Þjóðviljinn - 12.07.1959, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.07.1959, Blaðsíða 5
Sunnudagur 12. júlí 1959 — ÞJÖÐVILJINN (5 Foringjar brezhra setjara Bandarlkjamenn hyggjast kaupa á annan junum tu Heftivél sem lokar skurösárum með málmklemmum þátt í því að tekizt heíur að á skömmum tíma, rafmagnstæki sem svæfir sjúkl-inga og myndavél sem tekur litmyndir af innyflum manna eru meoal lækningatækja sem Bandaríkjamenn hafa hug á að kaupa í Sovétríkjunum. Fyrirtækið Rand Develop-! hleypt inní heilann í smá- ment Corp. í Cleveland hyggst skömmtum. Straumurinn bælir koma þessum tækjum og öðrum niður sumar heilabylgjur. Sjúk- á íramfæri við bandaríska iingurinn sofnar stundum eftir iækna. Formaður stjórnar fyr-. fáeinar sekúndur, en ekki siðar irtækisins, H. James Rand, hef-! en að tuttugu mínútum liðnum. ákafur sársauki fær vakið hann meðan rafskautin tvö eru föst á höfði hans. Mér þótti það kynleg sjón að sjá sextán sjúklinga í stofu í sov- ézku geðveikrahæli alla með raftaugar á sér og steinsofandi." Svefntækið er framleitt í tveim gerðum. Önnur svæfir allt að sextán menn, en hin er ætluð einum manni og er á stærð við vasaútvarp. Verðið verður líka svipað. Rand segir svo frá að sovézk- ir sérfræðingar vinni nú að því að smiða svefntæki til heimilis- nota fyrir fólk sem á illt með svefn. ur skýrt fréttamanni frá tíma- Einungis ritinu Newsweek frá fyrirætlun- um sínum. j Fær teíkningar á leigu. Rand hefur þegar greitt 50 000 dollara fyrir forkaupsrétt á teikningum af þessum lækn- ingatækjum og 13 öðrum. „Reyn- ist bandarískum læknum tækin eins góð og þau sýnast, borgum við 50.000 dollara fyrir teikn- ingarnar “ segir Rand. Síðan verður rétturinn til að fram- leiða tækin leigður á 50.000 doilara á ári í tíu ár. í september koma sovézkur skurðlæknir og tæknifræðingur til Bandaríkjanna og hefja þriggja mánaða ferðalag milli iæknaskóla. Læknirinn mun gera aðgerðir á dýrum í viður- r°a sjúklinga fyrir og eftir vist bandarískra'líkna og sýna skurðaðgerð með staðdeyfingu. þeim hvernig tækin eru notuð. ' Afskorin hcndi heft á. Geðsjúklingar svæfðir. Læknar í Sovétrikjunum hafa Myndavélin sem tekur lit- nað hábærum árangri með myndir af innyflunum er ekki heftivélinni. Hraðvirkni hennar einstök í sinni röð, þótt Rand °S nákvæmni á ekki minnstan telji hana fulkomnari þeim sem notaðar eru í Bandaríkjunum. Svefntækið og heftivélin eru hinsvegar einstök í sinni röð. James Rand hefur látið svæfa sig með svefntækinu, og honum segist svo frá: „Þetta er engin lostlækning. Maður fær engar krampateygj- ur. í þess stað er rafstraumi framkvæma einstæðar aðgerðir eins og þegar hvolpshöfuð var grætt á fullorðinn hund í viðbót við það sem hann hafði fyrir. Aukahausinn liiði nokkra daga eftir aðgerðina. „Rússarnir sýndu okkur kvik- mynd af konu sem hafði lent með hendina í pressu“, segir Rand. „Þeir skáru hendina af, hreinsuðu burt. allar blóðlifrar með vél-hjarta, kældu hana og heftu hana svo á aftur. Þeir sögðu mér, að konan gæti nú spilað á píanó með hendinni.“ Af heftivélinni eru til 40 mis- munandi gerðir, sumar nauðalík- ar skammbyssum. Gerðirnar eru sérhæíðar til notkunar við að- gerðir á einstökum líffærum, svo sem æðum, taugum, lungum og maga Rand segir, að sovézkir vís- * . ■ indamenn hafi smíðað fyrstu heftivélina í stríðinu til að S,nan l7- 'lun: hafa sctjara,- í fiestum prentsmiðjiiín Rretlands reyna að ráða bót á’skorti á verið 1 verkfalli. Verkfallið nær til yfir 4000 prentsmiðja og það hefur stöðvað útkomu 1100 blaða utan London og fles'ra brezkra tjn^arita. Stórblöðin í london hafa þó komið út til þessa, en nú vofir stöðvun einnig yfir þeim sökuin verkfalls starfsmanna í prentsvertuverksmiðjum. Myndin sýnir forustii' geðsjúklinga. heldur einnig til nema hálít!ma’ harf skurðlækn- menn setjarasambandsins, H. Hyde formann og R. W. Brigin- irinn ekki að gera annað en shaw framkvæmdastjóra, koma af fundí um verkfallið í verlija- skurðlæknum í hersjúkrahúsum. ,,Nú er svo komið að þegar vél- f , „ , , .* fræðingur er búinn að stilla vél- I sjukrahusum er svefntækið , , . „ . , - ina, og það tekur hann ekki ekki aðems notað til að stilla Mikið fugladráp suður í Afríku Hálfþrítugur auðmannssonur og kvennabósi í París hefur ját- að á sig morð á fjórtán konum. í tilkynningu lögreglunnar um málið er hann kallaður monsieur Hill. Ilann var Handtekinn fyrir mánuði grunaður um að h^fa ráðið bana ástmey sinni, Domin- iqué Thirek. Lengi vel þrætti sakbomingur, en játaði þegar honum voru sýndir skórnir af stúlkunni. Hann kvaðst hafa ek- ið með hana út í Fontainebleau- skóginn, skotið hana, hellt benz- íni yfir líkið og' kveikt í. Við frekari yfirheyrslur játaði monsieur Hill á sig morð þrett- án annarra kvenna. Lögreglan er vantrúuð á sumar játningarn- ar, en telur sýnt að hér sé um íjoidamorðingja að1 ræðg, svip- aðan Landru þeim sem réði eil- eíu konur af dögum áður, enn hann var gripinn árið 1917. Meira en 60 milljón fuglar hafa verið drepnir til þess að koma í veg fyrir að þeir eyði- legðu hveitiuppskeruna í brezku nýlendunum Kenya og Tanga- nyika segir landbúnaðarráðu- neytið í Nairobi. Fuglarnir, litlar litskrúðugar tegundir sem koma frá Súdan, voru í fyrra álitnir hafa valdið meiri eyðileggingu á ökrunum en engisprettur. Þeir lögðu þá í eyði þúsundir hektara í Ken- ya og Tanganyika, en í ár hófu stjórnarvöldin útrýmingarher- ferð á hendur þeim. Stór olíu- föt voru sprengd í loft upp í varplönidum þeirra og þeyttist logandi olían yfir milljónir fugla. stjrðja á hnapp. Skurðiæknar sem skortir handlagni ná ágæt- um árangri með heftivélihni.“ Vélin styttir saumatímann við meiriháttar magaaðgerðir úr j tveimur klukkutímum niður í tuttugu mínútur, Málmklemm- urnar hafa auk þess þann kost að þær erta ekki vefina, en það, gerir saumgarn stundum. James Rand hefur farið þrjár ferðir til Sovétríkjanna og allt- af haft með sér bandaríska skurðlækna. Hann segir afrek sovézkra vísindamanna í smíði læknatækja árangur af ,,gífur- legum mannafla og fjárfúlgum, sem varið er til að leysa verk- efnin. í stofnun skurðlækninga- tækja í Moskvu starfa 400 sér- fræðingar, sem margir hafa bæði skurðlæknis- og verkfræð- i ingsmenntun. Það svarar til þess að (í Bandaríkjunum) væri varið 15 milljónum dollara til mannahalds. Þegar slíkar fjár- hæðir eru annarsvegar, hlýtur eitthvað undan að Iáta.“ lýð.smálaráðuneýtinu í London. Sama slefnan Sukarno forseti hefur mynd- að stjórn í Indónesíu samkvæmt stjórnarskránni sem veitir hon um alræðisvaid. Hann sagði fréttamönnum að stjórnarstefnan yrði óbreytt en framkvæmd af meiri festu og djörfung en hing- að til. í utanríkismálum yrði áfram lögð megináherzla á bar- Hvert hneykslið á fætur oðru í Vestur-Þýzkalaiidi í síðustu A’iku hófust í Bonn og Miinchen í Vestur-Þýzka- Sumar þessar ferðir fór hann í embættisnafni en aðrar voru landi réttarliöld í nokkrum I einvörðungu skemmtiferðir. Yf- þeim hneykslismálum sem vak- irmenn hans í ráðuneytinu ið hafa hvað mesta athygli þar að undanförnu. Fyrsta málið sem tekið var fyrir í Bonn er höfðað gegn yrrverandi embættismanni í landvarnaráðuneytinu í Bonn, Löffelholz fríherra, sem var of- ursti í vesturþýzka hernum. Hann hefur játað að hann hafi fengið bíla að láni hjá Daimler-Benz verksmiðjunum og einnig látið fyrirtækið greiða fyrir sig hótelreikninga þegar hann var á ferðalögum með fjölskyldu sinni. „Ilvers vegaa hugsið |við ekki um hina gömlu og sjúku?” Gömul hjón, Joseph Palmis- hugsið þið ekki um hina gömlu ano, 65 ára, og kona hans Sa- og sjúku? Ég á ekki einn ein- bina, 63 ára.hafa fundizt örend asta ættingja og öllum stenll- í íbúð sinni í St. Louis í Banda- ur á sama um hvað um okkur verður. I hamingjunnar nafni reynið að gera eitthvað fyrir hina gömlu og sjúku. Ég bið Guð að fyrirgefa okkur hvern- ig við skiljum við lifið“. Blaðið sem birtir bréfið bæt- ir því við að Joseph Palmesino hafi aldrei náð sér fyllilega eft- ir hjartaslag sem hann fékk fyrir tveimur árum og kona íians hafi verið rúmföst í fimm- tán ár. ríkjunum. Þau höfðu framið sjálfsmorð. Gamla konan hafði áður skrifað bréf þar sem hún sagði m.a.: ,,Við höfum þjáðst óskap- lega. Við reyndum að komast á elliheimili. Það kostaði 5.000 dollara á ári (um lOO.OOOkr.). áttuna gegn heimsvaldistefnunni Þegar við heyrðum verðið viss- og fyrsta verkefnið væri að um við að við áttum ekki ann knýja Hollendinga til að sleppa | an kost. Hvað getur fólk eins takinu á vesturhluta NýjuGíneu.' og ég og Joe gert? Af hverju höfðu hugboð um að hann hefði þegið fé af verksmiðjunum, en hann hefur nú verið ákærður fyrir að hafa tekið við mútum í 13 tilfellum. Daimler-Benz verksmiðjurnar framleiða ýms hergögn handa vesturþýzka hernum. Annar háttsettur embættisJ maður Bonnstjórnarinnar, Plans Kilb, sem var einkaritari Aden- auers forsætisráðherra, hefur einnig verið ákærður fyrir að hafa þegið mútur. í Miinchen hófust réttarhöld út af hinu svonefnila ,,spiia- b'ankahneyksli“. Maður að nafni Freisehner, sem átti fjóra stærstu spilabankana í Bajern, Baumgartner, fyrrverandi for- maður bajerska flokksins og fyrrverandi forsætisráðherra Bajernsfylkis, Geislhöringer, fyrrverandi innanríkisráðherra í Bajern, og tveir fyrrverandi fylkisþingmenn, Klotz og Mi- chel, hafa allir verið ákærðir fyrir meinsæri. Freisehner hefur játað að hann hafi sagt ósatt þegar hann sór eið að því að hafa aldrei mútað leiðtogum baj- ernska flokksins. Ákæruvaldið hefur gefið í skyp að jiað. hafi einnig sannanir fyrir því að hinir sakborningarnir hafisvar- ið rangan eið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.