Þjóðviljinn - 03.11.1959, Blaðsíða 6
jB) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 3. nóvember 1959
þíÓÐVIUINN
Útgefandl: Bamelnlngarflokkur alþýðu - Oóslallstaflokkurlnn. — RltstJórari
Maanús KJartansson (áb.), Sigurður OuBmundsson. - PréttarltstJórl: Jón
ÐJarnason. — Blaðamenn: Asmundur Slgurjónsson. Eystelnn Þorvaldsson.
Ouðmundur Vigíússon,, ívar H. Jónsson, Magnús Torfl Ólafsson, Slgurður
▼. Frlðbjófsson. — Auglýslngastjóri: Ouðgelr Magnússon. — RltstJórn af-
areiðsla, auglýslngar, prentsmlðja: Skólavðrðustig 19. — Slmi 17-500 (•
llnur). — Áskrlftarverð kr. 30 á mánuði. - Lausasöluverð kr. fl.
PrentsmlðJa ÞjóðvilJans.
Verkalýðsfélögin viðbúin
Það óvenjulega ástand hefur
nú skapazt að flest verka-
fýðsfélögin sem sagt gátu upp
samningum sínum um þetta
ieyti eru með iausa samninga.
eins og það er kallað. Ekki
hefur verið ágreiningur um það
meðal forystumanna verkalýðs-
_ félaganna að óhyggilegt væri
að hafa fasta samninga meðan
allt er í óvissu hvað verður
ofan á sem stjórnarstefna og
stjórnaraðgerðir í efnahags-
málunum. Félög sem er stjórn-
að af Alþýðuflokksmönnum og
Sjálfstæðisflokksmönnum eru
enein undantekning, þau hafa
ekki að neinu leyti skorið sig
úr með það almenna álit innan
verkalýðshreyfingarinnar, að á
jafnmiklum óvissutímum og nú
eru verði launbegar að vera við
ö?lu búnir.
i
Skýrt kom fram á ráðstefn-
unni, sem Alþýðusambandið
boð'iði til í ágústlok, að ein
meeinorsök þess að verkalýðs-
félöein þyrftu nú að segia upp
væru kaunránslög ríkisstjórnar
Alþýðuflokksins oe Siálfstæðis-
fiokksins. Verkalýðshreyfinein.
1 eða að ‘minrista kösti mikill
hluti hennar, telur uppsagnirn-
ar fyrstu ráðstöfun til að snúast
gegn þeirri árás sem þá var
gerð, ekki einungis á laun allra
iaunbega landsins, heldur einn-
ig á samninna ve'"kaivðsfél'>tr.
anna. En hitt er öll verkalýðs-
hr''yfingin sammála um, að það
se~n mestu varðar nú er svar-
ið við spurningunum: Hvað
ve'rður gert? Hvaða stefna verð-
ur mörkuð við mvndun nýrrar
ríkisstjórnar? Verður þar haf-
in framkvæmd á hótunum aft-
uf’iaidsins um stórfeilda gene-
isimkkun og kaupbindineu, ráð-
sti fanir í atvinnumálum og
mrrkaðsmálum sem óhjákvæmi-
iega þýða að atvinnuleysi verð-
ur boðið beim? Eða verður
miirkuð stefna er miðar að
framför.um og biómlegu at-
vinnulífi, batnandi kjörum allr-
ar alþýðu.
«
■f7"erkamenn og aðrir alþýðu-
* i>enn á íslandi vita, að
brueðið getur til beggja vona
urr þá stefnu sem tekin verður.
Og beir gera lítið úr þeim bar-
lóm, að hér sé allt á heljar-
þr':m. þeir taka að fenginni
re- '<-lu ekki mark á þeirri hag-
frmííspeki sem alltaf er til-
bú' i að lýsa því yfir að ís-
)er vt þjóðfélag sé alveg að
hlunkast fram af einhverju
heneiflugi. Alþýða manna tek-
ur ekki mark á þeirri aftur-
háldskenningu að efnahagsörð-
uglDÍka eigi að leysa og sé hægt
að Wsa með því að ráðast á
bfskiör fólksins i landinu og
lækka kaup þess, á sama tíma
oa gróðamönnum og hátekju-
mönnum eru gefnar með opin-
berum ráðstöfunum stórfúlgur
og ’.eikið sér að því að undan-
þiggja þá sjálfsögðustu opin-
berum gjöldum. Reynslan af
ríkisstjórnum sem Sósíalista-
flokkurinn og Alþýðubanda-
lagið hafa átt hlut að, hefur
sýnt, að hægt er að stjórna
landinu þannig að tryggð
sé næg atvinna og undir-
staða lögð að betri lífs-
kjörum með skynsamlegri öfl-
un stórvirkra framleiðslutækia
og framleiðsluaukningu. En hins
vegar er beizk reynsla fyrir
því að hægt er að stjórna land-
inu þannig að atvinna dragist
saman, atvinnuleysið komi á
ný, kreppan ríði yfir iandið.
Skákstíll hans er sá að f iska í graggugu
vatni, segir Smisloff um Tal
Belgrad, 24. október.
22. umferð 18.—20. okt.
Tal—Smisloff 1—0
Fischer—Keres 0—1
Friðri’k—Petrosjan y2—y2
Gligoric—Benkö y2—V2
I Belgrad hófst síðasti á•
fangi skákmótsins með enn
meiri viðhöfn en höfð hafði
verið í Bled cg Zogreb. Kepp-
¥»að er þannig alger sérstaða
íslands meðal Vestur-Ev-
rópuríkja að hér skuli síðustu
árin hafa verið full atvinna.
Atvinnuleysi, meira og minna,
hrjáir verkalýð grannlandanna,
og víða mjög tilfinnanlega. Það
sem hér gerir gæfumuninn er
ekki það að ísland hafi með
einhverju dularfullu móti orð-
ið ónæmt fyrir kreppuþróun
auðvaldsheimsins, heldur ein-
faldlega sú staðreynd að ís-
land hefur einnig sórstöðu með
hina stórfelldu viðskiptasamn-
inga við Sovétríkin og önnur
sósíalistísk lönd, sem búa
kreppulausum áætlunarbúskap.
Vegna þeirra miklu markaða
sem tekizt hefur fyrir frum-
kvæði hinnar róttæku verka-
lýðshreyfingar íslands að vinna
í sósíalistísku löndunum hefur
tekizt að halda á íslandi nægri
atvinnu handa öllum og stór-
auka framleiðsluna, á sama
tíma og önnur auðvaldsríki
bafa verið að sogast niður í
kreppu og sívaxandi atvinnu-
leysi. En það var eitt af yfir-
lýstum stefnuatriðum Sjálfstæð-
isflokksins nú fyrir kosningarn-
ar að eyðileggja þessi viðskipti,
og afhenda bröskurunum þess
í stað erlendan gjaldeyri þjóð-
arinnar til „alfrjáls“ brasks
meðal „frjálsra vinaþjóða“ 6
Vesturlöndum, án tillits til af-
leiðinganna fyrir íslenzkt at-
vinnulíf.
Segja má því með sanni að
nú séu ýmsar blikur á lofti
er haft geti stórfelld áhrif á
lífskjör fólksins í verkalýðsfé-
lögunum, og það er því í fyllsta
máta eðlilegt að félögin hafa
kosið að segja upp samningum
og vera við öllu búin. Hótanir
afturhaldsins fyrir kosningar
um „lausn“ efnahagsmálanna
með árásum á lífskjör fólks-
ins voru nógu skýrar til þess
að verkalýðsfélögin teldu nauð-
syn að vera við öllu búin. Og
viðbrögð þeirra ættu að vera
afturhaldinu nokkur aðvörun að
það steypi sér ekki — og þjóð-
inni — út í átök sem hlytu
að verða afleiðing þess að fram-
kvæma ætti hótunina um stór-
fellda kjaraskerðingu.
„Ekkert nýtt, að beztu skák-
menn lieims kunni ekk; að
meta keppinauta sína.“
endum og föruneyti þeirra var
komið fyrir á hótel Metropól,
sem talið er vera eitt af
beztu gistihúsum Evrópu.
Tefit er í Dom Sindikata eða
Sambandshúsinu, og stóri sal-
urinn, þar sem umferðir fara
fram, rúmar um 2000 áhorf-
endur í sæti. AJjir a'göngu-
miðar að fvrstu umferð sald-
ust með löngum fyrirvara og
þegar leið að lokum umferd-
arinnar, stcðu tvær til þrjár
þúsundir rna-ina fyrir dyrum
og spurðu úrslita, svo erfitt
var rð ryðja kcrmendum braut
að loknum skákum.
Þegar keppe'idur geugu inu
á senuna á eftir aðaldómara,
Golombek, var þeim fagnað
hverjum fyrir sig með lófa-
taki. Mest var klaprið, þeg-
ar Tal gek'k inn og þá heyrð-
ust einnig hróp eins og „Efst-
uri, efstur!“
Svö virðist sem nýjar kring-
umstæður og ólæti áhorfenda
hafi áhrif á taflmennsku
keppenda. Eins og í fyrstu
umferðinni í Zagreb gerðust
nú óvæntir atburðir. Á örfá-
um mínútum snerist vinningur ,
I tap. Sem dæmi um „íhlut-
un‘* áhorfenda, sem haga sér
líkt og þeir séu á knatt-
spymukappleik, má mefna, að
þegar Tal eftir hálftíma um-
hugsun í byrjuninni lék hin-
um „rólega“ ieik, Ehl, þá
klöppuðu áhorfendur óspart.
Mestur var áhuginn fyrir
skákinmi Tal—Smisloff. Var
það ekki einungis vegna. for-
ustu Tals, heldur einnig sök-
um þess, að tveim dögum fyr-
ir umferðina hafði í dagblað-
inu „Vejesnik" birzt viðtal
við Smisloff, þar sem hann
hafði farið all ómjúkum orð-
um um andstæðing sinn og
yfirleitt tekið nokkuð djúpt
í árinni á ýmsan hátt. Smis-
loff fórust orð á þessa leið:
„Hvað ég held um Tal? I
hvert skipti sem ég opna dag-
blöðin ies ég þetta: Tal er
undramaður, nýr Morphý,
Aljekin-----Yfirdrifið! Tal
er aðeins góður ieikfiéttu-
maður og góður keppnismað-
ur. Það er alit og sumt.
Sennilega er Geller sterkari
skákmaður en hann. Korznoj
er í sama flokki, en Spasský
er örugglega betri. Það þýð-
ir að Tal er enginn undramað-
ur í skák. Aljekin, Morphý og
Capablanca gáfu skákinni
nýjar hugmyndir, ný svið og
lvftu henni upp 'í æðra veldi.
Tal gefur ská'kinni ekkert
nýtt með taflmennsku sinni.
Auðvelt er með rannsókn að
komast að raun um, hvaða
galla hann hefur sem skák-
maður. Hann teflir byrjun-
ina miög vel, satt er það,
en ekkert auga hefur hann
fvrir stöðuþróun (’þocition-
flu°r), eða hprskyggæi ‘(strat-
e;gí), í miðtafli er hann veik-
ur og mjög slæmur í enda-
tafli í taflmennsku hans
siást enerar nýjar skáklegar
hugmyndir, engin skákleg
sköpun. Stíll hans er sá —
að fiska í gruggugu vatni
Slíkt er ekki rétt. Slík tafl
mennska ber góðan ávöxt
gegn hinum vsikari, það sýn
ir þetia mót bezt. Fmn hefur
knúsað Benkö, Friðrk og
Fischer með hámarkstölu
vinninga gegn þeim, þessir
þrír tefV eins og annlars
flokks skákmenn, og fyrir þá
er ekkert rúm í Áskorenda-
móti. En hvers vegna hefur
Fréttabréf frá Frey-
steini Þorbergssyni
Tal hvergi yfir gegn sovézku
skákmönnunum ? Ef í mótinu
tefldu Reshevský, Bronstein
og Spasský, þá stæði Tal alls
ekkj svona vel að vígi. Eg
haima óheppni mína og yfir-
sjón gegn Tal í Zagreb. Það
var skylda min sem skák-
manns að vinna hann og
sporna við framgangi hans.
En ef svo færi, að hann
tefldi við Botvinnik, er ég
þess fullviss, að ef Bótvinn-
ik aðeins verður við fulla
, heilsu, þá hefur Tal ekkert
' í hann að gera.“
Um þessa ræðu Smisloffs
má segja eftirfarandi: Líkt
þessu skrifuðu Lasker, Alje-
kín og Capablanca um keppi-
nauta sína, sem hafa annan
skákstíl en þeir. Ef til vi!l
gæti það kerfi, sem nú igildir
um jheimsmeistarakeppnina í
skák, verið betra. En Tal hef-
ur ekki gert þetta kerfi, Hann
sagði opinberlega fyrirfram,
að hann myndi reyna að
vlana þrjá veikustu andstæð-
Inga sinna með 4—0, til þess
að tryggja sér efsta sætið
í mótinu. Og það er ekki hans
sök, að aðrir geta ekki leikið
það eftir honum,
Skákin Tal—Smisloff virt-
Ist að nokru leyti styðja orð
Smisloffs. 1 einu af Schevn-
ingenafbrigðum Sikileyjar-
vamarinnar náði Smisloff
góðu tafli. Tal hóf kóngs-
sókn og varð að gefa mann
til þess að halda frumkvæð-
inu. En Smisloff varðist vel
og bætti stöðu sina leik af
ieik. Naumast mun nokkur
áhorfenda hafa búizt við, að
Tal ætti eftir að vinna þesa
skák. En Smisloff komst í
tímaþröng, og vinningur fyrir
hann var alls ekki eins ein-
faldur og sumir vilja vera
láta. 1 tímaþrönginni voru
ekki aJiir leikir Smisloffs
hinir heztu. Tal tó'kst á snjall-
an hátt að auka aftur sóknar-
þungann, og skyndilega, eftir
41. leik, sem var glæsilegur
hjá Tal, var engin vörn sjá-
anleg fyrir Smisloff. Smisloff
grúfði sig þungbúinn yfir
skákina, Tal gekk um góif,
og Golombék lét setja Upp
merki þess, að skákin færi í
bið. Fréttamenn biðu ekki
eftir biðleik Smisloffs, og
sumir efuðust jafnvel um, að
hann væri í skapi til að gef-
ast upp, þótt hann sæi enga
vörn. Skeyti um biðskák bár-
ust út um öll lönd. En þegar
Smisloff hafði fullvissað sig
um óhamingju sína, gaf hann
sig. Hinn þungi dómur var
fallinn.
Tal jók þó ekki forskot sitt,
því Fischer og Keres héldu
sig enn við formúluna, sem
gilt hefur í öllum skákum
þeirra í mótinu -— hvítur leik-
ur og tapgr. Að þessu sinni
var Keres svo „heppinn" að
hafa svart. Með svörtu hef-
ur hann enn ekki tapað skák
í mótinu, en hins vega.r unn-
ið lang flestar. í Bled fékk
hann aukaverðlaun fyrir að
ná sex vinningum úr sjö skákr
um með svörtu. Enn einu
sinní tefldi Fischer ekki vel
gegn Caro-Kann vörninni þótt
hann hefði nýlega hótað,
„að hann skyldi máta hvern
þann Rússa, som vogaði sér
að tefla þessa byrjun við sig“.
Keres valdi sama afbrigðið og
hann tefldi gegn Fischer í
Bled, en í 10. leik brá hann
útaf til þess að forðast end-
urbót Fischers. Hin nýja leið
Keresar virtist sízt lakari en
sú fyrri. Hinn sterki ridd-
ari hans bar langt af biskupi
andstæðingsins. í endataflintt
tókst Keres síðan að vinna
mikilvægt peð og 'koma hró>'
sínum inn á andstæðinginn.
Eftir það var afgangurinn
auðveldur.
Gligoric og J?enkö tefldu
leiðinlegt afbrigði af Sikil-
eyjarvörn, sem rannsakað
hefur verið langt aftur i
endatafl. Með ótrúleguip
hraða hurfu mennirnir af
borðinu, og þegar keppend-
ur fyrst fóru að hugsa sig
verulega um, höfðu þeir að:
eins hvor sinn riddarann og
nokkur peð eftir. Aldrei fóc
það iþó svo, að Benkö þyrfti
ekki að nota tíma sinn út í
æsar. Fyrir síðustu tíu leik-
ina hafði hann aðeins min;-
útu. Staða hans var heldur
lakari, en eins og í Zagreb
tókst honum samt að sleppa
úr greipum Gligorics.
Með því að nota mikrnn
fumhugsúnartíma tókst Frið-
riki að byggja upp yfirburða-
Framhald á 10,- síðu.