Þjóðviljinn - 03.11.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.11.1959, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 3. nóvember 1959 □ í dag , er þríðjudagurinn 3. nóvember — 307. dagur ársins — Hubertus — Þjóð- liátíðardagur Panama — Tungl í hásuðri kl. 14.52 — Árdegisháflæði kl. 6.37 -— Síðdegisháfiaeði kl. 19.00. Lðgreglustöðin: — Sími 11166. Slökkvistöðm: — Sími 11100 Næturvarzla vikuna 31. októ- ber til 6. nóvember er í Vest- urbæjarapóteki, sími 2-22-90. Síysavarðstofan i Heilsuverndarstöðinni er op ta ailarj sólarhringinn. Lækna vörður L.R. (fyrir vitjanir) ei & sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. 18.30 Amma segir börnunum sögu. 20.30 Daglegt mál. 20.35 Útvarpssagan: — „Sól- arhringur“ eftir Stefán Júlíusson; I. le;tur — (Höfundur les). 21.00 Einsöngur: María Mark- an syngur íslenzk lög. 21.30 Lög unga fólksins — (Kristrún Eymundsd. og Guðrún Svafarsdóttir). 23.25 Dag krárlok. Útvarpið á morgun: 12.50 V:ð vinnuna: Tónleikar. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Siskó á flækingi" eftir Estrid Ott; II. lestur — (Pétur Sumarliðason kennari les). 18.55 Framburðarkennsla i ensku. 19.00 Tónleikar. — 19.30 — Tilkynningar. 20.30 Daglegt mál. 20.35 Með ungu fólki (Guðrún He’gadóttir). 21.00 Samleikur á fiðlu og píanó: Anker Buch og Rögnvaldur Sigurjóns- son leika cónötu eftir C 'r.ar Franck. 21.30 Framhaldsleikrit: „Um- hverfis jörðina á 80 dög- um“ eftir Jules Veme; I. þáttur. Leikstjóri og þýðandi: Flosi Ólafsson, Leikendur: Róbert Arn- finnsson, Erlingur Gísla- son, Einar Guðmundsson Þorgrímur Einarsson, Jón Aðils, Reynir Odds- son, Baldvin Halldórs- ron. 22.10 Leikhúspistill (Sveinn Einarsson). 22.30 Djassþáttur á vegum Jazzklúbbs Rvíkur. 23.30 Dagskrárlok. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum •'a suð- urlcið. Esja fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld vestur um land til Akureyrar. Herðubreið' er' á 'Au tf jörðiim. Skjaldbreið er á Húnaf’ca á suðurle’ð. Þyrill er í Reýkjavik. Skaftfellingur fer frá Réykjavík í dag til Vest- mannaeyja. 'EItnsfeíp: Dctt'foss fcr frá Hull 30. f.m. væntan'egur til Reykjavíkur rm hádegi í dag. Fjallfoss er í N.y. Goðafoss er í N. Y. Gullfoss er í Reykjavík. Lagar- f-cs kom til Amsterdam 31. f.m. fer þaðan til Rotterdam, Antverpen, Hamborgar og R- víkur. Reykjafoss er í Ham- borg. Selfos kom til Ham- borgar 1. þ.m. fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá Hamborg 31. f.m. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Gdynia í gær til Rostock, Fur, Gautaborgar og Rvíkur. Skipadeild SÍS: Hvaieafell fór 29. f.m. frá Stettin áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell er í Óskarshöfn. Jök- ulfell fór 30. fm. frá Patreks- firði áleiðis til N.Y. Dísarfell er í Rvík. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helga- fell er í Gdynia. Hamrafell er í Reykjavík. Loftleiðir h f.: Edda er væntanleg frá N.Y. kl. 7.15 í fyrramálið. Fer til Stafangurs, Kaupmannaliafnar og Hamborgar kl. 8.15. Flugfélag ísiands. Millílandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur t:l Rvíkur kl. 16.10 í dag frá K-höfn og Glas- gow. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar kl. 8.30 í fyrra- málið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akui*- evrar, Blönduóss, Egils^-taða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þingeyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Ilúsavíkur, ísa- fjarðar og Vestmannaeyja. Pan Americar flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá N.Y. og hélt áleið- is til Norðurlanda. Fiugvélin er væntanl. aftur annað kvöld og fer þá til N.Y. Féiagar í Æskulýðsfylkingu Kópavogs: Munið eftir framhaldsstofn- fundi ÆFK í Félagsheimilinu í Kópavogi. — Fundurinn er á miðvikudagskvöld kl. 9 í Fé- lagsheimili Kópavogs. — Nán- ar um fundinn á morgun. — Verið stundvú. Stjórn ÆFK. Krossgátan: Lárétt: 1 fé 6 grjót 7 býli 9 frumefni 10 útlendingur 11 stefna 12 ending 14 frumefni 15 ekki saklaus 17 óálitleg. Lóðrétt 1 morgunverður 2 málmur 3 sarg 4 tveir eins 5 úrkoma 8 trylla 9 elska 13 kvenmannsnafn 15 tveir eins 16 skammstöfun. Bardagar í Kongó Framhald af 1. siðu. handtaka foringjann. Hófust þá miklar óeirðir að nýju og mót- rnæltu Kongóbúar aðförum ný- lendustjórnarinnar. Hundruð Kongómanna voru handteknir í gær og nokkurt mannfall varð sumstaðar. Ekki er vitað með vissu hve margir hafa fallið í átökunum í Kongó. Ný tegund hjólbarða Pirelli-hjólbarðaverksmi^jurnar á Italju hafa sent frá sér nýja tegund hjólbarða, sem talið er að geti valdið byltingu á því sviði. Hjólbarðarnir eru útbúnir með slithringjum sem unnt er að skipta um án þess að skipt sé um hjólbarðann sjálfan og sparar það að sjálfsögðu mikil útgjöld. Á sama hátt er unnt að taka slithrin.gina af hjólbörðum, sem orðið hafa fyrir skemmdum, og nota þá á aðra hjólbarða og trjggja þannig hámarks nýtingu Van Doren játar sjónvarps- hneykslið í Bandaríkjunum hann fyrir rannsóknarnefndinni, að forsvarsmenn spurningaþátt- arins hefðu látið sig hafa hand- rit með spurningum og svörum þáttarins áður en sjónvarpið byrjaði hverju sinni. Bandaríska „sjónvarpshetjan" Charles van Doren, sem unnið hefur rúma 120000 dollara fyrir óvenjulega fjöl- vizku, játaði í Washington í gær, að hafa náð þessum árangri sínum eftir aö hafa fengið svörin við spurning- unum fyrirfram. að hafa haft rangt við í spurn- . ingaþættinum, en í gær játaði Van Doren var orðinn við- frægur maður og vellauðugur af verðlaunum þeim, er hann hlaut fyrir ótrúlega mikla þekkingu í spurningaþættinum „Tuttugu og eitt“, sem fluttur var í sjónvarp í Bandaríkjunum. Fyrir nokkru kom sá grunur upp, að ekki væri allt með felldu varðandi vizku van Dorens, og var þá skipuð rannsóknarnefnd í málinu. Van Doren, sem er háskóla- kennari, neitaði í fyrstu harðlega Annar álíka ,,snillingur“, Hank Bloomgarden að nafni, sem unn- ið hefur 100000 dollara, er sak- aður um samskonar svik og van Doren og margir aðrir hafa ver- ið ákærðir um að eiga þátt í „svikagetraununum". Kvennadeild MÍR Saumafundur verður haldinn í kvöld kl. 8.30 í Þingholtsstræti 27. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur verður haldinn í kvöld í kirkjukjallaranum kl. 8.30. S T F Æ.F.R. Drekkið kvöldkaffið í Félags- heimilinu. Opið frá kl. 20 til 23.30. — Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 9 til 7. MikiII styrr hefur staðið um nýjustu kvikmynd franska kvik- myndastjórann Roger Vadim, sem eitt sinn var giftur Birgitt Bardot Hér á myndinni sjást tvein aðalleikarar myndarinnar. Gérard Pliilippe og Anette Ströyberg, sem er núverandi eigin- kona Vadims. Á milli leikaranna situr sjálfur Roger Vadim. Lou tók þegar að fást við netin og gleymdi allri var- að koma upp á yfirborðið, súrefnið var á þrotum. kárni í gleði sinni, Hann hugsaðj aðeins um það, I sam,a bili sáu Þórður og Hank, að hákarlinn réðist hvernig hann gæti náð netunum með öllu sem þau á Lou. Á aíðasta andartakj varð hann hættunnar höfðu 'að geyma upp í skipið. En 'fýrst váfð'hann var, fen hanh átti enga undank.omuleið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.