Þjóðviljinn - 23.08.1959, Blaðsíða 11
BUDD SCHULRERG:
Sagan af Samma ilcfc
85
hún er ekki annað en yfirstéttar. . .“
Ó, ljúfu leyndardómar, loks opnizt þið fyrir mér, söng
ég rneð sjálfum mér. Já, loksins veit ég hvað felst á bak
við þetta allt. . . . ^
„Ég veit ekki hvern fjandann ég á að gera,“ sagði
Sammi. „Iivað myndir þú gera, Al? Hvað myndir þú gera
í mínum sporum?“
„Sammi,“ sagði ég. „Ég vildi gjarnan hjálpa þér, en
þetta er dálítið viðkvæmt vandamál. Ég vildi ekki vera í
sporunum þínum.“
Hann virti mig fyrir sér. „Þér er illa við mig, er það
ekki? Þú hatar mig fyrir framtakssemina alveg eins og
allir aðrir.“ ... ;...
Þetta var sagt án alls fjandskapar. Næstum í iðrunar-
tón.
„Nei“, sagði ég. „Það er ekki alveg rétt. Ef þú vilt fá
að vita álit mitt — þá held ég að þér 'hafi ekki verið
sjálfrátt. Fyrir þig var um tvennt að velja: að vera góður
náungi og lítill karl, eða náunginn sem þú ert orðinn. Nei,
eiginlega fékkstu ekki einu sinni að velja. Heimurinn tók
af þér ráðin.“ i ,9aibi.f iiJ i' i,; auné.-í .uflf§.i«h
„Vertu ekki með þetta tvíræða tal,“ sagði hann. „Ég er
fváhdrséðum. ' Met er alvara, hvað myriáirðu' ’‘jgerd?“
,.Sammi,“ sagði ég. „Ég get ekki sagt annað en það, að ég
hypjaði mig burt úr þessari súpu eins fljótt. . .“
Hann spratt á fætur eins og örskot og það var eins og
atorkan streymdi aftur inn í líkama hans.
„Sem ég er lifandi, það gerj ég. Ég fer héðan undir eins.
Þegar þessi dræsa kemur hingað í fyrramálið finnur hún
ekki hérna svo mikið sem flibbahnapp. Ég rek Charles á
fætur. Ég kalla á bílstjórann. .
Hann fór að hlaupa um herbergið. En allt í einu stanzaði
hann og starði fram fyrir sig, starði á eitthvað sem ekki
var sýnilegt, eins og svefngengill.
„Guð minn góður,“ sagði hann.
„Hvað er nú?“
„Mér þætti gaman að vita hvernig Harrington gamli tek-
ur því, ef ég yfirgef dóttur hans?“
„Þér má á sama standa,“ sagði ég. „Þú þarft ekkert á
Harrington að halda. Þér er toorgið.“
„En hamingjan góða,“ sagði Sammi. „Maður veit aldrei
hvar maður stendur í þessum vitlausa bransa. Taktu til
dæmis hann Ross litla. Hann er klár í kollinum. En mér
geðjast ekki að honum. Treysti honum ekki. Hann er út-
smoginn refur. Hann þykist nú þegar vita meira en ég.
Og hver veit nema hann geri það, sá skratti. En þegar ég
hef Harrington mín megin. .
Ég sá hvernig framtíðin rann um huga hans eins og
fréttapistlar: Herra Glick og frú halda Morgan fjölskyld-
unni veizlu. . . Herra Glick og frú fljúga austur á bóginn
til að halda jól á Harrington landsetrinu. . . Meðal gesta
við opnunina voru Samuel Glick og hin glæsilega kona
hans, fyrrum Laurette Harrington, klædd hvítu gljásilki
og hreysikattarskinnum. . . Aðeins góður vinur, segir
Lauretta Glick um Clark Judd um Freddie Epson um
Maurice del Rios. . . Hlægileg fjarstœða segir frú Glick
um orðróm um vœntanlegan skilnað. . . Ómerkilegt slúð-
ur, segir Samuel Glick sem staddur . er í Chicago % við-
skiptáerindum. . . Harrington milljónirnar sagðar standa
bák við Glick framleiðsluna. Herra Glick og frú biðja yð-
ur að gera sér þann heiður. . .
„Sammi,“ sagði ég um leið og ég stóð á fætur. „Ég vcna
að þið Laurette verðið mjög hamingjusöm.“
Ég bjóst til að fara.
„Vertu kyrr,“ sagði Sammi og tók upp símann við end-
ann á barnum.
„Halló, Sheik. . .“ Hann hló hátt. „Það gerði ég! Jæja,
komdu með hana hingað, spurðu hvort hún eigi ekki vin-
konu. . . Nei, það er ekkert grín. . . Sem ég er lifandi,
mér ér áÍVfiíáíÖA Nei, ekki hana, hún er alltaf að segja
mér hvað hún ej; mikil íeikkona og hún er hundleiðinleg
bg ekkert varið 1 nana í rúminu. . . Fjandinn sjálfur er
ekkert lið í þér? Nei, mikil ósköp, auðvitað geturðu ekki
útvegað mér dömu með Oscar verðlaun klukkan työ að'
morgni. . Ha, ha, hg. . . Ha*, þfddú ,
•Hann sn-eri sér að''rri^ri‘mfeð'^Kefð:'V,Héýíðii ‘'Ál, manstu
ekki eftir Billie, rauðhærðu stúlkunni sem ég útvegaði
þér í Bakdyraklúbbnum fyrir löngu. Ég hefði ekkert á
Sunnudagur 23, ágúst 1959 — ÞJÖÐVILJINN — (11
móti smáskammti af henni í nótt. Þú hefur víst ekki síma-
númerið hennar?“
„Hún er orðin atvinnumanneskja,“ sagði ég, „Hún vinn-
ur hjá Gladys.“ •• •'
„Fjandinn sjálfur," sagði hann. „Ég er meira fyrir þær
hinsegin. Ég hefði getað hugsað mér að reyna til við þann
kvenmann í nótt.“
Ég naut þess dálítið að segja: „Þú verður að láta þér
lynda að taka hana á þann hátt. Mér er nefnilega kunn-
ugt úm að þú gætir aldrei komizt yfir Billie nema með
greiðslu við hamarshögg. Þú gætir sjálfsagt aldrei skilið
það, en Billie er dálítið sérstök manneskja. Hún er nefni-
lega mjög siðavönd.“
Blóð og olía
skAkin
Framhald af 4. síðu.
29. b5
Framhald af 7. síðu.
Þríðii olíurisinn
Árið 1901 fékk kanadíski
gullnámaeigandinn d’Arcy leyfi
hjá keisaranum til að bora
eftir olíu í Persíu (íran). Hann
leitaði olíunnar í sjö ár og loks
árið 1908 heppnaðist honum að
finna auðugar olíulindir.
D’Arcy seldi lindirnar litlu
olíufélagi, „Burraa Oil”, sem
fáir höfðu heyrt nefnt. Lindirn-
ar- voru dúðugar,- en'- réttindin
til'Jáði;böra''-effer -'óliri"! Þér'slu
voru enn verðmætari. Þau vildi
d-’Árcý’' ekki’ láta 'ai' hé’ricti',‘iéh
með einhverjum dularfullum
hætti, sem aldrei hefur fengizt
skýring á, kemst nýstofnað fé-
lag, „Anglo Persian Oil“, yfir
þau og kaupir samtímis olíu-
lindirnar af Burma Oil.
Enginn vissi hverjir voru
hluthafar í þessu olíufélagi,
fyrr en Winston Churchill, þá-
verandi flotamálaráðherra
Bretlands, upplýsti í néðri mál-
stofu brezka þingsins árið 1914,
að brezka flotastjórnin ætti 56
prósent hlutabréfanna í Anglo
Persian Oil.
íhaldsstjórnin brezka kemur
til skjalanna sem þriðji aðil-
inn að heimsveldi olíunnar.
Baráttan um olíuna í löndunum
fyrir botni Miðjarðarhafs er
hafin.
1901 var ágóðinn af olíu-
vinnslu í Persíu 10.000 krónur.
1930 var hann orðinn 300 millj-
ónir. 1913 var dælt úr jörðu
þar 80.000 fötum af olíu. 1930
6 milljónum.
Baráttan milli olíurisanna
þriggja blossaði enn upp. Þegar
olía fannst í írak, Saudi-Arabíu,
Kuwait o. s. frv. komu erind-
rekar einokunarhringanna á
vettvang til þess að tryggja sér
bróðurpart gróðans. Þeir báru
fé á ættarhöfðingjana til skipt-
is og óteljandi .gkæruú 'voru
háðar í þágu hringanna. En oft
urðu þeir ásáttir um að skipta
milli sín ránsfengnum. I írak
var hinum auðugu olíulindum
við Mosul þannig skipt á milli
þeirra að Anglo Persian og
Shell. fengu,47.5.%».Standard.0il,
23-,75%, Frakkar 23.75% |og'
vinnsluleyfishafinn Gulbenkian
5%.
1946 unnu lýðræðisöflin í
Persíu (fran) verulega á,- og
útlit var fyrir að ný stefna yrði
tekin upp í landinu. En það
passaði ekki í kram Anglo
Persian sem réði lögum og lof-
um í suðurhluta landsins.
80.000 verkamönnum félagsins
var bannað að gan.ga í yerka-
lýðsfólÖL'. og verkföll sefn.' brut-
ust út voru barin niður harðri
hendi.
vinir Breta voru fangelsaðir og
margir þeirra hengdir. Bylting-
in var kæfð ’ færðingu.
1951 reyndi dr. Mossaddeq að
þjóðnýta olíulindirnar og hon-
urri tókst. að flæma Breta burt
frá Abadan, en Standard' Oil
beið, nú ekki boðanna. Banda-
ríkjastjórn veitti auðhringnum
allan hugsanlegan stuðning, og
Mossaddeq var settur af. Stand-
ard Oil tók við yfirráðunum
yfir írönsku olíunni.
.Standard Oil mótar
stefnuna
Nýir tímari, nýir siðir. Stand-
ard Oil þarf ekki lengur eins
og á dögum Rockefellers gamla
að múta embættismönnum,
þingmönnum, dómurum, ráð-
herrum og forsetum. Það kem-
ur bara sínum mönnum fyrir
þar sem þeirra er þörf. Herbert
Hoover yngri var þannig send-
ur til írans af Bandaríkja-
stjórn til að tryggja Standard
Oil völdin þar. Dulles utanrík-
isráðherra var allt sitt líf í
nánum tengslum við Standard
Oil. Hann var einn af fram-
kvæmdastjórum Chase Man-
hattan Bank, aðalbanka ,Ro.cke-
fellerættarinnar. Rann var
einn af meðeigendum firmans
Sullivan & Cromwell, lögfraeð-
inga Rockefellers.
Fjórða kynslóð Rockefeller-
ættarinnar ræður nú hinum
gífurlega auð sem John D. lagði
grundvöll að. Þekktastur fimm
bræðra er Nelsón Rockefeller
sem í fyrra var kjörinn ríkis-
stjóri í New York og talinn
er líklegt forsetaefni repúblik-
ana í næstu kosningum.
Ilann hefur nm langt skeið
verið íáðunautur Bandaríkja-
forseta í • utanríkismálum og
átti meginþátt í hinni svo-
nefridu Eisenhowecrkénningu 1
um hvemig vestúrveldin og þá
fyrst og fremst Bandaríkin
ættu að hafda fótfestu sinni í
löndunum fyrir botni Miðjarð-
arhafs:
Nauðsynlegt til að frelsa
biskupinn.
29. cxb5
30. Bd5 bxc4
31. Bxc4 f6
Jón hefur 'nú vinningsvonir,
en skákin er vandtefld Bisk-1
upinn er sterkari en riddar-
inn á svo rúmu borði með
peð á báðum örmum.
32. a4 Kd6
33. Kel Kc5
34. Bd3 h6
Til álita kom 34. g6.
35. Kd2 Kb4
36. Ke3 Re6
37. Bc2 Re5
38. Kf4 Rxa4
39. Kf5 a5
40. Kg6 Rc3
Kapphlaupið er í algleym-
ingi.
41. Kxg7 b5
42. Kxh6 a4
43. Bf5 a3
44. Be6 Re4
Riddarinn stefnir til b3 til að
útiloka biskupinn.
. 45. Kg6 Rc5
46. Ba2 Kc3
47. h5 Kb2
48. li(> !' b 'í!Kxa2 ■
49. h7 Kbl
50. h8D a2
51. Dxf6
Betra virðist 51. Db8
51. alD
52. Df5f Ka2
53. Dd5f
Hvítum stendur ógn af frí-
peði svarts eftir 53. Dxc5 J
Dblf og síðan b4. Hann
mundi þó væntanlega eiga
þráskák í bakhöndinni.
53. Kbl
Og hér sömdu keppendur um
jafntefli
4
iialfceii
vestur um land til Akureyrar
hinn 28. þ.m. Tekið á móti
flutningi til Tálknafjarðar, á-1
æt’unarhfifna yið HÚnafTóa^'og :
Skagafjörð og til Ólafsfjarðar
á þriðjudag. Farseðlar seldir á
fimmtudag. , . ^
Baldar
Enn eitt olíuveldi’
í eina öld hefur olían ráðið'
heiminum. Miskunnarlaus bar-
átta auðhringanna hefur verið
mannkyninu dýrkeypt og ó-
taldar eru þær hörmungar sem
fégræðgi einstakra auðkýfinga
hefur leitt yfir milljónir manna.
Þessu tímabili er nú að ljúka.
Þjóðirnar hrista hlekkina og
kasta af- sér oki olíuhringanna
og í hinum sósíalistíska heimi
er risinn upp f jórði ■ olíuri’sinn.-
Olían mun enn eftir;> að ,;revn-
ast mannkyninu dyggur þjónn
og hjálparhella á braut þess
fer til Sands, Grundayfjarðar,
Ilvammsfjarðar- og Gilsfjarð-
arhafna hinR; „p5. .þynii .Vöru*
móttaba , á: inánudag. ,?
Til
Wta ias-
RfHÍtt
Siggur leiðia