Þjóðviljinn - 03.11.1959, Side 7

Þjóðviljinn - 03.11.1959, Side 7
Þriðjuclagur 3. ncvember 1959 ÞJÓÐVILJINN — (7. Við fáum ekki frið í heiminum fyrr en helmingur þeirra sem stjórna eru konur M.Þ.: Má kvennaþáttur Þjóðviljans leggja fyrir þig 2—3 spurningar um álit þitt 1 á þátttöku kv-enna í opin- berum málum. A.S.: Nei, ég vil ekki tala við kvennaþáttinn. Eg er al- 4 veg á móti því, að kalla allt kvennaþætti, sem konur koma nálægt, hvort heldur er í blöð- um eða útvarpi. Heimilis- . þættir og húsmæðraþættir, í- þróttaþœttir o.s.frv., en “kvennaþættir ekki nema sem hliðstæða við karlaþætti. M.Þ.: Neitarðu mér þá um ^yiðtal ? A.S.: Nei, ég vil gjarna tala ■ við þig sem blaðamann Þjóð- vilians eða hvaða blaðs sem væri, því að réttindamál '■kvenna eru óháð flokkum. iM.Þ.: Þá vil ég soyrja: 'Telur þú ekki brýna nauðsyn bera til bess, að konur taki meiri þátt í þjóðmáium en þær gera nú? A.S.: Jú, vitaskuld, og ég vil niota orð Bernhards Shaw sem væru þau mín orð: „Við fáum ekki frið í heiminum fyrr en helmingur þeirra, sem -stjérna, eru konur“. Það er senn hálf öld liðin •s'íðan konur hér á lamdi fengu kosningarétt oig kjörgengi, og enn er aðeins ein og ein kona 1 kosin á þing. Nýlega sagði maður nokk- ur, sem eitthvað var viðrið- inn uppstillingu á flokkslista, er hann var spurður hvers- vegna engin kona væri þar í öruggu sæti:' „Það er ekkert gagn í þvi að hafa eina og eina konu á þingi. Þær fá engu áorkað einar. Það er ailt annað, ef helmingur bing- manna. væri konur“: Hann virtist segja þetta í hjartans einlægni og fullri 'vissu þess, að einhvern tíma yrði helm- ingur þingmanna konur. En ef alltaf verður hafður sami háttur á og verið hefur, er hætt við að bið verði á Jiví. Það er því ekki um annað að gera en að konur beri fram ákveðnar kröfur um, að ann- að hvert sæti á öllum fram- boðslistum sé skipað konu. Maður leyfir sér þó tæplega að vænta þess, að í svona mikilvægu máli verði viðhöfð gamla 'kurteisisreglan: „Dam- erne,först“, en samt sem áð- ur yrði það allstór hópur ekki gerðar meiri kröfur til þeirra en venjulegra karl- frambjóðenda og þingmanna. Og þegar margar konur eru orðnar þingmenn, verður smátt og smátt hætt að líta á ýmis mál sem sérstök kvennamál, því að þegar mönnum er almennt ljóst orð- ið, að konur eru fyrst og fremst menn, og meira að segja rúmlega helmingur alls mannkynsins, hljóta menn að sjá, að það eru aðeins al- menn mannréttindamál, sem nú kallast kvenréttin.damál. Þegar jafnmörgum konum • • Viðtal það sem hér birtist átti frú María Þorsteinsdóttir við frú Önnu Sigurðardóttur. Frú Anna hefur um árabil staðið framarlega í réttindabaráttu kvenna. Hún var lengi búsett á Eskifirðj ásamt manni sínum Skúla Þorsteinssyni skólastjóra, en er nú flutt til Reykjavíkur. kvenna, sem kæmist á þing. Nú mun einhver spyrja hvort hægt verði að finna nægilega margar konur í þingsætin, þegar svo virðist sem erfitt sé að finna eina og eina konu þó öruggt sæti eða á.hættu- sæti sé í boði. Eg er viss um, að það er langtum auðveldara að finna margar hæfar konur í þinigsæti en að ákveða, að ein eða tvær í hverjum flokki séu öllum öðrum hæfari. Ef margar konur eru í fram- boði og á þingi verður stækk- unargleri öfundar og csann- girni ekki lengur beint að þeim sérstaklega og það verða og körlum verður gefinn kost- ur á að vera í framboði til Alþingis, myndu þær, sem á- huga hafa á stjórnmálum og hafa hæfileika til að taka þátt í þeim, haga störfum sínum í kvenfélögum stjórn- málaflokkanna á allt annan veg en þær gera nú. ■Eg er ekki í nokkru flokks- félagi, en ég þekki konur i kvenfélögum allra stjórn- málaflokkanna og einhvern veginn hefi ég fengið það á tilfinninguna, að störf þeirra séu að miklu leyti ambáttar- störf í þágu flo'kkauna og að kvenna félögin hafi jafnvel BREF til Þorsteins Jónssonar írá Hamri í Þverárhlíð í Borgaríirði. . Vinur sæll. Beztu þakkir fyrir bréfið þitt; skrifað 30. okt. og móttek- :ið 31. s.m. É? verð nú að bera mig að svara þér með nokkrum lín- um, þó ég sé óvanur að skrifa karimönnum þréf. Þú vitnar í grein eftir mig seni birtist fyrir síðustu kosn- ingar í blaðinu Vestlendingi. “Greri. þessi var auðvitað slcrif- uð' til stúínings við Alþýðu- banc alagið og af þeirri ástæðu «ð ég. taldi stefnu þess heilla- •drýgTi en stefnu hinna flokk- anns. Mér fellur það ekki að þú skulir nota orðið landráð um bessi efni. það er rangt. Landráð eru það sem nefnt var ■dro+ý-isvik til forna: að ráða land með svikum úr hendi ein- hver's. Ég veit ekki til að stjórn- máipmenn á. íslandi séu land- ráðaménn. þótt ágreiningur sé um stefnu. Hitt er satt að bjáifaháttur og skammsýni sumra forráðamanna hér gæti leítt okkur til óheilla. Gáleysi og undirgefni ráða of miklu í samskiptum okkar við aðrar þjóðir. Þessvegna er gleypt of ört við því sem útlent er; eftir þessum farvegi rennur Kefla- víkurmenningin og atómskáld- skapurinn. Enn hefur enginn skrifað mér bréf til varnar svonefndri Keflavikurmenningu; ég verð víst að hrósa henni sjálfur í bili. Við höfum nefnilega ýmis- legt gott fengið þaðan. Frá henni komu m.a. fyrstu jarð- ýturnar og fyrstu jepparnir í sveitirnar og margt fleira sem valdið hefur atvinnubyltingu á íslandi. En bað er ekki þar með sagt að við eigum að liggja skötuflatir fyrir öllu sem það- an kemur. 'En af hverju var ég þá að nefna atómskáldskap í sömu andrá og þessa háskalegu Kefla- víkurmenningu? Af þeirri einfSJdu ástæðu að í bókmenntum okkar er að ger- ast sama saga og á öðrum svið- um þjóðlífs á fslandi; skáldin einsog aðrir eru að gefast upp við það erfiða- hlutskipti að vera íslendingar í hugsun og menningu. Okkur greinir á um merkingu orðsins atómskáldskap. Þú virð- ist nefna allan nýstárlegan skáldskap þessu heiti, allt frá versta bulli til fegurstu ljóða. Ég nota þetta orð um hráar stælingar á útlendum skáldskap eða láránlega þjónustu við er- ekki sama rétt til afskipta af flokksmálum og félögin, sem karlmennirnir eru í. Margar af konunum myndu beinlín’s uniiirbúa sig undir þátttöku í stjórnmálabarátt- unni á framboðsfundum. Flestar konur eru svo önnum kafnar ,að þær geta ekki eytt dýrmætum tíma til að kynna sér sjórnmálin til þeirrar hlítar, að þær geti með litl- um fyrirvara gefið kost á sér í framboð. Kunningi minn einn var fyrir nokkrum ár- um beðinn að gefa kost á sér í nokkurn veginn öruggt þdngsæti. Hann afþakkaði, en sagði, að ef hann hefði vit- að það hálfu ári fyrr, hefði öðru máli verið að gegna. Annríkis vegna hefði hann ekki fylgzt svo vel með gangi stjórnmálanna síðasta kjör- tímabil, að hann væri fær um að leggja út í framboðsbar- áttuna með svo litlum und- irbúningstíma. Ég hygg, að mörgum kon- um sé líkt farið og þessum manni. Þær eru alls ekki við- búnar, því að líkurnar til þess að þeim verði gefinn kostur á þingsæti eru svo sáralitlar. En þetta breytist jafn- skjótt og konur eiga kost á jafnmörgum þingsætum og karlmenn. Konur verða að fara að gera kröfur til þiess, að annað hvert sæti á fram- boðslistunum til Alþingis sé skipað konu, og fylgja þeim kröfum eftir af alefli, svo ekki sitji lengi við kröfurnar einar. En karlmenn eiga kannske dálítið erfitt að sætta sig við það, að þing- mannahópnum væri þann veg farið, að helmingur hans lendar stefnur i ljóðagerð. Ég nota orðið leirburður um hlið- stæðar yrkingar í þjóðlegum stíl, þ.e. þegar menn brúka rím og stuðla eftir uppskrift í stað þess að yrkja góð kvæði. En við höfum ekki heimild til að kalla mann leirskáld vegna þess að hann byggir upp Ijóð sín með stuðlum og háttbundinni hrynjandi, og við getum ekki í alvöru nefnt ungan mann at- ómskáld þó hann sé að fást við einhverja nýbreytni í formi. Það fer svo eftir elju og orku hvers skálds hver árangurinn verður og kemur þar margt til greina. Það verður að segia eins og er að íslenzk ljóðlist veltir ekki þungu hlassi eins og sakir standa. Þetta er vitan- lega skáldunum að kenna. þeim hefur ekki lærzt að yrkja fyr- ir nútímafólk á íslandi. Það er nóg til af snærum á íslandi,' Þorsteinn minn, og á- stæðulaust að vera að hengja sig í misnotuðum orðum eins og t.a.m. atómskáldskap, land- ráðum og rógi. En hví að hengja sig? Ungu hvatvísu skáldi er hollt að minnast þess væri ekki fullgildir borgarar, þ.e.a.s. væru hvorki skatt- borgarar eða eigin framfær- endur, hvað þá „fullgildir þátttakendur í atvinnustörf- um“, því að þingfararkaupið er víst ekki svo hátt, að það geti veitt þeim þessi sjálf- sögðu borgaralegu réttind'. En þessi réttir-li öll vantrr giftar konur, sem eru „bara húsmæður“ að aðalstarfi, og þó sérstakiega þær, sem eru giftar fyrir 1. janúar 1924. Dómurinn í máli Hótel Borg-hjónanna virðist hafn komið mörgum konum á c- vart, eins og þeim hafi ver'ð ókunnugt um, að konur, sen giftar eru eftir hjúskaparlön- unum frá 1800, hafa ekki ráðstöfunarrétt á sameigi hjónanna. Það lítur raunar út fyrir, að þeir sem i ömdu stjórnar- skrána 1944 hafi lraMið, að svo væri einnig undantekn- ingarlítið um aðrar giftar konur, því að í 33. grei'i hennar er gefin skýring á því, hvers vegna giftar kpnur geti haft kosningarétt, þar sem enginn geti hact kosn- ingarétt nema hann ha?i ó- flekkað mannorð og sé fjár- rá.ffa. — Skýringin er svona: „Gift kona tel t fjár síns ráðandi, þótt hún eigi óskilið fjárlag með manni sínum“. Hjúskaparlögm 20/1923 byggja á jafnræði hjóna og er því konum, sem giftar eru eftir þeim lögum, mikil óvirð- ing sýnd með þessari athuga- semd í stjórnarskránni. Mér finn:t það háðung fyr- ir menningarþjóð, sem íslend- ingar vilja vera, að enn skuii helmingi þjóðarinnar ekki hafa verið veitt full borgara- leg réttindi. En það kemur m.a. fram I því 1) að a’lmargar konur eru ekki fjárráða, þó þær fái í stjórnarskránni undanþágu frá því að vera í sama flokki og þeir, sem sviftir hafa ver- ið fjárráðum. 2) að flestar giftar konur eru ekki s.jálfstæðir skatt- borgarar, af því að lögin, sem þar um fjalla, eru samin FramhaJd a in <síðu sem stendur í bókinni; Kemst þó seint fari....... Ekki kann ég ungum skáldum ráð að gefa, og vil þó biðja þau að sækja ekki alla sína vizku í þröngan kunnirigja- hring; þar verða menn svo and- lega nærskornir og' mæla allt hver eftir öðrum. Það er hollt að sækja lærdóma til þeirra sem eru vitrir og víðsýnir af gáfum og reynslu, og það er líka gott að blanda geði við þá sem vita minna. íslenzk al- þýða kann vel að meta góðan skáldskap ef hann er skiljan- legur — eða öllu heldur efi hann er til einhverrar ánægju — fólk skilur allt sem það hef- ur gaman af. Og eitt enn, að géfnu tilefni: Ég mun vafalaust halda áfram að mótmæla því sem mér finnst opna veg'inn fyrir of mikillt Keflavíkurmenningu. það lítið- sem ég tek þátt í stjórnmálum er af beim vilja gert; ég mun einnig hér eftir sem hingað ttl bsrjast á móti atpmskáífiskapn- um, af því mér fellur bétur hin: íslenzka mennirig. Framhald á 11. síðu. í.3r

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.