Þjóðviljinn - 12.07.1959, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.07.1959, Blaðsíða 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 12. júlí 1959 HAFNItRFfRÐI ----- lilfjB SlMI 50184 Gift ríkum manni Þýzk úrvalsmynd Johanna Majz Horsí Buchholz Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi Iíópavogsbíó Sími 19185 Goubbiah Óvenjuleg frönsk stórmynd um ást og mannraunir með: Jean Marais Delia Scala Kerima Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á land.i Að fjallabaki Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd með Abbot og Costello Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3 Veiðiþjófarnir með Roy Rogers Aðgöngumiðasala frá kl. 1 Rauði engillinn Spennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 5. Áfreksverk Lítla og Stóra Sýnd kl. 3 Ansturbæjarbíó SÍMI 11384 Bravo, Caterina Sérstaklega skemmtileg og íalleg, ný, þýzk söngva- og gamanmynd í litum.— Dansk- ur texti Aðalhlutverkið leikur og £>mgur vinsælasta söngkona Evrópu: Caterina Valente Hljómsveit Kurt Edelhagens Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn F rumskógastúlkan III. hluti Sýnd kl. 3 ÓAMLAýl SÍMI 11478 Dalur konunganna (Valley of the Kings) Spennandi amerísk litkvik- mynd tekin í Egyptalandi, og íjallar um leit að fjársjóðum í fornum gröfum. Robert Taylor Eleanor Parker Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Kátir piltar , Sýnd kl. 3 ílafnarfjarðarbíó Sími 50 - 249 Ungar ástir Krífandi ný dönsk kvikmynd K.m ungar ástir og alvöru lífs- ins Aðalhlutverk: Suzanne Bech Klaus Pagh Sýnd kl. 7 og 9. Frábær nemandi (Teaehers Pep) Aðalhlutverk: Doris Day Clark Cable. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Jói stökkull Jerry Lewis Stjörnubíó SfMI 18936 Þau hittust á Trinidad Spennandi og viðburðarík amerísk mynd með Ritu Hayworth. Sagan birtist í Fálkanum. Sýnd kl. 7 og 9. Allir í land Bráðskemmtileg kvikmynd með Mickey Rooney. Sýnd kl. 5. Sprenghlægilegar gaman- myndir með Shemp, Larry og Moe Sýnd kl. 3 NÝJA Bíö SÍMI 11544 Hinir hugrökku (The Proud Cnes) Geýsispennandi ný amerísk mynd urri hetjudáðir lögreglu- manna í „vilta vestrinu“. Aðalhlutverk: Robert Ryan Virginia Mayo Jeffrey Hunter Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9- Kvenskassið og karlarnir tveir Ein af allra skemmtilegustu myndum með Abbott og Costello Sýnd kl. 9 Síðasta sinn Vinirnir með Lerry Lewis ’ Sýnd kl. 3 og 5 Ný lota hefst í Genf á morgun Framhald af 1. síðu. einhver mörk. Embættismenn- irnir sögðu, að slíku samkomu- lagi gætí af sjálfu sér fylgt samkomulag um bráðabirgða- fvrirkomulag' í Berlín, áém gilda myndi þangað til Þýzka- land yrði sameinað. Þeir lögðu áherzlu á að ef þetta tækist væri enginn vafi á að fundur æðstu manna myndi á eftir fara.“ Macmillan forsætisráðherra sagði í brezka þinginu á mið- vikudagin, að fundur æðstu manna væri ómissandi til að draga úr viðsjám í alþjóðamál- um. Bevan ásakar Vesturveldin. í umræðum um utanríkismál sagði Bevan, talsmaður Verka- mannaflokksins í utanríkismál- um, að færi Genfarfundurinn út um þúfur bæru stjórnir Vest- urveldanna ábyrgð á því. Þær hefðu borið fram tillögur, sem þær hefðu vel vitað að óhugs- andi væri að samkomulag tæk- ist um. Bevan kvað Adenauer, for- sætisráðherra Vestur-Þýzka- lands, bera meginábyrgð á að svona hefði verið farið að. Hann hafnaði umsvifalaust öllum til- lögum sem miðuðu að því að draga úr viðsjám í MiðEvrópu. Tími væri kominn til að Þjóð- yerjar gerðu sér ljóst, að þeir yrðu að vera hlutlausir ef þeir vildu sameina land sitt. Sumarleyfisferð: Æskulýðsfylkingin í Rvík fyrir einnar viku sumarleyf- isferð og er fyrirhugað að leggja af stað laugardaginn 18. júlí. Þátttakendur geta sjálfir ákveðið eftir að nægi- leg þátttaka fæst livert farið verður. Nauðsynlegt er því að tilkynna þátttöku sína sem fyrst á skrifstofuna í Tjarnargötu 20. — Opið frá kl. 10—19.00. Ferðanefnd. Auglýsið í Þjóðviljanum rr r rr lnpolibio SÍMI 1-11-82 ♦ Víkingarnir (The Vikings) Heimsfræg, stórbrotin og við- burðarík, ný, amerísk stór- mynd frá víkingaöldinni. Mýridin er tekin í litum og SinemaScope á sögustöðvun- um í Noregi og Bretlandi. Kirk Douglas Tony Curtis Ernest Borgine Janet Leigh Þessi stórkostlega víkinga- mynd er fyrsta myndin er bú- in er til um líf víkinganna, og hefur hún allsstaðar verið1 sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3 Gög og Gokke í villta vestrinu Prentsmiðja ÞjðSviljans Skólavörðustíg 19. Dansklúbbur æskufólks er í iSkátaheimilinu við Snorrabraut 'í dag kl. 4 til 7 e. h. Haukur Moritens og Illjómsveit Árna Elfars sltemmta. DANSKEPPNI. Aðgöngumiðar á kr. 10.00 fást við innganginn, ÆSKULÝÐSRÁÐ REYK-JAVÍKUR.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.