Þjóðviljinn - 12.07.1959, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.07.1959, Blaðsíða 11
ÞJÖÐVILJINN <11 BUDD SOHULBEBG: Sagan af Santma Glick 60. „En Sammi er enn í handalaginu,“ sagði ég. „Eg held þú ættir að revna að komast 1 samband við félaga hans. Komast að einhverju samkomulagi. Manni finnst ekki sanngjarnc að piltar eins og Júlían þurfi að standa i þessu.“ „Sammi gekk í bandalagið þegar það var öldungis ó- hætt,“ sagði hún. „Allir gerðu það og það kostaði ekki neitt. En nú held ég að hann sé að búa sig undir að stökkva þaðan. Hann bíður bara eftir fallegum og mjúk- um bletti til nð koma niður á.“ „Hvað sem því líður,“ sagði ég, ,.Þá má þessi hópur sín mikils innan bandalagsins. Mér finnst þú ættir ekki að ætla þeim hið versta." „Gallinn á nér,“ sagði hún, „er sá að þú ert allt of góður í þér. En ég ætla að hugsa um þetta. Eg skal leggja það fyrir stjórnina.“ Yfirskriftin í Megaphone næstkomandi laugardag var svohljóðandi: BORGARASTYRJÖLD VÆNTANLEG Á BANDA- LAGSFLNDI í KVÖLD En við þurftum ekki að bíða svo lengi. Allir rithöfund- arnir í okkar samstæðu — svo sem fimmtíu eða sextíu — voru boðaðir á fund rétt fyrir hádegi. Og ekkert er eins vel fallið til að taka matarlystina frá mönnum. Andrúmsloftlð var rafmagnað. Það var eins og há- spennulínur lægju á milli okkar allra. Fyrstur á mæl- endaskrá var Dan Young, þreklegi, rjóði, einbeitti fram- kvæmdastjórinn, sem viitist álíta að ferill hans sjálfs frá vörubílstjóra og upp í framkvæmdastjórn væri full- nægjandi rök fyrir því að höfundar hættu við þessa bandalagsvitleysu, þannig að kvikmyndaverið yrði aftur ein, hamingjusöm fjölskylda Hann gaf meira að segja í skyn að þeir sem vildu ekki taka þátt í þessu fjölskyldu- lífi (með þeim skilyrðum. sem hann setti) yrðu leiddir til dyra og þess vandlega gætt að nöfn þeirra saurguðu ekki framar launalista fyrirtækisii\s. Þegar hann hafði lokið máli sínu við hóflegt lófatak, kynnti hann næsta ræðumann, ljóshærða piltinn í fjöl- skyldunni, sem hann sagði brosandi að væri „sá á meðal ykkar sem virðist hafa meira af heilbrigðri skynsemi en flestir aðrir.“ Sammi Glick fræddi okkur á því að við kæmumst lengra með því að láta að vilja kvikmyndaversins. Hefði hann notað fyrstu persónu eintölu í stað fleirtölu, hefði hann haft rétt fyrir sér. Á leiðinni út náði Sammi í mig og tók undir handlegg- inn á mér. „Gefðu ekki of mikinn höggstað á þér, Al,“ sagði hann. „Við verðum allir að hafa vaðið fyrir neðan okkur.“ ' „Auðvitað,“ sagði ég. ,En við erum ekki allir sérfræð- ingar í því eins og þú.“ Iljartkær sonur okkar og bróðir GRÍMUR ÓLAFSSON verður jarðsettur, máiiudaginn 13. júlí' kl. 10.30 f.h. frá Fossvogskirkju. Sigrún Eyþórsdóttir, Ólafur Ólafsson og systltini hins láti<a. Surinudagur '12. júlí 1959 — 1 þ r ó t i i r Eg yarð samferða Kit á skrifstofuna aftur. „Við hefðum ekki geláð betur, þótt við hefðum sjálf undirbúið þennan fund,“ sagði hún. „Okkur varð meira ágengt en þeim. Eg var hrædd um að dálítill þrýstingur af þessu tagi, ýtti piltunu.m beínt út úr bandalaginu. En hann virtist hafa þvei'öfug áhrif. Nú eru þen sárir.“ „Hvar heldurðu að Sammi endi?“ sagði ég. „Það er undir því kornið hvers konar samkomulag honum tekst að gera við Young,“ sagði hún. „Hann er senmlega með yfii’framkvæmdastjórann í maganum!“ Lögreglan hafði tekið hátíðlegan spádóminn í Megap- hone um væntanlega bo”garastyriöld á bandalagsfund- inum. Tuttugu eða þrjátíu lögregluþjónar höfðu komxð sér fyrir víðsvegar í anddyrinu til að halda uppi lögum og reglu og þeir störðu forvitnisaugum á rithöfundána fimm til sex hundruð sem streymdu inn í fundarsalinn. Rétt áður en fundurinn var settur, dokaði Kit við hjá 3. a. Samosvetsoff, S. 65.00 sætinu mmu á leið sinni upp á pallinn og sagði með ákefð: '4. Bob Backus, Bandar. 60.00 „Jæja, Al, það virðist eiga að halda fast við þína stefnu. ‘ Og svo var hún komin upp á pallirm. stóð fvrir framan Spjótkast: hljóðnemam. Hún strauk hendinni -.bétt hárið eins Á- 'v- Kusnetsoff, Sovétr. 79.00 og hún var vön að gera áður en hrm tók til máls. Hún 2’ A1 Gantello, Bandar. 77.50 Framh. af 9. síðu Kúlukast: 1. P. O’Brien, Bandaríkin 19.80 2. D. Davis, Bandaríkin 18.50 3. V. Lipsnis, Sovétríkin 17.60 4. V. Lotszhiloff, Sovétr. 17.40 Kringlukast: 1. V. Ljaskoff, Sovétríkin 56.00 2. Parry O’Bi’ien, Bandar. 55.90 3. K. Buchantzéff, Sovétr. 55.50 4. A1 Oerter, Bandaríkin 55.10 Sleggjukast: 1. Rudjenkoff, Sovétríkin 68.70 2. II. Connolly, Bandar, 68.50 talaði með áherzlu og vot". af undrun, sem hafði sam- stundis áhrif á áheyrendur. „Undanfarnar fjórar vikur, sem við mumuTiy alltaf minnast sem daga skelfingarinnar ... “ — hún.beið meðan hlegið var — „hefur mikið verið deilt um sjálfsstjói-n bandalagsins. Til þess að koma til móts við andstæðinga samvinnurmar við rithöfundasambandið. sem trúa því statt og stöðugt að sjálfstæði okar sé í voða, legg ég til að í kvöld verði aðeins kosið um vætnanlegt samstarf við Rithöfundasambandið og frestað verði frekari að- gerðum, bangað til félagarnir hafi gengið úr skugga um að það þarf ekki endilega að tákna að stjórn bandalags- ins flytjist frá Hollywood til New York, Moskva, Mars eða í borðsalinn á Algonauin.“ Eg hugsaði um samt.al okkar kvöldið við Glickvíkina. Nú vissi ég hvað hún átti við með minni stefnu. Lawrence Paine fékk næstur orðið. Allir teygðu sig fram og væntu þess að hann yrði til að tendra kveiki- þráðinn sem kæmi sprengingunni af stað. Magurt, þung- lyndislegt andlit hans var næstum sviplaust, „Eg leyfi mér að taka undir tillögu ungfrú Sargents,“ sagði hann og settist: Næstum allir viðstaddir risu samtímis úr sætum sínum. Klappið stóð í nokkrar mínútur. Virðulegir rithöfundar stóðu fagnandi og blísti'uðu af ánægju. Þeir voru ekki að fagna Paine. Þeir voru að fagna þessu óvænta kraftaverki friðar og sameiningar. Næsta mál var vel undirbúið. „Það er vel við eigandi,“ tilkynnti forsetinn, „að næsta tillaga sem gengið verður til atkvæða um, sé borin fram af félaga sem í morgun afþakkaði mjög góðan sjö ára samning þar sem laun hans voru hækkuð um ,helming.“ Júlían gekk fram á pallinn. .Hann fékk geysilegt lófa- tak. Það er undarlegt, hugsaði ég með mér meðan ág klappaði ásamt hinum, að við viljum gjai’nan álíta sjálf okkur kaldlynd og laus við áhrifagirni. En við fyrsta tækifæri leggjumst við flöt af tilfinningasemi. Hann stóð barna uppi, einbeittur og titrandi, miður sín af kvíða og vélritaða blaðið skalf í höndum hans „Eg legg til,“ stamaði hann, „að þessi fundur samþykki aðgerðir framkvæmdanefndarinnar, um að við undirritum ekki samninga sem binda okkur og verk okkar -lengur en til tveggja ara frá deginum í dag að telja og að þessi Tólfta grein haldist í gildi, þar til samninganefnd fram- leiðenda hefur samninga við okkur um lágmai’kskjör.“ Þessa tillögu studdi enginn annar en hinn einbeitti talsmaður smælingjanna, Samuel Glick. Nú er ég við- búinn að mæta skapara minum, hugsaði ég. í fimm ár hef ég beðið þess að Sammi Glick komi með eitt jákvætt framlag í þágu mannlegs samfélags. Nú get ég dáið róleg- ur. Kannski var þetta jákvætt framlag en það var ekki beinlínis hógvært. Það hefði verið til of mikils mælzt. Það hefði verið endurfæðir.g af því tagi sem gerir fárséel- an endi á svo margar kvikmyndir. Sammi lyfti hendfnni með þyðingai’miklu látbragði til að stöðva klappið. „Sem talsmaður nefndar okkar,“ sagði hann, „langar mig til að bæta því við að á sátta- fundi með stjói’ninni sem haldinn var rétt áðan, var all- ur ágreimngur jafnaður og nefnd okkar veitti þessum 3. O. Owshinnik, Sovétr. 72.Q0 4. Buster Quist, Bandar. 71.50 Litið yfir verk Framhald af 7. síðu. sér að því að finna litina, litað með krítarlitum, þreifað lengi fyrir sér Loks er mál- arinn ekki ánægður með árangurinn, fleygir þessari þykku kompu o g tekur til við nýja, teiknar hverja blað- síðuna á fætur annarri upp aftur og aftur emi á ný og á ný þar til allt helst 1 hendur litir, bygging, form og þá loksins má festa á léreft. Aðstoðarkennari hans sem ,fyrr er nefnd er að fleygja rusli út í ös'kutunnu og finn-* ur þar þessar rissbækur. Hon- um var þetta tilraun, bygg'- ingin sjálf var til orðin og umbúðirnar mátti leggja til hliðar. Leger ætti að vera skiljann legur öllum. Hann kom til móts við fólkið. Ekki er þar- með sagt að hann máli eiixs og hver vill. En hann túlkar viðhorf sinna tíma á máli sinna tíma. 3liðnætli Framha’d af 3. síðu Sæll vr>r Jmas að þurfa ekki að : " r ') hverju við liöfum gert Þingvelli í dag. Fyrir 15 árum stóðu hér tugþúsundir af 'slenzku fólki, æðrulaúst í ó- veðrinu og söng: „Svo aldrei framar íslf i ls byggð sé" öðr- u '* 1 þjcðum háð“. Og hvað hrf’im við síðan gert? Erum, við öll orðix dáðlausir aumingj- ar ? ESa ætlum við að reynast menn til að ala upp okkar eigin börn — og segja erlendu. siðleysingjahyski að hypja sig? — þér ber; að svara fyrir þig- Það er betra að þú ' gerir það fyrr. en seinna. J.B. m liggnr leiðia

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.