Þjóðviljinn - 29.10.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.10.1959, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN. — .Fimmtudagur 29. október 1959 ★ I dag er fimmtudasrurinn 29. október — 302. dagur ársins — Narcissus — Al- Þýðublaðið hefur göngu sína 1919 — Tungl í há- suðri kl. 10.04 — Árdegis- háflæði kl. 3.10 — Síðdeg- isháflæði kl. 15.30. Lðgreglustöðin: — Sími 11166 Blökkvistöðin: — Sími 11100 Næturvarzla vikuna 24,—30. október er í Lvfjabúðinni íð- unni, sími 1-79-11. Biysa varðsÞ)fan f Hei 1-iVí '/ernda.rstöðinni er op ta allan sólarhringinu. Læ’ina rörður L.R. (fyrir vitjanir) ea 6 iraœa stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. OTVARPIB 1 DAG: 20.30 Erindi: Fagrahlið (Lár- us Rist). 21.00 Tónle’kar: Passacaglía í g-moll eftir Handel-Halv- orsen. Jascha Heifetz og William Primrose leika. 21.10 TJppIestur: „Asbestmað- urinn“, smásaga eftir Stephan Leacock í þýð- ingu Bárðar Jakobsson- ar lögfræðings. (Erling- ur Gí lason leikari les). 21.45 Tónleikar: Grísk þjóð- lög. 22.10 Kvöldsagan: „Ef engill cg væri“. 22.35 S’nfóníuleikar: Frá tón- leikum Sinfóniuhljóm- sveitar Islands í Þjóð- leikhúsinu 16. þ.m. Sin- fónía nr. 41 í C-dúr eftir Mozart. Sinfóníuhljóm- sve't Islands leikur ur.i- ir stjórn II. Zanotellis. Útvarpið á morgun. 19.00 Tónleikar. 20.30 Krindi: Gervitungl og könnun himingeimsins eft- ir D. J. Marfinoff. (Jón Múli Árnason flytur). 20.55 Música nova; „Eldfugl- inn“, svíta byggð á sam- nefndum bailett eftir Igo'r Stravinsky. Suisse-Rom- pncie-hljómsveitin leikur. Stjórnandi: Ernest Anser- ment.. 21.15 Upolestur: „Máttur máls- ins“, smásaga eftir Irju Erowallius í býðingu Mar- grétar Jónsdóttur rithöf- undar (Guðbjörg Þor- bmrnardóttir leikkona les). 21.45 Tónleikar: Lúðrasveit franska lýðveldishersins leikur franska marsa. 22.10 Kvöidsagan: ,,Ef engill ég væri“, eftir Heinrich Spo- erl. XI. lestur og sögulok (Tngi Jóhanne$son). 22.35 Tónaregn: Svavar Gests k.ynnir lög'eftir Sigmund Romberg. 23.15 Dagskrárlok. mannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Sands, Gilsfjarðar og Hvammsíjarðar- hafna. Skipadeild SÍS Hvassafell átti að fara írá Stett-* in í gær áleiðis- til Reykjavíkur. Arnarfell er í Ventspils. Jökul- fell fer væntanlega á morgun frá Patreksfirði áleiðis til New York. Dísarfell er . á Akureyri. Litlafell er á leið til Reykjavík- ur frá Akureyri. Helgafell er í Gydinia. Hamrafell er væntan- legt til Reykjavíkur .31. þ. m. Kvikntyndagagnrýni S. Stjörnubíó lllillHÍtillÍilllllllllílflÍ TíOFTLEIÐIR Edda er væntanleg frá Stafangri og .Osló kl. 20 í dag. Fer til New York kl. 21.30. Saga er væntan- leg frá New York kl. 7.15 í fyrramálið,' fer til Osló og Staf- angurs kl. 8.45. Flugfélag íslands h.f. Mi'dilandaflug: Millilandaflugvél- in fer til Glasgow og Kaup- mannáhafnar kl. 8,30 í fyrramál- ið. Innanlandsflug; í dag er áætlað að fíjúga til Ákureyrar (2 ferð- ir), Bíldudals, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarð- ar, Vestmannaeyja og Þórshafn- ar. Á morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhóls- mýrar, Hólmavíkur, Hornafjarð- ■3T'. fsnfjarðpr, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. Asa Nissá í nýjmim . ævintýrum. (Asa-Nisse pá nya áventyr). John Eifström, Artur Rolén. Leikstjóri: Ragnar Frisk. Fyrir venjulegt fólk er mynd- in sjöþúsund fetum of löng. S.Á. & SMI»AU 1 (i€KB RIMSIKS Es j a vestur um land til Akur- eyrar hinn 3, nóv. n.k. Tekið á móti flutningi í dag og á m.orgun til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Dalvikur og Ak- ureyrar. Farseðlar seldir á mánudag. Hróðugur karl í hempuflík, hættur ballarvési, kominn á pall í pólitík, Pétur í Vallanesi. Lárétt: 1 athvarf 6 gruna 7 ending 9 mynt 10 elska 11 húðfletta 12 einhver 14 keyrði 15 grjót 17 vörur. Lóðrétt: 1 s'gla á land 2 ull 3 sarg 4 npphrópun 5 piltur 8 greinir 9 nögl 13 dýrahljóð 15 tveir eins 16 tveir eins. SÖFNIN Landsbókasafnið er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12, 13—19 og 20—22, laugardaga kl. 10—12. Útlán alla virka daga nems laugar- daga kl. 13—15. Þjóðskjalasafnið er opið aba virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 14—19, laug- ardaga kl. 10—12. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga eg laugardaga kl. 13—15, sunnu- daga kl. 13—16. Þjóðminjasaí'nið er opið þriðju- daga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 13—15, sunnu- daga kl. 13—16. Náttúrugripasafnið er opið þriðjudaga og fimmtudaga í.kT:. 14—15, sýnnudaga. kl. 13-.3Ö—15. IfW Ki/enfélaí; Laugarnessólmar Bazarinn verður 14. nóvember. Razar heldur Kvenfélag Háteigs- eóknar 10. nóvember n.k. Kon- ur sem æt'a að gefa rnuni geri svo vel að kima þeim til Krist- ínar Sæmundsdóttur Háte’gs- veg 23 og Maríu Hálfdánar- dóttur Barmalilíð 3S. Þeir, sem eiga hjá oss garð- ávexti eða aðrar vörur, som ekki þola frost, eru vinsamlega áminntir um að sækja vörurn- ar tafarlaust, þar eð úfcgerð- in getur ekki borið ábyrgð á skemmdum. Slcipaútgerð ríkisins. Félagsvist Breiðfirðingafélagið heldur fé- lagsvist í Breiðfirðingabúð í kvöld föstudaginn 30. 10. kl. 8,30. Gcngisskráning: (Sölugengi) Sterlingspund ........ 45.70 Bandaríkjadollar ........ 16.32 Kanadadollar ............ 16.82 Dönsk króna (100) ... 236.30 Norsk króna (100) . . . 228.50 Sænsk króna (100) ... 315.50 Finnskt mark (100) .. 5.10 Franskur franki (1000) 33.06 Svissneskur franki (100) 376.00 Gyllini (100) 432.40 Tékknesk króna (100) 226.67 Líra (1000) ............. 26.02 (Gullverð ísl. kr.): 100 gullkr. = 738.95 pappírskr. (Skráð löggengi): Auglýsið í janun ■ r j? ið iil) . »iitiiiiiii,iiiiií||!llii Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norð- 'urieiJ. Esja er i Reykjavík. Herðubreið er í Reykjavík, fer þaðan á iaugardag austur um larið til Bakkafjarðar. Sjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 2 í dag vestur um land til Akureyrar. ÞýriII var á Hvammstanga í gær- kvöldi. Skaítfellingur fór frá Jíéykjavík í gærkvöldi til Vest- NECT0 er mest notaði og eini EKTA augna- brúna og háralitur sem til er. In- ecto inniheldur Alexo sem mýkir hársvörðinn. Inecto fæst í öllum snyrtivöruverzlunum og Apótekum á Iandinu. Einkaumboð: Heildverzlun Péiur Péiursson Hafnarstræti 4. Sími 11219, 19062. Þórður sjóari Hank sagði Lou, að þeir væru að kafa þarna við eyna. „Svo“, sagði Lou. „Vitið þið kannski ekki, að við höfum um árabil haft einkarétt til þess að kafa hér eftir perlum og kórölum? Viljið þið gera svo vel og hypja ýkkur á burt og það strax!“ skipaði liann. „Kemur ekki til mála. Við erum ekk- ert fyrir ykkur liér. Og hvaða rétt hafið þið til þess að leita hér að perlum ? Hafið þið eitfchvert bréf upp á það?“ „Það kemur ykkur ekkert við. Ef þið komið ykkur ékki á burt á stundinni, skuluð þið hafa verra a£!“ Að svo mæltu réri hann aftur yfir í skip sitt, en hafði þó áður gengið úr skugga um það, að andstæðingarnir væru fimm að tölu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.