Þjóðviljinn - 30.08.1959, Síða 7
f6) — ÞJÓEIVILJINN — Sunnudagur 30. ágúst 1959
þJÓÐVILIINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar:
Magnús KJartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón
Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Eysteinn Þorvaldsson,
Guðmundur Vigfússon,, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Olafsson, Sigurður
V. Friðþjófsson. - Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. - Ritstjórn, af-
greiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (B
línur). — Áskriftarverð kr. 30 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 2.
PrentsmlðJa Þjóðviljuns.
Þið borgið - ég græði!
jóðivljinn hefur að undan-
förnu vakið athygli á nokkr-
um atriðum í starfsemi Sölu-
miðstöðvar hraðfrystihúsanna.
Hefur blaðið m.a. bent á að
rrieðferð ráðamnna S.H. á gjald-
eyri þjóðarinnar muni varða
við lög, þeir skili bönkunum
minni gjaldeyri en þeir aettu
sannanlega að geta skilað og
noti mismuninn m.a. til hinna
hæpnustu framkvæmda í sum-
um markaðslöndum okkar.
Þióðviljinn hefur krafizt þess
að ráðamenn v Sölumiðstöðvar-
innar gerðu opinbera grein fyr-
ir þessum málum, og er það
þeim mun sjálxsagðara sem
Sölumiðstöðin birtir ekki nein-
a_r skýrslur eða reikninga um
starfsemi sína opinberlega, þótt
hún velti meira fé en öll önnur
fyrirtæki bér á landi og meiri
gjaldeyrir i'ari um hendur henn-
ar en nokkurra annarra aðila.
En frá Sölumiðstöð hraðfrysti-
húsanna hefur ekkert heyrzt
enn.
Ráðamenn Sölumiðstöðvar
hraðfrystihúsanna eru mikl
ir menn og yfirlætisfullir og
þ"ir telia það auðsjáanlega ekki
samboðið virðingu sinni að
skýra almenningi frá háttum
s:num og giörðum. En þeir
tolja það samboðið virðingu
sirmi að þiggja styrk af al-
menningi. Á undanförnum ár-
um hafa þeir tekið við hundr-
uðum milljóna króna úr Út-
flutningssjóði; í hvert skipti
sem íslenzkur launamaður fer
í verzlun og kaupir eitthvað
er hann í leiðinni látinn greiða
styrk til Sölumiðstöðvar hrað-
frystihúsanna. Almenningur er
ekki of góður til að borga, en
honum kemur ekkert við í hvað
milljónirnar eru notaðar.
ó veit almenningur að vísu
í hvað nokkuð af milljón-
unum fer. Einn helzti forustu-
maður Sölumiðstöðvarinnar
heitir Einar Sigurðsson, um-
fangsmikill útgerðarmaður,
frystihúsaeigandi m.m. Hann
hefur alltaf verið að tapa á
rekstri sínum á undanförnum
árum og allt.af orðið að sækja
stórar fjárhæðir í vasa almenn-
ings. En þegar gerðar voru upp
sakir í sambandi við stóreigna-
skattinn kom í Ijós að
þessi bágstaddi bónbjarga-
maður var allt í einu orðinn
ríkasti maður landsins; hann
var talinn eiga nærfellt tvo
tugi milljóna í skuldlausri eign;
dálítið brot af fúlgunum sem
renna um SöJumiðstöð hrað-
frystihúsanna hafði staJdrað við
hjá mesta ráðamanni fyrirtæk-
isins. Og milljónunum íylgir
auðsjáanlega álíka skammtur af
hroka, ríkasti maður landsins
fylgir greinilega kjörorðinu:
ykkar er að borga, mitt er að
græða!
Hækkuð útsvör
egar stjórnarflokkarnir, Sjálf-
stæðisflokkurinn og Alþýðu-
floJtkurinn. áJxvgðu á s.l. vetri
(með ..ð~‘oð Framsóknar) að
rifta öllu’T' k:"^þsamningum í
landr-u oo JæKk’a kaupið um
13,4%, "y J'ví hátíílega heitið
að öll launþega okyldu
lækk'xð skapi, og Al-
þýðublaúið hélt því meira að
segia fr~rn- í nokkra daga að
■kaup.Triá"ur Jriuna myndi auk-
8"t o" k:örin batna við þetta
k'’uorú'->! En Jaunþegar fengu
fJiótJe"-5 f>ð kynnast efndunum.
ITér í E^Y’^javík birtust þær
m.a. í bví að allar álögur
E-"-yk i ov’kurbæj ar voru hækk-
aðsr tii mikilla muna á sama
tíma o? krupið lækkaði, þann-
ig v~‘r"i Jéll fasteignagjöld
hækkjj*'-. um helming* éri bað
haíði ýfða í för trieð sér hækk-
aða húsaJeigu. Og nú þessa
dagana eru bæjarbúar að kynn-
ast í v°rki öðrum afleiðingum
sf ráðrtöfunum bæjarstjórnar-
íhalds’ns; varið er að tilkynna
útsvörin.
l"Tpphafiega var áætlun bæjar-
^ ins um útsvör miðuð við
vísitöluoa 202. En þegar vísital-
an vár lækkuð niður í 175 með
lögum, dátt ihaldinu ekki í hug
að lækka útsvörin í hlutfalíi
við kaupið sem launþegar fá.
Það Jækkaði heildarupphæðina
smávægilega, en tók sem næst
17 milljónum króna meira en
það hefði átt að taka ef miðað
hefði verið við vísitölu þá sem
gildir fyrir launþega. Afleið-
ingin er sú að útsvarsupphæð-
in er ekki lægri en í fyrra
heldur er hún hærri; hún var
hækkuð um 5% . á sama tíma
og kaup launþega var lækkað
um 1.3,4%!
T þéssum staðreyndum birtist
mjög greinilega tilgangur-
inn með kaupránslögunum. Því
var haldið fram að þau væru
þjóðfélagsleg aðgerð tiJ þess að
stöðva verðbólguna, og laun-
þegar myndu hafá af þeim hið
mesta gagn. En auðvitað voru
þau ráðstöfun til þess að
skerða kjör Jaunþega, til þess
að rýra þann hluta sem laun-
þegar fá af þjóðartekjunum.
Þess vegna jók íhaldið í
Reykjavík dýrtíðina að sínum
hluta á sama tíma og launþeg-
ar fengu minna í umslaginu
sínu. Og útsvarsbyrðin í ár
verður þeim mun þungbærari,
sem gjald hvers launþega er
reiknað af tekjum hans á síð-
asta ári, en féð verður hann að
greiða af kaupi síriu í ár, sem
yfirleitt' 'mun verðá tálsvert
lægra en það var í fyrra.
Sunnudagur 30. ágúst 1959 — ÞJÖÐVILJINN — (f'*
T þessari viku eru rétt tutt-
ugu ár liðin síðan heims-
styrjöldin síðari hófst. Klukk-
an fimm að morgni 1. sept-
ember 1939 hófu sveitir kross-
merktra flugvéla sig á loft
af þýzkum flugvöllum, stefndu
inpyfir Pólland og létu
Meðan hermennirnir óðu enjó
eða leðju eða sólbrunna sanda
í kúlnahríð og sprengjuregni,
urðu þeir sem heima sátu,
konur þeirra, börn og foreldr-
ar, að vinna baki brotnu að
hergagnaframleiðslu, oft við
lltið eða lélegt viðurværi, eða
Hitler talar í Sportpalast í Berl.ín umkringdur stormsveitar-
mönnum.
sprengjufarmi sínum rigna yf-
ir pólskar borgir, flugvelli og
jámbrautarstöðvar. I birtingu
réðust vélaherfylki Hitler-
Þýzkalands innyfir pólsku
landamærin frá Slésíu, Pomm-
ern og Austur-Þýzkalandi.
Þannig hófst hildarleikur,
sem áður en lauk náði til 57
ríkja í öllum heimsálfum. Bar-
izt var um Evrópu þvera og
endilanga frá Atlanzhafi til
Kákasus og frá Sikiley til
Norðurhöfða. Skriðdrekasveit-
ir byltust fram og aftur um
sandauðnir Norður-Afríku.
Eftir árás Japana á Pearl
Harbor breiddust bardagarnir
út til kóraleyja Kj'rrahafsins
og frumskóga Suðaustur-Asíu.
Kafbátar hérjuðu um öll
heimsins höf og sökktu fyrir-
varalaust hveri fleytu seþi á
vegi þeirra varð. Lofthernað-
ur varð því ákafari >sem
lengra leið á styrjöldina.
Borgir eins og Rotterdam,
Coventry og Dresden, sem
kynslóð eftir kynslóð hafði
lagt orku sína og snilli í að
reisa og prýða, voru lagðar í
rústir á einni nóttu.
Á sjötta ár var það hlut-
skipti tugmilljóna manna,
æsku flestallra svonefndra
menningarþjóða, að drepa og
vera drepnir með fullþomn-
ustu tækjum sem mannlegt
hugvit gat lagt þeim í hendur.
að húka í dauðans angist í
loftvarnabyrgjum og kjöllur-
um með flugvéladyn og
sprengjugný í eyrum og finn-
ast að sérhver sprengja
stefndi beint á sjálfan mann.
Verst var hlutskipti þjóð-
anna sem hernumdar voru á
skammærri sigurgöngu Þjóð-
verja um Evrópu og Japana
um suðausturhluta Asíu. Þær
voru afskiptar um mat og aðr-
ar nauðsynjar, en voru látn-
ar erfiða í þágu óvina sinna
undir reiddri böðulssvipu.
Fólk var flutt nauðungarflutn-
ingum milijónum saman til að
vinna þrælkunarvinnu í vopna-
verksmiðjum og við hernaðar-
mannvirki. Hver og einn sem
safna vildi löndum sínum
saman til virkrar eða óvirkr-
ar mótspyrnu varð að fara í
felur og lifa eins.og hundelt
dýr með pyndingar, aftöku
eða fangabúðavist sífellt vof-
andi yfir höfði sér.
I miðri styrjöldinni var haf-
ið stórfelldasta þjóðarmorð
sem sagan getur á varnar-
lausu fólki. Forustumenn naz-
ista ákváðu að tími væri kom-
inn til að framkvæma „end-
anlega lausn gyðingavanda-
málsins“. Umfangsmiklar og
hugvitsamlegar manndrápa-
verksmiðjur voru reistar, og í
gasklefa þeirra lá . stöðugur
straumur fólks á öllum aldri,
1939
FYRSTI
sem smalað var saman um
mestallt meginland Evrópu af
vísindalegri nákvæmni. Eftir
því sem næst verður komizt
voru sex milljónir gyðinga líf-
látnir á þennan hátt, svo að
fullnægt yrði brjálæðislegu
kynþáttahatri þeirra manna
sem stjórnuðu Þýzkalandi.
Um skeið virtist ekkert
ætla að geta stöðvað þýzka
herinn, en haustið 1942 urðu
þáttaskil í orustunni við Stal-
ingrad. Komnir voru til sög-
unnar hershöfðingjar, sem
voru að minnsta kosti jafn
snjallir hinum þýzku í að
beita skriðdrekum og vélvædd-
um hersveitum til að brjótast
í gegnum veikustu blettina í
víglínu andstæðinganna, láta
sóknararma geisast fram
langt að baki liði hans, um-
kringja það og gersigra. Eftir
þetta var þýzki herinn á aust-
urvígstöðvunum á nær lát-
lausu undanhaldi, og rúmu
hálfu öðru ári eftir orustuna
við Stalingrad gengu herir
Breta, Bandaríkjamanna og
Kanadamanna á land í Nor-
mandí. Næsta vor framdi
Hitler sjálfsmorð ásamt frillu
sinni í sundurskotinni Berlín
við undirleik stalínorgela sov-
éthersins. Eftirmenn hans
gáfust upp skilyrðislaust fyr-
ir bandamönnum. Japanir
börðust enn í þrjá mánuði,
en lögðu síðan einnig niður
vopn.
Talið er að 40 til 50 millj-
ónir manna hafi látið lífið
með voveiflegum hætti í
heimsstyrjöldinni síðari. Ná-
kvæmust er vitneskjan um
fallna hermenn og týnda, tala
þeirra er yfir 15 milljónir.
Allt er óvissara um manntjón
meðal óbreyttra borgara, en
eftir því sem næst _ verður
komizt hafa um 30 milljónir
þeirra beðið bana af hernað-
araðgerðum, verið teknar a£
lífi eða. látizt af illri með"
ferð í fangabúðum og þrælk-
unarvinnu.
Pólverjar urðu fyrstir fyr-
ir barðinu á stríðsvél Hitlers-
Þýzkalands, og þeir guldu
allra þjóða mest afhroð í
styrjöldinni. Meira en fimmti
lxver Pólverji lézt í bardögum
eða fyrir tilverknað þýzku
hernámsyfirvaldanna. Mark-
mið nazieta var að útrýma
pólsku „undirmálsþjóðinni“,
sem þeir nefndu svo, og
byggja landið Þjóðverjum.
Um 600.000 Pólverjar létu líf-
ið í hernaðaraðgerðum,
3.900.000 voru teknir af lífi £
fjöldamorðum á íbúum borga,
borgarhluta og byggðarlaga,
.1.400.000 biðu bana í fanga-
búðum og þrælkunarvinnu.
Áttundi hver Júgóslavi lét.
Iífið í styrjöldinni. 280.000
júgóslavneskir hermenn og
skæruliðar féllu í bardögum
og 1.380.000 óbreyttir borgar-
ar voru drepnir.
Hálf áttunda milljón sov-
ézkra hermanna féll í bar-
dögum eða var drepin í þýzk-
um striðsfangabúðum. Ekki
er unnt að segja með neinni
vissu hve margir óbreyttir
borgarar í Sovétríkjunum létu
lífið í styrjöldinni, en gizx-
að er á að það hafi verið um
tíu milljónir alls. Helmingur-
inn eða fimm milljónir var
um tuttugasta hvert manns-
barn. Þar af voru 2.850.000
hermenn en hitt óbreyttir
borgarar sem létu lífið í loft-
arástand í mörgum stríðs-
löndum Þjóðartekjur Þjóð-
verja árið 1946 voru einung-
is þriðjungur þess sem verið
Þýzkir hermena hengja gisla í PóIIandi.
árásum og af völdum bardaga
á þýzkri grund síðustu mán-
uði styrjaldarinna,r.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!
■
TuttugH áremliðin frá því
! heimsstyrjöldin síðari hófst
drepinn í fangabúðum og með
fjöldaaftökum, en eins margir
létust af hungri, kulda og illri
aðbúð I þrælkunarvinnu.
Styrjöldin kostaði því tíunda
hvert mannsbarn í Sovétríkj-
unum lífið.
1 styrjöldinni við Japan,
sem hófst fyrir alvöru 1937,
féllu 2.200.000 kínverskir her-
menn. Enginn hefur treyst
sér til að nefna neina ákveðna
tölu um f jölda óbreyttra borg-
ara í Kína sem létu lífið af
völdum etyrjaldarinnar, en
svo mikið er víst að þeir
skiptu mörgum milljónum.
Af Þjóðverjum féllu þrjár
og hálf milljón manna eða
Þegar enskar hersveitir komil til Belsen í Þýzkalandi 24.
apríl 1945, fundu þeir í fangabúðiun þar 60.000 fanga á öll-
um aldri og af báðiun kynjum ýmist Játna eða aðframkomna
af hungri og. illri meðferð. Þesel tvö böfn voru meðal þeirra
sem þar voru liðiu lík.
Mannfall Japana var
1.506.000, þar af 1.200.000
hermenn.
Af franska hernum féllu
160.000 manns og jafn marg-
ir óbreyttir borgarar létu líf-
ið í hernaðaraðgerðum. Auk
þess voru 300.000 Frakkar
drepnir í fangabúðum og
þrælkunarvinnu.
Mannfall lándanna í brezka
samveldinu var 544.596 menn.
Þar af féllu 397.762 frá Bret-
landi og Norður-Irlandi, eða
einn af hVerjum 150 lands-
manna.
Tékkóslóvakar létu 245.000
menn í styrjöldinni, flest ó-
breytta borgara sem Þjóðverj-
ar tóku af lífi eða létust í
fangabúðum þeirra.
Af ítölum féllu um 300.000
manns.
Mannfall meðal Bandaríkja-
manna var 292.100 eða einn af
hverjum 450 landsmönnum.
Ótaldir milljónatugir meðal
hermanna og óbreyttra borg-
ara hlutu meiriháttar áverka
í styrjöldinni. Fjöldi þeirra
býr við líkamleg og andleg
örkuml til æviloka. Áragrúi
þeirra sem ólust upp við
ekort og hörmungar styrjald-
aráranna bíður þess aldrei
bætur.
Þegar vopnaviðskiptum lauk
blöstu við þeim sem eftir
lifðu hrundar borgir og eydd-
ar byggðir. Herkostnaður í
heimsstyrjöldinni síðari og
tjón á mannvirkjum og at-
vinnutækjum hefur verið laus-
lega áætlað yfir 1500 milljarð-
ar Bandarfkjadolíára. Fyfstu
árin eftir stríðið r’íkti neyð-
hafði fyrir stríð. Óvíða í
stríðshrjáðum löndum Evrópu
og Austur-Asíu var. fram-
leiðslumagni fyrirstríðsáranna
náð fyrr en um og éftir 1950.
Bandaríkin voru eina meiri-
háttar landið sem efldi fram-
leiðslukerfi sitt á stríðsárun-
um. Árið 1946 var iðnaðar-
framleiðslan þar 50% meiri
en 1939.
Um síðustu aldamót höfðu
tækniyfirburðir þjóða Evrópu
fært þeim drottnunaraðstöðii
gagnvart öðrum heimshlutum
sem þeim fylgdu. Að styrjöld-
unum loknum var veldi Evr-
ópuþjóða vestan Rússlands
hrunið. Tvö reginstórveldi,
Bandaríkin handan Atlanz-
hafs og Sovétríkin, hálf í
Evrópu og hálf í Asíu, báru
ægishjálm yfir ríkin, sem um
aldaraðir höfðu litið á sig sem
miðdepil heimsins. 1 heims-
styrjöldinni fyrri urðu Bret-
ar að láta af hendi helming-
inn af eignum sinum í fyrir-
tækjum í öðrum heimsálfum
til að greiða vopn, matvæli
og hráefni. Eftir heimsstyrj-
öldina síðari voru inneignir
ÍBreta uup urnar og Bretland
orðið stórskuldugt öðrum rí'kj-
um, aðallega Bandaríkjunum
og samveldislöndunum. Þýzka-
land, sem tvívegis hafði reynt
að hnekkja vgldi Breta með
því að brjóta undir sig meg-
inland Evrópu, er liálfum
öðrum áratug eftir lok síðari
heimsstyrjaldarinnar klofið í
tvennt og enn hersetið af
sigurvegurunum. Þjóðir ný-
lendna og hálfnýlendna brjót-
ast hver af annarri undan
yfirráðum nýlenduvelda Vest-
ur-Evrópu. Raunveruleg valda-
hlutföll í heiminum koma
skýrt fram um þessar mundir,
þegar æðstu menn Sovétríkj-
anna og Bandaríkjanna búast
til að ráða einir ráðum sín-
um um alþjóðamál.
Talið er að hálf önnur millj-
ón manna hafi látið lífið í
loftárásum heimsstyrjaldar-
innar síðari á borgir og bæi.
Eldflaug
Hiroshima og Nagasaki 6. og
9. ágúst 1945. í bók sinni
„Afleiðingar kjarnorkunnar í
stjórnmálum og hermálum'*
segir enski visindamaðurinn
P. M. S. Blackett: „I sann-
leika sagt ályktum við því.
að kjarnorkuárásirnar tvæ*
hafi þegar allt kemur til alls
ekki verið síðasta hernaðar-
aðgerðin í heimsstyrjöldinni
síðari, heldur upphaf kalda
stríðsins sem nú er háð
við Rússland með diplómat-
Winston Churchill, Franklin D. Koosevelt og Jósef Stalín á ráðstefnunni í Jalta í febr. 1944.
yfir mestöllum hnettinum.
Þær skipuðu málum að vild
sinni í Afriku og Asíú, og
meira að segja Bandaríkin
voru háð brezku fjármagni.
Heimsstyrjaldirnar tvær hóf-
ust í Evrópu og vóru háðar
um “ yfirráðin a méginlandi
álfunnar með þeirri aðstöðu
I þessum árásum var varp-
að niður sprengjum í millj-
óna tali. Tvær þeirra grönd-
uðu tíunda hluta allra fórn-
arlamba loftárásanna, á ann-
acj hundrað þúsund manna.
Það voru kjarprkusprengjurn-
ar sem Bandaríkjamenn vörp-
uðu á japönsku borgirnar
ískum vopnum.“ Sprengjurnar
sem lögðu japönsku borgirnaf
í rústir eru löngu orðnar úr-
eltar. 1 stað þeirra eru komn-
ar vetnissprengjur, sem geta
þurrkað stærstu borgir sem
menn liafa reist af yfirborði
jarðar á einu vetfangi, og eld-
Frambald á 11. síðu