Þjóðviljinn - 29.10.1959, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.10.1959, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 29. október 1959 — ÞJÓÐVILJINN (3 Breytingar á fylgi f lokkanna og þingmannaliði þeirra Framhald af 12. síðu Breytingar á fylgi flokkann, reik.naðar þessar: í hundraðshlutum eru mönnum hafa á þing áður. 4 verið kjörnir Aiþýðubandalag Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisfiokkur Þjóðvarnarflokkur fékk nú 16 % gildra atkv., hafði 15,3% fékk nú 15,2% gildra atkv., hafði 12,4% fékk nú 25,7% gildra atkv., hafði 27,3% fékk nú 39,7% gildra atkv., liafði 42,6% fékk nú 3,4% gildra atkv., hafði 2,5% Bæði Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hafa því tap- að og er tap Sjáifstæðisflokksins mikið og nær allstaðar á iandinu Framsókn hefur einum þingmanni of mikið. Þegar uppbótarþingsætunum 11 hefur verið úthlutað, verður atkvæðafjöldi flokkanna að baki hvers þingmanns sem hér segir: Alþýðuflokkur 12910 atkv.: 9 þm = 1434. Sjálfstæðisfl.okkur 33798 atkv.: , 24 þm .= 1400. Alþýðubandalag 13621 atkv.: . 10 þm — 1362. Framsóknarflokkur 21884 atkv.: 17 þm =. 1287. Að þessu sést, ,að Framsóbn- arflokkurinn hefur hlotið 1 þingmanni meira en honum ber eftir atkvæðamagni, því að | þ^-r koma Sjálfstæðisflokkurinn hefur | 1352 atkv. að baki 25. þing- Frá Alþýð'ubandalaginu: átt að fá 8 og Sjálfstæðisflokk- urinn fékk 20 en hefði átt að fá 23. Alþýðuflokkurinn hlaut hins vegar 6 þingmenn þá eins og honum bar. Þannig var það ,,réttlæti“ er Framsókn barð- ist sem mest fyrir að halda í. Þingmenn koma og fara. í þessum kosningum voru kocnir 9 þingmenn fleiri en voru á síðasta’ þingi, en auk þeirra urðu allmiklar breyting- ar á þingliði. Fjórir fyrr- verandi þingmanna voru ekki í framboði og 5 féllu, en 17 menn er ekki voru á síðasta þingi koma nú inn. Hverfa af þingi. Þessir þingmenn hverfa af þingi: Bernharð Stefánsson (ekki í framboði) Björgvin Jónsson Björn Ólafsson (hætti) Óskar Jónsson Páll Zophoníasson (ekki í framboði) Sigurður Bjarnason Steindór Steindórsson (ekki í framboði) • Vilhjálmur Hjálmarsson Þorv. Garðar Kristjánsson. Fréttamennskan í Alþýðublaðs- glugganum manns síns og er hann því fyrir ofan 17. þingmann Fram- éóknar, en 16. þingmaður Framsóknar hefur 1368 atkv. áð baki sér. Engu að síður hefur kjör- dæmaskipanin nýja bætt mjög það misrétti, er áður viðgekkst í þessurii efnum. Þannig var t.d. atkvæðáfjöldi flokkanna að baki liverjum þingmanni sín- um í vorkosningunum sem hér segir: Alþýðubandalag 1847 Sjálfstæðisflokkur 1801 AlþýðUflokkur 1772 Framsóknarflokkur 1214 Framsókn fékk þá 19 þing- menn en hefði að réttu lagi aðeins átt að fá 15, Alþýðu- bandalagið fékk 7 en liefði Alfreð Gíslason Eðvarð Sigurðsson Geir Gunnarsson. Frá Alþýðuflokknum: Birgir Finnsson Benedikt Gröndal Jón Þorsteinsson Sigurður Ingimundarson. Frá Framsókn: Garðar Halldórsson Jón Skaftason Sigurvin Einarsson Frá Sjálfstæðisflokknum: Auður Auðuns Alfreð Gíslason Birgir Kjaran Bjartmar Guðmundsson Jónas Pétursson Pétur Sigurðsson Ólafur Björn-son. Eins o.g skýrt hefur verið l'rá liér í blaðinu, er bandarískur ballettflolikur væntanlegur hingað til Reykjavíkur einhvern næstu daga. Heldur liann fjórar sýningar í Þjóðleikhúsinu, þá fyrstu n.k. sunmulags- kvöld, 1. nóvember og síðan þrjú næstu kvöld. Stjórn- andi dansflokksins er einn af frægusíu ballettmeístur- uin Bandaríkjanna, Jerome Robbins, og sést hann á myndinni hér fyrir ofan stjórna æfingu flokksins. — Sala aðgöngumiða að sýningunum hófst í gær og var löng biðröð við miðasöluna þegar opnað var eftir liádegi Alþý^ybandaSagáð sigurvegari Vekur athygli. ^ramhald af 1. síðu. gengið, slita öllum viðskiptum við sósialistísku löndin o.s.frv. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins hafa mótmælt yfirgangi þessara nazistapilta á eftirminnilegan hátt. og neita að sætta sig við þá stefnu sem þeir boðuðu. Enginn eíi er á því að þessi úrslit munu valda miklum átök- um innan Sjálfstæðisflokksins á næstunni. Reynslan aísannar Einn af lesendum Þjóðvilj- ans hringdi til ritstjórnar hlaðsins í gærkvöld og kvaðst vilja vekja athygli á sérstæðri fréttamennsku Alþýðublaðsins nú í tilefni 40 ára afmælis þess. Hefði hann átt leið fram hjá Alþýðuhúsinu um ellefu leytið í gærmorgun og þá séð í af- greiðsluglugga blaðsins birt kosningaúrslit í öllum kjör- dæmum nema Vestfjarðajtjör- dæmi. Síðar um daginn átti hann erindi í Alþýðuhúsið ogi | Framsóknarröksemdir. sá þá að öll upplýsingaspjöld- in höfðu verið fjarlægð úr gluggunum nema úrslit úr Reykjavík. Fréttamennskan birtist sem sagt í því aðallega að vekja athygli á tilfærslu í- haldsatkvæðanna í Reykjavík á lista kratanna, en hinsvegar ekkert getið um hina stór- felldu atkvæðaaukningu Hanni- bals Valdimarssonar og Al- þýðubandalagsins í Vestfjarða- Af þessum 17 nýju þing- kjördæmi. Þróttmikil starfse Veitis íélagsmönRum fyrirgreiðslu í skrif- stofu samtakanna, Sjafnargötu 14 AÖalfundur Sjálfsbjargar, félags fatlaöra 1 Reykjavík, var haldinn í Sjómannaskólanum þann 30. september sl. Hófst fundur með því að lesin var skýrsla fráfarandi stjórnar. Var þar m.a. sagt frá stofnun Landssambands Sjálfsbjargarfé- laganna á íslandi. Einnig var drepið á starfsemi félagsins síð- astliðið starfsár, þar sem aðal- verkefnið hefur verið að auka kynni félaganna innbyrðis. Þá voru lesnir reikningar fé- lagsins. Námu útgjöfd samtals kr. 45.225,93, þar af voru kr. .27.351,00 greiðsla til Landssam- bandsins. Tekjur voru af merkja- sölu, bazar, félagsgjöldum, áheit- um og gjöfum og námu kr. 86.677,71. Hrein eign í lok reikn- ingsársins, þ. 30. ágújst sl., nam kr. 41.45.78. Þar eð fráfarandi stjórn baðst undan endurkjöri var ný stjórn kosin og skipaðist hún þannig: Aðalbjörn Gunnlaugsson formað- ur, Gunnar Finnsson ritari, Vig- fús Gunnarsson gjaldkeri, Hlað- gerður Snæbjörnsdóttir og Zóph- ónías Benediktsson meðstjórn- endur. í varastjórn voru kosin: Gylfi Baldursson, Elín Hjálmsdóttir, Eiríkur Einarsson, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson og Sigursveinn D. Kristinsson. Um aðra starfsemi félagsins er þess að geta, að opnuð hefur verið skrifstofa að Sjafnargötu 14, er það í húsi Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, en það veitti þessa aðstoð endurgjalds- laust. Skrifstofan er opin mið- vikud. kl. 20 til 22 og laugard. upplýsingar varðandi starfsem- ina, innritaðir nýir félagar svo og styrktarfélagar og verða þar einnig seld minningarspjöld fé- lagsins, sem og fást í verzl. Roða Laugavegi 74, Reykjavíkur- apóteki og Sogavegi 122. Sími skrifstofunnar er 16538. Þá hefur verið áætlað og kom- ið í framkvæmd leik- og skemmtistundum fatlaðra barna. Var það einnig styrktariélag lam- aðra og fatlaðra, sem léði hús- næði undir. þessa starfsemi. Á merkjasöludegi Landssam- bands fatiaðra 6. sept. sl. seldust merki og blaðið Sjálfsbjörg fyr- ir kr. 61.840,00 í Reykjavík, Kópavogi pg Hafnarfirði. Sjálfs- björg í Reykjavík fær helming af hreinum ágóða merkjasölunn- ar. skv. lögum iandssambandsins. Fleira er og i undirbúningi til eflingar starfseminni og verður stefnt markvisst að því sem fjár- Eins og menn muna hélt Fram- sóknarflokkurinn því óspart fram í áróðri sinum gegn kjör- dæmabreytingunni. að hún myndi verða til þess að auka völd íhaldsins, og sú röksemd hefur án efa haft áhrif á ýmsa einlæga íhaldsandstæðinga. En reynslan hefur nú gersamlega hrakið þennan málflutning. Fyr§tu kosningarnar eftir nýja skipulaginu hafa orðið tilfinnan- legt áfall fyrir ihaldið. Og kosn- ingarnar sanna að kjördæma- skipunin nýja er stórfelldur á- vinningur fyrir Alþýðubaridalag- ið og færir vinstrimönnum mögu- leika til stórsóknar. Auðséð er af blöðunum í gær að kosningasigur Alþýðubanda- lagsins vekur mikla athygli and- stæðinganna og veldur sárum vonbrigðum þeirra. Morgunblað- ið segir í forustugrein: „Þráít fyrir þetta verður að játa, að kommúnistar fengu yfirleitt meira fylgi en menn lriifðu bú- izt við“. Og Vísir andvarpar: „Kommúnistar hafa haklið sínu að mestu leyti, og virðist það einkum leiða í ljós, að þeir sem fylla þann flokk, telji sig yfirleiit I ekki eiga neina samlcið með öðrum mönnum“!! Annars reyna íhaldsblöðin sem mest að fela staðreyndir kosningaúrslitanna; þannig birti Morgunblaðið sam- anburðartölur um atkvæðafylgi flokkanna, og hefur þá „prent- villu“ áberandi á forsíðu að Sjálfstæðisflokkurinn hafi feng- ið 49.7% atkvæða! Vísir heldur því einnig fram á forsíðu að Sjálfstæðisflokkurinn hafi feng- ið 40,4% — þótt rétt tala sé 39,7%. Að svo litlu er nú lotið til að dylja staðrevn(jir. Ið llófst í Vantraust á leiðtoga Framsóknar. Framsóknarflokkurinn heíur orðið fyrir miklum vonbrigðum af kosningunum. Hann hefur tap- ■ Þar að á annað þúsund atkvæðum. flokki vann Valur Þrótt 7:3, en Reykjavíkurmótið í handknatt- leik vár sett í íþróttahúsinu að Hálogalandi í gærkvöld og fóru fram 4 leikir. í kvenna- kl. 3 til 5 e.h. Verða þar veittar hagur leyfir. og þeir nienn sem mest var hampað í kosningabaráítunni hafa fallið hver um annan; Einar Ágústsson í Ré.vkjavík, Daníel Ágústínusson í Vesturlandskjör- dæmi, Bjarni Guðbjörnsson á Vestfjörðum, Helgi Berg-s á Suð- urlaridi. Ástæðan er sú að nú- verandi leiðtogum Framsóknar- flokksins er ekki trevst til neinn- ar vinstristefnu, svo mjög sem þeir eru orðnir tengdir spillingu og' fjármálabraski og afturhalds- stefnu. Nú reynir á hvort flokk- urinn lærir af reynslunni — eða hvort Eysteinn og félagar hans velja á ný, íhaldssamvinn- una. í meistaraílokki karla urðu úr- slit þessi: Ármann — Þróttur 14:10, KR — Víkingur 12:11, Fram — Val- ur 11:11. Næstu leikir fara íram á laug- ardagskvöld. seldi í Bremerhafen í gær 153 tonn fyrir 115,400 mörk. Stein- grímur Trölli frá Hólmavík á að selja í Grímsbý í dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.