Þjóðviljinn - 07.02.1959, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.02.1959, Blaðsíða 5
Laugardagur 7. febrúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (5 sem starfar við :aðar NorCarheimskauts Grein í Hamborgarblaðinu ,,Die Welt" um tónlistarlíí á íslandi Edith Daudistel, þýzk kona sem er mörgum Reyk- íkingum kunn þar sem hún hefur dvalið alllengi hér íslandi, hefur ritað gagnmerka grein um tónlistar- ■fiö í Reykjavík. Greinin, sem er mjög góð kynning vrir íslenzka tónmenningu, birtist í hinu kunna, óháða ’laði Die Welt í Hamborg hinn 16. janúar s. 1. Jean Sibelíus eyðilagði 8. syn- fóníu sína rétt fyrir dauða sinn Áður óþekkt verk, sem hann lét eftir sig haía enn ekki verið gefin út Tónlistarunnendur hafa alllengi beðið með óþreyju eftir því að birt yrði 8. sinfónía Sibeliusar. Það hefur verið haft fyrir satt að tónskáldið hafi lokið viö þessa sinfóníu fyrir dauða sinn, en hann vildi ekki að hún yröi gefin út meðan hann væri á lífi. befur verið upplýst, að kveðið hvar og hvenær þessi 1 e íus hafi að vísu lokið við píp"'tónvprk verði gefin út. þetta verk, en liann eyðilagði Aina Sibelíus, ekkja hins a_ S °mmu tyrir dauða sinn. fræt,„, fiii..' ,ca tónskálds, er eng asonur tónskáldsins, enn mjög ern, enda þótt hún ! sé 90 ára gömul. Hún býr í húsi þeirra hjóna skammt frá Helsinki og er þar ein ásamt vinnukonu. —- Vinnuherbergi manns síns hefur hún varðveitt algjörlega óbreytt. Gekk í svefni í . 20 stiga frosti Fyrir nokkru gekk “12 ára gömul telpa í finnska bænum Livieska berfætt heiman frá sér til skólahússins í bænum. Þetta hefði kannski ekki verið í frásögur færandi, ef stúlkan hefði ekki gengið í svefni um hánótt í 20 stiga frosti. Leiðin sem hún gekk var rúmur hálfur kílómetri en ekki vaknaði stúlkan, enda þótt kuldinn væri svoná mikill, en hana kól á fótum. Þegar hún knúði dyra og kennslukonan kom til dyra, vaknaði hún við vondan draum. Stífla brast og Vatnsflóð sópaði um daginn í burt bænum Ribadelago á Spáni norðvestanverðum. Bærinn stóð í fjalllendi og fór á kaf í vatn þegar ný- leg stífla ofar í dalnum brast að næturþeii. Af rúm- lcga 500 bæjarbúum fórust 150 í flóðinu. Frú Daudistel byrjar á því kynna meginlandsbúum að ér á þessari eldfialla- og jökla ■ ’ju sé tónlist iðkuð af miklum uiga. Hún getur þess til, og ' reiðanlega ekki að ósekju, að örgum Evrópubúum detti ekki í hug að hér í Revkjavík sé starfandi sinfóníuhljómsveit, karnmerhljórasveit, tónlistar- iskóli og tónlistarfélag sem boð- ið hefur hmgað ýmsum af beztu listamönnum heimsins svo sem Fischer-Dieskau og Adolf Rusch. Þessir frægu listamenn hafi haft hér áhugasaman hóp áhe,''renda. Síðan segir: ..Fvr;r nokkrum vikum hóf- ust svningsr á Fakaranum í Revi'la í Þ.ióð’eikhúsinu í Rvík. Óperan er flut.t á >stenzku máli og af íslenzku listafólki af mikilli leikni. Hinir háttprúðu Jean Sibellus hljómsveitarstjórinn Jussi Jal- as, sem hefur umsjá með því sem • tengdafaðir hans lét eftir sig, hefur skýrt frá því, að í fórum Sibelíusar hafi helzt ver- ið áður óþekkt æskuverk og einnig nokkur ný píanótónverk, sem :hann samdi rétt fyrir síð- ustu heimstyrjöld. Hann vildi aldrei að þau yrðu gefin út, vegna þess að hann hafði þá skoðun, áð heimurinn krefð- ist stórbrotnari verka frá hans hendi Enn hefur ekki verið á- „Dagor Lcifs Eiríkssonar66 William Proxire, bandarískur öldungadeildarþingmaður frá tWiscpnsin, hefur flutt tillögu Hm að Eisenhower forseti lýsi yfir því að 9. október skuli haldinn hátiðlegur sem „Dagur Leifs Eiríkssonar“. Eru lifandi verur á Marz? Vísindamenn hafa sannað að sýklar geti lifað við þær aðstæður, sem eru á Marz Tekizt hefur að láta bakteríur lifa við þau lífsskil- yröi sem ríkja á reikistjörnunni Marz. Tilraunir hafa verið gerðar meö þetta í Fluglæknisfræðistofnuninni í Texas í Bandaríkjunum og hafa þær leitt til þeirrar niðurstöðu, að bakteríur ættu að geta lifaö á Marz. Svartaþoka olli slysum og samgöngutruflunum - viða í Norður- og Vestur-Evrópu í gær. Lflugvl þrðkoðokaura Loka varð flugvöllunum í Kaup- mannahöfn og stokkhólmi, og truflanir urðu á flugsamgöngum við Brussel, Róm og’ Æaris. • Tvær ferjur rákust á 'við Ný-* * borg. í Danmörku, Sen komust þó báðar til hafnai*h: Tvö = fekip. rákust á í höfninnþ í .Haínborgs og sökk annað þeirra. Ekki varð manntjón.. Sýklarnir voru teknir úr hin- um skrælþurra jarðvegi evði- marka í Nýju-Mexíkó. Síðan voru þeir fluttir til rannsókna- stofunnar og látnir hafast við undir þeim skilyrðum, sem vís- indamenn þykast hafa sannað að riki á Marz. Sýklar þessir lifa í andrúms- lofti, sem hefur eklcert súrefni að geyma, heldur aðeins köfn- unarefni, í þeim mæli, sem það er í 18 kílómetra hæð í and- rúmslofti jarðarinnar. Á liverjum degi verða sýkl- arnir að þola hitamismun allt frá 20 stiga hita niður í 70 stiga frost. Kjötát gerir menn stóra Talið er að íbúar norður- og Austur-Evrópu og í Norður- Ameríku borði fjórum sinnum meira kjöt en fyrirrennarar þeirra gerðu fyrir 130 árum. Þetta er talin ein aðalástæð- an fyrir því að núverandi kyn- slóð er mun hávaxnari en fólk var áður fyrr. Vísindamenn benda t.d. á, að börn japanskra innflytjemia í Bandaríkjunum verði mun stærri er þau vaxa upp í Banda- ríkjunum heldur en jafnaldrar þeirra í Japan. Við þessar ,,Marz-aðstæður“ haldast sýklarnir ekki aðeins lifaniii lieMur æxlast þeir einn- ig. Niðurstöður þessara tilrauna sýna sem sagt að skilyrði virð- ast geta verið fyrir því að líf- verur séu á Marz. áheyrendur, en meðal þeirra voru nokkrar eldri konur í þjóðbúningum, voru fullir hrifn- ingar og fögnuðu ákaft. Ileimur Rokoko-tímans og andblær frá veröldinni handan úthafanna . barst inn í einveru þessarar fjarlægu eyjar“. Þá skýrir frú Daudistel frá þeim óperum, sem sýndar hafa verið í Þjóðleikhúsinu frá því það tók til starfa og segir síð- an: „Það er aðdáunarvert, að þessari þjóð, sem hefur engar erfðavenjur eða reynzlu á ó- perusviðinu og þekkti svo til enga hljóðfæramúsik fram und- ir síðustu aldamót, sku'i hafa náð svo skjótum og góðum ár- angri á þessu framandi sviði. Hún á eigin hljómsveit, ágætan kór, eigin ballett og prýðilega einsöngvara. Það hefur sýnt sig á þessum átta árum, sem óper- an hefur starfað, að bókmennta- þjóðin íslendingar sem skapaði Heimskringlu, Eddu og forn- sögurnar, tekur óperuna langt fram yfir leikritin. Fólkið úti á landsbyggðinni horfir ekki í það að fara til höfuðborgarinnar með flugvél, bíl eða skipi til þess að hlýða á óperu. Þá greinir frúin einnig. frá því að Alþingi fjalli um stuðn- ing til að halda hér uppi stöð- ugri óperu. Einmg segir hún frá kjörum óperusöngvara hér og að margir íslenzkir söngvar- ar hafi fyrr og síðar leitað út fyrir landssteinana til þess að geta sinnt list sinni. • Hammarskjöld, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, eyddi jólalcyfi sinu meðal eftirlitssveita Sameinuðu þjóðanna á Gaza- svæðinu. Hann notaði tækifærið til þess að heimsækja eina af ihinum mörgu flóttamannabúðum þar sem arabar, er hafa verið flæmdir ifrá heimkynnum sinum í ísrael, dveljast. Þetta arabiska flóttaifólk,. sem er um 900.000 að tölu, hefur orðið tilefni mikilla umræðna á vettvangi Sameinuðu þjóð- anna, enda er það mikið vandamál, þegar nær því ein. milljón manna verða að yfirgefa heimkynni sín. Ennþá hefur ekki verið fundin nein lausn á þessu vandamáli. Á myndinni sést Hammarskjöld í viðræðum við arabiskan flóttadreng, og er snáðinn að s'kýra íramkvæmdastjóranum frá högum sínum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.