Þjóðviljinn - 30.08.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.08.1959, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓfi(VILJINN — Sunnudaigur 30. ágúst 1959 I dag er sunnudagurinn 30. ágúst — 242. dagur ársins — Feiix og Adaudtus — Jón biskup Vídalín dáinn 1720 — Tungl í hásuðri kl. 10.28 — Árdegisháflæði kl. 3 46 — Síðdegisháflæði kl. 10.11. Lögreglustöðin: — Sími 11166. Slökkvistöðin: — Sími 11100. Helgidagsvarzla dag er í Austurbæjarapóteki, sími l-92'70. Slysavarðstofan J, Heilsuverndarstöðinni er op in allan sólarhringinn. Lækna vörður L.R. (fyrir vitjanir) ei á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30 Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið aila daga kl. 9-20 nema laugardaga kl. 9-16 og sunnu- daga kl. 13-16. tJTVARPIÐ 1 n ÖAG: 1 20.50 Um daginn og veginn. 21.10 „Pastoraie" (Hjarðljóð) ballett-tónlist eftir Leo Spics. 21.30 Útvarpssagan: Garmen og Worse eftir Alexand- er Kielland, VI. lestur. 22.25 Búnaðarþáttur: Um höf- uðdag. 22.40 Kammertónleikar: Píanó- tríóið í B-dúr op. 27 (Erkihertogatríóið) eftir Beethoven. 9.30 11.00 15.00 Fréttir og morguntónleik- ar: a) Krcmatísk fantasía óg fúga í d-moll eftir Jo- hann Sebastian Bach. b) Tríó í Es-dúr, K 498 eftir Mozart. c) Dietrich Fisher-Die- skau syngur lög eftir Gchumann við ljóð Hein- C3. d) ,,Le chasseur maudit“ (Veiðimaðurinn böl vaði) sinfónískt Ijóð eftir Cés- ar Franck. Messa í Laugarneskirkju. Miðdegistónleikar: a) Conchita Supervia • syrgur. b) „Sveitabrúðkaup“ — . sinfónía op. 26 eftir Karl Goldmark-. 16.00 Kaffitíminn: • a) Fritz Ruzicka syngur létt lög. b) Armando Sciascia og hljómsveit leika. Athöfn við áfhjúpun styttu af Lárusi Rist í Hveragerði. Dagskráin hljcðrituð þar 23. ágúst) Sunnudagslögin. Barnatími a) Einar Axel Hermanns- son, 14 ára, leikur á gít- ar og syngur. c) Óskar Halldórsson kennari les kvæði: Saga .....b), Tryggvi Tryggvason kennari les sögu. 19.30 Tónleikar; , Iríjð. 20.2o - 16.30 17.00 18.30 Rrridír' ^tefán H.f. Eimskipafélag Islands Dettifoss kom til Leningrad 26. þ.m. fer þaðan til Helsingfors og aftur til Leningrad og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Hull 28. þ.m. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Akureyri 28. þ.m. til Dalvíkur, Húsavíkur, Siglufjarðar, Skagastrandar, ísafjarðar, Flateyrar og Faxa- flóahafna. Gullfoss fór frá Reykjavík á hád&gi í gær til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer væntanlega frá Riga á morgun til Hamborgar. R’éykjafoss k'om tií .ÍRpyííj'avíkuþ 25. þ.m. frá New York. Selfoss kom til Riga 25. þ.rri., fer það- an til Ventspils, Gdynia, Rost- ock og Gautaborgar. Tröllafoss kom til Hamborgar 28. þ.rn. frá Rotterdam. Tungufoss kom til Reykjavíkur 25. þ.m. frá Ham- borg. Skipadeild SlS Hvassafell er í Reykjavík. Arn- arfell er væntanlegt til Helsing- fors á morgun. Jökulfell fór 28. þ.m. frá New York áleiðis til íslands. Dísarfell er á Ak- ureyri. Litlafeil losar á Norð- urlandshöfnum. Helgafell er á ísafirði. Hamrafell fór 25. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til Batum. Illlllllllllll s V N N U D A G S K R O S S G Á T A Sunnudagskrossgátan Nr. 24. Skýringar Lárétt: 1 farartæki 8 gramdist 9 foss 10 óræktarjörð 11 hafði í huga 12 þjóðhöfðingi 15 á hreyfingu 16 þjóni 18 mánuður 20 forboðið 23 þíða 24 álegg 25 lengdarmál 28 gabbaða 29 kyrrlátum y0 helgidag. Lóðrétt: 2 brynvarða 3 verður loðin 4 hljómur 5 sælu 6 í keng 7 fjörður í Noregi (þgf.) 8 félagshyggjumenn 9 skemmist 13 Nr 23. Ráðninga.r Lárétt; 1 verkalýðurinn 8 andlegt 9 gáfaður- 10 dæld 11 engjn 12 Aran 15 öskjum 16 rúmenska 18 undarleg 20 Miþras 23 Æigir 24 sálin 25 e.fni 28 umvefji 29 N’ílarós 30 skálkaskjólum. Lóðrétt: 2 endalok 3 kref 4 lítinn 5 ráfa 6 Niðárós 7 Hrann- arstígs 8 andvökunætur 9 giitur 13 auðra 14 sétið 17 Selás 19 Dritvík 21 afl 22 skákmeistari 26 rjóð 27 Clio. Innanlandsflug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Siglufjarðar, Vestmannaeyja og írskur piltur hafði orðið fyrir því óhappi að brjóta rúðu í etórum verzlunarglugga. Að Þórshafnar. Á morgun er á- j gjálfsögðu tók hann þegar í ætlað að fljúga til Akureyrar s|-ag yj fótanna 0g œtlaði að JéPSíSon.; og V^rk þájis. . a) ’átéfán JúlíusSbh ræðir við skáldið. ;i) Stéfáni Jóasébn les frumsamda smásögu. 21.00 Tvónleikaf frá áibeliusar- vikunni í Helsinki í júní- ......mánuði sl. ....,a) Burleska eftir Erik Bergman. b) Recitativ og aría úr ó- perunri Fidelio eftir Beethoven. c) Aría og atriði úr sömu ,.;.Áperu. 21.30. Úr ýmsum áttum. 22.Q5-: Panslög. ■Ctvarpið á morgun J9-Q0 .Tónleikar. ... . 20.30 'Ejpsöngnr: Giuspppe Campora syngur óperu- aríur. III Loftleiðir h.f. Edda er væntanleg frá Amster- dam og Luxemborg kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20.30. Saga er væntanlég frá New York kl. 10.15, í.fyrramálið. Fer til Glasgow og London kl, 11.45. Flugfélag íslands hf. Millilandaflug: - klillílandaflug- vélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftúr til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer i til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8 30 í fyrramálið. Millilanda- flugvélin Gullfaxi er væntan’eg 'til Reykjavíkur kl. 16.30 í dág frá Hámbbrg, Káupmannahöfn og Osló. Flngvélin fer til Lund- úna kl. 10 í fyrramálið. (2 ferðir), Bíldudals, Fagur- hólsmýrar, Hornaf jarðar, ísa- f jarðar, Patreksfjarðar og j V estmannaey ja. Dómkirkjan. Messa kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. Langholtspresíákall. Messa í Laugarneskirkju kl. 11 árd. — Séra Árelíus Nielsson. Samtíðin septemberbiaðið hefur borizt. Efni: Kvikmyndir í þágu heilsu- verndar. Freyja skrifar kvenna- þátt. Guðmundur Arnlaugsson skákþátt og Árni M. Jónsson bridgeþátt. Þá er framhalds- saga: Hryllilegt hús, og gam- ansaga: Með kærri kveðju. Ennfremur eru: Vinsælir dæg- urlagatextar, draumaráðningar, 1 bréfaskóli í íslenzku, skopsög- ur og próf, sem menn geta 1 gengið undir til að rannsaka skapgerð sína:1 forða sér, en verzlunareigand- inn kom að í því og gat gripið hann. Jæja, þar stóð ég þig að verki, karlinn, og svo ætlarðu bara að forða þér, sagði kaup- maðurinn og hristi piltinn ó- þyrmilega. Ja, anzaði pilturinn, víst var það ég, sem braut rúðuna, en eins og þú sást sjálfur, þá ætl- aði ég strax að hlaupa heim og sækja peninga til þess að greiða þér hana. Benzínafgreiðslur í Reykjavík opnar í ágúst: Virka daga kl. 7.30—23.00. Sunnudaga kl. 9.30 — 11.30 og 13.00 — 23.00 SÖFNIN Landsbókasafnið er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12, 13—19 og 20—22, laugardaga kl. 10—12. Útlán alla virka daga nema laugar- daga kl. 13—15. Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 14—19, laug- ardaga kl. 10—12. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, f;mmtudaga eg laugardaga kl. 13—15, sunnu- daga kl. 13—16. Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 13—15, sunnu- daga kl. 13—16. Listasafn Einars Jónssönar Hnitbjörgum er opið daglega kl. 13.30—15.30. Minjasafn Reykiavíkurbæjar Safndeildin Skúlatúni 2 opin daglega klukkan 14—16. Árbæjarsafn opið daglega kl. 14—18. Báðar safndeildir lok- aðar á mánudögum. ,26^ Nattúrugripasafnið er opið ;; bpðiudijga og ömiritudaga kl. 14—15, sunnudaga kl. 13.30—15. r - ' ?()•; •• Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08: Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A Útlánsdeild: Álla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga, kl. 13—16. Lestrarsalur fyrir fuliorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22. nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. tJtibúið Hólmgarði 34. Útlánsdeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, mið- vikudag og föstuidaga kl. 17—19. Útlánsdeild og les- stofa fyrir börn: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga kl. 17.30— 19.30. Útibúið Efstasundi 26 Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga mið- vikudaga og föstudaga kl. 17—19. Bókasafn Lestrarfél. kvenna að Grundarstíg 10 er opið til útlána í sumar á mánu- dögum kl. 16—18 og 20—21. ST A R F Æ. F Rí , Félagar athugið Listi liggur frammi í skrif- stofu ÆFIl, þar sem ‘félágar eru beðnir að rita nöín þeirra sem þeir stinga upp á sem fulltrúum ÆFR á sambands- þirig ÆF, sem haldið verður á Akúreyri dagana 19.:—20. september n.k. Skrifstofan verður opin milli Id. 5—7 e.h. fyrst um sinn. Þórður sjóari Þar sem kominn Var állmikill stormur/ þorði Hank urinn af' flutningaskipinu, þekkti hverjir þar voru ekki annað en láta rifa seglin Billy ákvað hins vegar á ferðinni. Gerði hann Hank þegar í stað aðvart. að láta skeika að sköpuðu og sigldi fyrir fullum ,,Hver þremillinn“, tautaði Hank. „Þetta verður ..amLou T-\ „ X linl nlrlrí n, IXmiYII Vln« fíl /IviA nnnMVl.n VW^Í ó Alio /"W» 1 vlrl 1V' ** seglum.. í>að leið þeldur ekki á löngu þah til dró svo mikið saman með skipunum, að Jack, stýrimað- spennandi áður en lýkur.‘

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.