Þjóðviljinn - 07.02.1959, Blaðsíða 9
4) — CSKASTUNDIN
Sólargeislinn
Skrítla
Dóra; Er það sait, að
þú he:"ir farið til Ítalíu?
í>óra: Já, víst er það
satt.
Dóra: Getur þú þá sagt
mér hvort það er satt,
sem sagt er um það
iand?
Þóra: Hvað þá?
Dórs: Að landið sé eins
og stígvél í lögun.
í fyrra kom út bók,
sem við vöktum athygli
3’kkar á að. væri mjög
góð. Þessi bók heitir áO
fyrstu söngvar. Ingólfur
Guðbrandsson valdi
söngvana og gaf út. í
þessari bók eru margar
nýjar vísur við barna
hæfi og við ætlum að
birta hér eitt kvæðið
Þið skuluð læra það og
biðja söngkennarann ykK-
»r að kenna ykkur lagið.
Geisli guðs frá sól,
grænan fram um hól
lát i«ig iokka þig'
1 leik við mig.
Næ ég þér?
Nær þú mér,
litli gullgeislinn minn?
Fugl, sem fræ og ber
ferð að tína þér,
lát mig lokka þig
i iejk við mig!
Næ ég þér?
Nær þú mér?
litli gullfuglinn minn?
Lamb, sem langa stund
ijúfan festir biund.
'át mig lokka big
1 iejk við mig!
Næ ég þér?
Nær þú mér.
iitli guligimbill minn?
Golan hjúfrar hlý
háu grasi í,
ijúft hún lokkar mig
í leik við sig -—
Næ ég þér?
Nær þú mér?
Sjáum hvernig fer!
Þorsteinn Valdimarsson.
Kalli: Hvað ertu gam-
all?
Palli: Niu ára, en þú?
Kalli: Eg er tíu, eða
oiginlega er ég ellefu
ára, en ég lá heilt ár í
rúminu, og tel það ekki
með.
Sá, sem situr svo (ljúpt hugsi yfir taflinu, er
eiiut. keppanciinn á Skákmóti Reykjavíkur sem nú
stemtor yfi r. Ilann keppir í unglingaflokki á-
samfc fjóriun öðrum strákum á sama reki. Sá,
sem situr við hliðiua á lioniun, er bróðir lians
og sagði ljósniyncKaraiiiun frá því, að hann hefði
oft máíað þennan bróður sinn; við segjnm
þennart því hann á aðra bræður, sem eru meist-
araíktkksmenn í skálc, þeir Freysteinn og Bragi
Þorbergssynir. Við gétum rétt ímyndað okkur
um hvað er helzt rabbað á því lieimili!
Eg held að Branaa
'itla hafi ekki venð
meira en mánaðar gömul
þegar hún lenti í fyrsta
ævintýrinu. Hún var uk-
ust ofurlitlum uilar-
hnoðra, því’hún var bara
svolíti'l kettlingur, Það
sem hún hafðj ennþá séð
af heiminum var kassinn
sem hún var fædd í,
mamma hennar og eitt-
hvað af fólkinu á, bæa-
um. En svo var það einn
daginn að henni tókst að
brölta upp úr kassanum,
og það varð nú meira
ferðalagið. Kassaskömm-
in var mikiu hærri að
utan en innan og nú lenti
Branda í hreinustu vand-
ræðum að komast niður.
Fyrst húkti hún á kassa-
barminum ‘og vissi ekk-
ert hvað hún átti til
bragðs að taka. Loks af-
íéð hún þó að reyní.
Hún fór að þoka fram-
löppunum niður hliðina á
kassanum, en lappirnar
voru allt of stuttar og
náðu hvergi nærri niður
a gólf, svo að hún
steyptist beint á hausinn.
niður. Þetta var fyrsta
slysið í lífi Bröndu lit!u,
en sem betur fór meiddi
hún sig ekki mikið. Hún
veis á alia sina fjóra fæt-
ur, setjst á rassinn og
sleikti sig. Jæja, nú var
hún komin út í heim og
það var nú meiri heim-
urinn. Það var þá vist
bezt að skoða hann. Það
fyrsta sem liún sá var
eitthvert hvítt og skrítið
stykki sem henni fannst
sjálfsagt að skoða. Hún
byrjaði á því að reka i
það trýnið og þefa af þvi
það var ejtthvað skrítin
iykt af þessu hvað sem
það nú var og því sjálf-
sagt að athuga það bet-
ur. Hún læddist allt !
kringum þetta undur og
þefaði af því hvar sem
hún kom nefinu við, en
svo varð slysið. Hún
steig nú upp á þetta
hvað sem það nú var rn
þá tókst svo illa til að
þetta datt ofan á hana
og litla kisa varð ö)l
rennandi blaut. Þetta var
mjólkurskálin .hennar
mömmu hennar. Bran.’a
litla brölti á fæUir,
hris-ti sig alla, gapti r-'
sléikti út um ‘og hrisii
al’ar lappirnar. Þetta vrr
nú ljóta slysið og svo
var líka komið heilt
syndaflóð af mjólk a 11 - -
staðar í kringum har.a,
hún gat hvergi stigið g
hvergi verið, þetta vv.r
ijóti heimurinn. Samt
reyndi hún að skríða eit t-
hvað frá og 'bjarga "ér
út úr flóðinu og að lok-
um tókst það, hún komst
á lsurrt land. Þar settist
hún og fór að sleikja sig.
En þegar neyðin ér
stærst er hjálpin næ ;t
og svo fór í þetta sinn.
Mamma hennar kom rcít
í þessu og tók kettling-
inn sinn upp í kassann
aftur og fór ; .strax að
þrífa Bröndu litlu al!a
Framhald á 3. síð i.
Fræðslufundur K.D.R,
Knattspyrnudómarafélag R-
víkur hélt um daginn fræðslu-
funíi fyrir félaga sína og bauð
þangað einnig íþróttafréttarit-
u rum þeim er um knattspyrnu
Hvenær verður
íslandsbikaiinn
afhentur?
Eíns og frá var sagt á
sínnim tíina var íslandsbikar-
inm í knatispyrnu ekki af-
Iieníur í fuiuar, þar sem
kæra, hafði lconiið fram í
sambandi við leikinn. I til-
efná af þessu lsefur íþrótta-
síSan verið beðin að koma
á íramfæri fyrirspurn um
J*að, hvað tefji afhendingu
þessa og hvenær hún verði
íraiHkvæind. Var þess getið
að það hefði verið upplýst
á þíngi KSl í nóvember í
harnst að dómur væri fall-
inn og að ekkert væri því
tif fyrirstöðu að afhenda
bikarinn, og mundi Jiað gert
við fyrsta tækil’æri. Nú lief-
ur þetta dregizt í nær Jirjá
inánnði og er farið að stytt-
ast í næsta Islandsmót. Er
þessu hér með komið ál
framfærl við rétta aðila.
skrifa. Formaður félagsins,
Grétar Norðfjörð, setti fundinn
og lýsti ýmsu sem stjórnin
hefði á prjónunum.
Eitt af því er að hún hefur
fengið sex af reyndari dómur-
um til þess að fara á fundi
knattspyrnufélaga til þess að
skýra og túlka knattspyrnulög-
in fyrir leikmönnum félaganna
og er starfsemi þessi hafin, og
hefur líkað vel. Munu félögin
notfæra sér þetta í framtíðinni.
Þá mun stjórnin athuga
möguleika á því að koma á
landsfundi lcnattspyrnudómara
til að ræða sameiginleg áhuga-
mál.
Þá kvað Grétar unnið að því
að ísland eignaðist fleiri al-
þjóðadómara og væri það tæki-
færi einmitt núna, þar sem um
þátttöku í O.L. væri að ræða.
Allar tilnefningar eiga að vera
komnar til alþjóðasambandsins
FIFA í júlí mánuði ár hvert.
Stjórnin er einnig að athuga
möguleika á því að íslenzkir
dómarar geti tekið þátt í er-
lentium námskeiðum fyrir dóm-
ara.
Á fundinum flutti Karl Guð-
mundsson erindi um samstarf
dómara og leikmanna í Noregi.
Var erindið hið fróðlegasta.
Sigurjón Jónsson ræddi um
rangstöðuregluna í knattspymu
lögunum og skýrði ýmislegt vel.
Voru og fluttar margar fyrir-
spurnir um þetta ætíð umdeilda
atriði, og var að þessu hin
bezta fræðsla.
Að lokum flutti Atli Stein-
arsson erindi sem bar heitið:
„Knattspyrnudómarinn frá sjón
armiði íþróttafréttaritarans“.
Kom þar margt fram og var
erinídið til þess að skýra nokk-
uð viðhorf íþróttafréttaritara
til dómarans og starfs hans.
Var gerður góður rómur að er-
indi hans.
Er það ætlan stjórnar KDR
að halda áfram með fræðslu-
fundi þessa og er sá næsti á-
kveðinn 4. marz. Er dómurum
bent á að notfæra sér vel þá
fræðslu sem þarna er á boð-
stólum og nauðsynleg er til
þess að sameina skoðanir dóm-
ara á hinum ýmsu atriðum, en
þeir hafa eklci alltaf verið sam-
mála í dómum sínum.
Firmakeppni TBR
*
Firmakeppni T. B R. hófst síð-
astliðinn laugardag. Að þessu
sinni tóku þátt í keppninni 98
fyrirtæki. Keppnin var forgjaf-
arkeppni, þannig að allir þátt-
takendur hafa jafna möguleika
til að sigra. Keppt er um farand-
bikar gei’inn af Leðurverzkin
Magnúsar Víglundssonar h.f. en
auk þess fá þau tvö fyrirtæki,
sem keppa til úrslita bikar til
Framhald á 11. eíðu
Handknattleiksmótið:
Þróttur og Keflavík berjasK
annað kvöld í annarri deild
Fyrstu leikirnir í meistaraílokki kvenna
í kvöld fara fyrstu leikirnir j laust hafa Keflvíkingar læVt
í meistaraflokki kvenna fram í. mikið af leiknum við Akranes
móti þessu. Eru það KR og
Þróttur sem fyrst eigast við.
Má gera ráð fyrir nokkuð jöfn-
um leik, því að Þróttarstúlk-
urnar sýndu í hraðkeppnismót-
inu um daginn, að þeim hefur
farið fram frá því fyrr í vet-
ur. Rauhar eru KR-stúlkurnar
oft góðar og sýndu það í vetur
að þegar mikið liggur við geta
þær verið hættulegar marki
andstæðinga sinna.
Hinn kvennaleikurinn er milli
Vals og Víkings og munu þar
vera í meirihluta ungar konur
sem enn vantar reynslu, og skal
engu spáð um úrslit, en senni-
lega verður um góða képpni að
ræða hjá þessum ungu blóma-
rósum.
Aðrir leikir í kvöld eru: —
3. flokkur k AB Víkingur —
Þróttur. 3. fl. k. AB Ármann
— Fram. 2. flokkur k. AB ÍR
— FH.
Annað kvö’td keppa Keflvík-
ingar og Þróttur í annarri deild
og ef dæma skal eftir frammi-
stöðu liðanna um síðustu helgi
ætti Þróttur að vinna. Vafa-
um daginn; þeir munu nú leita
eftir samleik til þess að opna.
Spurningin er aðeins sú, hvort
Þróttararnir leika með hraöa
sem truflar þá, eða að Jreir nái
að ákveða hraðann dálítið
sjálfir. Það er líka nokkur bagi
fyrir Keflvíkinga að kennarinn.
Gunnlaugur, verður farinn til
Norðurlandanna, en eigi að síð-
ur verður gaman að sjá hvern-
ig þeim tekst og hvaða lær-
dóm þeir hafa fengið af fyrsta
leiknum.
Leikirnir á morgun verða
annars þeseir:
3. flokkur k. AA Haukar —
ÍBK. 2. fl. k AA FH — KGi.
2. fl. k A-B Fram — KR. M.
fl. k 2. d. Þróttur — IBK.
Til
liggur leiðin