Þjóðviljinn - 23.08.1959, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 23.08.1959, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 23. ágúst 1959 Frá skékþfngi Norðurlanda Missagnir urðu í síðastn. þætti um úrslit í landsliðs- flokki á skákþinginu Sagt var að Johannessen og Stál- berg ' hefðu orðið jafnir að vinningum, en I rhunveru- ieikanum hlaut Johannessen hálfum vinningi meira og var einn efstur_ Þá var sagt, að Ingi R. hefði orðið ’í 4.-5. sæti, en raunverulega lenti hann í 3. -—- 4. sæti. Hér fylgja heildar- úrslit í landsliðsflokki: 1. Johanness. N. 8 v. * 2. Stálberg S. 7V2v. 3,- - 4. Olsson s. 7 v. 3,- - 4. Ingi R. Is. 7 v. 5. Niemela F. 6i/2v. 6.- - 7. A_ Nielsen D. 5%v. 6.- - 7. Haahr D. 51/2v. 8. Nymand S. 5 v. 9,- -10. Raisa F. 41/2V. 9,- -10. Patterson S. 41/2V. 11.- -12. From D. 21/2v. • 11,- -12.' Lillieström S: 2%-v. ekki stranga gagnrýni. 20. -----Dxc2 21. Hf2 Dc7 Betra var 21. — — Da4 t.d 22. b3 , Dc6. 23. Rd6 , Hc8-c7 og svo fram vegis. 22. Rd6 Hf8 23. Hcl Dd7 24. Hd2 Tilraun til að halda svörtum í klemmu var fólgin 'í 24. b3. Svartur yrði þá að reyna að losa um sig með f6. En nú losnar svarta drottningin og Hér 'kemur svo viðureign Jóns Hálfdánarsonar við Jörgen Petersen Danmörku. Jörgen er 16 ára að aldri. Hvítt: Jörgen Petersen. Svart: Jón Hálfdánarson PETROFFSV ÖRN I eftirfarandi Skák < -sigrar Ingi R. Jóhannsson Svíann Patterson á nýafstöðnu skák- þingi Norðurlanda. Hvítt: Patterson Svart: Ingi R. SIKILE Y JARVÖRN t 1. e4 c5 / 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 < 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bg5 Richter-árásin svonefnda. 6. -----e6 7. Be2 Algengari leið, hvassari, og að því er virðist meir í anda stöðunnar, er 7. Dd2 og síð- an 0—0—0. 7. -----Be7 8. 0—0 a6 1 skák milli Smisloffs og Bot- vinniks í heimsmeistarakeppn- inni 1948 lék Botvinnik hér 8. , . . 0—0. Framhaldið varð 9. Rd-b5 ; a6. 10. Bxf6 ; gx,f6. 11. Rd4 ; Kh8. 12. Kh'l ; Hg8. 13. f4 ; Bd7 og svartur stendur nokkru bet- ur, enda vann Botvinnik skákina 9. Khl Dc7 10. f4 h6 11. Bh4 Bd7 12. Bf3 0—0 Ingi gat náð full'kominni tafl- jöfnun (equality) með 12,— — Rxe4. 13. Rxe4 ; Bxh4. 14. Rxc6 ; Bxc6. 15. Rxd6f Ke7 o.s.frv., en hann kýs ekki að einfaldá stöðuna: svo mjög á þessu’ stigi ; tefíír sem sagt ^upp, á meira en jafnte£li. 13. Rxc6 Bxc6 l 14. f)el Ha—c8 > 1;1 Ha—d I Iíf—e8 16. e5 dxe5 17. fxe5 Rh7 Aftur mundi 17. — — Rd5. 18. Rxd5 ; Bxd5. 19. Bxd5 ; Bxh4. 20. Dxh4 ; exd5. 21. Hxd5 ; Hxe5 o.s.frv. leiða til einföldunar á stöðunni. Ingi kýs fremur að ,,grugga“. t 18. Bxe7 Hxe7 ’ 19. Bxc6 Dxc6 l , 20. Re4 Skerpmtileg peðsfórn, sem veitir hvítum frumkvæði um ■ etund, en stenzt þó sennilega Ingi R. Jóhannsson Ingi nær hagstæðum skiptum, er létta stöðu hans. 24. -----Da4 25. b3 Da5 26. De3 Hc7 27. Hd—c2 Hxc2 ^ 28. Hxc2 Dd5 29. Hd2 Dc6 30. h4 f6 31. exf6 Hxf6 32. Re4 Tímahrak er nú sennilega í algleymingi og- bera síðustu leikir skákarinnar keim af því_ 32. -----Hflf 33. Kh2 Dc7f 34. Dg3 Dcl Ingi er ekki sólginn í drottn- ingakaupin þótt hann eigi peð framyíir. 35. De3 Hhlf 36. Kg3 Rf8 37. Df4 Dgl 38. Kf3 e5 Patterson hótaði hinum ban- væna leik Hd8. Með peðsfórn- inni, sem hvítur átti senni- lega að þiggja hyggst Ingi vinna tíma til gagnráðstafana. Eftir 39, Dxe5 má Ingi þó ekki freista þess að koma riddaramþfp í sókn með 39. — — Rg6? -vegna 40. Dc8t Kh7 (40. — — Rf8 ; 41. Hd8 ; Dflf. j2. Rf2). 41. RfÓfl og mátar. ,. •. 39. Dg3 39. Dg4 var hentara, fyrst hann ekki þáði peðið. 39. -----Ðflf 40. Kg4? Síðasti leikurinn fyrir tíma- mörkin er úrslitaafleikur. Nauðsyníegt var 40. Rf2, enda þótt möguleikarnir séu þá flestir Inga megin. 40.------h5f! Patterson gafst upp. Eftir 41. Kxh5 .• Df5f. 42. Rg5 ; Re6, á hann enga fullnægj- andi vöm. 1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. d4 Rxe4 4. Rxe5 d6 5. Rf3 d5 6. Rb-d2 Bg4 7. Be2 Rc6 8. Rxe4 Bxf3 9. Bxf3 dxe4 10. Bxe4 Rxd4 11. 0—0 c6 12. c3 Re6 13. Dxd8 Hxd8 14. Be3 Bc5 15. Hf-el Bxe3 16. Hxe3 0—0 17. Bf5 Hf-e8 18. Ha-el Kf8 19. h4 > Rc5 , 20. Hxe8f Hxe8 21. Hxe8f Kxe8 22. b4 Ra4 23. Bc8 b6 24. Bb7 Kd7 25. c4 Kc7 26. Ba8 Rc3 27. a3 Re2f Betra var 27.------a6 og biskupinn á a8 er dauðans matur. 28. Kfl Rd4 Framhald á 11. síðí KRISTMN hmltmon Kveðja Kristán, mér er kveöja skyld. Verkamanni bróöurböndin, bresta ei þó kólni höndin, svo voru störf þín sannleiks 'gild. Þakka ber hve vel þú vannst, fegurra lífi og farsæld manna, fram meS starfi þúsundanna. Örlögþræði aldar spannst. Alla vegi vinnudags för þín var með frelsiS innar, fram í dagsljós aldar þinnar, sannleiks braut til sólarlags. Útúr myrkum aldabrag samtök brutust sannra manna á sigurgöngu öreiganna. Gott var aS sjá þann sigurdag. Því var auffugt allt þitt líf, þrátt fyrir fátækt, þreytu og kvíffa, þín var hugsjón frelsi lýffa, sannleikanum sverff og hlíf. Iffjumannsins haga hönd ■: - i þreytu hnýtta þætti vefur, þúsund handtök, til þess gefur aff bjartara verði um lýff og lönd. Launin væru þekkust þér, sigurlaunuff sannleiks iffjan, sólrisiff og morgungyffjan, verkamanni boffskap ber. Tryggvi Emilsson. BÆJARPÓSTURiNN „Að fara sparlega með fé þjóðarinnar" Á ÁRI hverju skenkir hið op- inbera ým-sum margmilljóner- um, sem stunda útgerð, tugi milljóna í styrkjum og upp- bótum, á ári hverju skenkir hið opinbera stórefnuðum bændum ótaldar fjárfúlgur í styrkjum og uppbótum, á ári hverju er hundruðum þús- unída af opinberu fé varið til að styrkja íslenzkt námsfólk við erlenda skóla, þótt vitað sé, að eumt af þessu „námi“ er humbug eitt og sport; á ári hverju eys hið opinbera fé í allskyns gersamlega ó- þarft skrifstofudútl, sporslur og bittlinga af ótakmörkuðu örlæti. Maður skyldi ætla að þeir sem hafa efni á að fara þannig með féð, væru ekki að súta emámuni, greiddu t.d. sjúku og folluðu fólki fyllstu bætur vífilengju- og undan- bragðalaust. En það er hú' eitthvað annað. Einmitt í slík- um tilfellum vakna fulltrúar hins opinbera til meðvitundar um nauðsynina á því að fara sparlega með fé þjóðarinnar. Og það er vandlega rannsakað hvort fólkið hafi nú ekki inn- unnið sér nokkrar þúsundir króna yfir árið, eða hafi á langri og erfiðri ævi komizt yfir einhverjar eignir, hús- kofa eða þess háttar; og éf svo reynist vera, segir hið op- inbera stopp. Það getur sko ekki staðið í því að styrkja fólk, sem á hús eða hefur unnið sér inn hátt upp í tuttugu þúsund krónur yfir árið; það verður sem sé að fara sparlega með féð. Nú vita þó allir, sem á annað borð vilja vita það, að hvers- konar heilsusleysi kostar fólk ærið fé, þótt öðru sé nú sleppt, svo sem allskonar persónulegum erfiðleikum. Hér skal aðeins nefnt eitt dæmi. Kona á sjötugsalari fékk kölkun í úlnlið, og eft- ir margar og dýrar tilraunir til að uppræta meinið, var konunni loks ráðlagt að fá umbúðir um úlnliðinn. Hún hlýddi því ráði enda skal tekið fram að konan lét mjög .vel af læknum þeim, sem hún leitaði til og fór að sjáif- sögðu að ráðum þeirra. Félck hún nú smíðáðán plasthólk ca. 10 sentimetra langan, sem hún átti að smokka upp á úlnliðinn. Það tók eina tvo mánuði að smíða hólkinn, en kannski er ekkert við því að gera á íslandi núna. Og verð- ið? Jú, hólkurinn kostaði tæpar nítján hundruð krónur. Vafalaust er plastið dýrt smíðaefni og eflaust hefur verið talsverður vandi að smíða þehnan'\ hólk, mikijl: og dýrmætur tími faríð í’þao, en vonandi hefur smiðurinn þó sloppið skaðlaust. En þessi hálfsjötuga kona hefur aldrei haft mikla peninga milli hanida, og hana hálf-sundlaði, þegar hún heyrði upphæðina, 1900 krónur; svo mikið hafði hún aldrei innunnið sér á rnánuði alla ævi. — „En borg- uðu tryggingarnar ekki eitt- hvað í þessu?“ spyrjið þið. En það var nú einmitt það: við athugun kom sem sé í ljós, að konan, eða þau hjónin voru svo efnuð að hið opin- bera stóðst ekki við að taka þátt í að greiða nítjánhundruð kallinn. Með elju og sparsemi, og með því að vinna hörðum höndum meðan heilsán leyfði, hafa þau hjónin komizt það langt að eignast hús (að nafninu til), þau eiga meira að segja bílskrjóð líka. En mörg undanfarin ár hafa þau bæði átt við heilsuleysi að stríða, og maðurinn lítið getað unnið, a.m.k. mundi gæðing- um þjóðfélagsins þykja árs- tekjurnar hans síðastliðin ár, þunn mánaðarlaun. Og með leyfi að spyrja: Eiga útgerð- armennirnir yfirleitt hvorki hús né bíla? Eru stórbænd- qrnir kannski yfirleitt eigna- lausir leiguliðar, sem eiga ekki einu sinni jeppa? Og sporsl- urnar og bitlingamir lenda náttúrlega yfirleitt hjá eigna- lausum fátæklingum, , s^m hið opinbera vill,, láta njóta umhyggju sinnar? Það er vafalaust rétt, að í þjóðarbú- skap okkar mætti margt spara, en ég mundi sízt telja þar til styrki til aldraðs fólks eða heilsulauss.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.