Þjóðviljinn - 12.07.1959, Síða 12

Þjóðviljinn - 12.07.1959, Síða 12
Svipmynd frá hlaðinu á Yalhöll um kl. liálfeitt aðfaranótt sunnuda.gsins 5. þ.m. fslenzkir unglingar ráfa um í hópuin en stríðsmenn eru á vakki til að lokka unglingsstúlkur í lokuðu búrin sín, — að því er bezt varð séð með aðstoð íslenzkjjar konu. Hér sjáið þið tvær sem eru að fara inn í búrið. — Sjá 3. síðu. Við kosningarnar 28. júní voru ffild atkvæði 84788 Landskjörstjórn hefur úthlutað uppbótarþingsætum Landskjörstjórn kom saman til fundar sl. fimmtudag til þess að úthluta upptaótarþingsætum. Skýrslur höfðu borizt úr öllum kjördæmum um kosningaúrslit. Sam- kvæmt skýrslum yfirkjörstjórnar voru greidd 84788 gild atkvæöi samtals í öllum kjördæmum. þJÓÐVILJINN Sunnudagur 12. júlí 1959 — 24. árgangur — 145. tölublað. Heíur náð hættumarki í rigningarvatm Mæiingar sýna að geislaverkun af völdum heliyks frá kjarnorkusprengingum hefur fjórfaldast á Noröurlönd- um síðasta misserið. Atkvæði skiptust þannig milli flokka; Alþýðuflokkur ...... 10632 atkv. Framsóknarfl........ 23061 atkv. Sjálfstæðisfl....... 36029 atkv. Þjóðvfl. íslands .... 2137 atkv. Alþýðubandalag .... 12929 atkv. Tala kjörinna þingmanna í kjördæmum og meðaltal at- kvæða hvers flokks á kosinn þingmann (tala kjördæmakos- inna þm. í fyrri töludálki og atkv. á hvern þm. í seinni tölu- dálki): Alþýðuflokkur 1 10632 Framsóknarfl. 19 1213 14/19 Sjálfstæðísfl. 20 1801 9/20 Alþýðubandalag 1 12929 Tveir Finnar keppa á afmæl- ismóti Ármanns Sjötíu ára afmælismót Ármanns í frjálsum í- þróttum fer fram n.k. mið- vikudag og fimmtudag á Laugardalsvellinum. Iíeppt verður í öllum hlaupum frá 100 til 3000 metra, köstuin og stökkum. Einn- ig eru meðal keppnis- greina 100 og 1500 m hiaup drengja. Meðal keppenda verða tveir af fremstu frjáls- íþróttamiinnum Finna, spretthlauparinn llorje Strand og kastarinn Kal- eviy Horppu. Þjóðvarnarflokkur íslands fékk engan þingmann kosinn. Samkvæmt framangreindum skýrslum hefur Framsóknar- flokkur fæst atkvæði á þing- mann og er hlutfallstala hans 1213 14/19 þvi hlutfallstala kosninganna. Uppbótarþingsæti samkvæmt 127. gr. kosningalaga hlutu Al- þýðuflokkur og Alþýðubanda- lag í þessari röd: atkvt. deild Hlutfallst. með 1. Alþýðub. 6464 1/2 2 2. Alþýðui'l. 5316 2 3. Alþýðub. 4309 2/3 3 4. Alþýðufl. 3544 3 5. Alþýðub. 3232 1/4 4 6. Alþýðufl. 2658 4 7. Alþýðub. 2585 4/5 5 8. Alþýðub. 2154 5/6 6 9. Alþýðufl. 2126 5 10. Alþýðub.' 1847 7 11. Alþýðufl. 1773 6 Til þess að finna, hverjir frambjóðendur þessara þing- í'lokka hafa náð uppbótarþing- sætum og varasætum var farið éftir' fyrirmælum 128. gr. kosn- ingalaganna. Samkvæmt því geta þessir frambjóðendur kom- ið til greina hjá hverjum flokki í þeirri röð, sem hér greinir (persónuieg atkv. í fremri tölu- dálki, en hlutfall í aftari): Alþýðuflokkur; 1. Eggert G. Þorsteinsson 23501/2 (6,68) 2. Emil Jónsson (1337) 40,14 3. Guðmundur í. Guðmundsson 1034 .(13,72) 4. Steindór Steindórsson (253) 19,34 5. Friðjón Skarphéðinsson 489 (11,65) 6. Áki Jakobsson (230) 17,52 7. Benedikt Gröndal 404 (16,20) 8. Friðfinnur Ólafsson (114) 13,27 Framhald 4 10. síðu. Frá þessu er skýrt í skýrslu sem heilbrigðisstjórnir Dan- merkur, Noregs og Svíþjóðar hafa gefið út. Þar er skýrt frá niðurstöðum nýafstaðins fund- ar sérfræðinga í Osló. Aukning enn um slnn Sérfræðingarnir telja að fjór- földun magns geislavirkra efna sem falla til jarðar á Norður- löndum síðasta misseri stafi að langmestu leyti ;frá vetnis- sprengingum Sovétr'íkjanna á norðurslóðum í fyrrahaust. Bú- izt er við að geislaverkunin lialdi enn áfram að aukast um skeið, en svo táki aftur að draga úr henni, komi ekki nýj- ar sprengingar til sögunnar. Fimmti til tíundi hluti Kjarnageislun sem menn á Norðurlöndum verða fyrir af sökum helryks nemur nú tíu til tuttugu af hundraði af þeirri geislun sem menn verða að staðaldri fyrir frá um- hverfi sínu. Flestir vísinda- menn hallast að ,því að nái helryksgeislunin sama magni og náttúrugeislunin sé veruleg hætta á ferðum fyrir heilsu manna. Mest er geislunin í rigningar- vatni og hefur þar komizt mjög nærri hættumarkinu fyrir drykkjarvatn. Sama máli gegn- ir um leysingarvatn. Stöðug neyzla úrkomuvatns jafnóðiim og það fellur getur því vérið varhugaverð. Þess hefur ekki orðið vart að geislaverkun í jarðvatni aukizt. . Auknar atlmgaiiir Tölurnar sem fy.rir liggjá eru Framhald á 10. síðu. Skipverji á síidarskipi bíður í fyrradag beið ungur piltur, Ágúst Markússon skipverji á v.b. Þórunni frá Yest- mannaeyjum, bana af völd- um höfuðhöggs, er hauu lilaut við starf sitt. Slysið varð er háturinn var að síldveiðum suðaustur af Langanesi. Var Ágúst heit- inn fluttur um borð í varð- skipið Ægi sem sigldi með hinn slasaða mann til Seyðis- fjarðar. Pilturinn lézt í sjúkrahúsinu þar í gær. I Itnlsh.iw iiáivlcfiatlsmaiH iastaiSs í fyrradag hófst fimm daga verkí'all milljón málmiðnaðarmanna á Italíu. Þrátt fyrir margra inánaða ^amningaumleitanir hafa atvinnurekendur harðneitað að ganga nokkuð til móts við kröfur verljamanna. Verkamenn svöruðu með því að neita að vinna eftirvinnu, síðan styttu þeir vinnudaginn um tvo klukkútíma og nú liggur vinna í málmiðnaðinuin al.gerlega niðri. — Myndin sýnir verkamenn úr Breda verksmiðjunni í Sesto San Giovanni nærri Mílanó á fundi um verkfallsaðgerðirn(ar. Mesta verkfallsfalda um mörg ár gengur nú yfir ítalíu. Far- menn eru búnir að vera í verkfalli á annan mánuð og verkamenn í stáliðjuveruin hafa boð- að vinnustöðvun.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.