Þjóðviljinn - 29.10.1959, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.10.1959, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 29. október 1959 — ÞJÓÐVILJINN (11 VICKI BAUM: — Það er mjög heitt, finnst þér ekki? sagði hún. Held- urðu að hann fari að rigna í kvöld? Corbett reis á fætur og greip hönd hennar. — 1 ið erum búin að tala nóg í dag. Nú ætla ég að íhuga hvað bezt er að gera og á meðan fréttum við sjálf- sagt nánar um batahorfur Marýlynns. Hafðu engar á- hyggjur. Horfurnar í máli þínu eru ágætar. Þú skalt bara neita að svara þeim spurningum sem lagðar eru fyrir þig og halda fast við það, að þú hafir ekki verið með sjálfri þér, þegar þú hleyptir af byssunni. '3ess var fullkomlega ljóst að Corbett hafði alls ekki skilið, hvað hafði í rauninni átt sér stað, og hún brosti dálítið yfirlætislega, en það var hryggð í svip hennar. værar samræður áttu sér stað í hnakka háns og hann fór að finna sára höfuðverki. Rödd spurði: „Hvað héfur þessi Lee Crenshaw framyfir mig?“ Og önnur rödd svaraði af- dráttarlaust: „Ekki néitt, en hann er ungur“. Huysmans þreif heita baksturinn af andlitinu, ýtti Jeffries til hliðar °g gekk að stóra speglinum til að virða sjálfan sig fyrir sér. Hann trúði því ekki enn að hann væri farinn að eldast. En í fyrsta skipti áttaði hann sig á því að hann var ekki ungur. Þrekinn, strípaður maður með bláar æðar í fótleggjununr og hærugrátt hár á bringunni. Ef auk- inn aldur táknaði það, að hann þyrfti að dragnast með þennan þunga, slappa, gleðilausa og viðbjóðslega kropp gegnum óendanlega röð daga á borð við þennan, þá fannst Huysmans sem hann gæfi fúslega alla tilveru sína fyrir að mega vera sæll og sextán ára eihs og vikastrákurinn sem kom inn rétt í þessu með hlaða af simskeytum. Andstyggð heillar ævi náði hámarki á andartaki. Svo varð þessi dagur eins og allir aðrir dagar hans: ráð- stefnur, fundir, skýrslur, fyrirmæli. formsatriði, stór framlög til góðgerðastarfsemi og hæfilegt m^n af eitri til handa fólki sem honum var í nön við. Hann ákvað lka að byrja á megrunarfæði og léttast um fáein pund. Hann sendi afboð í hádegisverðarboð oo uar+aði matar- pakka með óbrotinni máltíð. En hann hafði ekki fyrr litið á súrmjólkina og bananann, en hann fann til megnrar ógleði, eins og þegar hann sá afurðir hundanna í skemmti- garðinum og hann missti alla matarlyst. Spítalaþefurinn var enn fyrir vitum hans og honum fannst óþefur af sjálfum sér. Klukkan þrjú dró hann sig í hlé með alla sína eymd og heimsótti móðurina, gramur yrir því að íþróltir Hann huggaði hana með því að klappa henni eins og gam!fl'konan skýMi Vilja hafa aðsétur í borginrii meðan i hov vnnnn rfovAn noiv lrl ,, A. ■ L _______ 1___ karlmenn gerðu. Þeir klöppuðu henni ekki eins pg. ky.en- manni, heldur eins og hrossi. Vörðurinn opnaði dyrnar og Nestler fylgdi henni til klefans aftur. Dale Corbett kunni að meta gildi blaðanna og hann talaði fúslega við tvo fréttamenn sem sátu fyrir honum niðri. Hann sagði þeim, að hann ætlaði að reyna að fá skjólstæðing sinn sýknaðan, vegna stundar brjálsemi. Það var önnur skyssan sem hann gerði þennan dag og þannig spillti hann öllum möguleikum sjálfs sín við næstu kosningar. Lýsingarorðið „gamall“ var einhverra hluta vegna allt- af notað um Alan W. Huysmans. Starfsfólk blaðanna kallaði hann „þann gamla“, vinirnir nefndu hann ,gamla vin“, fólk sem þóttist þekkja hann, kallaði hann „gamla Huysmans“ og nokkrir fáir útvaldir kölluðu hann „gamla nöldursegg”. Fjöldi fólks kallaði hann miklu verri nöfn- um í fúlustu alvöru. Á Yale hafði hann verið kallaður „gamla uglan“, því að hann hafði verið ellilegur og ön- ugur þegar á unga aldri, og það nafn hafði fylgt honum öll þau ár sem hann hafði verið félagi í klúbbnum. En þótt undarlegt megi virðast, hafði Alan W. Huysmans aldrei hugsað um sjálfan sig sem miðaldra eða gamlan. Eins og allir afturhaldssamir menn þóttist hann vera sterkur eins og hellubjarg. Hann var sannfærður um að hann hefði alltaf rétt fyrir sér og hann væri fær um að leysa öll vandamál, þótt heimurinn umhverfis hann úr- kynjaðist og versnaði stöðugt í stað þess að standa í stað eins og hann sjálfur. Sn þegar hann fór af sjúkrahúsinu morguninn eftir hinn óþægilega fund hans og seinni manns Marylynns, leið honum alls ekki vel. Einhver óþægilegur þrýstingur gerði vart við sig í æðurn hans og taugum og á leiðinni á skrifstofuna fann hann óvænt til bílveiki. Honum fannst loftið í bílnum þungt og þjakandi og hann fór úr bílnum og skipaðj Wallace að bíða hans við vesturhliðið í Central Park. En hin stutta ganga lamaði hann enn frekar en ökuferðin hafði gert. Trén voru veikluleg og sultarleg og lágstéttir New Yorkborgar höfðu traðkað niður grasið, því að borgarstjórinn hafði veitt þeim leyfi til að liggja á grasinu meðan á hitabylgjunni stóð. Fuglakvakið var skerandi, hestar reiðmannanna voru ótótlegir og hundarn- ir virtust þjást af hvimleiðum niðurgangi. Gagntekinn viðbjóði fór hann aftur inn í bílinn og ók til Star Tribune. 3akvið skrifstofu sína hafði IJuysmans herbergi sem búið var þeim eina munaði sem hann leyfði sér. Það var sambland af rakarastofu og leikfimisal og þangað leitaði A. W. til að finna frið. Það var of heitt til að reyna við rafmagnshestinn, en hann vænti sér góðs af köldu steypi- baði og nuddi. Það olli honum þó vonbrigðum og hann bað Jeffries, einkaritara sinn og nuddara að gefa sér andlits- bað eftir raksturinn. Meðan hann lá útaf í sínum eigin rakarastól og fékk ýmist ísbakstra eða gufubakstra á andlitið kom dálítið fyrir hann, sem minnti einna helzt á síðbúna tímasprengju. Það var ekki fyrr en á þessari stundu að hann fann hvílíkt áfall það hafði verið að hitta Le Crenshaw. Há- á hitabylgjunni stóð. Hann vildi ekki viðurkenna það, en harin vi'ssi' mætavel, að móðirin hafði farið frá The Grange, vegna þess að hún beið dauða síns og vildi að hann bæri að höndum í gamla fjölskylduhúsinu við Gram- ercy skemmtigarðinn. Iiann varð ekki skapbetri við þá ; hugsar enginn um að hressa með tilhugsun, en hann bafði ekki fyrr fengið sér sæti. íþróttaæfingum. Erlendis. iðkar í eftirlætisstól sínum í dagstofu móðurinnar, en honum slíkt fóik mjög sund og á hækj- Framhald af 9 siðu stjórar 'í Reykjavík, iðka leik- fimi' 'dð vetrinumJ étarfsmenn nokkurra verksmiðja æfa knatt- spyrnu og keppa við félaga sína úr öðrum verksmiðjum. Stór hluti þjóðarinnar verður að beita vöðvum til stórra átaka. En hvergi fer fram fræðsla um rétt átök og stöðu líkamans við ýmisleg störf. í 20 ár lá morgunleikfimi út- varpsins niðri, en er nú hafin með góðum árangri. Góðir tilheyrendur, ég hefi vil.iað vekja athygli yðar ó þeim störfum, sem við eigum eftir að taka til við, og sem með öðrum þjóðum tel.jast til íþróttastarfa. Hið.vinnandi fóik þarf að læra rétt átök og stöðu. það þarf að njóta slakandi og róandi æfinga í vinnuhléi. Má ég vekja athygli á, að hundraðstala slysa er hér á landi hærri en í nokkru öðru landi í Evrópu — getur ekki ofþreyta, sljóleiki og skökk átök verið orsök margra þeirra — og minn- umst þe-.s, að óvíða munu eins mörg börn og unglingar taka þátt í framleiðslustörfum og hér. Sjúkt fólk, scm bíður skurð- aðgerða eða er í af'urbata, þarfn- ast örvunaræfinga. Örkumla fólk varð léttara um andardráttinn. — Hvernig líður þér, drengur minn? — Ágætlega, þakka þér fyrir. — Er hitinn þér ekki ofraun, mamma? — Mér finnst ágætt að hafa hlýtt í kringum mig. Síðan ég varð sjötug hefur mér alltaf verið kalt á fótunum, einkum þegar ég er á The Grange. Öðru máli gegnir um þig, drengur minn. Þú vinnur baki brotnu og þú ert ungur og blóðheitur. A. W. rétti úr sér. N — Finnst þér ekki ég þyrfti að léttast um fáein pund, mamma? spurði hann. — 'Þvættingur! Þú mátt ómögulega fara að fikta við þetta sem þeir kalla megrunarfæði. Ég lít svo á, að maður sem vegur minna en áttatíu kíló, sé hvorki virðu- legur, traustur né heilbrigður í útliti. Það varð dálítil þögn, þrungin hinum hárfína skilningi, sem Huysmans mætti aðeins í návist móður sinnar — sennilega vegna þess að móðir hans var eina mannveran sem vissi, að hann var feiminn, tilfinninganæmur og við- kvæmur maður. Svo kom hann auga á dagblað sem lá á þunnu prjónateppinu, sem breitt hafði verið yfir gömul hnén á frú Huysmans. — Ertu búin að lesa blaðið, mamma? — Bara ögn af slúðrinu. Þú veizt að ég hef yndi af slúðri. um eða í kerrum, knattleiki, bog- skot, köst og leikfimi. Á ráðstefnu þeirri, sem ég hefi leitazt við að segja frá, voru sýndar kvikmyndir frá ýmsum þjóðum og skyldi veita verðlaun fyrir bær beztu. Fyrstu verðlaun hlaut sænsk kvikmynd, sem þeir kölluðu „Trappa utan slut“. — Mér fannst þetta heiti táknrænt því verki, sem ráðstefnan var helguð, og eins get ég sagt um störf okkar: „Stigaganga án enda“. •— Stigi samanstendur af þrenum — sé haldið upp á við leiðir þrep af þrepi hinn gang- andi frá hæð til hæðar — á hverri hæ* starfssvið — rriörg staríssvf* -- '-v’rt með sitt við horf. C’A '-:-i gefizt upp í stiga- göngunm. skvggnzt um á nýj- nm st.arfssviðum og jafnvel í hveriu þrapi, viðhorfin yfirveg- nt* síðán haldið hærra, þá e—’m við á rétt.ri leið með störf 0ir'-— .'^nn.n þicðfélags okkar eða -*„vett.v,ari;gi, því að við- !”i íþróttamála er: „Trappa utan sl«t“. ENDIlt. Hjartanlega þökkum við öllum þeim nær og fjær er sýndu okkur hluttelmingu og vinarhug við hið svip- lega fráfall o:g jarðarför eiginmanns, föður, tengda- föður, afa og bróður KRISTMANNS GÍSLASONAR, Mókoti, Stokkseyri. Gúðríður Sæmundsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn, Þórunn Gísladóttir og Kristmundur Gíslason. liggui ieidic 8TEIKPÖS0®]] Trúloíunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.