Þjóðviljinn - 07.02.1959, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 07.02.1959, Blaðsíða 7
Laugardagxir 7. febrúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Hvers vegncs þorir stjórn Iðju Athugasemd frá Sam- ekki csS sýnei reikninga? bandi ísl. barnakennara Morgunblaðið þykist heldur betur hafa fengið liðsauka í rógskrifum sínum um fjár- reiður Iðju í formannstíð minni, þar sem er sýknunar- dómur ritstjórans í máli því er ég höfðaði út af skrifum blaðsins um það efni. lím þennan dóm get ég ver- ið í’áorður því að við athugun heid ég að flestir sjái ótví- rætt ekyldleikamerki með honum og ýmsum öðrum idóm- um, er fyrr og síðar hafa ver- ið kveðnir upp yfir forystu- mönnum verkalýðssamtak- anna. Þessum ummælum til stuðnings vil ég aðeins benda á, að dóinarinn telur ]»að ekki safenæmt fyrir ritstjórann þó að Itiann Ijúgi þyí upp, að öll Um Þórarin Þáóðviljanum hefur borizt eftirfarandi grein sem höfund- ur nefnir „Árásirnar á Þór- ariua Olgeirsson." I „Þjóð»iijanum“ i dag er affltur veitzt að Þórarni 01- geirssyni ræðismanni í Grims- by og liann nefndur þar frajnkvæmdastjóri út.gerðar- féíagsins „E.inoviu“ í Grims- by. Ekkí skil ég hvað grein- aribofundur ætlar sér með þesmri staðhæfingu, nema þa,ö sé gert til að ófrægja Þói'arin. Þórarinn Olgeirsson er ekiki framkvæmdastjóri „Rinoviu“ og hefir, að því er ég, hezt veit, aldrei gegnt iþeii'ri stöðu a. m. k. ekki í áratug. Mér er nokkuð ve! kunnugt um þetta vegna þess, að ég hefi oft dvalizt i Grims- hy og bróðir minn er starfs-i maður þessa sama félags. Þegar Jpe Little, aðaléigandi og' íramicvæmdastjóri , ,Rinov- iu,“ létzt fyrir allmörgum ár- um, var ráðinn sérstakur framkvæmdastj. enskur mað- ur, til 'þess að veita fyrir- tæMnu fflorstöðu. Ég veit, að árið 1949 var þessi maður tekinn við, en Þórarinn var starfsmaður félagsins við af- greioslu sikipa, fyrst og fremst við sölu á fiski. Þórar- inn hafði þá þegar selt flest ef ek&i öll hlutabréf s'm |{ fyrir- tækinu, en hann var tengd- ur því fjölskylduböndum frá upphafi, vegna þess að fyrri koim hans var systir Joe Littles framkvæmdastjóra. Það var í haust, aS „Þjóð- viljkm“ birti rakalausan ó- hróður um Þórarin Olgeirsson. Loifur (Bjarnason í Hafnar- firði svaraði þessum chróðri þá og skýrði frá starfi Þ. O. i iiljá „Rinoviu“. Ég hefði þesKvegna búizt við því, að ekl'.i yrði aiftur reynt að gera Þórarin tortryggilegan í aug- um Islendinga. Mig tekur það sáit, að mitt blað skuli gera jiesíia hluti. Enginn hagnaður getiur Sósíáiistaflokknum ver- ið »f þvti að ófrægja þennan mann. ’Kg geri fastlega ráð fyrir því, að þeir menn, sem þurft hafa að leita aðstoðar hans í Giimsby, kunni þv’ illa, svo vel Jiefir hann reynzt islenzku . fólki, sem komizt skjöl félagsins hafi verið glöt- uð. Fleira mætti nefna þó ég hirði ekki um. Eftir öll skrif Morgunblaðsins um slæma fjármálastjórn mína í Iðju, skyldi maður ætla að breyting hefði orðíð á til batnaðar þegar skjólstæðingar þess tóku við stjórninni. En hverj- ar eru svo staðreyndirnar? Síðasta árið, sem ég var formaður Iðju var reksturs- hagnaður félagsins yfir eitt hundrað ]»úsund krónur, en í fyrra varð hann 0, bókstaflega alls eng.inn. Þetta voru um- bæturnar á fjármálastjórn- inni. Hvernig afkoma verður í ár, er ekki unnt að segja, því —1-------:---——-----------<•" Olgeirsson hefir í einhvern vanda suður þar. 6. 2. ’59 Hendrik Otíósson. Það er staðreynd að Þór- arinn Olgeirsson er einn af framkvæmdastjórum brezka útgerðarfélagsins Rinovia, og var sú staðreynd viðurkennd af Lofti Bjarnasyni í grein þeirri sem Hendrík Ottósson vitnar i með stórum orðum, en hann kvað Þórarin fram- 'kvæmdastjóra að því er varð- ar landanir á fiski. Hendrik talar þá einnig um Þórarin sem starfsmann félagsins „við afgreiðslu skipa, fyrst og fremst við sölu á fiski.“ Þórarinn hefur þannig verið og er einn af ráðamönnum þessa útgerðarfélags sem síð- astliðna fimm mánuði hefur sent togara sína hingað til iands til þess að brjóta ís- lenzk lög og stunda veiði- þjófnað undir vernd herskipa. Á sama tíma er Þórarinn svo • íslenzkur ræðismaður og hef- ur slkrifstofu með þeirri nafn- bót í húsakynnum Rinovia- félagsins. Það hefur marg- sinnis komið frain í brezkum blöðum að þeim þykir þetta táðindum sæta, og hvað mætti íslendingum þá finnast? Að minnsta kosti fæ ég ekki skil- ið hvernig það fær samrýmzt að sami mjaður geti í senn starfað í þjónustu félags sem stundar hernaðaraðgerðir gegn íslendingum og skipu- lagðan þjófnað og verið opin- ber fulltrúi íslenzka riikisins. Við íslendingar höfum rétti- lega haft um það stór orð að í landhelgisstrdðinu við Breta værum við að berjast fyrir lífi okkar og allri fram 1 tíð. Okkur þótti það mikill drengskapur þegar blásnauð- ir og aitvinnulausir sjómenn í Færeyjum samþykktu að enginn þeirra skyldi ráða sig á skip sem stundaði veiði- þjófnað innan íslenzkrar land- helgi. Er goðgá að ætlast til að íslenzkir menn — og það starfsmenn utanríkisþjónust- unnar — sýni þjóð sinni a. m. k. hliðstæðan þegnskap? M. K. stjórnin hefur ekki þorað að sýna reikninga félagsins fyrir kosningar. Eitt höfuð árásarefni nú- verandi félagsstjórnar á mig, hafa verið þau fasteignalán er ég veitti úr sjóðum félagsins, en samræmið milli orða og athafna er ekki meira en það, að núverandi félagsstjórn ætl- Björn Bjarnason aði að taka 4% af launum hvers félagsmanns, í þeim til- gangi einum að lána það fé út á fasteignir, ekki bara til fé- lagsmanna sjálfra, heldur líka til iðnrekenda. Þessa hugmynd sína sótti félagsstjórnin af slíku ofur- kappi að hún þverbraut allar lýðræðisreglur til að koma henni í framkvæmid, þó það ekki tækist, sökum árvekni félagsmanna. Björn Bjarnason. Vegna frumvarps til laga á þingskjali 68 og skrifa um málið í blöðum vill Samband íslenzkra barnakennara taka fram eftirfarandi: 1. Með frumvarpi þessu er stefnt að því að veita próf- lausum mönnum full kennara- réttindi, en kjör þessara manna eru nú þegar þessi: Þeir fá full kennaralaun, eftir þriggja ára starf. Þeir hafa óskert réttindi í lífeyris- sjóði barnakennara. Okkur er ekki kunnugt um, að réttindalausir menn njóti því'íkra kjara innan nokkurr- ar etéttar. Yrði frumvarp þetta að lögum, væri þar með einnig skapað fordæmi, hættu- legt öðrum stéttum sérmennt- aðra manna. 2. Aukin og bætt menntun kennara er og hefur einatt verið aðalbaráttumál stéttar- innar. Námstíminn hefur smám saman lengzt, og sama undirbúnings er nú krafizt í kennaraskólann og í mennta- skóla. Auk þess afla margir kennarar sér framhaldsmennt- unar að loknu námi. Ef umrætt frumvarp yrði að lögum, yrðu afleiðingarnar meðal annars þessar: Menn gætu með fullu ör- yggi stefnt að því að afla sér kennararéttinda með því að starfa að kennslu í tíu ár. I stað þsss að leggja á sig 5 eða 6 ára nám með þeim kostnaði, sem þvi fylgir, ynnu menn fyrir fullu kaupi allan tímann. Sá, sem aflaði sér kennararéttinda með vinnu í stað náms, væri því „verð- launaður“, svo að næmi hundruðum þúsunda króna. Margur unglingurinn mundi fremur kjósa þennan greiða veg, aðsókn að kennaraskól- anum minnkaði enn, og mætti svo fara, að hann legðist með öllu niður. 3. Þar sem kennarar, svo sem að framan segir, leggja sífellt áherzlu á aukna mennt- un stéttarinnar, kemur það okkur mjög á óvart, ef menn, sem lengi hafa starfað að kennslu og skilja ættu gildi sérmenntunar í stnrfi, leggja til, að stefnt sé að þeirri lausn málanna, sem frumvarpið ger- ir ráð fyrir. 4. Samband ísl. barnakenn- ara er því engan veginn and- vígt, að mönnum þsim, er um ræðir í frumvarpinu, verði auðveldað að taka kennara- próf með því að fá að i.iúka slíku prófi í áföngum. Gæti þá reynsla þeirra í starfi kom- ið að einhverju leyti í stað kennsluæfinga, svo að þeir gætu að mestu lokið námi sínu utan skóla. Eftir þeim upplýsingum, sem S.Í.B. hefur fengið, mun ekki hafa átt sér stað, að réttindalaus maður hafi orðið að vikja úr farkennarastöðu fyrir manni með kennarapróf eftir tíu ára starf á sama stað, enda eru stöður, sem. réttindalausir menn gegna, ekki auglýstar til umsóknar, Framhald á 11. síðu Fjögur systkini gefa Skógrækt rí ins usn 300 ha. skóuræktarland Jórvíkur&kóg í Suðurdalnum. í MreiðáM í fyrra gáfu 4 systkini frá Jórvík í Breiödal, Bjarni Andrés, Björgvin og Hannes M. Þóröarsynir og Sigríður ÞórÖardóttir, Skógrækt ríkisins allt skóglendi Jórvíkur til eignar og umráöa aö því tilskyldu aö landiö væri frið- aö og gróöursett í það’ á næstu árum. Skóglendi þetta er víðáttu- mikið, allt að 300 hektarar að stærð, og má gróðursetja í mestan hluta landsins, því að mela og ógróins lands gætir fremur lítið. Jórvíkurskógur er í Suðurdalnum í Breiðdal, um 20 km austur af Breiðdalsvík. Skóglendið er milli 100 og 200 metra hæðar yfir sjó, utan í af- líðandi fjallshlíð, sem veit á móti suðvestri. Þetta er Skógrækt ríkisins mjög kærkomin gjöf, og verður hafizt handa um að reisa girð- ingu og gróðursetja strax á næsta sumri. ★ Gerið landið byggilegra Skógrækt á íslanidi er svo stórkostlegt verk og yfirgrips- mikið að það verður aldrei unn- ið til hlítar nema með því að fjöldi manns vinni saman að settu marki, að koma nytja- skógum á legg og gera landið þannig byggilegra um alla framtíð. Skógræktarfélögin og ein-; staklingar hafa líka unnið þessu máli mikið, og í sam- bandi við gjöf þeirra systkin- anna frá Jórvík er ekki úr vegi að minna á nokkur framlög og gjafir einstaklinga frá fyrri ár- um. ^ Þrastalundur Fyrst skal frægan telja Tryggva Gunnarsson, sem gaf Ungmennafélagi Islands Þrasta- skóg í Grímsnesi árið 1911. Á síðari árum hefur allmikið ver- ið gróðursett í skóginum með ágætum árangri, og því mun nú haldið áfram af kappi. Haukadalur Stærsta gjöfin til skógræktar er Haukadalur í Biskupstung- um, sem Daninn Kristian Kirk gaf Skógrækt ríkisins árið 1939, er landið hafði allt ver- ið girt og sandfok mikið til heft. Þessi gjöf er margra milljóna virði í dag. 'k Sandhaugar Árið 1946 gáfu hjónin á Sandhaugum í Bárðanlal, þau Sigurður Eiríksson og Steinunn Kjartansdóttir, Skógrækt ríkis- ins allt skóglendi jarðarinnar, sem er mikið og fritt. Þetta land hefur verið friðað og í það gróðursett greni og fura, er vex með ágætum. ^ Kvíar Þá hefur Jón Jcnsson, fyrr- um bóndi á Kvíum en nú bú- settur á ísafirði, gefið hálfa jörðina til skógræktar, og mun nú reynt, hversu ýmiskonar barrviðir nái að þrífast í Norð- ur-Isafjarðarsýslu. ^ Braathenslundur Ýmsir hafa og gefið mikið fé til þess að standast straum af gróðursetningu í lönd, sem þegar hafa verið girt. Stærsta. gjöfin er frá Ludvig G. Braath- en, skipaeiganda í Osló, en sú gjöf nægir til þess að setja barrtré í um 30 hektara lana á Stálpastöðum. Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.