Þjóðviljinn - 10.11.1959, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 10. nóvember 1959
f*an Amer’ean
Ttígvél' korn til Keflavíkur í
mórgun frí New York og hélt
rJeiðiíf til Norðurlandanna.
Flugvélin er væntanleg aftur
annað kvöld og fer þá til New
Yoi:k .
Frá Kvenfélagi HaHgríms-
kirkju
Fundur verður haldinn mið-
vikudaginn 11. nóvember í Fé-
lagsheimili prentara, Ilverfis-
götu 21 kl. 8.30 stundvíslega.
Rætt verður um hlutaveltu fé-
Jagsins 22. nóvember og bazar
7. desember n.k. Sýndar
skuggamyndir frá Indlandi
★ I dag er þriðjudagurinn
10. nóvember — 314. dag-
ur ársins —>; Aðalheiður —
Tungl í hásuðri ld. 21.02
— Árdegisháflæði kl. 1.41
— Síðdegisljáflæðj kl.
14.12.
fyðereglóstöðiil: — Sími 11166;
Slökkvistöðin: — Simi 11100.
Nætnrvarzla vikuna 7.—13.
nóvember er í Ingólfsapóteki,
sími 1 -5 3-30.
Síysavwrðstofan
I HeilauvemdarstöðiuTii er op
tn a, «q sólarhringinn. Lækna-
vörður L.R. (fyrir vitjanir) &i
á sama stað frá kl. 18—8. —
Bími 15-0-30.
ÚTVARPIÐ
1
ÖAG:
Amma segir börnunum
sögu.
Framburðarkennsla í
þýzku.
19.00 Tónleikar.^ ,,
20.30 Daglegt mál (Árni
Böðrarsson cand. mag.).
20.35 Útvarpssagan: „Sólar-
hringur“ eftir Stefán
Júlíuson.
21.00 Minnzt 2C0 ára .afmæíis
ská’dsins Ffiedrichs von
Schller: a) Stutt erindi
(Dr. Alexander Jóhann-
esson prófessor).
b) Ljóðalestur (Þor-
steinn Ö. Stephensen
les). c) Kafli úr leikrit-
inu „María , Stúart“ í
þýðingu Alexanders Jó-
liannessonar. Leikstj.:
Lárus Pálsson. d) Söng-
Jög við Ijóð eftir Schiller.
22.10 Hæstaréttarmál (Hákon
Gnom.unlsson liæstarétt-
arritari).
22.30 Lög unga fólksins.
III
LoftSeið'r h.f.:
Lc.'guflugvélin cr væntanieg
frá N.Y. klukkan 7.15 í fyrra-
málið. Fer til Stafangurs, K-
hafnar og Hamborgar klukkan
8.45.
Flugfélag Islands.
PJ'IIiIandafiug: Gullfaxi er
væntan'egur til Rvíkur klukk-
an 16.10 í dag frá K-höfn og
Glásgow. Flugvélin fer til
Glasgow og K-hafnar klukkan
8,30 í fyrramálið.
Innahlándst'Iug: í dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar,
Blöndu 'iis, Egilsstaða, Flateyr-
ar,.. Sauðárkróks, Vestmanna-
eyja og Þingeyrar. Á morgun
er áætlað . að fljúga til Akur-
eyrar, ' Húáavíkur, Isafjarðar
og Vestmannaeyja.
(Frú Sigríður Thorlacius),
kaffidrykkja.
Ungtemplarafélagið
Hálogaland
hfldur funcl í Góðtenjplarahús-
inu í kvöid kl. 8.30.
' .j. «ís ^ í s
Hjonabáhd ! ! 'í ■
S.l. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af Jóni
Þorvarðssyni ungfrú Kristín
Ragnarsdóttir, stud. theol,
MeðalhoJti 19 og Stefán Már
Stefánsson, stúd. jur., Há-
teigsvegi 30. Heimili ungu
hjónanna verður að Háteigs-
vegi 30.
Kvenfélag Langholtssóknar
Fundur miðvikudaginn 11. nóv-
ember kl. 8.30 síðdegis í Ung-
mennafélagshúsinu við Holta-
veg.
II iJi'ipii!! li m 1! IIII
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Esja fer frá Rvík
í dag vestur um iand í hring-
ferð. Herðubreið fer frá Rvík
í dag austur um iand í hring-
ferð. Skjaldbreið er á Breiða-
fjarðarhöfnum. Þyrill er í R-
vík. Skaftfellingur fer frá R-
vík í dag til Vestmannaeyja.
Baldur fer frá Rvík á morgun
til Sands, Gilsfjarðar- og
Hvammsfjarðarhafna.
SkipadeiJd SÍS.
Hvassafell losar á Vestfjarða-
höfnum. Arnarfell fer í dag
frá Stettin áieiðis til Rostock
og Rvíkur. Jökulfell er í N.Y.
Dísarfell fer í dag frá Horna-
firði áleiðis til Kópaskers.
Litlafell losar á Norðurlands-
höfnum. Helgafell fór 7. þ. m.
frá K-liöfn áleiðis til Austfj.
og Akranes3. Hamrafell fór 7.
þ. m. frá Reykjavík áleiðis til
Palermo og Batúm.
Sextugur
varð í gær Björn E. Jónsson.
Miklubraut 20, starfsmaður
hjá Skeljungi h.f.
Þórður
sjóari
GAGMRým gft
Þegar Lou hafði .þvílzjtj og. sofið í, nokkrar klukku-
stundir, tóku þeir, tgl ,gpm;aii,: að nýju. Fyrst sagði
Hank honum frá fyrsta leiðangrinum til eyjarinnar,
frá hvarfi Donalds og þeim þætti, er Baker skipstjóri
átti í því. „Lét hann Donald kafa næstum súrefnis-
lausan?“ spurði Lou með hryllingi. „Bölvaður þorp-
arinn!“ Síðan sagði hann allt af létta um ferðalagið
með Neptúnusi, mn samtal frú Robinson og Bakers,
sem hann hafði verið áheyrandi að, og loks frá því,
hvern hlut hann hefði átt að fyrirætluninni með
steinana.
Krossgátan
Lárétt: 1 sjóferð 6 áskynja 7
atviksorð 6 ending 10 erfiði'
11 þynnka 12 fangamark 14
tveir eins 15 nokkuð 17 saum-
inn.
Lóðrétt: 1 trýnið 2 skamm-
stöfun 3 heppni 4 greinir 5
dýrið 8 skemmd 9 efni 13 hár
15 málmur 16 tónn.
NÝJA BÍÓ
1 viðjum ásta og- örlaga
(„Love is a Many-splend-
oured Thing“).
Amerísk mynd i litum og
CinemaSeope frá 20th
Century-Fox.
William Holden,
Jennifer Jones.
Leikstj. Henry King.
Hún er að mörgu leyti góð
þessi mynd. Hún er nokkuð vel
leikin, ágætlega stjórnað og
inniheldur áhrifaríkt efni.
Efnið fjal'ar um flæmsk-
kínverskan kvenlækni, sem
helgar læknisstörfunum alla
krafta sína, þar til að hún
kynist unsrum stríðsfréttarit-
ara, sem hefur mikil áhrif á
ha.na. Þau ætla að lokum að
gifta sisr, en geta það ekki
vegna þess að frétt.aritarinn
var þegar giftur og fékk ekki
skilnað. Myndin fjallar svo
að öðriu leyti um samband
þeirra, sem endar með því að
fréttarit.arinn verður að fara
til Kóreu og lætur hann þar
lífið.
Það er farið með læt'.n efni
á. áhrifaríkan hátt, Að vísu er
áróður í mvndinni og það
stundum nokkuð áberandi, eji
hann rennur út í sandinn,
vegna þess að áróður af þessu
tagi, sama hver á í hlut, er
alltaf óraunhæfur og ómerki-
legur, vegna þess hve grunnt
hann nær. En þetta ekemmir
myndina þó ekki svo miög, og
er t.d. leikur þeirra Holdens
og, Jones góðnr. ep. þó- áber-
,andi: sterk.ari .hiá';he.nni. Jenni-
fer Jones er ágæt leikkona og
"ersónan vrfalaust rétt. og
ÍWilliam Holden má vel við
því að fá sterkan leik á móti
sér.
Leikstjórn er áberandi góð
á koflum, enda. enginn við-
vaningur á ferð og t.d. þar
s°m hann symboliserar dauða
Holdens er mjög vel gert og
með því betra af því tagi. Það
er áhrifaríkt og tempóið fram-
úrskarandi.
Ein af þeim mvndum, sem
fólk vill helzt. sjá, þótt ekki
sé um framúrskarándi mynd
að ræða. —- S.Á.
Nýtt, úr skennntanalífinu
Út er komið blað, sem nefnist
„Nýtt úr skemmtanalífinu“. Er
hér um að ræða músikblað.
Þar gefur að lita greinar og
fréttir um jazz, hljómplötur og
annað, er viðkemur músik. Þá
er viðtal við Heiðar Ásvalds-
son um dansinn Cha-Cha-Cha,
dómar um hljómleika eru í
blaðinu, verðlaunagetraun um
vinsælustu hljóðfæraleikarana
og ýmislegt fleira í svipuðum
tón. B'aðið er prentað í 2 lit-
um og er ritstjóri þess Ingi-
bjartur V. Jónsson. Prentun
annast prentsmiðjan Hilmir
h.f. Verð blaðsins í útsölu er
8 kronur.
„Músagildran" —11 sýning
Sakamálaleikurinn „Músagildran“ verður sýndur í 10. sinn i
Kópavogsbíói í kvöld, þriðjudag. Aðsókn að leiknum hefur
verið mjög góð enda hlaut leikurinn mjög lofsamlega dóma.
Agata Christie á marga aðdáendur hér á landi og er ekki
að efa að þeir liafi liug á að sjá þennan spennandi leik. —■
Myndin er af Jóhanni Pálssyni og Hugrúnu Gunnarsdóttur í
hlutverkum sínum.
Drekkið kvöldkaffið í Félags-
heimilinu. Opið frá kl. 20 til
23.30. — Skrifstofan er opin
al’a daga frá kl. 9 til 7.
Síminn
17513.
Æ.F.E.
á skrifstofunni er