Þjóðviljinn - 07.02.1959, Blaðsíða 10
2)
Óskastundin — '(3
— Óskastundin
Skrítlur
A (á rjúpnaveiðum með
B, sem hjttir aldrei); Sg
held það sé bezt pú
hættir að skjóta. Skot-
íærin eru að verða búin.
É (heldur áfram að
skjóta); Það er ekki svo
sem þetta sé nein spari-
býssa.
lústmálari í Ameríku
sagði þannig frá afreks-
verkum sínum: „Einu
sinni málaði ég hund svo
náttúrlega, að hann fékrt
hundapestina mánuði eft-
ir að ég var búinn að
búa hann til. Einnig mál-
aði ég ölflösku; svo vel
gerði ég það, að tapp-
inn sprakk í háaloft,
rétt þegar ég var að enda
við hana. — Þegar ég var
búinn £|ð gifta mig, þá ;
málaði ég mynd af fyrsta i
birninu okkar. Hún var !
sio ljós og ljfandi, að :
bámið hágrét, og konan
míh flehgdi það, áður en
hún tók eftir að það var
bara rriynd.“
HEILABROT
Ráðningar
Gáta eftir Eriu: Hlóða-
pottur.
Heilabrot: Þú skalt
krossleggja hendurnar
áður en þú bindur spott-
ann.
Tölusettar gátur: 1. Af
því það er ol langt að
ganga, 2. skráargatið, 3.
þegar hún slær, 4. fram-
tíðin, 5. af því það er
alijtaf nótt á miUi, 15.
þögnin, 7 kettlinga, ð.
vinstri olnbogann.
Mamma: Ætlið þið að
fara að synda í sjónum
svona seint, þegar sólin
er gengið undir?
Sigga: Já, sólin er
gengin ofan í sjóinn og
þá hlýtur hann að hitna.
Maðurinn: Hví ertu að
erta hundinn, drengtrr?
Drengurinn: Hann byrj-
aði.
Pósthólfið
Kæra 'Óskastund!
Mér þykir mjög gamao
að lesa þig, og ég hef
alltaf safnað þér.
Eg óska að komast í
bréfasamband við pitt
cða stúlku á aldrinum
13—14 ára. Óska að mynd
fylgi.
Krisfján Sigurðsson,
T.jaldanesi, Saurbæ,
Dalasýslu
Um daginn birtum við mynd af frönskum börn-
um og loíuðum þá að birta aðra mynd og er
hún komin hér. Myndin er tekin einn ftigran
vordag, í maímánuði í fyrra, á einni breiðgöt-
unni í París. Þið sjáið dúfurnar á gangstétt-
inr-i og þennan skrýifcna hund, sem við köllum
kjölturakka, og svo þessa dökkeygu, laglegu
stúlku, sem er líklega 8—9 ára gömul.
Þau voru komin langt
inn til fjalla. Sóljn skein
enn á hæstu tindana, en
þau tvö þreyttu flugið í
hálfrökkrinu yfir fjalla-
hryggjunum.
Hann heyrði þyt.' í
inn á klett. Hann skalf
af kulda ‘og kvíða og
horfði á þetta hvíta eyði-
land og þessar stóru
jstjörnur, sem störðu á
hanp í myrkrinu eins og
kattaraugu.
Angistin og heimþráin
rak hann áfram — heim
— heim.
Hann náði ekki heim
til sín aftur úr þessari
ólánssömu strokuferð
fyrr en Um morguninn.
Hann sveif litla stund
yfir bernskuheimili sínu,
eins og hann yrði að fud-
vissa sig um, að allt væá
óbreytt.
Síðan lækkaði hann
flugið, hægt og hægt.
En ógæfan var á næstu
grösum. Vinnumaðurinn
hafði af hendingu komið
auga á hann en vissi
ekkert um flótta „Kláus-
ar“. Hann hljóp inn, sótti
byssu og faldi sig bak
við tré, reiðubúinn að
hleypa skoti á þennan
hænsnaþjóf, sem hann
hélt. að væri.
Skotið reið af.
Fáeinar fjaðrir fuku út
í loftið. Kláus féll til
jarðar, eins og steinn,
og lenti á fjóshaugnum.
Því að það er gagns-
laust fyrir þann, sém er
uppalinn með alifúglum,
að vera kominn úr arn-
areggi.
ENDIR
BRANDA
Framhald af 1. síðu.
saman hátt og lágt. Þeg-
ar það var búið lögðust
þær báðar fyrir í bólið
sitt og fóru að sofa og'
Branda litla var fljót að
gleyma fyrsta ferðalag-
inu sínu.
Flótti arnarins
O. G. pýddi.
skógum niðri í hlíðunum
og dimman íossnið í há-
um giljum.
„Skyldj hún ekki ætla
að hvíla sig?“ sagði hann
við sjálfan sig. Þessi ó-
skiljanlega háreysti neð-
an að gerði honum órótt
innan brjósts. Honum
var orðið erfitt um and-
ardráttinn og þreytan
lamaði vængina.
En kvenörninn flaug
hærra og hærra. Hún
þaut lengra inn yfir
fjallgarðana með tælandi
kvakj.
Þau flugu yfir gróður-
lausar urðir. Hann sá í
fjarlægð fannhvíta jökla-
tinda gnæfa upp í skýin.
Þar var ríki öræfanna ó-
snortið af hverri lifandi
veru. Þetta er heimkynni
arnarins. Síðustu bjarma
dagsbirtunnar brá á hvít-
ar fannirnar. Himinninn
var dökkblár og stjörn j-
bjartur.
Örninn settist óttasleg-
Hann hugsaðj hryggur
heim til sín, hvað vel
honum leið uppi á grind-
;nni og hvað gott var að
vera með alifuglunum.
Nú sváfu þeir vært
heima, með nefið undir
vængnum.
Hann hugsaði líka um
grísina, feita og hnött-
ótta, sem nú lágu sofandi
hjá móður sinni með
spenann í ‘munninum.
Og hann mundi eftir
Dóru, feitri og föngu-
legri, þar sem hún kom
út úr eldhúsinu með
rjúkandi mat í trogi um
það leyti sem kirkju-
klukkan hringdi og sólin
kom upp.
Kvenörninn sveif uppi
í ísköldum geimnum og
hélt áfram að kalla á
hann. En ,,Kláus“ þandi
vænginá og flögraði af
stað sömu leið og hann
hafði komið — fyrst hik-
andi, klett ,af kletti, síð-
an hratt og djarflega.
30) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 7’. febrúar 1959
Eriend tíðindi
Framhald af 7. síðu.
hátt. hve langt Sovétríkin séu
fáanleg tii að ganga til sam-
komulags.
I
Í7nn er óljóst hvað stjórnir
Bretlands og Bandaríkj-
anna ætlast í raun og veru
fyrir, en svo mikið er víst að
kornirih er upp ágreiningur
milli þeirra og stjórnanna í
Bonn Og París, de Gaulle hefur
tekið sér stöðu við hlið Aden-
auers, að því talið er til þess
að reyna að knýja enskumæl-
andi stórveldin til að verða við
kröfum Frakka um inngöngu í
kjarnorkuklúbbinn, þrívelda-
stjórn í stað tvíveldastjórnar
yfir A-bandalaginu og fullan
stuðning bandalagsríkjanna við
Frakka í Alsírstríðinu. Dulles
er nú á þeytinsi um Evrópu til
að reyna að samræma stefnu
Vesturveldanna, en sérfræð-
ingar utanríkisráðuneyta þeirra
eru setztir á rökstóla í Wash-
ington að semja svar við til-
lögu sovétstjórnarinnar um
friðarsamning við Þýzkaland.
Sem stendur er brýnast fyrir
Vesturveldin að koma sér sam-
an um hvenær skuli taka upp
samninga við sovétstjórnina.
Stjórnir Bandaríkjanna og
Bretlands vilja koma á fundi
utanríkisráðheri'a fjórveldanna
fyrjr 27. maí, en þá mun sov-
étstjórnin grípa til sinna ráða
í Berlín ef Vesturveldin hafa
ekki áður fallizt á samninga-
viðræður. Stjórnir Vestur-
Þýzkalands og Frakklands
halda því hinsvegar fram að
það væri að beygja sig fýrir
úrslitakostum að taka upp við-
ræður við sovétstjórnina fi'rir
27. maí.
M. T. Ó.
íslenzk tunga
Framhald af 4. síðu.
inni. Við þann útreikning
fæst orðafjöldinn upp í um
101 þús., og er það mun lægri
tala en menn hafa áður kom-
izt að. Próf. Alexander Jó-
liannesson áætlar í orðsifja-
bók sinni (formálanum) að í
orðabók Sigfúsar séu um 120
þús. orð. Mismunur þessi mun
að nokkru leyti stafa af því
að ég dró frá það rúm isem
fyrirferðarmiklu orðin taka
og reiknaði meðaltalið án þess
að telja þau með. Auk þess
er vel trúlegt að í minni áætl-
un geti skakkað um allt að
8-10%, þegar úrtakið sem
reiknað er eftir, er svona lít-
ið. Við athugun á öðrum 10
dálkum (201.-205. bls. í orða-
bókinni) telst mér þó meðal-
talið minna eða tæp 98 orð á
síðu. Eftir þeirri talningu
ætti orðafjöldinn jafnvel að
komast niður í 93 þús. Mér
virðist því flest benda til þess
að í orðabók Sigfúsar sé ekki
mikið yfir 100 þús. orð því að
það er næsta ótrúlegt að með-
altal orðaf jöldans á þessum 20
dálkum sem ég hef talið í sé
svo miklu minni en meðaltal
allra dálkanna í bókinni, að
frádregnum þessum tíunda
hluta sem fer undir fyrir-
ferðarmestu orðin. Þegar orða-
f jöldi er talinn svona í bókum,
eru aðeins talin uppflettiorðin
sjálf (feitletruð oftast, m. a.
hjá Sigfúsi), bæði samsett og
ósamsett, en ekki orðasam-
bönd sem sýnd eru við hvert
orð.
SKIPAUK.tKB RIMSINS
Es ja
vestur um land í hringferð
hinn 11. þ. m. Tekið á móti
flutningi til Patreksfjaðar,
Bildudals, Þingeyrar, Flateyj-
ar, Súgandafjarðar, Isafjarðar,
Siglufjarðar, Akureyrar, Húsa-
víkur, Kópaskers, Raufarhafn-
ar og Þórshafnar árdegis j dag
og á mánudag. Farseðlar seld-
ir á þriðjudag.
Barnakennarar
Framhald af 7. síðu
nema þeim eé sagt lausum eða
skólanefndin óski þess, að
staðan verði auglýst.
Samband ísl. barnakennara
lítur svo á, að flutningsmenn
þessa frumvarps hafi ekki
gert sér nægilega grein fyrir
eðli málsins og afleiðingum
þess, ef frumvarpið yrði að
lögum.
Beinir sambandsstjórn þeim
tilmælum til kennara, að þeir
fylgist vel með málinu, ræði
það í félögum sínum og vinni
að því, að frumvarpið verði
fellt.
Stjórn Sambands ísl.
barnakennara.
Breiðhylímgar
Framhald af 3. síðu.
tillöguna gætu hvorki hann né
aðrir skoðað það svar öðruvísi
en yfirlýsingu um að ekki væri
að vænta afgreiðslu á þessu
á næstunni.
„Síðan tekur nokkurn tíma“
Og borgarstjóri gerði ná-
kvæmlega þetta sem Guðmund-
ur ræddi um: hann hefði falið
sínum mönnum að skipuloggja
hverfið, en bæjarverkfræðingur
talið að það væri of mikið
verk til þess að starfslið sitt
gæti annað því og hefði því
kortagerð af svæðinu verið
falin Forverki h. f. — og það
fyrirtæki segði þetta mikið
verk. Samt íkvað borgarstjóri
kortin myndu verða tilbúin i
næstu viku. En — svo bætti
hann við: „síðan tekur nokk-
urn tíma að ganga frá sinpu-
lagsuppdrætti."
„Næsta mál á dagskrá“
Svo lýsti borgarstjóri þvl> að
tillaga Guðmundar J. væri með
ölllu óþörf og því e-kki hægt
að samþykkja hana. Flutti
borgarstjóri dagskrártillögu um
að taka fyrir „næsta mál á
dagskrá" og vildi auðheyrilega
losna sem fyrst frá því að
ræða meira um málefni Breið-
liyltinga og framkomu bæjar-
stjórnarmeirihlutans við þá.
Fráviísunartill. borgarstjóra
var gamþykkt með 10 atkv.
íhaldsins- gegn 4 atkv. Alþýðu-
bandalagsmanna og Þórðar
Björnssonar, en Magnús Ást-
marsson sat hjá.
Rafveita Akraness óskar eftir' að ráða mann til
gjaldkera- og
skrifstofustarfa
Umsóknarfrestur er til 1. marz n.k.
Nánari upplýsingar gefur Ólafur Tryggvason,
verkfr. Sóleyjargötu 23, Sími 1 6540.
RAFI EITA AKRANESS.