Þjóðviljinn - 23.08.1959, Síða 9
Sunnudagur 23. ágúst 1959
ÞJÓÐVILJINN — (7
I ÞROTTI R
RITSTJÓRI
sæfi sift í 1. defSdinn!
Sigruðu ÍBV með 6 mbrkum gegn 2 í fyrrakvöld
Á föstudagskvöldið fór fram
á Melavellinum í Reyíkjavík úr-
slitaleikur II. deildarkeppninn-
ar 1959. Mættust þarna lið
Akureyrar, sem sigraði á norð-
ursvæðinu, og Vestmannaeying-
ar, sem urðu sigurvegarar á
suðursvæðinu. Úrslit leiksins
urðu þau, að Akureyringar
sigruðu verðskuldað með nokkrr
um yfirburðum, 6 mörk-
um gegn 2 og hafa þeir
þar með endurheimt sæti
sitt I I. deild, en þeir féllu
niður i II. deild 1957 eftir
harða baráttu við KR. Leikur-
inn var fyrirfram sem óráðin
gáta, þar eð styrkleiki liðanna
lá ekki sem ljósastur fyrir,
þ.e. Akureyringar hafa ökki
leikið í Reykjaýík fyrr á sumr-
inu og Vestmannaeýingá p að-
ins einn leik, á móti Sand-
gerði. Strax í byrjun leiksins
mátti þó sjá, að Akureyringar
báru nokkuð af andstæðingun-
um, einkum þó hvað knatt-
leikni viðvék.
Fyrri hálfleikur
Engin verulega hættuleg
tækifæri sköpuðust fyrr en á
16. mín., þá skýtur Jakob v.-
úthérji Akureyringa góðu skoti
í þverslá og augnabliki síðar
kemur annað skot frá honum,
en aðeins framhjá. Fyrsta
markið sér svo ekki dagsins
Ijós fyrr en eftir 23 mínútna
erfiði Trvggvi Georgsson
framherji ÍBA fær boltann inn-
an v’ítateigs og lætur hann
ganga áfram til Jakobs, sem
er staðsettur innarlega, vinstra
megin á vellinum. Jakob skýt-
ur þegar, ekki mjög föstu skoti,
en nógu föstu til þess, að
markvörður ÍBV fær ekki hald-
ið knettinum og missir hann
inn. Aðeins þrem mítnútum
s'íðar er knötturinn enn kom-
inn í net Vestmannaeyjamarks-
ins. Að þessu sinni er það
einnig eftir skot Jakobs, sem
fengið hafði sendingu frá v.-
innherja. Jakob skaut allgóðu
skoti í vinstra horn marksins,
en á leiðinni til marksins
hrö'kk boltinn í Varnarleikmann
ÍBV og af honum í hægra horn-
ið, svo markvörðurinn átti eng-
an kost á að verja. Á 41. mín-
útu kemur svo glæsiíegasta
mark leiksins. Jakob v. útherji
gefur fastan og lágan bolta yf-
Hanáknatf l-siks-
máti kvenna lýk-
ur annið kvöld
Islandsniótið í handknattleik
hvenna utanliúss hófst hér í
Reykjavík í gærdag um það
leyti sem hlaðið fór fi prentun.
1 dag>’ ýerðuí keppni hahlið
áfram hf, 2 síðdegis, en mót-
inu lýkur annað kvöld kl. 8.
I dag keppa KR-Víkingur og
Ármann-Valur, en á morgun
Víkingur-Valur og KR-Ármann.
Keppt er á íþróttasvæði Ár-
knanns við Sigtún,
ir markið til Tryggva Georgs-
sonar miðherja, sem afgreiðir
hann „kontra“ í netið, 3:0
fyrir ÍBA. Vestmannaeyingar
hefja nú sókn og tekst að
skora. Var þar að verki Þor-
steinn Sigurjónsson. Þannig
var staðan eftir fyrri hálfleik
3 :'l fyrir Akureyri.
Seinni hálfleikur
Á 10. mín skora Akureyr-
ingar, 4:1. Tryggvi miðherji
fær boltann þar sém hánn er
Staddur einn og yfirgefinn að
mestu innan v'ítateigs. Það var
því auðvelt verk fyrir Tryggva
að skora, en það gerði hann
með þrumuskoti Á 13. mín
misnotar h.-innherji IBV gott
færi. Á níjijándu .mínútu dett-
ur 'boitinn sem af himnum of-
an; 5:1 fyrir Akureyri. Páll
h.-útherji spyrnti háum og
tígulegum bolta skáhallt upp í
loftið. Markvörður IBV virðist
ekki hafa reiknað með að bolt-
inn lenti innan marksúlnánna,
en það gerðj hann engu að
síður, og verður það mark að
skrifast á lélega staðsétningu
markvarðar Vestmannaeyfnga.
Sjötta mark ÍBA kemur svo á
32. mín. eftir upphlaup upp
hægri kant, sem endar með
fyrirgjöf til Jakobs, sem er
frír og frjáls við markið og
skorar 6:1 Vestmannaeyingar
höfðu þó ekki sagt sitt loka-
orð og herða þeir nú enn
róðurinn og á 35. mín. skorár
Þorsteinn öðru sinni, að þessu
sinni með laglegum skallabolta.
Undir lokin varði markvörður
ÍBV ágæt skot frá Steingrími
og Jákob.
Liðin
Yfirleitt má segja, að Ak-
ureyringar hafi komið á óvart
með getu sinnj í þessum leik.
Almennt var búizt við, að lið-
ið væri í molum eftir að nokkr-
ir af beztu mönnum þess fóru
til annarra liða hér sunnan
l'ands, þ.e. Ragnar (Gógó) í
IBH, Guðmundur Guðmundsson
og Haukur Jakobsson í ÍBK.
Nú er liðið að mestu' skipað
ungum mönnum, sem sannar-
lega eiga framtíðina fyrir sér.
Langbezti maður vallarins var
Jakob v.-innherji. ,Sú leikni
og hraði, sem Jakob ræður
yfir ættu að geta nýtzt vel i
landsliði, ogjer ekki ósennilegt
að við eigum eftir að sjá Ja!k-
ob sem landsliðsútherja.
Tryggvi Georgsson miðherji
er geysihættulegur sóknarmað-
ur.
Hinir framlínumennirnir hjá
Akureyringum eru ungir að ár-
um og hafa ekki mikla reynslu
sem meistaraflokks leikmenn,
en þeir gerðu -þó margt laglegt
og lofa öllu hinu bezta, eink-
um þó v. innherjinn Steingrím-
ur Björnsson. Hið stóra vanda-
mál er vörnin, sem er vægast
sagt léleg, ef markmaðurinn er
undanskilinn. Ef Akureyringar
vilja ekki fara bein.t niður í IJ.
wlifaéin&ét. • 4"»mé~i; -'ÍS' A-v&íi
deild aftur eftir næsta leikár,
verða þeir að styrkja vörnina,
og það svo um munar.
Lið Vestmannaeyinga náði
að þessu sinni ekki nánda
nærri eins góðum leik og um
dagínn gegn Sandgerðingum.
Vörnin var herfilega götótt og
það sás't varla að sóknarmenn
IBA væru „dekkaðir upp“.
Bezti maður AT'estmannaeying-
anna var v. innherjinn Guð-
mundur Þórarinsson, en virðist
þó ekki vera í sem beztri æf-
ingu.
Veður til knattspyrnu var
mjög gott. Áhorfendur voru þó
fremur fáir, enda hefur margur
knattsþyrnuunnandinn setið
heima og hlustað á lýsinguna á
landsleiknum í Noregi.
Dómari var Grétar Norðfjörð
og rækti hann hlutverk sitt vel
af hendi. -bip-
IÍA stigahæst á meistaramóti
Norðarlands í frjálsíþróttum
Björn Sveinsson stigahæsíi einstaklingur-
inn — setti Akureyrarmet í 100 m hlaupi
Meistaramó.t Norðurlands í
frjálsum íþróttum var ha’dið á
Akureyri um síðustu helgi, 15.
og 16. ágúst. Formaður IBA,
Árrnann Dalmannsson, setti
Fram m aftur
yfir Ermarsund
Dapsþa sundkonan Gréte
Andersen, sem sigraði í --sund-
keppninni yfir Ermarsund í
fýrra, ér komin til Englands
og ætlar hún nú að synda
hvíldarlaust yfir Ermasund
fram ög til baka.
Hún ætlar að leggja upp í
sundið hinn 27. þ.m. en þá fer
frám hin árlega keppni yfir
sundið. Fyrri leiðina mun hún
taka þátt í sundkeppninni en
að því búnu ætlar hún að synida
yfir sundið aftur án þess að
hvila sig.
Grete Andersen, sem er gift
og búsett í Bandaríkjunum, hef-
ur undanfarið dvalið hjá for-
eldrum sínum í Danmörku til
þess að fita sig um 16 pund, en
það er sú þyngd sem talið er
að hún muni léttast um á sund-
inu.
glMaSilp
Björn Sveinsson
mótið með ræðu. Síðan hófst
keppni í sæmilegu veðri. Á-
horfen>dur voru fáir. Mótstjóri
var Haraldur Sigurðsson og
fórst það vel úr hendi. Harald-
ur hefur unnið ötullega að
vexti og viðgangi frjálsíþrótta
hér og annarsstaðar nú um
mörg undanfarin ár, og verður
honum seint fullþakkað það
mikla starf sem hann hefur
ynnt af hendi í þágu íþrótt-
anna.
ÚRSLIT
Karlar
>«•
Eins og skýrt var frá hér á
síðunni s.l. fimmtudag tóku KR-
ingarnir Kristleifur Guðbjörns-
son og Svavar Markússon þátt
í alþióðlegu íþróttamóti í Borás
í Svíþióð s.l. þriðjudagskvöld.
Sigraði þá Kristleifur í 3000
metra hlaupinu og setti nýtt ís-
lenzkt met.
Ilér fara á eftir úrslitin í þeim
ffreinum, sem íslendingarnir tóku
þátt; í; n • í’; - -
3000. !tn hlaun:
Kristl&ifup- Guðþjörnsson 8.22,7t
B. Jönsson 8,24,0
; , j : 8.24Í0
8,33[4
L. Johartnssón 8,34,1
L. Heíander 8,38,7
1000 m hlaup:
T. Carrol Bandar. 2,22,2
T. Holmestrand 2.22,7
G. Snvgg 2,23,1
R. Gott.fridsson 2,23,1
A. Kivisaar 2,24,0
Svavar Markússon 2.25,8
B. Aggeborn 2,26,3
f 400 m hlaupi sigraði Petters-
son á 48,1, Trollsás varð annar á
48.4. Pakistanbúinn Iqbal sigraði
í sleggjukasti 59,73, S. Ericksson
í þrístökki 15,15, Pettersson í há-
■stökki 2-,05.
L .Tönsson
K. Lundquist
100 m hlaup:
Björn Sveinsson KA 11,1
Þóroddur Jóhannss UMSE 11,4
Björn hljóp á 10,9 sek. í
undanrásum og er það nýtt
Akureyrarmet.
200 m lilaup:
Björn Sveinsson KA 23,4
Þóroddur Jóhannss UMSE 24,0
490 m hlaup:
Guðm. Þorstéinsson KA 55,4
Birgir Marinósson UMSE. 55,8
800 m hlaup:
Guðm. Þorsteinssón. KA 2:09,2
Birgir Marinóss.
2:10,6
Stefán Árnason UMSE 4:28,5
3000 m hlaup:
Guðm. Þorsteinss. KA 10:08,4
Tryggvi Óskarsson HSÞ 10:09,5
4x100 in boðlilaup:
Sveit KA 46 3
Sveit UMSE 48,0
1000 m boðlilaup:
Sveit KA 2:15,6
Sveit UMSE 2:16,5
110 m grindahlaup:
Ingólfur Hermannsson, Þór 16,8
Þórod'dur Jóhannss. UMSE 18,6
Spjótkast:
Ingimar Skjóldal UMSE 50,59
Björii Sveinsson KA 48,83
Kúíuvarp:
Þóroddur Jóhs. UMSE 13,01
Eiríkur Sveinsson KA 12,65
Kringlukast:
Þóroddur Jóhs. UMSE 36,00
Guðm. Hallgrímss. HSÞ 35,69
Hástökk:
Ingólfur Y. Ilerms. Þór 1,70
Helgi Valdimarss. UMSE 1,70
Langstökk:
Helgi Valdimarss. UMSE 6,31
Björn Sveinsson KA 6,09
Þrístökk:
Helgi Valdimarss. UMSE 12,91
Eiríkur Sveinsson KA • 12,56
Stangarstökk:
Ingólfur Hermannss Þór 3,25
Páll Stefánsson Þór 3,15—
Kári Árnas. (15 ára) KA 3,05
Konur
100 m hlaup:
Guðbjörg Steingrd. USAH 13.5
Iris Sigurjónsd. .UMSS 14,4
4x100 m boðhlaup:
Sveit UMSE 60,2
Sveit HSÞ 60,4
Langstökk:
Emjiía- Friðriksd. HSV 4,28
Guðlaug Steingnd. USAH 4,09
1500 m lilaup:
Guðm. Þorstejnssoii KÁ 4:26,1
Bæjakeppiii Akur-
eyringa og Hafn-
firðinga í dag
Bæjakeppni í knattspyrnu fer
fram í dag kl. 2 á íþróttavellin-
um í Hafnarfirði milli Hafnfirð-
inga og Akureyringa. Þetta er
í fyrsta skipti, sem meistara-
flokkslið þessara bæja keppa.
Dómari verður M&grlús Péturs-
son. Eftir Ifeikinn fara fram leik-
ir í 3. og 4. flokki milli Akur-
eyringa og: Ilafnfiðringa.
Hástökk:
María Daníelsd. UMSE 1,30
Margrét Jóhannsd. HSÞ 1,30
Kúluvarp:
öddrún Guðmd. UMSS 9,76
Súsannav"Möller KA 8,03
Kringlukast (drengja-
kringla):
Helga Haraldsd. KA 22,76
Rósa Pálsdóttir KA 19,17
Knattspyrnufélag Akureyrar
hlaut 94VÍ} stig. Ungmenna-
samband Eyjafjarðar 77 stig.
Stigahæstu einstaklingar:
Björn Sveinsson KA 27% st.
Guðmundur Þorsteinsson KA
23% st.
Frjálsíþróttaráð Akureyrar
sá um mótið, sem var hið 5. í
röðinni.
Einar S