Þjóðviljinn - 12.07.1959, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.07.1959, Blaðsíða 9
Sunnudagur 12. júlí 1959 — ÞJÓÐVILJINN (9 T T I RtTSTJÓRI: Keppni Bcindaríkiannci © éiríkissina í ir|álsum áþréitum í fyrrasumar fór fram mikil frjálsíþróttakeppni austur í Moskvu, en þar áttust við stór- veldin í þessari grein: Sovét- ríkin og Bandaríkin. Sem kunn- Ugt er lauk þeirri keppni með eigri Bandaríkjamanna í karla- flokknum 126:109 st. Eftir viku koma þessir aðilar saman aftur og nú vestur í Eíladelfíu í Bandaríkjunum, og liefði það þótt ótrúleg frétt fyr- ir nokkrum árum að slíkar gagnkvæmar heimsóknir milli landa þessara gætu átt sér stað, en þetta san'nar enn einu sinni þátt íþróttanna í sam- starfi landanna og þeirra þátt í sókninni fyrir friði og skiln- ingi þjóða á milli. Yfirleitt er gert ráð fyrir að Bandaríkin vinni þessa keppni einnig, og nú eru þeir líka heima. Hitt er líka víst að í mörgum greinum verður keppnin ákaflega hörð og má í því sambandi nefna keppnina í langstökkinu milli Gregory Bell og Igor Ter-Ovanesian, sleggjukastinu þar sem senni- lega munu eigast við heimsmet- hafinn Connolly og Ruidjenkoff, sem nýlega setti Evrópumet í sleggjukasti, en þeir eru einu einu í heiminum sem hafa kast- að sleggjunni yfir 68 metra. Tugþrautarkappinn Rafer Johnson er nú talinn jafngóð- 3. K. Graséff, Sovétríkin 47.1 ur eftir bílslys sem hann lenti í fyrir nokkru, en sennilegt er að hann vilji hafa ánægjuna af að mæta Rússanum Vassilij Kusnetsoff sem bætti heimsmet hans í tugþraut í vor. Liðin hafa ekki verið endan- lega valin, en norska blaðið Sportsmanden hefur sett upp spá um liðið og árangur þeirra manna sem nefndir eru, og er sanni nær að álíta að val manna verði ekki langt frá þessu. Að vísu munu Banda- ríkjamenn láta úrslitin í meist- aramótinu ráða, og þá hafa oft komið fyrir óvænt úrslit. Það hefur gilt, en lieti Sportsmand- en er svohljóðandi: 100 m hlaup: 1. Ray Norton, Bandar. 10.2 2. Bob Poynter, Bandar. 10.3 3. L. Bartenéff, Sovétr. 10.4 4. E. Ozolin, Sovétr. 10.5 200 m lilaup: 1. Ray Norton, Bandar. 20.8 2. L. Bartenéff, Sovétr. 21.1 3. Vance Robinson, B. 21.1 4. E. Ozolin, Sovétr. 21.4 400 m hlaup: 1. Eddie Southern, B. 45.9 2. Jack Yerman, B. 46.6 4. V. Rachmanoff, Sovétr. 47.3 800 m hlaup: 1. Tom Murphy, Bandar. 1.48.2 2. Jerome Walters, B. 1.48.3 3. G. Dalyulin, Sovétr. 1.48.9 4. G. Govoroff, Sovétr. 1.50.0 1500 m lilaup: 1. Jim Grelle, Bandar. 3.45.0 IJnglingadagur KSÍ í dag I dag er unglingadagur Knattspynuisambands íslands um allt land. Verður framkvæmd hans með líku fyrirkomulagi og verið hefur, kappleikir í yngri floldíunum fyrir hádegi, keppni í knaftþrautum eftir hádegi, og Ieikur úrvalsliða siðar er tækifæri gefst. 1 Reykjavik verða nokkrir leikir í 5. flokki, en í öðrum flokkum er mikið af leikjumi yfir helgina í landsmótunum. Leikirnir '1 Reykjavík verða: Framvöllur: Fram A — - Vikingur A í 5. fl. kl. 10.00 f.h. K.R.-vellir K.R. A — Valur A í 5. fl. kl. 10.00 f.h. Þróttur — K.R. B í 5. fl. kl. 10.00 f.h. Fram B - - Valur B í 5. fl. kl. 10.00 f.h. Eftir hádegi verða knattþrautir í keppnisformi á Iþrótta- vellinum og hef jast þær kl. 14.00. Keppt er 'í 5 manna sveitum 5 3. og 4. flokki og hljóta fyrstu 3 menn í hvorum flokki verð< laun og einnig bezta sveitin í hvorum flokki. Breýting í leikjaröð í yngri flokkunum: Vegna ófyrirsjáanlegra atvika, verður að flytja til 4 leiki, sem fram áttu að fara í gær.Verða þeir háðir í dag, sunnu- daginn'12. júl’í, á þessum stöðum: Valsvöllur: Víkingur — UMP Breiðablik Landsm. 3 fl. kl. 9.30 Fram — Hafnarfjörður Landsmót 3. fl. kl. 10.30 Háskólavöllur: K.R. — Víkingur Landsmót 4. fl. kl. 9.30 K.R. ’L- Víkingur Miðsumarsmót 4. B kl. 10.30 2. M. Mamotkoff, Sovétr. 3.45.2 3. Dyrol Burlesbn, B. 3.45.8 4. J. Pipine, Sovétríkin 3.49.0 5000 m hlaup: 1. Bolotnikoff S. 13.55.0 2. Bill Dellinger, B. 13.55.8 3. A. Artinjuk, S. 13.59.8 4. Lew Stieglitz, B. 14.11.0 10 000 m lilaup: 1. J. Shukoff Sovétríkin 29.50.0 2. M. Pudoff Sovétr. 29.57.0 3. Max Truex, Bandar. 30.25.0 4. Bob Seth, Bandaríkin 30.50.0 110 m grindahl.: 1. Hayes Jones, Bandar. 13.6 2. Lee Colhoun Bandar. 13.8 3. A. Michailoffj Sovétr. 14.4 4. M. Batruh, Sovétríkin 14.4 400 m grindalil.: 1. Glenn Davis, Bandar. 50.1 2. Dick Howard, Bandar. 50.3 3. A. Maztulevics, Sovétr. 51.2 4. J. Litujéff, Sovétríkin 51.3 3000 m hindrunarhlaup: 1. S. Rsitschin, Sovétr. 8.35.0 2. N. Sokoloff, Sovétr. 8.41.0 3. Phil Coleman, Bandar. 8.45.0 4. George Young, B. 9.05.0 Hástökk: 1. R. Shavlakadse, Sovét. 2.12 2. I. Kaehkaroff, Sovétr. 2.10 3. Charles Dumas, Bandar. 2.10 4. Errol Williams, Bandar. 2.07 Langstökk: 1. Ter-Ovanesian, Sovétr. 8.10 2. Greg Bell, Bandaríkin 8.03 3. Joel Wiley, Bandaríkin 7.99 4. O. Fedosséff, Sovétr. 7.66 í byrjun mánaðarins fór hópur íslenzkra suiulmanna til Rostoek í Austur-Þýzkalandi og keppti þar á alþjóðlegu sundmóti, með allgóðum árangri. — Á myndiimi sjást Islendingarnir: Neðri röð: Sigurður Sigurðsson Akranesi og Guðmundur Gíslason IR. Efri röð: Theódór Diðriksson fararstjóri, Pétur Kristjánsson Á, Ágústa Þorsteinsdóttir Á, Hrafnhildur Guðmundsdóttir IR, Einar Kristinsson Á og Ernst Bachmann þjálfari Ármenninga. BÆJARPOSTURINN Enn um kurteisina í strætó — Margir unglingar vinna1 í íiski — Kaupgreiðslur unglinga Þrístökk: 1. O. Fedosséff, Sovétr. 16.50 2. V. Kreer, Sovétríkin 16.30 3. Herman Stokes, B. 15.95 4. Ira Davis, Bandaríkin 15.20 Stangarstökk: 1. Don Bragg, Bandaríkin 4.65 2. W. Bulatoff, Sovétríkin 4.65 3. Ron Morris, Bandaríkin 4.55 4. I. Petrenko, Sovétríkin 4.40 Framh. á 11. síðu. GUMMI skrifar: „Þú varst að skamma okkur ungu menn- ina um daginn fyrir það, að við sýndum e'kki tillitssemi og kurteisi, t. d. í strætó. Eg skal segja þér, póstur sæll, að margir ungir piltar standa alltaf upp fyrir dömum, ef öll sæti eru upptekin, þegar þær koma inn í vagninn. Eg get líka sagt þér, að oft, þeg- ar ég hef staðið upp og boðið öðrum sæti mitt hefur boð- inu verið hafnað eindregið, og þá verður maður sko hálf- vandræðalegur, veit sem sé ekki hvort maður á bara að setjast aftur, eða reyna að bjóða fleirum sætið. Það er ekki alltaf ókurteisi okkar að kenna, þegar við sitjum í strætó, en ýmsir farþegar, sem frekar virðast sætis þurfi, verða að standa.“ Pósturinn vil aðeins gera þá athugasemd, að honum finnst ósköp 'kjánalegt, þegar karlmenn á öllum aldri eru að standa upp fyrir ungum stúlk- um, og ég er hreint ekki viss um, að það sé alltaf af ein- skærri kurteisi gert. 1 FRYSTIHUSUM og fisk- vinnslustöðvum bæjarins er margt unglinga í vinnu, og þegar mikið berst að af fiski, er meiri en nóg þörf fyrir vinnuaflið. Nú er það svo, að margir unglingar eru bráo ■ duglegt fólk, og við störf, sem fyrst og fremst krefjast handflýtis, eins og ýmis fisk- vinnslustörf, afkasta ungling- arnir oft sízt minna verki en margir fullorðnir. Þykir þeim þá að vonum hart að fá að- eins unglinga'kaup fyrir vinnu s'ína, enda virðist, satt að segja, hæpið að greiða kaup (unglingataxta, kvennmanns- texta) fyrir jafn fjölbreytt störf og fiskvinnslustörf. Nú er það svo, að margt kvenfólk hefur orðið sama kaup og karlmenn í fisk- vinnslustöðvunum, og mér finnst að duglegir unglingar ættu að fá sama kaup, a.m.k. í þeim tilfellum, þegar gert er ráð fyrir að þeir inni af hendi sömu störf og fullorðna fólkið. Við sumar vélarnar í fiskvinnslustöðvunum eru látn ir vinna unglingar (unglings- stúlkur), og er mér sagt að þær séu beinlínis ráðnar upp á „fullorðinskaup." En í einni fiskvinnslustöðinni, einu þeirra fyrirtækja, sem dugleg- ir -og glúrnir einstaklingar verða milljónarar á að reka með tapi er ekki staðið við Framhald k lt sífiu t. S. t. K. S. t. Nú Ieikur úrval íslenzkra kn attspyrnwnanna við Efanina. Úrval S-Vesturlands og Jótland (IJJ.) Leika á Laugardalsvellinum mánudaginn 13. júlí kl. 8 e.h. Dómari: Haukur Öskarsson. Línuverðir: Hörður Óskarsson og Ölafur Hannesson. Þetta verður landsleikurinn milli Islands og Jótlands. Forsala aðgöngumiða verður í tjaldi við Útvegsbankann frá kl. 1 e.h. á mánudag, og við innganginn úr bílunum í Laugardal. Verð: Stúkusæti kr. 35. Stæði kr. 20. Börn kr. 5. K. R. R. MÓTTÖKUNEFND,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.