Þjóðviljinn - 12.07.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.07.1959, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 12; júlí 1959 □ í dag er sunnutlagurinn 12. júlí 193. dagur ársins — Nabor og Feiix — Tungl í hásuðri kl. 18.47 — Árdegis- háflæði kl. 10.37 — SíSdeg- isháflæði kl. 23.06. Næturvarzla vikuna 11.-17. júlí er í Laugavegs Apóteki, sími 24047. Lögreglustöðin: — sími 11166. Slökkvistöðln: — sími 11100. Kópavogsapótek Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgi- dí'.ea kl. 13—16. — Sími 23100 Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. OTVARPIÐ I DAG: 9.30 Morguntónleikar: a) Sin- fónia í g-moll eftir Mozart. h) Jascha Hei- fetz leikur á fiðlu. e) Guiseppe di Stefano syngur ítölsk þjóðlög. d) Spænsk rapsódía eftir Ravel. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. (Prestur: Séra Jón Auð- uns dómprófastur.). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Kaffitíminn. 18.39 Færeysk guðsþjónusta. 17.00 ,,Sunnudagslögin“. 18.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 20.20 Raddir skálda: Smásögur og sögukafli eftir Krist- ján Bender. Flytjendur: Stefán Júlíusson, Valdi- mar Lárusson og höfund- urinn. 21.00 Tóniist eftir Manuel de Falla. 21.30 Úr ýmsum áttum (Sveinn Skorri Höskuódsson). 22.05 Danslög til kl. 23.30. Útvarp'ð á morgun,: 19.25 Veðurfr. — Tónleikar. 20.30 Eihsöngur: Kim Borg syngur lög eftir Sibelius. 20.50 Um daginn og veginn (A. • Kristjánsson blaðam.). £1.10 Tónleikar: Leonard Penn- ario píanóleikari og Ilollywood Bowl hijómsv. le’ka (plötur). 21.30 Útvarpssagan: Farand- salinn; eftir Ivar Lo- Johannsson. 1 22.10 Búnaðarþáttur: Um rækt- unarframkvæmdir bærda 1958 (Hannes Pálsson frá Undirfelli). 22.25 Karnmertónleikar: Verk eftir Carl Nie'sen. 23.CO Dagskrárlok. Bifrciðaskoðunin Á morgun eiga eigend.ur R- 7801 og R-7950 að mæta með þær til skoðunar hjá bifreiða- eftirlitinu að Borgartúni 7. Skoðunin fcr fram klukkan 9— 12 og k'ukkan 13 — 18,30. Við hana ber að sýna fullgild ökuskírteini og skilríki fyrir greiðslu bifreiðaskatts og vá- ,tr;vgginga.i;i0giali(jsi . ökumanns fyrir árið 1958, einnig fyrír lög- boóinni vátryggingu bifreiðar. jmgjgKr'i Flugfélag Islands. Millilandaf lug: Hrímfaxi er væntanl. til Rvík- ur kl. 16.50 í dag frá Hamborg, IC-höfn og Osló. Flugvélin fer til Oslóar, K-hafnar og Ham- borgar kl. 8.30 í fyrramálið. — Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í dag. Væntanleg- ur aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Lon- don kl. 10 í fyrramálið. Innanlandsf lug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Kópaskers, Siglufjarðar, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga 6 eru þar til farið verður á æskulýðsmótið í Vínarborgr. — Skrifstofa undirbúnings- nefndarinnar er að Bröttu- götu 3A (upp af Aðal- stræti), opin kl. 10—12 og 2—7, símj 1-55-86. Allra síðustu forvöð að tryggja sér far. Minningarspjöld Minningarspjöld styrktarfélags lamaðra og fatlaðra fást á eft- irtöldum stöðum: Bækur og rit- föng Austurstræti 1, Verzlunin Roði Laugavegi 74, Bókaverzl- til Akureyrar 2 ferðir, Bíldu- un Braga Brynjólfssonar, Ilafn- dals, Fagurhólsmýrar, Hornaf j., | arstrœti, Hafliðabúð Njálsgötu tsafjarðar, Patreksfjarðar Vestmannaeyja. Krossgátan og Krossgátan: Lárétt: 1 jurt 3 stafur 6 hlýju 8 sam- stæðir 9 kvenfugl 10 drykkur 12 verkfæri 13 slæmur 14 skammstöfun 15 frumefni 16 tíndi 17 fjöldi. Lóðrétt: 1 fat 2 fisk 4 vegalengd 5 hvalur 7 aflcomandi 11 kven- nafn 15 félagstákn. KveníéJag HaÚgrímskirbju Fer skemmtiferð þriðjudaginn 14. júlí um Suðurland, Þykkva- bæ — Þjórsárdal. Allar nánari upplýsingar í símum: 1-51-43, 1-44-42, 1-35-93 og 1-22-97. — Ferðanefndin 1 og skrifstofu Félagsins Sjafn- argötu 14. Verðor hæit við byggiogu frystilmss? Framhald af 1. siðu. sem einkaaðilar í togariaútgerð, er ekki ættu sjálfir frystihús, yrðu aðilar að. Að öðrum kosti teldi hann hættu á að slíkir tog- arar flyttu burt úr bænum og er með kaupum Fiskiðjuversins horfið frá fyrirætlunum um byggingu fullkomins hrað- frystihúss Bæjarútgerðarinnar. Árum saman hafa sósíalistar og Alþýðubandalagsmenn barizt yrðu gerðir út frá stöðum þar j fyrir þvi máli í bæjarstjórn og sem einkafamtakið væri beturj útgerðarráði. Sjálfstæðisflokk- |! |||l||l|l]| llÍll 1 -Hij) u IIH’I "f séð en hér! Líklegt má telja að málið komi fyrir aukafund í bæjar- stjórn nú eftir helgina, þar sem í samningsuppkasti rikisstjórn arinnar er áskilið að bærinn taki við rekstri Fiskiðjuvers- ins frá og* með 15. júl'í n.k., en reglulegur bæjarstjórnar- fundur er ekki fyrr en fimmtu- daginn 16. júlí. Rikisstjórnin þorði ekki Gréinilegt er að ríkisstjórn ■ arómynd Alþýðuflokksins bef- ur látið undan þeirri gagnrýni sem fram hefur komið hér í blaðinu á þá fyrirætlun henn- ar að selja blutaféiagi auð- braskara Fiskiðjuver ríkisins. STEIHPOÍi Trúlofunarhringir, Stein- hrmgir, Hálsmen, 14 og 18 kt gull. llllL'utHiMiiimii! Skipadeiid SÍS: Ilvassafell fór í fyrradag frá Hitt er svo annað mál og á Rotterdam áleið'e til Ventspils eftir ag sýna sjg) hvort hér er ekki aðeins um millistig að ræða. Yfirráð Sjálfstæðisflokks ins í bæjarstjórn og Bæjarút- gerðinni gera lionum vissulega kleift að breyta Fiskiðjuverinu í hlutafélag með þáttöku einka- aðila. Þó hræða sporin, sbr. Hæring og Faxa. Enginn efast þó um vilja Sjálfstæðisflokks- ins r þessu efni En hér gildir sterkt aðhald frá almenningsá- litinu. Ekkert annað getur hindrað fyrirætlaair auðbrask- aranna sem mæna gráðugum augum á þessa almenningseign. Óæskilegur endir Eins og fyrr var frá greint, og Riga. Arnarfell er i Rvík, Jökulfell er á Akranesi. Dísar- fell er í Stettin. Litlafell fór í gær frá Rvík til Sauðár- króks, Hofsós, Sigluf jarðar, Dalvíkur, Húsavíkur og Vopna- fjarðar. Helgafell - kemur til Umba í dag. Hamrafell fór frá Arúba 6. þm. áleiðis til Is- lands. Eimskip: Dettifoss fer frá Leningrad í dag til Hamborgar og Noregs. Fjallfoss kom til Hull 10. þm. fer þaðan til Hamborgar, Ant- verpen og Rotterdam. Goða- foss kom til Rvíkur 6. þm. frá Hull. Gullfoss fór frá K-liöfn á hádegi í gær til Leith og R- víkur. Lagarfoss kom til N.Y. 8. þm. frá Rvik. Reykjafoss fór frá Haugasundi í gær til Flekkefjord og Bergen og það- an til íslands. Selfoss kom til Kotka í gær, fer þaðan til Gdynia og Gautaborgar. Trölla- foss kom til Rvíkur í gær frá Gufunesi. Drangajökull fór frá Hamborg 9. þm. til Rvíkur. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30 síðd. Benzínafgreiðslur í Reykjavík opnar í júlí: Virka daga kl. 7.30—23.00. Sunnudaga kl. 9.30 — 11.30 og 13.00 — 23.00. Bæjarbókasafnið Lolcað vegna sumarleyfa .til þriðjudagsins 4. ágúst. Eins og auglýst var í síð- ustu viku verður farið í viku- sumarleyfisferð vikuna 18.—26. júlí ef nægileg þátttaka fæst. Þátttakendur geta sjál.fir ákveðið hvert farið verður. kl. Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku sem allra fyrst tii skrifstofu ÆFR. — Opið 10—12. Ferðanefnd. uriim hindraði framgang máls- ins árum saman en lét þó að lokum undan og samþykkti byggingu frystihússins. Átti frystihúsið að rísa á Granda- garði á svæðinu milli Fiskiðju- versins og Fr.xaverksmiðjunn- ar, mjög heppilegum stað upp á löndun og aðstöðu alla. Er enginn vafi á því að bygging þessa f ullkomna f rjstihúss hefði ekki aðeins orðið fjár- hagsleg lyítistöp.g fyrir útgerð bæjaríogaranna heldur belnlín- is ýtt undir auki’A útgerð tog- ara og fiskibáta i'rá Reykjavík. Sjálfstæðisflokkurinn hefur hins vegar séð um það, þrátt fyrir samþykktiua um að reisa húsið, að ekkert hefur verið gert til að lxrinda þvi í fram- kvæmd. Að nafninu til var lögð inn umsókn um fjárfest- ingarleyfi en henni ekkert fylgt eftir og engar ráðstaf- anir gerðar til útvegunar á fé til framkvæmda. Meðan svona hefur gengið til hafa einstakl- ingar rakað saman fé á þvi að vinna fiskafla bæjartogaranna en Bæjarútgerðia verið rekin með vaxandi tapi, þar til á s.l. ári að verulet| r liagnaður varð á rekstri hennar. Nú er sem sagt hætt við frystihússbygginguna endan- lega og við það látið sitja að kaupa Fiskiðjuver ríkisins á 29 millj. 350 þús. kr. og vitað að verja þarf 8—10 millj. kr. í endurbætur og stækkun á eigninni. Það er þv'i varlega áætiað að það kosti Bæjarút- gerðina um 40 millj. þegar öll kurl koma til grafar. Hefði án efa verið unnt að byggja myndarlegt nýtt fiskiðjuver fyrir þá upphæð eða lægri og ríkið þá fengið að halda eign sinni og þeirri starfsemi áfram sem þar hefur farið fram, bæði frystingu og niðursuðu á fiskJ meti til útflutnings. En þannig eru starfshættir Sjálfstæðis- flokksins. Hann er trúr þeirri stefnu sinni að kaupa gömul hús og eignir í stað þess að býggja frá grunni og á full- komnasta hátt. Það var gripið um báða arma Pirellis og hann færð- ur útfyrir með valdi. Hann reyndi nð mög'a í reiði sinni, en til allrar bamingju skildi hér enginn ítölsk- una hans. „Hváð vár harih áð segja?“ ‘sþurði Lucia: „Ja, hánn vildi að ég afhenti honum gimsteinana aftur“, svaraði Mario „það kemur mér svei mér vel að við skulum vera að fara héðan í kvöld!“ Cecco tók á móti Pirelli fyrir utan. „Þetta fór ekki vel“, sagði' hahn1'„eh ákohldu: mv- maðíináér niðuri að :höfn- inni. Það getur skeð að ég geti hjálpað honum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.