Þjóðviljinn - 03.11.1959, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.11.1959, Blaðsíða 1
LJINN Þriðjudagur 3. nóvember 1959 — 24. árgangKr — 240. tölublað. Æsku lýðsf ylking Kópavogs. * Framhaldsstofnfundur verður, á miðvikudagskvö’d kl. 9 í Fé« lagsheimili Kópavogs. Stjórn ÆFIÍ. Yfirmenn hernámsliðsins beinir aðilar að svikum olíufélaganna KomiS var á laggirnar islenzk-bandariskum afbrotahring, er falsaSi fakiúrur og yfirlýsingar til að tryggja smygliS Verzlunarmanna- félagið segir laus- um samningum Trúnaðarmannaráð Verzlun- armannafélags Reykjavíkuri samþykkti á fundi sinum 29. fyrra mánaðar að segja laus- um samningum félagsins við vinnuveitendur um kaup og kjör. Samningarnir renna út 1. desember n.k. Vert er að vekja sérstaka athygli á því að hið 'stórfellda ' smygl olíufélaga Framsóknarflokksins var framkvæmt á ! þann hátt að komið var á laggirnar víðtækum glæpa- hring. Einn 'aðili eru Olíufélögin; énnar aðili er Stand- ard Oil einn voldwgasti auðhriitgur Bandaríkianna; priðji aðili eru yfirmenn hernámmðsins á Keflavíkur- ftugvelli. í rannsókn þeirri sem nú fer fram ber aö kanna starfsemi þessa afbrctahrings til hlítar, hvernig honum hafi verið komið á laggirnar og hversu miklar mútur þeir menn hafi þegið sem aöstoðuöu olíufélög Framsóknar- ílokksins við smyglið og lögbrotin. í fyrstu skýrslu rannsókn- árdómaranna var því lý t í stórum dráttum hvernig þessi glæpahringur starfaði. Þar segir svo: „I stórum dráttum gekk þessi innflutningur þannig fyr'r sig, að fyrirtækin pöntuðu hjá fyrirtækinu E .so Export Corporation, New York, .munnlega eða skriflega, varninginn með beiðni um, að fylgiskjöl með varningnum væru stííuð á varnarliðið eða erlenda verk taka á Keflavíkurflugvelli, en send H.Í.S. eða Olíufé- Iaginu h.f. Varan var greidd af gjaldeyrisinnstæðum fyr- irtækjanna hjá Esso Export Engar fleiri kjarnaspreng- mgar Sovétstjórnin hefur vísað á bug tillögu, er Lloyd utanríkis- ráðhera Bretlands bar íram ný- lega, um að Bandarikjamenn, Rússar og Bretar íramkvæmdu í 1 afbrotahringinn. Um það segir Corporation, sem sér um innheimtur fyrir H.l.S. og Olíufélagið h.f. á því, <: em þessi féiög selja, varnarlið- inu og erlerdu'm flugvélum, þ.e. vörum og þjónustu“. Hinn erlendi auðhringur tók þannig að sér að í'alsa l'akírr- ur fyrir o'íufélögin, láta svo út líta á pappírnum að hernámsíið ið eða erlendir verktakar hefQu keypt vörurnar —- en þeir að'l- ar eru tollfrjálsir samkvæmt hernám1 samningnum — enda þótt vörurnar væru keyptar fyrir olíufélög Framsóknar- flokksms og greiddar af gjald- eyrisinnstæðum íslendinga. Yíirrnenn hernámsliSs- ins þáíttakendur. * En ekki var nægilegt að faktúrur væru falsaðar í Bandarík junum; allt hefði komizt upp ef yfirmenn her- námsliðsins eða er'endir vei’k- takar hefðu allt í einu farið að fá vélar og vörur em þeir höfðu alls ekki pantað. Þess vegna þurfti að fá ]:á með í Framhald á 11. síðu. Harður bifreiða- árekstur á sunnu- dagskvöldið Á sunnudagskvöldið varð harð- ur bifreiðaárekstur á mótum I.angholtsvegar og Snekkjuvog- ar. Þrír mcnn sem í bifreiðun- um voru hlutu nokkur meiðsli og báðar bifreiðarnar skcmmdust svo mikið að flytja varð þær burt með kranabíl. í annarri bifreiðinni, R-7944, voru tveir menn og meiddust þeir báðir á höfði og mun sá þeirra sem bifreiðinni ók, auk þess hafa fengið heilahristing. Við rannsókn málsins kom í ljós, að þeir voru báðir ölvaðir og höt'ðu ekið bifreiðinni til skiptis. í biíreiðinni R-2271 hlaut kona, sem var farþegi, meiðsli á fæti og var hún flutt á slysavarðstof- una. svo í skýrslu rannsóknardóm- aranna: „Þegar varan var komin til landsins og fylgi kjölin í hendur Olíufélagsins h.f. eða H.I.S. voru farmskír- teinin serd suður á Kefla- víkurflugvöll til fyrirsvars- manna H.Í.S. þar, sem sáu um að afla yfirlýslngar varnarliðshis og áritunar á farmskírteinin þess efnis að varan væri flutt inn til notkunar fyrir varnarlið'ð. Síðan voru farmskírteinin send til Revkjavikur, þar Bandaríski ballettflokkur- inn tekur við bylliu.gu á- liorfenda á sviði Þjóð- leikhússins í lok fyrstu sýningarinnar á sunnu- dagskvöldið. Jakkaklæddi- inaðurinn hægra megiri á myndinni er stjórnandi USA-balIettsins, Jerorne Robbins. — Sjá 12. síðu. sem þeim var framvísað til tollafgreiðs'u. Lá þá varan á lau u, án gre'ðslu tolls, til' flutninga suður á Kefla- víkurflugvöH“. Olíumenn Framsóknar „sáu um“ að fá faUaðar yfirlýsing- ar hjá yfirmönnum hernáms- 'iðsins; þetta eru stuttaraleg ummæli. Hvernig fóru olíu- menn'rnir að því að sjá um betta ? Hversu miklar voru múturnar? Á því er aðeins til ein skýr- ing. Yfirmönnum hernámsliðs- ins hefur verið mútað til þess að taka þátt í svikum olíufé- laganna; olíufélögin högnuðust um milljónir króna á lögbrot- um sínum og hluti af þeirri upphæð hefur runnið í vasa háttsettra verndara. Þetta er Framhald á 3. síðu Ótollað hermangaragóss nemur tugmiiljónum kr. í athugasemnd sem Þjóðviljanum barst i gær frá Vilhjálmi Jónssyni, forstjóra Olíufélagsins h.f. og Hins íslenzka steinolíuhlutafélags, er að finna þessa fróölegu uppljóstrun: „Viljum vér benda á, að innlendir verk- takar vamarliðsins á Keílavíkuríluvelli, aðr- ir en olíufélöqin, munu eiga þar, með fullu leyfi yfirvalda, ótolluð tæki, er nema að verðmæti tugum milljóna króna." Nánar verður vikið að þessum athyg'.isverða þætti heimangsins í blaöinu á morgun. Bardagar í Kongó magnast um allan helming - Mikið mannfall Aukin átök eftir að nýlenduherinn handtók leiðtoga frelsishreyfingar Kongóbúa i Óeirðirnar í Belgisku Kongó hafa enn magnazt til muna. í gær urðu hörð átök í fjórum bæjurn í grennd við Stanleyville milli blökkumanna og herliðs ný- lendustjórnarinnar. G-listafagnaður í LÍDÖ í kvöld G-listafagnaðurinn sem fulltrúaráð Alþýðubandalagsins -í Reykjavík efnir til fyrir starfsfólk og stuöningsfólk G-listans er í Lido í kvöld og hefst kl. 8.30. Þar flytja stutt ávörp Einar Olgeirsson og Alfreð Gíslason. — Ómar Ragnars- son leikari skemmtir og að lokum verður dansað til klukkan 2. Starfsfólk og stuðningsmenn sem hafa ekki enn vitjaö aögöngumiöa sinna fá þá afhenta í dag í Tjarnargötu 20. Óeirðirnar hófust á fimmtudag- inn var, eftir að lögregla ný- lendustjórnarinnar reyndi að hleypa upp útifundi Þjóðernis- sinnaflokks Kongóbúa. Á fund- inum báru ræðumenn fram kröf- ur um sjálfstæði handa Kongój Þegar lögreglumenn fengu ekki hleypt upp fundinum, var her- lið kvatt á vettvang og hóf það skothríð á mannfjöldann með þeim afleiðingum að margir féllu’,, Foringi frelsishreyfingarinnafl komst undan, en hafin var ákö| leit að honum. í íyrradag tókst Belgum a8 Framhald á 2. síðjjj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.