Þjóðviljinn - 27.09.1959, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 27.09.1959, Qupperneq 7
6) .— ÞJÓÐVIWINN ,— Sunnndagur 27. septemljer 1059 —- -v- — SudHúdagur 27. september 1959 — ÞJÓÐÍVILJINN '— (7 Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýffu — Sósíallstaflokkurinn. — Rltstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigijrjónsson, Eysteinn Þorvaldsson, Guðmundur Vigfússon,, ívar H. Jónsson, Magnús. Torfi Ólafsson, Sigurður V. Friðbjófsson. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — RitstJórn, áf- greiðsla, auglýáingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (ft línur). —, Áskriftarverð kr. 30 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 2. Prentsmiðja Þjóðviljans. Verðlagsmál landbúnaðarins öðjjum -stað i blaðinu er : birt ályktun frá miðstjórn Sósíalistaflokksins um verð- lagsmál landbúnaðarafurða. Þar er vakin athygli á því að déila sú sem nú er risin stáf- ar ekki fyrst og fremst af ágreiningi um verðgrundvöll- inn, heldur er forsenda henn- ar.sú að Framleiðsluráð land- búnaðarins hefur á undan- förnum árum tekið sér vald til að rifta ákvörðunum verð- lagsnefndar og hækka verðið að eigin mati í þágu milli- liðanna og til þess að verð- bæta útflutning á landbúriað- arafurðum., Með þessu atferli. er grundvellinum kippt und- an störfum verðlagsnefndar, og af þeirri ástæðu hafa full- trúár heytenda hætt störfum í nefndinni um sinn. Þetta olli því að málin komust í sjálf- heldu, en ekki ágreiningur framie'ðenda og neytenda um sjálfan verðlagsgrundvöllinn. Hann var ekki meiri nú en hann hefur oft verið áður, ög það var engan veginn full- re”nt hvort ekki hefði getað n'ðst samkomulag um hann í aðe’atriðum milli bænda og ne'^enda eins og algengast herur verið á undanförnum árnrn. pú meginregla að verðlag k-/ iaiidbúnaðarafurða sé á- k'.v ;ö með samningum fram- leiönncía cg neytenda er hin jr r rasts' og því fyrirkomu- k ber f"rir'alla muni að h: :.’a, F.: að tryggja jafnrétti !.- •'r-ði'a og gagnkvæman j. v,f -r r_ En til þess að svo g F o".‘'' h?.rf að gera breyt- ingar á lcgnm og afnema það si'* ‘ i Irrmi -nn Framleiðsluráð b i"" trk'ð «ér’ og hefur nú feu.e'ið s: ’ Vr: t raeð undirrétt- 'fe I.'.mi. I' í*;’Migum miðstjóm- e- >%%;?’istaflokksins er b :;t á hvor ’ar þœr breytingar -1 V.i r.5 verða í aðalatriðum. r i rstá breytingin sem mið- 1 , jórn':i leggur áherzlu á e o ,.;i: „Verð það sem bænd- t:v fá gieitt við afhendingu v . a::na skal miðað við það e j tekjur þeirra séu sam- b.cr legur við tekjur annarra v .i“'.andi stétta fyrir sam- bæriiega vinnu“. Hér er lagt t:! cð verðgrundvöllur sá, sem f .urtle ðe idur og neytendur £ nja um, sé reiknaður út frá því verði sem bændur fái raunveru’ega í sinn hlut er þe.r afhenda framleiðsluvörur s.nar, ert að undanförnu hefur veiið miðað við útsöluverð af- urðanna. Þessi breyting ætti því að geta tryggt að bændur fái fast og öruggt verð fyrir vörur sínar, en á því hafa ver- ið miklir misbrestir á undan- förnum árum. Milliliðirnir hafa ekki aðeins seilzt í vasa neytenda, þeir hafa einn;g tek- ið af bændum hluta af þeirri upphæð sem þeim hafði verið reik’nað. Hafa bændur marg- sirinís borið fram kröfur um að þeim væri tryggt fast verð fyrir framleiðslu sina, og er ekki að efa að þeir muni taka mjög undir þessa tillögu. , nnað atriðið í ályktun mið- stjórnar Sósíalistaflokksins er þetta: „Þeim sem annast dreifingu og vinnslu varanna verði greidd ákveðin upphæð á einingu í vinnslu- og dreif- ingarkostnað á svipaðan hátt og í öðrum atvinnugreinum. Þarf þá að koma til verðlags- eftirlit er tryggi sem bezt að milliliðakostnaður fari ekki fram úr því sem hæfilegt er“. Hér er sem sé lagt til að tek- ið sé gf Framleiðsluráði land- búnaðarins sjálfdæmi það sem það hefur talið sig hafa og tekið sér um milliliða- og dreif- ingarkostnað. 1 staðinn er lagt til að milliliðirnir í landbún- aði verði að sæta sömu að- stöðu og aðrir hliðstæðir að- ilar í þjóðfélaginu. Þeir verði sem sé að una verðlagseftir- liti, og þarf þá jafnframt að tryggja að það sé svo ná- kvæmt að bundinn verði end- ir á það óhóflega bruðl sem viðgengizt hefur á ýmsum sviðum í vinnslu- og dreif- ingarkerfi landbúnaðarins og haft hefur milljónir króna bæði af neytendum og fram- leiðendum. riðja ' atriðið á tillögum miðstjórnar Scsíalistafl. er þetta: „Þótt greiddar verði verðlagsuppbætur á út- fiuttar landbúnaðarvörur verði kostnaður af þeim ekki lagður ofan á verð ' þeirra landbún- aðarvara sem seldar eru á innanlandsmarkaði“. Hér er um að ræða sjálfsagt réttlæt- ismál; það er alger óhæfa að íslenzkir neytendur séu skattlagðir sérstaklega til þess að tryggja erlendum neytendum sem lægst verð. Eins og margsinnis hefur ver- ið rakið hér í blaðinu yrði afleiðing þeirrar stefnu sú að eftir því sem framleiðsla í ís- lenzkum lanidbúnaði yrði ódýr- ari og ykist, yrðu neytendur hér að greiða hærra verð. Slíka aðferð geta íslenzkir neytendur auðvitað ekki sætt sig við, og hún er einnig frá- leit út frá hagsmunum bænda, því markaðurinn innanlands hlýtur jafnan að verða undir- staðan að afkomu þeirra. CJósíalistaflokkurinn beitti sér ^ öllum öðrum fremur fyrir því að tekið var upp samstarf verkamanna og bænda um verðlagsmál landbúnaðarins. •Með þeim tillögum sem nú hafa verið fluttar, leggur flokkurinn áherzlu á að því samstarfi verði haldið áfram, báðum aðilum til hagsbóta. ★ 1 ★ ★ BROTTFÖR ★ ★ TIL ★ MARS Kl. 9,50 ★ VENUSAR Kl. 11,37 ★ MERKÚRS Kl. 14,00 ★ JARÐAR Kl. 16 19 Nú er vísindamönnum niik- ið í mun því fáir vita betur en þeir hvað í vændum kann að vera þegar tímar líða fram. Það sem í vændum kann að vera, er ekki smávægilegt. Frá þessu er nánar sagt í bók sem kallast „Blaðaviðtal á 21. öld“ og gerð er upp úr hlaðaviðtölum sem birtust í æskulýðsblaðinu Kosomolskaja í tilefni af 40 ára afmæli byltingarinnar. Ýmsir hinna fremstu af sovézkum vísinda- mönnum hafá lagt skerf til þessarar bókar, og hefst hún á grein eftir próf. Alexander Nesmejanoff, formann vísinda- akademíunnar, einn af fremstu efnafræðingum sem nú eru uppi, og lýkur á grein eftir geimsiglingafræðinginn Varv- aroff, og geimrannsókna- manninn Stanjukovitj, því auðvitað er álitið óhugsandi annað en 21. öldin verði öld geimsiglinga og geimrann- sókna. Ekki er efni þessara greina staðlaust hugmyndaflug, held- ur er þarna sagt frá hlutum sem allar líkur benída til að fram muní koma á næstu 50 árum, ef svo fer fram sem nú horfir. Einn af- höfundunum kallar öld þessa öld allsnægta og mikilla tækifæra, — en þó því aðeins að ekki komi til þeirrar stórstyrjaldar, sem lengi hefur virzt vofa yfir, styrjaldar sem gereyða mundi mannkyninu. Það er alkunn- ugt, að gereyðingarmáttur nú- tíma vopna er slíkur, að þetta gæti hæglega fram komið, en vísindamenn þessir, sem bók- ina rita, fullyrða hinsvegar, að ekki níuni koma til slíkra óskapa, heldur muni hin næsta öld renna upp j'fir mannkyni jarðarinnar. Matvæli handa 30 milljörðum Fólkinu á hnettinum fjölg- ar ört. Hlýtur þessi mikla fjölgun ekki að leiða af sér hungursneyð? Verður nógur matur til handa öllu þvi fólki sem uppi verður árið 2007? Allsnægtir, svarar sá þeirra sem kallast Volfkovitj, og sæti á í akademíunni. Árið 2007 verður unnt að framleiða matvæli handa 30 milljörðum manna, án þiess að grípa þurfi til þess að búa > til matvæli með efnafræðilegum aðferður. heldur einungis með því að hagnýta sem bezt hið ræktaða land, og rækta hin óræktuðu svæði á þurrlendi jarðarinnar og gróður og dýralíf hafsins. Sprettuvakar og hvatar, sem þegar eru þekktir, hafa reynzt mjög vel og aukið landbúnað- arframleiðslu fram úr öllu valdi. Með því að hagnýta þessa nýjung, hefur tekizt að láta hvítkálshöfuð verða meira en metra að þvermáli, en gulrætur ein níetra eða meira á lengd. Árið 2007 þarf húsmóðir ekki að kaupa knippi af gulrótum, miklu heldur bút úr einni. Þá munu ekki framar finn- ast ormétin epli, né sjúkar jurtir. Allir jurtasjúkdómar verða þá úr sögunni. Efnum verður dreift úr flugvélum yf- ir akurlenidi, og valda þau því að mjöll fellur á það til hlífð- ar gegn frosti eða regn á allt niður að 100 m dýpj. Höf og innhöf verða forðabúr og matarkistur. Það munu verða sánir akrar á hafsbotni, segir liafrann- sóknamaðurinn Zenkjevitj. Hafið er miklu gjöfulla og frjósamara en land. Stærsta landdýrið, fíllinn, er 35 ár að vaxa. Hvalir, sem geta orð- ið miklu stærri, eru fullvaxnir eftir 2—3 ár frá fæðingu. Ástæðan er sú, að fæðan í sjónum er miklu kostbetri og auðugri að bætiefnum en það sem á landi sprettur og lifir. > Tilraunir til að rækta fóð- ur í höfunum eru þegar hafn- ar. Árið 2007 mun verða rækF að miklu meira en nú bæði til fóðurs og manneldis. Af hverjum hektara á hafsbotni fæst tvítugfölld uppskera á við það sem gerist á góðum ökrum en auk þess er ræktun- in langtum ódýrari. Þeir sem fást við slíka ræktun munu hafast við í neðansjávarbát- um ög stjórna frá þeim land— búnaðarvélum á hafsbotni. En úthöfin verða sameign allra þjóða, og verða þar aldir upp hvalir, fiskar og önnur „hús- dýr“. Þó að allsnægtirnar verði slíkar, að ekki þurfi að við- hafa efnafræðilegar aðferðir til mataröflunar, mun það þó verða gert. Á síðari hluta þessarar aldar mun lífefna- fræðin verða mikil vísinda- grein. Hingað til hefur líf- efnafræðin leitað langt yfir skammt til að gera lífræn efni úr ólífrænum. ar kynslóðar, hefur mannsæv- in 'engzt um 20 ár, og því veldur það, að sjúkdómar, sem áður voru skæðir, evo sem berklaveiki og malaría, hafa horfið að mestu. Árið 2007 mun það ekki þykja frásagn- ar vert, að maður hafi náð 100 ára aldri. Líffræðingar munu þá hafa komizt fyrir orskair ellihrörnunarinnar. Að fimm til sex árum liðn- um mun hafa unnizt sigur á krabbameini. Árið 2007 verð- ur litið á krabbamein, berkla- veiki og aðra af sjúkdómum 20. aldarinnar eins og nú er litiði á svartadauða og hunda- æði, sem útdauða sj.úkdóma, algerlega hættulausa. En mannsævin mun einnig hafa lengzt á annan hátt. Það mun takast að sigrast á þreytunni, — hún stafar af því að eiturefni setjast fyrir í líkamanum, og þá þarf eng- inn framar að sofa lengur 8 stundir á sólarhring, held- ur mun mönnum nægja ein eða tvær stundir. Nýju „vökuskömmtunum“, er þessu munu valda, munu ekki fylgja nein eituráhrif, og enginn mun verða háður þeim sér til meins. Kol verða sýningargripir á söfnum Árið 2007 munu kol verða höfð til sýnis á söfnum, ann- ars staðar munu þau ekki sjást. Raunar munu þau jafnt sem nú verða höfð fyrir orku- gjafa, en kolavinnsla mun fara fram með nýju móti. Á því, dæla súrefni niður í göngin, við gífulegan þrýst- ing, og idæla síðan gasinu upp tilbúnu til notkunar. Það sem afgangs verður af hitanum verður haft handa orkustöðv- um. Hvílíkur munur á þessu eða kolavinnslu eins og hún gerist ennþá, með öllum hinum erf- iðu kolaflutningum, óþrifnaði, geysilegri fyrriferð og lélegri nýtingu á kolalögunum. En þó verður mestur munur á því hve vinnuaflið sparast mikið. Hinn erfiði og ógeðslegi 1 námugröftur mun þá ekki þekkjast nema af afspurn. Húsmæðurnar þurfa ekki að að kaupa pnippi af gul- rófum. Þær fást eins metra langar. þurra akra. Fáein korn af verksmiðjuáburði munu breyta gróðurlausri sandauðn í iðja- græna akra, ávaxtagarða eða vínekrur. Árið 2007 mun Karakurumeyðimörkin ekki verða til, nema lítill blettur, sem hafður verður til vitnis- burðar um það hvernig var að líta yfir landið áður á þúsunda ferkílómetra svæði. Nægtabrunnur haisins Samt er ekki allt upp talið. Að fimmtíu árum liðnum hef- ur ekki einungis tekizt að rækta að mestu þann þriðja hluta af yfirborði hnattarins, sem er þurrlendi, heldur verða höfin hagnýtt í miklum mæli, I náttúrunni gerizt þetta á einfaldan og eðlilegan hátt með því sem kallast fotosynþ- ese. Þegar á þessari öld munu menn læra að þekkja þennan galdur. Eftir það mun verða unnt að framleiða efni sem ekki eru til í ríki náttúrunnar, með aðferðum sem sjálf nátt- úran vísar veginn til. Árið 2007 verða til mat- vælaverksmiðjur, sem fram- leiða munu á þennan liátt matvæli sem taka langt fram öllu því sem nú þekkist, bragð- betri, auðmeltari og hollari. Mannsævin lengist Á stuttum tíma, svo að varla nemur nema ævi einn- kolavinnslusvæðinu verða eng- ir lyftuturnar. Gömlu úr- gangshaugarnir verða enn til en þeir verða vaxnir trjám og runnum umhverfis falleg hvít hús sem ekkert korn af kola- ryki hefur nokkru sinni full- ið á. Enginn þ'arf að vinna niðri í námum. Á sjötta tug tuttug- ustu aldar var fullgert hið fyrsta fyrirtæki til að brenna kol neðanjarðar. Árið 2007 verður þetta orðið alsiða Fjarstýrðum vélum verður ek- ið út um landið, og þær látn- ar leita uppi kolalögin, finna hve djúpt þau liggja, en síðan verða þær látnar bora göng niður í kolalagið, kveikja í ★ Sjávarbotninn verður tek- ★ ★ inn til ræktunar og þar ★ ★ beitt neðansjávarland- ★ ★ búnaðartækjum. ★ Sama máli mun gegna um aðra námuvinnslu, málmar og önnur efni verða þá tekin upp með aðstoð kemiskra vökva, eins og nú tíðkast að ná salti úr saltvatni með vatni. Öll vinna verður auðveldari, og það er mest um vert. Olía verður leidd neðanjarðar Hvað þá um koksið handa járniðnaðinum ? Þess þarf ekki. Málmur verður þá unn- inn með e'eislunum. 1 stað þess að blanda sáman ýmsum efnum og bræða síðan við ofsahita, verður árið 2007 far- ið að framleiða stál eftir ná- -kvæmlega gerði áætlun, álíka sterkt og hreint og titan, með því að breyta eftir vild móli- kúlum og atómum efnisins. Atómgeislun kemur þá í stað- inn fyrir málmbræðsluofna nú- tímans. Ekki verður olía. orðin úr- elt? eftir 50 ár. Það verða höfð hátíðnisrafstraumur og hátíðnishljóðbylgjur við bor- unina, og mun þetta hvort- tveggja ná niður í 15.000 m dýpi. Það er óhemja af ó- fundinni og •ónotaðri olíu í jörðu. En ekki mun þá þurfa að leita að olíu. Áður en langt um líður verður húið að kort- leggja allan linöttinn með til- liti til olíu, án þess að þurft hafi að leita með borunum. Nú þegar er orðið unnt að finna olíu með hjálp geislun- artækja. En olían flýtur neð- anjarðar og það yfir miklar vegalengdir, svo skiptir mörg- um þúsundum kílómetra. Árið 2007 verður olían leidld neð- anjarðar þangað sem hag- kvæmast þykir að vinna hana. . Nú sem stendur rýmar olí- an um allt að því helming við vinnslu, en þá mun rýrnunin ★ Hvítkálshausarnir verða 1 ★ melri í bvermál. ekki nema meiru en 3%. Úr henni verða unnin k$mísk hrá- efni, gas og fleira. Aflstöðv- ar sem framleiða hita munu ekki einungis sjá húsum og verksmiðjum fyrir hita, held- ★ í úthöfunum verður alinn ★ stofn hvala os fiska rétt ★ eins og nú er gert með ★ kvikfé á landi. ur einnig akurlendi og görð- um. Leiðslur verða lagðar um ræktaða landið til að verma og hlífa fyrir frosti, stundum verða hafðar rúður til lilífð- ar, stundum ekki. Rafeindaheilar munu vinna olíuna sjálfvirkt, en einnjg ákveða til hvers skuli hafa hana, þeir munu skilja að hin ým-su efni hennar og gera hana sem fullkomnasta til notkunar. Margt annað verður orðið umbreytt árið 2007. Á síð- asta ári voru notaðir rúmlega 200 milljarðar kílóvattstunda í Sovétríkjunum. Árið 2007 verða kílóvattstundirnar orðn- ar 20.000 mi'ljarðar. Nú sem stendur eru 85% hitaaflstöðv- ar og 15% vatnsaflsstöðvar. Árið 2,007 mun helmingur afl- stöðvanna vera hitaaflstöðvar og h.u.b. 40% kjarnorkuafl- stöðvar. Nú sem stend- ur er hitaorku kolanna um- breytt með flóknum aðferð- um í rafmavn og þannig að þriðjungur orkunnar kemur að notum. Árið 2007 verða hafð- ar t'l þess miklu hagkvæmari aðferðir, þannig, að orkan Framhald á 10. síðu. ★ Fyrsta glerborgin reist á ★ tunghnu — hér er komið' ★ með brauð frá Mána- ★ bakaríinu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.