Þjóðviljinn - 12.07.1959, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 12.07.1959, Blaðsíða 6
£) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 12. júlí 1959 ÞlÓÐVILIINN Útgefandi: Bameiningarflokkur alÞýBu - Sðsfalistaflokkurlnn. - Ritstiðrari Maanús Klartansson (áfn), Sieurður OuSmundsson. — Fréttaritstjóri: J6n BJarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Eysteinn Þorvalosson. Quðmunaur Vigfússon,, fvar H. Jðnsson, Maenús Torfl Olafsson, Slgurður V. Friðþjófsson. — Auglýslngastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, af- ■ralðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Simi 17-500 (i linur). — Áskriftarverð kr. 30 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 2. Áséknin í eigur ríkisins »löð stjórnarflokkanna hafa nú ioks rofið hina skömm- ustulegu þögn sem ríkt hefur um sölu Fiskiðjuversins. Þjóð- viljinn benti á fyrir kosningar að mikil ásókn væri af gróða- klíkum Sjálfstæðisflokksins að láta nú verða af því að hremma Fiskiðjuverið meðan yík'sstjórnar Emils Jónssonar nj'ti við. Vegna hinnar hörðu gagnrýni Þjóðviljans á því að valda'aus og fyjgisrúin ríkis- stjórn leyfði sér að fara þann- ig með eignir þjóðarinnar, raun nú hafa verið horfið að því millistigi að selja Fiskiðju- verið fyrst Bæjarútgerð Reykjavíkur. En meðan íhald- ið hefur meirihluta í bæjar- .-tj.'rn ■ Reykjavíkur er aldrei öruggt að sá meirihluti af- hend’ ekki bröskurum Sjálf- ■tæð:sflokksins eignir bæjar- ins, og munu þeir hugsa sér til hvevfings þó þetta millistig verði haft, að þeim geti síðar gefzt kostur á að „eignast bæði. F'skiðjuverið og bæjar- togarana, „eignast" fyrirtækin á þann stórmannlega hátt sem .sku'dapósar íhaldsins hafa ver'ð að ,,eignast“ milljóna- t yrirtæki undanfarið, með mis- irot'kun bankanna sem góðfús- iega liafa lánað einkafram- taksmönnunum andvirðið. ÍJinmitt nú undanfarið hefur. þcss orðið vart að braskar- ai-nir te'ja tímabært að hefja herferð f 1 ] cis að sölsa und- ir síg eignir þjóðarinnar. For- ; 'stumaðnr þe'rra (að eigin dómi í ð minnsta kosti) er Einar Sigurðsson, frambjóð- andi Sjálfötæðisflokksins í Suðrr-Mú'rsýsiu og maður (-em vegna auðs síns nýtur sívaxandi va'da í Sjálfstæðis- ílokknum. Ilann hefur borið írarn kröfn þessa braskara- lýc : 'ha'dsins alveg opinskátt og blygðunarjaust í aðalmál- gag i f’okk> síns, en hann seg'r í Morgublaðinu 22. marz .1.: , 1.15 þnr til neí'na að selja 5fir.it: zt' ) Itað'.ausu, Fiskiðju- ver rí:;i is, Síldarverksmiðj- ur ri’dsins, Tunnuverksmiðju : íki 1 i:í cg fleiri hliðstæð fyr- irfbd, hætta að láta sveitar- íélögin -hvila með ofurþunga af f'"”3bnrum og illa reknum fyrirtækjum á ríkissjóði og þann.g mætti lengi halda á- ín?m“. Já, þann;g mætti sjálf- eagt ha’.da lengi áfram! Lyst milljónaranna, sem ekki þurfa aanað „c:nkaframtak“ til að komast yfir stóreignir en að ganga í banka með bankaá- byrgð v'ssrá flokka, gætu vel Iiugsað sér að halda lengi á- íram að eignast þau fyrirtæki sem kom'ð hefur verið upp ' með átaki alþjóðar, og tekizt hefur til .þesfia ,að ha'da í opinberri eigu og rekstri -jyrir áhrf verkalýðshreyf'ng- .rinnar. Og það er kannski tilviljun, en þarf ekki að vera það, að fyrst er ráðizt að Fiskiðjuveri ríkisins, en það er líka fyrst á þeim óskalista íhaldsbraskaranna, sem Einar Sigurðsson birti í Morgun- blaðinu. Qkiljanlegt er að Sjálfstæðis- ^ flokknpm þyki þœgilegt að beita fyrir sig „stjórn Al- þýðuflokksins“ til að afhenda eigur ríkisins. En það eitt er algert hneyksli að þessi ræfils- ríkisstjórn, sem nú hefur ein- ungis sex þingmenn að baki, skuli leyfa sér að grípa inn í jafnmikið deilumál og það hvort farga eigi stórfyrir- tækjum ríkisins, þrátt fyrir loforð stjórnarinnar um að hún muni líta á sig sem lítil- fjörlega afgreiðslustjórn, dag- legra mála. Trúboðinn skal inn Qjálfstæðisflokknum virðist ^ nú eftir kosningarnar vera meira í mun en áður að sýna hver ráði ríkisstjórninni. Þetta sézt einnig í embættaveiting- um ríkisstjórnarinnar, og stundum spaugilega. Að vísu er Alþýðuflokknum leyft að raða bitlingalýð sínum allþétt á jötuna, hann fékk t.d. að hugga Pétur Pérursson með því að setja hann í eitt þess- ara þægilegu embætta sem ekki er vitað að þurfi neitt áð gera í nema hirða mánaðar- lega há laun. En um annað embætti, prófessorsembætti í guðfræði við háskólann, hefur verið leikinn fyrir opnum tjöldum broslegur leikur hús- bóndans og þjónsins í ríkis- stjórnarsamstarfi Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðuflokksins. ■fflyrst tilkynnir Morgunblaðið * að Jóhann Hannesson, f.yrrverandi trúboði, skuli fá •stöðuna og hafi fengið hana. Næst kemur Alþýðublaðið, málgagn ríkisstjórnarinnar, og segir að þetta sé tóm vit- leysa hjá íhaldinu, allt sé óráðið um þessa stöðu. Morg- unblað'ð heldur því hinsvegar enn fram í gær að ákvörðun Sjálfstæðisflokksins standi, trúboðinn (sem reynzt hefur lipur í baráttunni við komm- únismann á síðum Morgun- blaðsins) skuli fá stöðuna hvað sem öllu öðru líður, það þurfi bara að ná í ráðberra til að stimpla ákvörðunina! Verður fróðlegt að sjá hvort ákvörðun Sjálfstæðisflokks- ins um veitingu embættisins stenzt ekki, þó eigi að heita Alþýðuflokksstjórn í landinu. '1 SKÁKÞÁTTUR fmmmsmx Frá del Platcs Á hinu árlega skákþingi í Mar del Plata, Argentínu, sem haldið var síðastliðið vor, urðu þeir jafnir efstir Tékk- inn Pachman og Argentínu- maðurinn Najdorf með 10 Ví> vinning hvor af 14 möguleg- tim, í þriðja og fjórða sæti voru þeir jafnir Fischer frá Bandar'íkjunum, og Júgóslav- He'rmann Pilnik varð að láta sér nægja 11 — 12. sætið. inn Ivkov með 10 vinninga livor. Vinur vor Pilnik, sem var meðal þátttakenda varð að láta sér nægja 11.—12. sætið með 4Ví> vinning, og má af því nokkuð marka, að þarna hafa ekki neinir aukvis- ar verið saman komnir. Fischer byrjaði illa, hlaut aðeins 2 vinhinga af fyrstu fimm skákunum, en tók sig þá heldur betur á og hlaut 8 vinninga í þeim 9 skákum sem þá voru eftir. Hann tap- aði fyrir þeim Pachman og Lefelier frá Chile. Najdorf var sá eini, sem engri skák tap- aði. Plér fer á eftir ein af vinn- ingsskákum Fischers frá mót- inu: Hvítt: Fischer Svart: Shocron (Argentínu) 24. Kg2 Rd7 25. Hhl Rf8 Svarti riddarinn hefur af snarræði miklu tryggt kóngs- stöðuna. Hvítur flytur nú þunga- miðju átakanna yfir á drottn- ingarvæng á mjög óvæntan hátt. 26. b4! Önnur peðsfórn, sem ekki væri hollt að þiggja. Eftir 26.-------cxb4, 27. Bxb3 — Dxc3, 28. Be3! o.s.frv. drottn- ar hvítur yfir borðinu. 26. -----De6 27. De2 aö 28. bxlaS Da6 29. Be3 Dxa5 30. a4! Ha8 Eftir 30.------Dxc3, 31. axb5 væri hvíta frípeðið hættulegra en það svarta. 31. axb5 Dxb5 Ef svartur lætur drottning- una fyrir hrókana báða, fell- ur peðið á c4 og á hv'ítur þá tvö samstæð frípeð. 32. Hh-bl! Hvítur hefur eygt hugvitsama leið til að ná yfirráðum yfir a líiiunni 32. -----Dc6 33. Hb6 Dc7 34. Hb-a6! Hxa6 Spánskur leikur 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3.Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0—0 Be7 6. Hel 1)5 7. Bb3 d6 8. c3 0—0 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rb-d2 Bd7 13. Rfl I5f-e8 14. Re3 g6 15. dxe5 dxe5 16. Rh2 Ha-d8 17. Df3 Be6 18. Rh .»4 Rxg4 19. hxg 4 Dc6 20. g5! Skemmtileg peðsfórn, sem svartur má ekki þiggja, þar sem 20.------Bxg5, 21. Rd5! i.s.frv. væri hvítum til hags- )óta. 20. -----Re4 21. Rg4 Bxg4 22. Dxg4 Rb6 23. g3 c4 35. Hxa6 Hc8 36. Dg4 ReG Gefur Fischer f'æri á að hefja lokaárásina, en staða svarts var allávega erfið. 37. Ba4! Hb8 38. Hc6 Dd8 Svart: Shocron ABCDEFGH .« WH m wrn. * tff m wm m m 2 a m «•1 m A m jgp II i m\ m B C D E F G H Hvítt: Fischer 39. IIxe6! Dc8 Á þennan leik hafði svartur treyst, en nú koma óvænt leikslok. Auðvelt er hins vegar að sjá, að svartur er einnig glat- aður eftir 39. -— — íxe6, 40. Dxe6j- Kf8, 41. Dxe5 o.s.frv. 40. Bd7!! Líknarhöggið. Svartur gafst upp, þar sem 40.--------Dxd7 41. Hxg6f kostar hann drottn- inguna. (Skýringar lauslega þýddar úr „Deutsche Schachzeitung“). Skáldapáttur Ritstjóri: Sveinbjörn Beinteinsson. Kvæði eftir Halldór Helga- son á Ásbjarnarstöðum: NÓTT OG DAG 1 nótt hef ég kveðið um konu, sem kom með lýsandi blys í einhúans rökkur, svo önnur varð birtan um útveggi, gólf og ris. Hann kunni því vel og virti það mikils, það var ekki svipstuudar slys. I dag hef ég kveðið um konu, sem kveikti og svo — ekki meir. Því blysið var aðeins augna- bliks logi a olíusnauðum reyr, sem blossar upp í fuðrandi funa . er fellur niður og deyr. En kvæði sem ort eru um konur þau !koma mér einum við; ég geymi þau inni í for- sælu fjallsins, en færi þau ekki á svið. Þau hafa lokið hlutverki sínu í heimi, sem vantar frið. BÓLU - HJÁLMAR Kvæði eftir Vilhjálm Ölafs- son frá Hvammi á Landi. Saddur lífdaga sveif á burt sólbjörtum vængjum á, oft í bithaga aldinjurt illyrmin sogið fá; leirspörvar 'Braga, látið kjurt leiðið hans norðurfrá. Nam hér orðhagur fræða fjöld, frægðar þv'í varir glans. Óð fyrr um daga kröpin köld kappi til sjós og lands. Geym þú nú, Saga, skyggðan skjöld skálds vors og listamanns, Heiðsvanir Braga, um kyrrlát kvöld, kvakið við leiðið hans. Ssk konur árápa lækni bétida síns Sex konur stórbónda í Niger- íu hafa verið dæmdar til fang- elsisvistar fyrir að ganga af galdralækni dauðum. Honum hafði mistekizt að gera mann þeirra kvennýtan á ný. Karl var orðinn gamall og leitaði til skottulæknis, sem gaf hon-’ um inn blöndu af molíd, högg- ormaeitri og jurtasafa. Sjúk- lingurinn beið bana af fyrsta. skammtinum. Konurnar sex réðust þá á galdralækninn og- búinn að naga brauðið þurft 'misþyrmdu honum svo að hann bragavölundur sá, I beið bana.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.