Þjóðviljinn - 03.11.1959, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.11.1959, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 3. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Þjoðsagnabók Ásgríms Kom út í gær hjá Bókaútgáfu Menningarsjóðs í Þjóðsagnabók Ásgríms Jónssonar, sem vafalítið mun Verða fegursta bók sem út kemur á þessu hausti, kom Út í gær. Allt frá æskuárum voru ís- lenzkar þjóðsögur Ásgrími Jóns- syni mjög hugstæðar, eins og Drangur - nýtt stran dierðuskip Kont til Akureyrar i gærmorgun Akureyri í gær Síðastliðna nótt kom til Akureyrar nýtt skiþ sem ,ætí- £ö er að leysa af hólmi gamla flóabátinn Drang og halda uppi förum miili Akureyrar, Hríseyjar, Dalvíkur, Ólafs- fjarðar, Siglufjarðar og Sauðárkróks. Ásgrímur Jónsson ;allir vita sem þekkja myndir :hans. En sérstaklega vann hann ;að þjóðsagnamyndum síðustu ár- „Unghjóna- klúbburinn“ Hinn nýstofnaði skemmti- ’klúbbur ungs fólks „unghjóna- 'klúbburinn í Reykjavik" tekur til :6tarfa innan skamms. Fyrsta skemmtunin er ákveð- in þ. 19. nóvember nk. í Fram- •sóknarhúsinu, en þar mun klúbb- urinn hafa aðsetur í vetur og «r ráðgert að haldnar verði ■skemmtanir einu sinni í mán- uði. Eins og áður hefur verið getið í blöðum er tilgangurinn með stofnun klúbbsins að koma á kynnum milli ungs fólks úr sem flest.um starfsstéttum. Hámarksaldur meðlima er 35 ■ára. Skemmtiklúbbar sem þessir «ru mjög vinsælir víða erlendis og fer það að miklu leyti eftir rneðlimunum sjálfum hvernig til tekst, enda sjá þeir um öll ■skemmtiatriði eftir því sem á- stæður leyfa. Þeir sem gerast vilja meðlim- Ir ,.Unghjónaklúbbsins“, sendi ■umsóknir sínar í pósthólf 197 Tteykjavík, ásamt upplýsingum um aldur, heimilisfang svo og vinnustað. Einnig eru þeir sem áður hafa sótt um inngöngu þeðnir að endurnýja umsóknir sínar og ganga þeir fyrir öðrum nýjum umsækjendum. Forstöðumenn klúbbsins eru þeir Jón B. Gunnlaugsson og Jónas Jónasson og gefa þeir allar nánari upplýsingar varðandi starfsemina ef óskað er. Símar þeirra eru 35941 og 35890. Sigarettuþjófar á ferð í fyrrinótt í fyrrinótt var brotizt inn hjá Silla og Valda á Háteigsvegi og stolið þaðan 31 kartoni af sígar- ettum. in af miklu kappi. Skömmu fyrir andlátið gaf hann bókaútgáfu menningarsjóðs kost á að gefa út í bók úrval þjóðsagnamynda sinna, og vann hann síðan að myndunum til síðustu stundar. Myndavalið gerði hann sjálfur, Fól hann frænku sinni, Bjarn- veigu Bjarnadóttur að hafa sam- starf við útgáfuna óg Jón bróðir hans veitti einnig aðstoð sína. Sjálfur óskaði Ásgrimur þess að próf. Einar Ól. Sveinsson skrif- aði inngangsorð, og skrifar próf. Einar ýtarlega um Ásgrím og þjóðsögurnar. Þar segir hann m. a.: „Eru orð Ásgríms sjálfs fyrir því. að’'-ftann minntist kynlegra manna; isem hann hafði hitt á lífsleiðinni, þegar hann skapaði þessar vættamyndir . .. ýkti og breytti samkvæmt kröfum list- arinnar . . . Þjóðsagnamyndir Ás- gríms eru vitanlega skapaðar úr efnum veruleikans, mannlífs og náttúru. En efni þjóðsögunnar örvar hann að gefa hugarflugi sínu lausan tauminn". Ennfremur segir próf. Einar: „Einmana mað- ur getur haft með sér þjóðsagna- bókina löng ár ævinnar, hvert sem er í veröldinni; vinur hans, bókin, varðveitir sögunat sem er honum tiltæk hverja einveru- stund“. Bókin er í stóru broti, yfir 150 bls. Upphaflega var ráðgert að láta gera myndirnar erlendis, en horfið var að því ráði að gera myndamót og prenta bókina hér og hefur það tekizt með þeim ágætum að ísl. bókagerðarmönn- um er til mikils sóma. Allmargar myndanna eru prentaðar í litum, en meirihlutinn í svörtu og hvítu. Þjóðsagnabók Ásgríms er ein þeirra bóka sem ætti að vera sjálfsögð á hverju heimili í land- inu. „ Hið nýja skip er um það bil helmingi stærra en gamli bát- urinn með sama nafni og marg- falt fullkomnara að öllum út- Fjórum Mfreiðum stolið um helgina Aðfaranótt sl. sunnutlags var fjórum bifreiðum stolií hér í bænum. Einni bifreiðinni, jepp- anum R-10997, var sto'ið af Kambsvegi og lenti bifreiðar- þjófurinn í árekstri síðar um nóttina á Reykjanesbraut við bíl úr Hafnarfirði og urðu báðar bifreiðarnar fyrir verulegum skemmdum. Ökumanni jeppans tókst að forða sér út í myrkrið og liefur enn ekki hafzt upp á honum. Hinar bifreiðarnar þrjár sluppu sem betur fer óskemmd- ar úr höndum þjófanna, enda tókst þeim ekki að koma tveim- ur þeirra nema stuttan spöl, þar sem þeim tókst ekki að tengja kveikjuleiðslurnar svo að dygði. sigldi skipinu sjálfur heim og var hraði þess til iafnaðar 10 mílúr, en mésti'' Wraði'' 1 * -réýreslu- för 11.3 m'nur. Héirhferðin’ til Akurevrar frá Biör-',vin tók 3 sólarhringa. Skipver'um ber sam- an um að skipið sé miög s?ott sjóskip. Það mun inn'5n fárra dapa v°rða tek'ð í >io+V’,n á o-oioið beirri hví er ætluð framvesis. Steindór Jóns- son v°rður skioctió’ri f'r’-''+ um sinn a. m. k. Sjö manna áhöfrt er á skipinu. Undanfarin ár hafa nm 5 hús., f’rHoirav ferðazt með f!ó',vó+n,,m ár-loan á bessari leið. ev1 s” mnn bmkka mikið okip cró-stokiosa útbúið til f'>rþega- fln+ninao Pi- tekið í notkun. Þess má að lokum nn-fa til skemmtunar og fróðleiks b°tta er fyrsta skioið sem rmdd skipasmíðastöð byaai" ';1 út- fiutnines. Bygginganúmer l,e^s er 22. Kjölur var lagður 2. aoríl, það var sett á flot 2. nkt. og kom til Akureyrar 2. ncv. Ester, 10 ára dóttir eioc|ndans, skvrði skipið, og þótti það svo •nikill atburður að frí var gefið í Uornaskólum bæjarins og voru m'l’i 400—500 börn viðstödd at- búnaði. Skip þetta er byggt í Noregi í skipasmíðastöðinni Ank- er Lökken í Forö, sem er 88 mílur fyrir norðan Björgvin. Skipið er 191 lest brúttó og er vandað að öllum frágangi. í setusal eru sæti fyrir 42 far- bega, en svefnpláss fyrir 12. séra má ráð fyrir að skipið geti flutt milli 60 og 70 farþega og um 150 lestir af vörum. Aðal- vélin er 400 hö af Wichmanngerð pg 235 ha hjálparvélar Bolinder- vélar. Nýi Drangur er teiknaður hjá skipasmíðastöðinni sem bvggði hann; í samráði við eiganda hans, Steindór Jónsson, og kveðst b.ann mjög ánægður með öll við- skioti við skipasmíðastöðina og frágang skipsins. Verð skipsins er um 4 millj. ísl. kr. Steindór hefur frá ársbyrjun 1943 annazt ferðir flóabáta milli Akureyrar og' hafnanna vestur til Sauðárkróks, fyrst með Ester, en ! höfnina. Þegar skipið sigldi heim frá 1946 með Drang þeim sem sendi skipasmíðastöðin Ester litlu nú verður að víkja. Steindór ■ skemmtilega minningargjöf. * s® Framhald af 1. síðu ekkert eincdæmi; slík mútu- starfsemi hefur fylgt herstöðv- um Bandaríkjanna um allan he!m. Væntanlega leiðir rann- sóknin í ljós hversu miklu þessar mútur hafi numið og hverjir hafi þegið þær, en nú þegar veit öll þjóðin að engir hafa dekrað jafntaumlaust við hernámsstjórana og olíumenn Fram óknar. Þeir höfðu m.a. sérstaka einkaflugvél sem fyrst og fremst var notuð til þess að selflytja yfirmenn hernámsliðs- ins í ekemmtiferðir um landið. Þess var vandlega gætt að svikavélina skorti ekki smurn- ing. Siðlausar afsakanir Tímans. Málgagn olíufélaganna, Tím- inn reynir í fyrradag að afsaka skjólstæðinga sína með því að halda því fram að sv:k þeirra og lögbrot stafi af því að þeir hafi haft séretakan skilning á ákvæðum hernámssamnings- ins! Þær staðreyndir sem hér hafa verið raktar sýna þó glöggt að um var að ræða vís- vitandi svik olíumannanna. Ef olíufélögin hefðu talið innflutn- ing sinn lögmætan hefðu þau ekki látið móðurfélag sitt falsa faktúrur. Ef olíufélögin hefðu talið sig eiga rétt á tollfrelsi hefðu þau ekki þurft að múta yfirmönnum hernámsliðsins til að falsa skýrslur. Þetta er augljóst hverjum manni, og af- sökunartilraunir Tímans sýna bezt hversu samgróin sjálf for- usta Framsóknar er spilling- unni; hún er reiðubúin til að sýkna smyglara sína og lög- brjóta eftir pólitískum leiðum hvað svo sem lög og réttur segja. ouumaBHn Hvers vegna? Sama afsökunin kemur frain í athugacemd við skýrslu rann- sóknardómaranna sem Þjóð- viljanum barst í gær frá Vil- hjálmi Jónssyni, nýjasta for- stjóra olíufélaga Framsóknar- flokksins, en þar segir cvo: „Utanríkisráðuneytið hefur á undanförnum árum veitt inn- lendum og erlendum verktök- um varnarliðsins á Keflavíkur- flugvelli leyfi til að flytja inn tollfrjálst tæki og efni vegna framkvæmda á sammngum við varnarliðið. Það liggur því ljóst fyrir, að Hið ís'enzka steinolíufélag hefði fengið clík leyfi, ef eftir þeim hefði ver'ð leitað, í hverju einstöku tilviki, þegar um innflutning tækja og áhalda var að r æða vegna starfa fvrlr varnarl'ð'ð“. O’íufélögin hafa þannig að- eins vanrækt að sækja um leyfi; það er allt op' nint! En hvers vegna var ekki .sót.t um slík leyfi, en í staðinn fa'saðar faktúrur og aflað ,'”-,'r>g'nv'a yfirlýcinga frá yfirmönnum hernámsliðsins ? Enn eru TÚmar sjö vikur til jóla og má þó þegar sjá á sýning- arglugga einnar af verzlunum bæjarins, að menn eru farnir að hugsa til þessarar stórhátíðar. Það er Rammagerðin, Hai'nar- siræti 17, sem sýnir vegfarendum fyrsta „jólaglnggann* á þess- iim vetri og vill með því minna á, að tími er senn kominn til að l'ugsa um gjafir, sem senda á vinum og venzlafólki erlendis f.vrir jólin. Starfsfólk verzlunarinnar sér um frágang og send- ingu á tækifæris- og jólagjöfum um allan heim, eins og aug- lýst er í jólaglugga Rannnagerðarinnar, sem myudin er af. Ný sjúkraflugvél fyrir Norðisrlsiíd Kom til Akureyrar í gær — VerSur staðsett þar Akureyri í gær Á sunnudaginn var kom til Akureyrar ný sjúkraflugvél í stað þeirrar sem fórst á sl. vetri og flestum mun í fersku minni. Vélin er eign siysavarnadeild- anna á Norðurlandi og Tryggva Helgasonar flugmanns, sem mun annast flug hennar og rekstur. Tryggvi flaug vélinni sjálfur heim með viðkomu í Grænlandi. Flugvél þessi er tveggja hreyfla i af gerðinni Piper PA 23 og get- ur hún flutt 5 farþega eða 1—2 farþega og sjúkrakörfu. Há- markshraði er 280 km. Ilún get- ur flogið 1345 km án þess að taka benzín. Við flugtak þarf vélin fullhlaðin nálega 300 m flugbraut, en mun styttri sé Framhald á 11. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.