Þjóðviljinn - 29.10.1959, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.10.1959, Blaðsíða 12
Brevtingar á fylgi £ lokkasmca óg þingmannaliðl þeirra Ýmsir lesendur hafa óskað þess að fá nú að afloknum kosn- ingum yfirlit í einu lagi yfir breytingar á fylgi flokkanna og úrsíitin nú. Fer það hér á eftir. Fékk nú atkv. Reykjavítk Aiþýðubandalag 6543 Álþýðuflo'kkur 5946 Framsóknarflokkur 4100 Sjáifstæðisflokkur 16474 Þjóðvarnarflo'kkur 2247 Reykjaneskjördæmi Alþýðubandalag 1703 Alþýðuflokkur 2911 Framsóknarflokkur 1760 Sjálfstæðisflokkur 4338 Þjóðvarnarflokkur 295 Vesturlandskjördæmi Alþýðubandalag 686 Alþýðuflokkur 926 Framsóknarflokkur 2236 Sjálfstæðisflokkur 2123 Vestfjarðarkjördæmi Alþýðubandalag 658 Alþýðuflokkur 680 Framsóknarflokkur 1744 Sjálfstæðisflokkur 1957 Norðurland vestra Alþýðubandalag 616 Alþýðuflokkur 495 Framsóknarf-lokkur 2146 S j álf stæðisf 1 okkur 1900 Norðurland eystra A lþýðubandalag 1373 Alþýðuflokkur 1046 Framsóknarflokkur 4168 Sjálfstæðisflokkur 2643 Þjóðvamarflokkur 340 Austurlandskjördæmi Alþýðubandalag 989 Alþýðuflokkur 215 Framsóknarflokkur 2920 Sjálfstæðisflokkur 1129 Suðurlandskjördæmi Alþýðubandalag 1053 Alþýðuflokkur 691 Framsóknarflokkur 2810 Sjálfstæðisflokkur 3234 ■Samtals á öllu landinu: Alþýðubandalag 13621 Alþýðuflokkur 12910 Framsóknarflokkur 21884 Sjálfstæðisflokkur 33798 Þjóðvarnarflokkur 2882 Á 3. síðu er nánar skýrt frá breytingum á fylgi flokkanna í hundraðstölum, atkvæðafjölda á bak við hvern einstakan full- trúa flokkanna og birt nöfn þeirra þingmanna, sem nú taka sæti á þingi og hinna sem hver.fa af þingi. — 3. síða. Eldur í bifreiða- verkstæði E.V. Kl. 6.10 í gærmorgun var slökkviliðið kallað að bifreiða- verkstæði Egile Vilhjálmsson- ar að Laugavegi 118. Kviknað hafði í vélasal í suðvesturhorni efri hæðar byggingarinnar. Var eldurinn orðinn allmikill er slökkviliðið kom á vettvang, en þó tókst að ráða niðurlög- um hans á um það bil hálf- tíma. I horni vélasalarine er smiðja og trégólf fyrir framan og hafði kviknað þar í. All- miklar skemmdir urðu á þilj- um og klæðningu í vélasalnum, en ekki var í gær vitað um það, hvort' skemmdir hefðu orðið á vélunum af völdum hita, en í salnum var mikið af dýrum vélum. Haíði Fylgis- aukning Tap 6598 55 4701 1245 4446 346 17943 1469 1498 749 1736 33 2599 312 1519 241 4813 '475 200 95 542 144 700 226 2283 47 2335 212 407 251 597 83 1897 153 2091 134 594 22 442 53 2261 115 1836 64 1262 111 863 183 4696 528 262J 22 140 200 893 96 194 21 3011 91 1091 38 897 156 536 155 2948 138 3299 65 12929 692 10472 2438 23062 1178 36029 2231 2137 745 Iíaupa listaverk af Ölöfu Pálsdóttur Ólöf Pálsdóttir myndhöggv- ari hefur nýlega selt tvær af höggmyndum sínum hér heima. Reykjavíkurbær keypti á s.l. vetri stúlkumynd í lík- amsstærð og Menntamálaráð keypti i sumar af listakonunni •höggmyndina ,,Sonur“, sem er mannsmynd í fullri stærð, er hlaut gullverðlaun konunglega danska listaháskólans árið 1955. Báðar þessar höggmyndir verða steyptar í brons og mun Gerið skil fyrir seld merki Samtökin „Friðun miða — framtíð lands“ biðja alla, sem tóku að sér sölu merkja kosn- ingadagana 25. og 26. þ.m. og enn hafa ekki gert skil, að gera það nú þegar á skrifstofu Slysa- varnafélags íslands Grófinni 1 kl. 9—12 f.h. og 1—5 síðdegis. Meíalaldur mama gæti orðið 125 ár Allar iíkur benda til að meðalaldur manna muni áður en langt um líður komast upp 'í 100 eða jafnvel 125 ár, sagðj Vin- cent Askey, forseti Lækna félags 'Bandaríkjanna, iþegar hann þakkaði fyrir kosningu á læknaþingi í Minneapolis fyrir skömmu. Askey benti á stórlega lengdan meðalaldur vegna framfara í læknis- fræði og bætt lífskjör í iðnaðarlöndum síðustu áratugi. Kvaðst hann sannfærður um að sú þróun myndi halda áfram og jafnvel verða örari á næstunni. „Æviskeiðsbyltingin' ‘ leggur stjórnendum þjóð- anna þá s'kyldu á herðar að gera sér í tæka tíð grein fyrir félagslegum afle:ðingum hennar, sagði hi^n bandaríski læknir. Það er til dæmis bráð- nmiðsynlegt að hverfa frá þeirri firru að menn eigi að hætta störfum og fara á eftirlaun við 65 ára aldur. Vinstri sinnaðir stúdentar bera fram sameiginlegan lista Stúdentaráðskosningar fara fram n.k. laugardag og eru fjórir listar í kjöri. Kosnir eru níu fulltrúar til eins árs setu í ráðinu. Náðst hefur samkomulag milli Félags frjálslyndra stúdenta, Fé- lags róttækra stúdenta og Þjóð- varnar'félags stúdenta um að hafa sameiginlegan lista í kjöri og nefnist hann „Listi vinstri stúdenta“. Efstu menn listans eru: 1. Jón E. Jakobsson stud. jur. 2. Vilborg Harðard. stud. philol. 3. Jóhann Gunnarsson stud. philol 4. Jón Óskarsson stud. jur. 5. Árni Stefánsson stud. phil. 6. Haraldur Henrysson stud. jur. 7. Jónatan Þórmundss. stud. jur. 8. Guðmundur Georgs. stud. med. Vilborg Harðardóttir stud. philol. 9^ Jón E. Einarsson stud. theol. Einstæður bóka-og blaðamark- aður opnaður í Ingólfsstræti 8 Þar verða m.a. hundruð fágætra og merkra blaða og tímarita frá öllum tímum Fjöldamörg fágætustu og merkustu tímarit og blöö, sem gefin hafa verið út á Iílandi fyrr og síöar, verða til sölu á bóka- og blaðamarkaði, sem verður opnaður í Ing- ólfsstræti 8 á morgun kl. 9 árdegis. Einnig verður á markaðinum mikið af fáséðum og eigulegum bókum, fornum og nýjum. Þessi bóka- og blaðamarkað- blöðum og tímaritum, sem hafa ur má heita einstæður vegna verið ófáanleg áratugum saman. þess hve þar verður mikið af Bóka- og blaðasafnarar kannast Bretar spó samsteypust[órn íhalio og krata á ísSandi Brezka útvarpið skýrir frá „sókn til vinstri" Brezka útvarpið sendi sér- legan fréttamann hingað til lands til að fylgjast með kosn- ingunum hér. í gær hafði brezka útvarpið það eftir frétta ritaranum að kosningaúrslitin sýndu ákveðna sókn til vinstri. Fréttaritarinn segir að mesta breytingin sé um 20 prósent fylgisaukning sósialdemókrata 1269 fórust í umferðarslysum I júlímánuði sl. fórust 1269 manns í umferðarslysum í V- Þýzkalandi. I sama mánuði slösuðust 43.320 manns. Þetta er óvenjuhá dánar- og slysa- tala í einum mánuði, eða 12,4 prósent hærri en i sama mánuði 1958. Þó var dánartalan enn hærri árið 1957, en þá var enginn há markshraði ökutækja í Vestur- Þýzkalandi. Talsvert hefur dregið úr slysum síðan há- maúkshraði var í fög leiddur í fyrra. Ökutækjum hefur fjölgað um 16 prósent í Vestur-Þýzka- landi síðaa 1957. o g talsverð fylgisaukning kommúnista, ,,en aftur á móti var um talsvert tap að ræða hjá hægri flokkunum, Sjálf- stæðisflokknum og Framsókn- arflokknum". Og ennfremur segir þessi sérlegi fréttamaður: ,,Það virð- ist augljóst að næsta ríkis- stjórn verði samsteypustjórn Sjálfstæðisflokksins og sósíal- demckrata, Ólíklegt er að kommúnistar taki þátt i þeirri stjórn, en það er ekki algjör- lega útilokað". Það er synd að aka fram ur Sá sem ekur fram úr annarri bifreið á beygju eða ekur ein- stefnuakstursgötu í öfuga átt af ásettu ráði drýgir þar með synd. Lögregluþjónn, sem lætur hjá líða að hegna slikum synd- ara, drýgir lfka synd. Þetta stendur í nýútkominni „Alfræðiorðabók syndanna11, sem páfastóllinn hefur lagt þlessun sína yfir. vel við það. hversu erfitt er að ná saman heilstæðum tímarit- um og blöðum, einkum hinum eldri. En ekki aðeins safnarar, heldur allur almenningur mun finna margt eigulegra bóka, tímarita og blaða á þessum markaði. Þarna verða til sölu mörg hundruð blöð og timarit smá og stór frá öllum timum, og er ein- stætt. að sjá slíkan fjölda af heilstæðum blöðum og tímarit- um á einum markaði. Má þar t.d. nefna: „Lýður'1, gefið út a£ Matthíasi Jockumssyni 1889 til 1990. ,,Arnfirðingur“ sem Þor- steinn Erlingsson ritstýrði og gef- inn var út 1901—1903, „Gangleri", geíið út á Akure.vri 1870—1894, smáblaðið „Við og við“, gefið út á ísafirði 1889 og 1894. Þá eru þarna heilstæð eintök af mjög eftirsóttum tímaritum, eins og t.d. „Læknablaðið", ,;Tímarit Verkfræðingafélags íslands", ,,Dýraverndarinn“, „Skinfaxi" og hið vandaða bókmennta- og lista- tímarit „Perlur“. Það er hinn góðkunni bóka- safnari Helgi Tryggvason, sem stendur fyrir þessum markaði, en hann hefur unnið geysimikið starf við að safna saman og bjarga frá glötun gömlum blöð- um og tímaritum og koma þeim saman í samstæðar heildir. Markaðurinn verður opinn í a.m.k. rúma viku og verður bætt við nýjum blöðum, tímarit- um og bókum á hverjum degi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.