Þjóðviljinn - 30.08.1959, Page 10
10) — ÞJÓBÍVILJINN — Sunnudaigur 30. ágúst 1959
Enskar regnkápur
frá Dannimac.
Henta vel íslenzkri veðráttu.
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 5.
Á aukin fram-
leiðsla...
Framhald af .1. síðu.
arvörum samkvæmt eigin mati,
hverjar svo sem niðurstöður sex-
mannanefndarinnar hefðu orðið.
Ef Framleiðsluráðið teldi að of
lágt verð hefði fengizt fyrir út-
flutt kjöt mætti jafna metin með
verðhækkun á kjöti innanlands,
og ef Framleiðsluráð teldi að
greiðsiur vegna miliiliðakostnað-
ar væru ekki nægar mætti það
einnig hækka verðið af þeim
sökum. Með þessari niðurstiiðu
er grundvellinum kippt undan
stiirfum sex manna nefndarinn-
ar og ekki séð að fulltrúar
neytenda eigi neitt erindi til
starfa í þeirri nefnd Iengur, þeg-
ar Framleiðsluráðið hefur með
dómi fengið sjálfdæmi um verð-
lagninguna.
Ensk pils
Mikið úrval.
MARKAÐURINN
Aukin framleiðsla
þýðir hækkað verð
Hér er um að ræða mjög mik-
ilvægt mál fyrir neytendur, og
auk þess eru reglur sem Fram-
leiðsluráð hefur sett sér og feng-
ið staðfestar með dómi þjuðíé-
lagsleg endileysa. Þær þýða að
með aukinni framleiðslu á kinda-
kjöti og auknum útflutningi og
aukinni vinnslu á mjólk '(osta-
gerð o.s.frv.) HÆKKAR verð til
neytenda jafnt og þétt! Bætt
framleiðsluskilyrði og lækkandi
framleiðslukostnaður að tiltölu
þýða þá hækkandi verð. Sú stór-
aukna tækni sem landbúnaðinum
liefur áskotnazt og m.a. er greidd
með skattlagningu á neytendur
ætti þá að hafa í för með sér
versnandi afkomu neytenda.
Þannig heldur Framleiðsluráð
landbúnaðarins á málum og hef-
ur fengið heimild sina til bess
staðfesta með dómi.
Hafnarstræti 5.
Ekkert eftirlit með
Kápur
Dragtir
tJrval frá:
Crayson,
Dereta,
Hensor,
Elmoor.
MARKAÐURINN
Laugaveg 89.
milliliðakostnaði
og fjárfestingu
Sama máli gegnir um milli-
liðakostnaðinn; neytendur eiga
ekki að fá að hafa nein af-
skipti af honum. Ekkert eftirlit
er með dreifingarkostnaði í sam-
bandi við landbúnaðarafurðir, og
kaupfélög og mjólkurbú ákveða
fjárfestingu algerlega að eigin
geðþótta. Síðan kemur Fram-
leiðsluráð og ákveður með verð-
hækkun að neytendur skuli
borga brúsann. Afleiðingin verð-
ur taumlaust bruðl, eins og þeg-
ar Mjólkurbú Flóamanna lét
brjóta niður hið gamla stórhýsi
sitt — það þurfti ekki að hugsa
um að spara; neytendur borguðu.
Nýskipan
óhjákvæmileg
Eins og áður er sagt er ekki
annað sýnna en að með dómi
bæjarþings hafi grundvellinum
verið kippt undan sexmanna-
nefndarkerfinu, og ákveði full-
trúar neytenda að hætta störf-
um í nefndinni, svífur verðlagn-
ing landbúnaðarafurða í lausu
lofti. Ríkisstjórnin verður þá
annað tveggja að setja bráða-
birgðalög um það hvernig á mál-
um ..skuli haldið eða kalla saman
þing. Og allavegana er ljóst að
umræður og samningar um al-
gera nýskipan þessara mála eru
nú á dagskrá.
Tónlistarskólinn
tekur til starfa 1. október n.k.
Með reglugerð menntamálaráðherra útg. 1. júní s.L
er skólanum falið að sérmennta og útskrifa söng-
og tónlistarkennara til starfa við barna-, unglinga-
og framhaldsskóla í landinu. Þeir, sem hyggja á nám
í Kennaradeild Tónlistarskólans geta vitjað náms-
áætlunar 'í skrifstofu skólans, Laufásvegi 7'.
Umsóknir um skólavist skulu sendar á sama stað
fyrir 20. september.'
SKÓLASTJÖRI. I
TRÉSMIÐIR
Trésmiðir óskast. Upplýsingar i síma
1 - 79 - 74 kl. 1—4 í dag.
K.S.Í. Í.A,
íslandsinótið. — M«istarafiokkur.
I dag klukkan 4 lei'ka á Akranesi
FRAM - AKRANES
Dómari; Þorlákur Þórðarson.
Línuverðir: Ólafur Hannesson og Daníel Benjamínss’oir.
MÓTANEFNDIN
íslandsmótið. —- Meistaraflokkur.
I dag klukkan 4 leika
K.R. - VALUR
Dómari: Grétar Norðfjörð.
Línuverðir: Páll Pétursson og Halldór Bachman.
MÖTANEFNDIN
Sumardvalarbörn
á vegum Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra á
Varmalandi 'í Borgarfirði — koma í bæinn mánudag-
inn 31. ágúst klukkan 18—18.30 að Sjafnargötu 14.
Frá barnaskölum
Kópavogs
Böm íædd 1952, 1951 og 1950, sem ekki
hafa áður^verið innrituð í skólana, mæti
laugardaginn 5. september kl. 3 síðdegis.
Mánudaginn 7. september komi börn í skól-
ann eins og hér segir:
Fædd 1950 — kl. 10,
Fædd 1951 — kl. 1T
Fædd 1952 — kl. 13.30.
Kennara*fundur laugardaginn 5. september
klukkan ,13.30.
Skólastjórar.