Þjóðviljinn - 10.11.1959, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.11.1959, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 10. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (11 VICKI BAUM: MTT Bess örvílnuð, en svo lét hún undan sjálfri sér og gaf sig á vald fyrsta kossi þeirra. Óendanlega lengi voru þau saman niðri í hinu myrka djúpi, unz þau komu upp aftur og hver taug þeirra var þanin og líkamir þeirra skildust ófúsir. mp phétmrþin§mÆÍm:sm — Hið eina sem ég veit, er að ég er dauðleiður á þessu tvíburahlutverki þínu. Marylynn er stúlka með heil- brigðar tilfinningar. Þegar þú hirtir hana upp af götu þinni, var hún aðlaðandi hnáta, ein af tugþúsundum. En eftir að þú reyndir á henni Svengali-töfrabrögð þín, var hún sú svívirðilegasta fölsun, sem ég hef nokkurn tíma kynnzt og það var ekki að undra þótt þú færir að hata þitt eigið verk. S.jálfur hefði ég getað kyrkt hana. Og nú, þegar hún er aftur orðin eins og henni er eigin- legt verður hún feit, löt og subbuleg og rífst við mann- inn sinn um það hvort þeirra á að þvo upp eða, fara út með hundinn, og þau lifa hamingjusömu lífi til æviloka. Og Marylynn er úr sögunni. Hann hreyfði hendurnar eins og hann væri að vöðla Marylynn saman eins og tóm- um sígarettupakka og fleygði henni undir píanóið þar sem fyrir var aska og sígarettustubbar. Nóg um Marylynn! Glevmdu henni. Nú er um okkur að ræða, þig og mig. Hamingjan góða,, Ppkerfés, veiztp alls ekki hver þú er,t? — Þetta er allt gott og blessað, Luke, en þú ert bara ástfanginn af Marylynn, sagði Bess veikróma. Hann lyfti hökunni á henni með vinstri hendinni. — Hvað veizt þú svo sem um ástina, barnið mitt, sagði hann mjög blíðlega. Já, og hvað veit ég um hana? Það er j 'alltof márgt selt undir því nafni -og flest er' ómerkileg eft- . irlíkíhg: Héyrðu 'mig. Pókerfés, ég reyki talsvert, en þar -i'fýrir þarf ég ekki að vera skurðgoðadýrkandi. Ég er fjandalcornið ekki ástfanginn af sígarettunum mínum. — Kannski ekki. En sennilega gætirðu ekki hætt við þær. — Ég hef aldrei reynt það, sagði Luke með hægð. En segjum þá, að ég reyni að hætta við þær núna. Hann tók út úr sér sígarettuna og drap í henni á lampafætinum. Allt í einu var andlit hans mjög nærri henni og mjög opið og Bess mundi, hvenær hún sá fyrst þennan svip á andliti hans. Það var í stiganum í Brooklyn. Marylynn gekk framhjá Luke í gljáandi regnkápu sinni og með vaggandi mjaðmir og hann starði á eftir henni. Þá var sami svipurinn á andliti hans: undarleg blanda af hungri, hrifningu og fyrirlitningu. Það hafði líka verið glettnis- legt blik í augum hans og ruddalegur dráttur við munn- inn á honum. Bess fann til hræðilegs magnleysis allt í einu, henni fannst hún vera skelfilega ung og fáfróð. Hana langaði bæði til að flýja og láta undan, en þó var henni ríkt í huga að gera sig ekki hlægilega. Allt í einu reis hún á fætur og flýði inn í skuggana hinum megin í her- berginu. Þar fór hún að ganga fram og aftur um gólfið, en hún gat ekki flúið frá sjálfri sér. Hún vonaði — og óttaðist um leið — að Luke kæmi á eftir henni, gripi hana, kyssti hana og þrýsti henni að sér. En hann sat kyrr við píanóið og hélt henni aðeins fastri með logandi aug- um sínum, sem litu ekki af henni andartak. — ILeyrðu mig, Þú héfur vænti ég ekki séð sýninguna á persneskp listmununum í Fishbein safninu? spurði hann. Spurningin kom svo óvænt að Bess nam staðar. — Nei, því þá það? Af hverju spyrðu? sagði hún ringluð. — Ég fór þangað fjóra daga í röð. Það eru fegurstu hlutir sem hægt er að hugsa sér, sagði hann og sló við- utan sömu hljómana hvað ef-tir annað. Ég varð sérlega ' hrifinn af myndinni af ungum persneskum prinsi sem kemur óvænt að vatnadísum í baði. Ég ætlaði að kaupa hann, en hann var ekki til sölu. — Það var leitt, Luke. — Já. Hann var líkur þér. Hesturinn hans var rauður eins og brunabíll og hann var í grænum buxum eins og þú og hann var með sömu, stóru titrandi nasirnar og þú, sömu löngu fótleggina og sama ósvífnislega stolta andlitssvipinn og þú. Hann á ekki sinn líka. Eftir að þú fórst frá mér, voru þessar heimsóknir til persneska prinsins dálítil uppbót fyrir tómleikann í sál minni. En, sagði Luke með hægð, og nú stóð hann upp frá píanóinu og gekk hægt í áttina til hennar. Ég kæri mig ekki um uppbætur. Það hef ég aldrei gert. — Ó, Luke, þú mátt ekki gera gys að mér, hvíslaði Framhakl af 12. síðu gr. kosningalaganna. Þegar fram- bjóðendum flokkanna hefur verið raðað á landskjörslista sam- kvæmt ákvaeðum síðasta máls- liðs fyrstu málsgreinar 122. gr. laga, eru listarnir á þessa leið. f þr óttir Alþýðuflokkur: 1. Sigurður Ingimundarson 1982 atkvæði, (hlutfall 5,61) 2. Guðmundur f Guðmundsson (1455V2 atkv.) hlutfall 13,22 3. Friðjón Skarphéðinsson 1045 atkv. (hlutfall 10,92) 4. Jón Þorsteinsson (495 atkv.) hlutfall 9.60 5. Unnar Stefánsson 691 atkv. (hlutfall 8,87) 6. Pétur Pétursson (463 atkv.) hlutfall 7.75 7. Hjörtur Hjálmarsson 340 atkv. (hlutfall 6,75) 8. Bjariíi ' Vilhjálmsson (215 atlcV) ohiutf all.: 4-;09í Sjálfstæðisfiokkur; 1. Birgir Kjaran 2059 1/4 at- kvæði (hlutfall 5,83) 2. Alfreð Gíslason (1446 atkv.) hluffall 13,14 • 3, Bjartmar Guðmundsson (881 2/3 atkv. (hlutfall 9,21) 4. Sigurður Bjarnason (652 1/3 atkv.) hlutfall 12,95 5. Jón Kjartansson 808 M> atkv. (hlutfall 10,38) 6. Jón Pálmason (633 1/3 at- kvæði) hlutfall 12.28 Alþýðubandalag: 1. Eðvarð Sigurðsson 2181 at- kvæði (hlutfall 6,18) 2. Hannibal Valdimarsson (658 atkv. hlutfall 13,06 3. Geir Gunnarsson 851 ]/2’ at- kváeði (Hlutfall 7,74) 4. Gunnar Jóhannsson (616 at- kvæði) hlutfall 11,94 5. Páll Kristjánsson 686V2 at- kvæði (hlutfall 7,17) 6. Ingi R. Helgason (686 at- kvæði) hlutfall 11,49 7. Bergþór Finnbogason - 526]/2 atkvæði (hlutfall 6,76) 8. Ásmundur Sigurðsson (494]Æ atkvæði) hlutfall 9,41. Samkvæmt þessu hljóta eftir- taldir frambjóðendur uppbótar- þingsæti þannig: 1. Sigurður Ingimundarson. 2. Eðvarð Sigurðsson. 3. Guðmundur í. Guðmundsson. 4. Hannibal Valdimarsson. 5. Friðión ckarphéðinsson. 6. Birá'ir Kjarán.. 7. Geir Gvi-v-iarsson. 8. Alfreð Gíslasón bæjarfógeti. 9. Jón Þorsteinsson. 10. Bjartmar Guðmundsson. 11. Gunnar Jóhannsson. Þessir frambjóðendur hljóta kjörbréf sem varaþingmenn: Fyrir Alþýðuflokkinn: 1. Unnar Stefánsson. 2. Pétur Pétursson. 3. Iljörtur Hjálmarsson. 4. Bjarni Ví'bjálmsson. : (• , ! Fyrir Sjálfstæðisflokkinn: 1. Sigurður Bjarnason. 2. Jón Kjartansson. 3. Jón Pálmason. Fyrir Alþýðubandalagið: 1. Páil Kristjánsson. 2.. Ingi R. Helgason. 3. Bergþór Finnþogason. 4. Ásmundur Sigurðsson. Risar dvergar Frambald af 12. síðu en í Brussel efast menn um að hann nægi til að skakka leikinn, Þar er uppi orðróm- ur um að Belgíustjórn hygg- ist biðja SÞ að senda liðsafla til Ruanda Urundi, sem er undir verndargæzlu SÞ Belgíu- stjórn hefur " skuldbundið sig til þess gagnvart þjóðinni að senda ekki menn sem gegna herskyldu til Kongó. Belgiskur almenningur vill fyrir hvern mun forðast að ríkið dragist inn í nýlendustj'rjöld við Afr- íkumenn. Framhald af 9. síðu. þeir hefðu náð prófinu, en það er stór stund á þessum þroska ferlf Meðan þessu fór fram var allt hljótt og hátíðlegt. Þorkell Magnússon formað- ur deildarinnar skýrði frá því að mikil ásókn væri að komast í hana, en þeir yrðu að tak- marka mjög alla aðsókn vegna húsnæðisleysis, ennfremur hefðu þeir ekki ennþá getað aflað sér dýna sem þektu allt salargólfið, en þeir væru nú á igóðri leið með það. Hann gat þess ennfremur að Alþjóðaólympíunefndin hefði samþykkt að Judo yrði keppnisgrein á OL í Japan 1964, og að hún yrði lika sýn- ingaríþrótt á OL í Róm-, og bætti við brosandj að það veitti ekki af að fara að æfa þetta af krafti Vafalaust á Judo eftir að ná hér útbreiðslu, og munu margir ungir drengir hafa gaman af leikni hennar og liraða, átök- um og bragðfimi. Hún á að geta veitt alhliða þjálfun og fjÖlbréytni hennar mun freista ; marga. A.gi hennar er líka mjög þýðingarmikill, og sting- ur raunar í stúf við það sem ríkir í íþróttum hér. á landi í dag. Sumir piltanna eru þegar farnir að ná töluverðum til- þrifum frá sjónarmiði leik- manns, þótt vita.ð sé að þeir séu hrei.nir byrjendur, miðað við þá sem hafa farið. 1 gegn- um flest stig liinnar lönga þroskáb'ráutar Próf sem þessi eru á tiltekn- um tímum ársins til þess að piltarnir noti tímann markvisst til að undirbúa sig, og viti að hverju þeir ganga. KarSmannabonisur Drengjabomsur Spenntar og með rennilás Barnabomsur Tómstundakvöld Eitir helgina hefst samvinna mllli nokínirra íþróttafélaga í Ueykjavík og Æslailýðsráðs Rejkjavíkur um tómsíundaiðjii í nokkrum félagsheimilum fé- laganna. Verður haft eitt tóm.stunda- kvöid í viku í hverju félags- heimili og verða þau opin ölh um u-r /irun 12.ára og eldrL jafnt stú kum sem drengjum. Múnu féiögin standa fyrir starfseminni, en Æskulýðsráð- ið mun leggja til leiðbeinend- ur og veita aðra aðstoð í þessú •samb'andil ' - • éæ Á þéSsum kvöldúm 'verour fðndui.-i stúlkna, frímerkjaú sk'pti,. skákkénhsia, og'. :emníg- verða ýms leiktæki á boðstéd- um á f:estum stöðunum, bob, spil og borðtennis. Reyiit verð- ur að efna til sameiginlegrár skemmtidagskrár á hverjúm stað síðari hluta hvers. tóm- stundakvölus. Sponnt-ar og, með ennilás ii sn-. . .cfciiiynGí \ Góöar í snjénvm eg kuldanum Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 og Framnesvegi 2 Ný sljórn í Nord- mannslaget Á aðalfundi í félaginu, ■ Nord-* mannslaget í .Reykjavík semt haldinn..yar. .29. ■ okt.óber sl;. varf Einar Farestveit framkvæmda- stjóri kosinn formaður félagsíns- í stað Tómasar Haarde verk- fræðingsv sem baðst undan end- urkosningu. Varaformaður vag ritari. kjörinn Ivar Orgland, sendi- kennari, en aðrir í stjórn erií Ingrid Björnsson gjaldkeri, Ar» vid Hoel og Hákon Börde vara<»

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.