Þjóðviljinn - 04.11.1959, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.11.1959, Blaðsíða 1
VILIINN W B WmW ■ WW HB Miðvikudagur 4. nóvember 19.59 — 24. árgangur — 241. tölublað Ohjákvæmiles réttarrannsókn á starfsemi allra hermanesíélaga Þau höfðu öll sömu aðstöðu og olíufélögin til smygls og tollsvika í samvinnu við yfirmenn hernámsliðsins 10 bátar með síld til Grindavíkur Tíu bátar komu til Grinda- víkur í gær með 288 tunnur síldar Aflahæstí báturinn var Guðfinnur með 50 tunnur. Síldin fór í frystimgu. To.garinn Gylfi frá Patreks- firði seldi í Grimsbý í gær- morgun 2730 kit eða 172 lest- ir fyrir 13781 sterlingspund. Staðreyndir þær sem þegar eru komnar í ljós í sam- bandi viö svikamál olíufélaganna sýna glöggt að chjá- kvæmileg er heildarrannsókn á öllum athöfnum her- mangarafélaganna á Keflavíkurflugvelli. Það er ekki aðeins olíufélög Framsóknarflokksins sem hafa fært sér í nyt ákvæði hernámssamningsins um tollfrelsi hernáms- liðsins, heldur hafa öll hermangarafélögin gert það. Og eftir að sannazt hefur að yfirmenn hernámsliðsins hafa tekið þátt í lögbrotum, svikum og smygli olíu- félaganna, er að sjálfsögðu óhjákvæmilegt að rannsaka öll samskipti. þeirra við islenzku gróðafélcgin sem starf- að hafa og starfa á veliinum. Eins og skýrt var frá hér í Þjóðviljanum í gær, kom vs. Drangur, hinn nýi flóa- bátur Norðlendinga, til Ak- ureýrar aðfaranótt sl. mánudags. Er þetta hið myndarlegasta skip, svo sem sjá má af meðfylgjandi mynd. í hernámssamningnum voru ákvæði um það að allar vörur sem hernámsliðið fl.ytti til landsins væru undanþegnar tollum og innflutningsgjöldum. Þessi ákvæði hafa verið túlk- uð þannig að hermangarafélög- in hafa einnig verið látin flytja inn tollfrjálst ‘ efni og tæki, sem þau töldu sig þurfa að nota fyrir herhámsliðið. Héfur inn- flutningur þessi numið hundr- uðurn milljóna króna á undan- förnum árum; þannig segir forstjóri olíufélaganna um ein saman íækin: Mikil síldveiði í höfninni í Vest- mannaeyjum Mikil síldveiði var í Vest- mannaeyjaliöfn í gær. Veiddn þar 5 stórir hringnótabátar og nokkrir smærri. Síldin er mis- jöfn, stór síld innan um en mest milliscld. Lítilsháttar hef- nr verið fryst af síldinni, en að öðru lcyti fer hún í bræðslu. „Viljiun vér benda á, að innlendir verktakar varnar- liðsins á Keflavíkurflugvelli, aðrir en olíufélögin, munu eiga þar, með fullu levi'i yfir- valda, ótolluð tæki, er nema a.ð verð'mæti tugum milljóna króna“. Öll uppvís að smygli Hér er um að ræða öll her- mangarafélög á íslandi íhalds- samsteypuna Sameinaða verk- taka, Framsóknarfyrirtækin Reg in h.f., Byggi h.f., Verklegar framkvæmdir h.f., Alþýðu- flokksfyrirtækið Suðurnesja- verktaka h.f. og ýmis smærri félög. Öll eru þessi félög uppvís að því að hafa í stórum stíl smyglaff út af flugvellinum varningi sem þangaff liafði verið fluttur tollfrjáls. Þann- ig sannaffi Tíminn fyrir nokkrum árum að Sameinaðir verktakar hefffu fiutt Eú Vilhjálms Þór á RaxtgárvölL um kært fyrir illa meðferð á fé Dýralæknirinn á Hellu hefur kært Rangár- sand hi. fyrir brot á dýraverndunarlögunnm Framsókn býður viðræður Framsóknarflokkurinn hef- ur snúið sér til Alþýðubanda- lagsins og Alþýffuflokksins og farið fram á að þeir flokkar kjósi neí'ndir til viffræffna viff Framsóknarílokkinn um stjórnarmyndun. Segir í bréí'i Framsóknarilokksins aff hann telji æskilegt aff mynduff verffi vinstri stjórn aff nýju. Mun miffstjórn Framsóknar flokksins hafa kosiff fimm manna nefnd til þátttöku í slíkum viffræðum. Trúlegt má telja aff viffræff- ur þessar hefjist fljótlega. Vilhjálmur Þór, aðalbankastjóri, hefur um alllangt Búrekstur Vilhjálms skemmur sínar utan vailarins skeiö fekið umsvifamikinn búskap á Ketlu á Rangál'- byggingarefni og véiar í mjög völlum. Bændur munu þó álíta það vafasaman heiður, stórum stíi, og Morgunbiaðiff að þessi alræmdi hermangari teljist til bændastéttar- innar, en Vilhjálmur er nú orðinn mesti horkóngur ís- lands fyrr og síðar. sannaði sömu sakir upp á Reg- in h.f. — þar til bæffi blöffin þögnuffu samtímis! Byggir h.f. var líýlega rekinn af Keí'la- víkurflugvelli fyrir stórfellt smygl, og skömmu síðar voru Suffurnesjaverktakar kærffir fyrir sömu sakir. Réttarrannsókn óhjákvæmileg Öll þesgi félög hafa haft ná- kvæmlega sömu aðstöðu og olíu- félög Framsóknarflokksins. Með því að tryggja sér uþpáskrift frá yfirmönnum hernámsliðsins hafa þau getað flutt inn hvað sem vaf tollfrjálst og hagnýtt innflutninginn í eigin þágu án nokkurs raunhæfs eftirlits. Eft- ir aff sannaff er að yfirmenn hernámsliffsins hafa staffið að svikahring í þágu oliufélaga Framsóknai'flokksiniS og þegið mútur fyrir, er einsætt aff rann- saka verffur starfsemi allra hinna ‘félaganna. Svíkist núver- andi ríkisstjórn um að íyrir- skipa slíka rannsókn, hlýtur Al- þingi að láta málið til sín taka þegar er það kemur saman síð- ar í þessum mánuði. Vilhjálmur Þór keypti Ketlu á Rangárvöllum um það leyti, er talið var, að Bandaríkjamenn hefðu hug á að hefja byggingu herflugvallar á Rangársöndum. Ef til vill hefur Vilhjálmur ætl- að að greiða fyrir væntanlegum samningum hinna bandarísku vina sinna með jarðakaupunum og tryggja Oiiufélaginu greiðan aðgang að þessu svæði. Hefði án efa gengið snurðulaust að leggja olíuleiðslur um land Vilhjálms, ef þar hefði verið byggður flug- völlur fyrir Bandaríkjamenn, og Vilhjálmur fengið nokkuð fyrir sinn snúð. Aðrir telja þó eins liklegt, að Vilhjálmur hafi ætl- að sér að græða bæði á land- sölu og olíusölu til hinna ame- rísku vina. — og skattar. Er ekkert varð úr framkvæmd- um hjá Könum þar eystra, hóf Vilhjálmur framkvæmdir á eig- in spýtur. Stofnaði hann þá Rangársand h.f. til að hefja bú- rekstur á Ketlu. Lítið frægðar- orð hefur farið af þeim búskap, fáum sýndur staðurinn, sem þó er háttur stórbænda, — og nafni hans litt á lofti haldið. En á einu sviði hefur búið þó getið sér nokkurrar frægðar: Vilhjálmur hefur notað rekstur þess til þess að dulþúa skattsvik sín. Vegna taps á búinu á Ketlu hefur hann Framhald á 3. síðu. Horkóngurinn Aðalfundur Sósíalistaféla gs Reykjavíkur er anuað kvöld Affalfundur Sósialistafélags Reykjavíkur verður haldinn annað kvöld (fimmtudagskvöld) kl_ 8.30 í Tjarnargötu 20. — Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn. Sósíalistafélags Reykjavíkur, _> _j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.