw. Hún hló meira að segia að pví og hláturinn savð v^ðri i henni á hennan smitandi hátt sem Colin ha.fði alltaf fundirt syo skémmt'degur. Hún hélt að hún væri orðin svona feit vegna pess að hún borðaði nú reglvlegar. Colin var nœstum búinn að gleyma hlá.tri hennar og hvernig hún talaði v.m sjálfa sig í brVffjv. versómi — Poppý gerði petta og Poppý gerði hitt. Eri hárið á henni va.r rautt eins og það hafði verið, rauðgullið að Vt og pað hafði gefið henni nafnið Poppý eða Valmús. Colin stikaði inn í herbergið og þurrkaði í leyni með handarbakinu af sér k.ossinn sem hún gaf honum i dyrunum. Hún tók. við hattinum h.ans og henadi hann varlega upp milli tveggia post.uHnsstyttna í gang- inum. Svo tók liún undir handlegg hans og leiddi hann inn í herbergið. Hún sagði að það kœmi honum á óvart og svo varð einnig, pví að í herberginu vvru dýrindis húsgögn. Einn veggurinn var ekkert nema speglar og pað hafði Colin aldrei áður séð. Á gólfinu var pykkt teppi og hann tók eftir pví að pað drakk í sig rödd lians á kynlegan hátt. Fyrst í stað sat hann stirðlega á sófanum, einmitt par sem hún hafði vís- að lionum til sœtis, og hann sagði. fátt. Hún gaf honum sígarettu og kveikti í henni fvrir hann og spurði, hvernig honum litist á herbergið. „Ágætlega. Þú hlýtur að hafa orðið ofaná. Það er ekki eins og í gamla daga.“ Hann fór að hugsa um sígeunavagninn sem Poppý átti heima í mpð fööur sinum, sem var fimleikamaður. Poppv — með pvottinn hanaandi út uvi bakgluggann á vagninum. Hláturinn sauð í henni og dökkblá augu hennor loguðu af glettni. „Ég er bersyndug, Colin,“ sagði liún. „Poppý hefur alltaf verið syndug. Hann er ríkur og gamall og mjög einmana — en hann greiðir alla reikninga.“ Ef Poppý lék í einhvers konar revíu, þekkti hún sjálfsagt ósköpin öll af spennandi fóllci. Og fiölleika- fólk borðaði seint — þaö vissi Lucille. Þau færu kannski út aö borða. En Colin liefði ekki áhuga á þessu fólki nefna þaö gæti talað um fiug. Og þó svo væri ívndist bví hann kvnlegur fugl — sennilega hafði það aldrei áður séð póstflugmann. Athygli þess myndi beinast að honum. Hann yrði beðinn um að segja frá ævintvrum sínum, sem hann fengist ekki til aö gera, en samt sem áöur gleddi þaö hann, því að hann var nú einu sinni mannlegur. Fyrr eða síöar snyrði ein- hver henn hvort hann heföi nokkurn tíma hrapað og Colin myndi svara iátandi, og þá myndi einhver af þessum spennandi manneskium spyria hvort hann væri kvæntur, svo var líka hægt að snvrja hann, hvort konan hans hefði áhyggiur af honum og hvar hún væri— og Lucille velti fyrir sér, hverju hann myndi svara. 4 systkini gefa ... FramhaW af 7. síðu. Kjarvalsluiidur Önnur stórgjöf fecxm frá Ingibjörgu og Þorsteim Kjar- val fyrir nokkrum árum g g hefur verið gróðursert 1 álit- legt landssvæði fyrir ihana á Stálpastöðum. Ýmsir aðiár hafa gefið fé til gróðuneetning- ar bæði þar og annarsstaðar, og er ekki ósjalíáan að menn bjóðast til þess að kosta gróð- ursetningu á ákveðið lands- svæði. ^ Minningarlmidur Halldórs Vilhjálmssonar Oftast éru slíkar gjafsr nafnlausar af skiljaniegum á- stæðum, og það er í sannleika hart að mega ekki gefa sjálfri fósturjörðinni smáskilding átt þess að eiga á hættu c.ð vera eltur af skattheimturníinnum. Þá eru menn byrjaðír á að gróðursetja minningarL. adi um merka menn, er þjcðin íitendui' í þakkarskuld við. Þannig var gróðursettur mkiningaiiundur Halldórs Vilhjálmssonar skóla- stjóra á Hvanreyri á s.'l. stunri, og gerðu það gamlir nemendur hans. I þrótf ir Framhald af 9. síðu. eignar. í dag fara fram úrslita- leikirnir í íþróttahúsi Vals við Hlíðarenda og hefst keppnin kl. 15. Eftirtalin þrettán fyrirtækj keppa lil úrslita: 1. Verðandi h.f.: Haukur Gunn- arsson og Sigurgeir Jónsson; 2. Kristján Siggeirsson h.f.: DavíJ Sch. Thorsteinsson og Vt:gn Ott- ósson; 3. Guðmundur E Svein- litörnsson: Þórir Jónsson og Al- bert Guðmundsson; 4. Leðuriðja Stefáns Ólafssonar: Kar, Maack og Júlíanna ísebarn; 5. Ramma- gerðin: Kristján Benjernínsson og Einar Jónsson; 6. Bókíell h.f.: Haildóra Thoroddsen og Lárus1 Guðmundsson; 7. Heilóverzlun Alberts Guðmundssona^: Páil Ándrésson og Jónína Kieljóníus- dóttir; 8. Vefarinn h.f.: Guðlaug- ur Þorva’dsSon og Pétur Niku'J- ásson; 9. Gamla Kompavrið h.f : Sjgnður Guðmundsd, og Huldn Guðmundsdóttir; 10. Ohufélagið h.f: Þorvaldur Ásgeirsson og Rafn Viggósson; 11. Samvinnu- tryggingar: Finnbjörn Þorvaids- son og Ámi Ferdinantssón; 12. Ljósmyndastofan Loftur h.f.: Óskar Guðmundsson og Gunnar Petersen; 13. Kristján G. Gisla- son h.f.: Jón Jóhannc >n og Leifur Múlier. egnr og lát- laiis síðdegiskjóll Þessi kjóll er úr frönsku t.ízkublaði og þar er líka sýnt itvernig aðferð á að nota við að húa hann til. Efnið er ull og í kjólinn þarf 3,20 metra af 140 sm breiðu efni. vm&mmB Minningarspjöld ern seld i Bókabúð Máls og menning- ar, Skólavörðustíg 21, Af- greiðslu Þjóðviljans, Skóla- vörðustíg 19, og skrifstofti Sósíalistafélags Rcykjavik- ur, Tjarnargötoi 20.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.