Þjóðviljinn - 29.10.1959, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.10.1959, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 29. október 1959 ■— ÞJÓÐVILJINN — (5 Tveir létu lífið og 45 særðust í loftárásiimi á Havana á Kúbii Þrjár loítárásir hafa verið gerðar á Kúbu af flugvélum, sem komu frá Bandaríkjunuir í sjónvarpsræðu sl. sunnudag' sagði Fidel Castro, for- sætisraðherra Kúbu, að í loftárásinni, er gerð var á Hav- ana 21. þ.m. af flugvélum sem komu frá Bandaríkjunum hafi tveir menn látið lífið og 45 manns særst. Castro sagði að árásarflug- vélarnar hefðu komið frá Miami í Florida, enda hefðu bandarísk yfirvöld viðurkennt það. Það væri því ljóct, að annaðhvort væru Bandaríkja- menn með í ráðum um árásina, eða þá að bandarísk yfirvöld væru alls ekki fær um að hafa eftirlit með því, hvort flugvél- ar kæmu til Bandaríkjanna eða færu þaðan. „Herstöðvar í USA til að gera árás á okkur“ Castro sagði að loftárásin 21. október hefði verið sú 3ja í röð þessarar tegundar. Fyrsta árávin var gerð á sykurverk- smiðju í héraðinu Pinar del Rio, önnur á sykurverksmiðju í Camaguey-héraði og sú þriðja á Havana, eins og áður getur. Tommy Steel Castro sagði: „Er hægt að segja að það ríki tillitssemi og gagnkvæm virðing í sambúc Bandaríkjanna og Kúbu ? Við leyfum þeim að hafa flotastöð í landi okkar (Guantaiamo) en þeir láta stríðsglæpamenn hreiðra um sig í Bandaríkjun um til þess að þeir geti þaðar. gert árásir á okkur“. Loftárásir eru skipulagðar af hershöfðingjum Batista, fyrrverandi einræðisherra, en herforingjar þessir flúðu frá Kúbu þegar Castro og menn hans steyptu Batista af stóli. Ennfremur sagði Castro: „Svar okkar við þessum loft- árásum hlýtur að vera það að vopna verkamenn landsins og bændur og þjálfa þá í vopna- burði, svo að þeir geti varið hendur sínar“. Mótmæli lijá SÞ Fulltrúi Kúbu hjá Samein- uðu þjóðunum, dr. Manuel Bs- be, hefur sent yfirlýsingu til allra fulltrúa á allsherjarþing- inu, þar sem Kúbustjórn for- dæmir „sveitir andbyltingar- sinna, sem hafa bækistöðvar sínar í Miami á Flóridaskaga með samþykki þarlendra yfir- valda, sem sér óskiljanlegt". Ballet er fögur list og nýtur mikilla vinsælda. Þessi myud er tekin af balletdönsurum við Kon- unglega leikhúsið í Kaupmannahöfn, og cru þeir að æfa sig undir frumsýningu á balletin- um „Festa“, eftir Erilt Bruhn. Balletdrottningia fremst á myndinni er Solveig Öster.gard. Búið er að mála tuminn á kirkju heilags Ágústínus- ar í Varsjá, þar sem fólk þóttist sjá Maríu mey birt- ast í dýrðarljóma fyrir skemmstu Vísindamenn sögðu að ljósbjarminn staf- aði af því bjaraninn mynd- aðist þegar tunglið skini á koparþak turnsins sveipað reyk frá verksmiðjum gspnndinni. Engin sýn hefur sézt á kirkjuturninum síðan hann var málaður. Eitt frímerki frá Saar-héraði selt á um 44ooo ísL krónur Andrúmsloft borganna eitrað vegna bílaumferðarinnar Blýmengaðar gastegundir úr útblástursrör- um íararatækja eru stórskaðlegar heilsu manna í öllum borgum eykst stööugt óhollusta. andrúmslofts- ins, samfara fjölgun bifreið'a og annarra farartækja. 1 Reynt er að stemma stigu við hinum skaðlegu eitruðu lofttegundum sem koma úr útblástursrörum bíla. Einn af þekktustu háskólum blýtegundirnar, sem eru í út- Bandaríkjanna, „Institute of blástursgasinu, hel.dur en áð- Technology“ í Kaliforníu hefur! urgreindar lofttegundir. Þetta sérstaklega helgað sig þe :su hlý í andrúmsloftinu er mjög viðfangsefni. Einn af vísindamönnum há- skólans, dr. Haagen-Smdt, hef- ur undanfarið unnið að því að finna upp einskonar síu eða filter fyrir útblástursrör bif- reiða. Doktorinn segir að það f Dusseldorf í Þýzklandi eru haldin einhver mestu frímerkjauppboð álfunnar, og dagana 3.—-5. nóv. n.k. fer eitt slíkt uppboö fram þar. Uppboðsfyrirtækið Mohr- jverði ekki fyrr en árið 1965 mann í Hamborg ætlar þá að selja frímerki fyrir um eina sem hann kafi þróað uppfinn- milljón þýzkra marka. (nærri 8 millj. ísl. kr. skv. ferða- gengi). Rock n’roll-drengurinn bre/.ki, Tommy Steel hefur enn einu sinni koinið hníf sínum í feitt, og undirritað samning, þar sem honum er áætluð 100000 pund (ca. 10 milljónir ísl. kr. skv. ferðagengi) fyrir þriggja mán- aða rokkferðalag í Ástralíu á vori komanda. — Tommy þessi má muna tvenna tíinana, og sú var tíðin að hann varð að liafa meira fyrir lífinu_ S.íðast þegar hann kom til Ástralíu var hann sjómaður á kaupskipi og hafði þá aðeins 30 pund í laun á mánuði. Sjaldgæfasta frímerkið á uppboðinu er 20 marka frí- merki frá Saar-héraðinu, yfir- stimplað merki með mynd Lúðvíks konungs. Af merki þessu munu aðeins vera til 16 eintök. Lágmarltstilboð í merk- ið hefur verið ákveðið 5500 mörk. Þá verður einnig sel.d sam- stæða af frímerkjum frá fyrr- verandi nýlendum Þjóðverja á Suðurhafseyjum, og voru þau gefin út árin 1897. Þetta eru 3-pfenninga merki frá Mars- halleyjum og eru þau talin 20000 marka virði. Búizt er við háum tilboðum í safn austurrískra frimerkja sem svissneskur iðnjöfur á. Hann heimtar 45000 marka lágmarkstilboð í safnið. Safn frímerkja frá brezku nýlendunum fer einnig undir hamarinn. Þau merki eru frá dögum Georgs V. og Georgs VI., og er lágmarkstilboð í þau 36000 mörk. ingu sína svo mikið, að hægt verði að minnka til helminga hinar eitruðu gastegundir, kol- vatnsefni og köfunarefnisoxyd, sem koma úr útblástursrörum bíla. Dr. Haagen-Smidt segir að enn erfiðara verði að útiloka skaðlegt heilsu manná. I Chica- go voru gerðar mælingar á andrúmsloftinu á stræti, þar sem 20 bílar óku um að jafn- aði á mínútu. Þar reyndust vera 300000 blýagnir í hverj- um kúbikmetra lofts. m otsí OfBHEIÐIÐ ÞJðBVIUANN Nýr viðskiptasamningur við A-Þýzkaland Nýlega var undirritður í Berlín samningur um aukin kaup Austur-Þjóðverja á fiski og fiskafurðum frá Sviþjóð á þessu ári. Gert er ráð fyrir að þessi viðskipti aukist úr 9 milljónum sænskra króna, sem áður var um samið upp í rúm- ar 15 milljónir. Mannæturnar á Nýjugíneu búa við mikla verklega menningu Enginn hvítur maður heíur stigið íæti í héruð mannætna og hausaveiðara á eynni Enginn hvítur maður hefur stigiö fæti í hinum einangr- uðu en víðáttumiklu héruöum á miðhluta Vestur-Nýu- gíneu. Þarna búa þjóöflokkar sem aldrei hafa haft sam- neyti við þá menningu sem ríkir í umheiminum. Nú hafa hollenzkir landkönn- skurði, sem bera vott um all- uðir komizt að því að á þess- háa landbúnaðarinenningu. um slóðum muni ríkja undra- verð verkleg menning meðal Nýjagínea er risastcr að hinna illræmdu hausaveiðara flatarmáli, eða 81400 ferkíló- og mannætna, er þarna húa. | metrar, og er næststærsta ej'ja Ekki hafa landkönnuðurnir jarðarinnar. Landsvæði það þó farið í gegnum hina þéttu j sem mannæturnar hafast við1 sovézk yfirvöld hafi gert sé frumskóga né sótt yfir torfæra J á, er hátt í fjöllum uppi, og ljóst að ákvörðun sín sé óaft- fjallgarða til að kanna menn- enginn maður hefur treyct sér urkallanleg, liann muni ekki fá ingu hausaveiðaranna, heldur ^ til að komast í gegnum frum- að hverfa aftur til Bandaríkj- hafa þeir séð úr flugvélum skóginn sem afgirðir þessi anna, þótt honum snúist síðar mikil áveitukerfi og stóra svæði. hugur. Bandaríski gerviefnafræð- i ingurinn Robert Websíer frá Cieveland hefur afsalað sér bandarískuiu ríkisborgaraxétíl og gerzf sovézkur ríkisborgari. Webster kom til Moskva í sumar til að starfa við banda- rísku sýninguna þar Hann stendur á þrítugu og á konu og barn í Bandaríkjunum. í tilkynnin-gu til atvinnurek- andans sem liann vinnur hjá. Rand Corpotaion, og banda- ríska sendiráðsins í Moskva segir Webster, að hann hafi reynt bæði hagkerfin, auð- valdss'kipulag og sósíalisma, og fundið að sér falli sósíalism- inn betur Þess vegna bafi hann afráðið að setjast að í Sovétríkjunum Webster tekur fram, að

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.