Þjóðviljinn - 10.11.1959, Blaðsíða 8
8) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 10. nóvember 1959
v
RÓDLEÍKHtíSlD
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT
ÍSLANDS
Tónleikar í kvöld kl. 20,30.
TENGDASONUR ÓSKAST
Sýning rniðvikudag kl. 20.
PEKING ÓPERAN
Frumsýning íöstudag 13. nóv-
ember kl. 20.
Önnur sýning laugardag kl. 20.
Þriðja sýning sunnudag kl. 20.
Frumsýningargestir sæki miða
fyrir tilskilinn tima
Ekki svarað í síma meðan bið-
röð er og þá ekki afgreiddir
fleiri en 4 miðar til hvers
kaupanda.
Hækkað verð.
Aðgöngumiðasala opin t'rá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
Pantanir sækist fyrir kl. 17
daginn fyrir sýningardag
Kópavogsbíó
SÍMI 19185
Músagildran
eftir Agötu Christie
Leiksýning kl. 8,30.
Aðgöngumiðar frá kl. 5.
Sírætisvagnaferðir frá Lækj-
argötu kl. 8 og aftur frá bíó-
inu kl. 11,05.
Nýja bíó
SÍMI 1-15-44
I viðjum ásta og
örlaga
(Love is a Many-splendoured
Thing)
Heimsfræg amerísk stórmynd,
sem byggist á sjálfsævisögu
flæmsk-kínverska kvenlæknis-
ins Han Suyi sem verið hefur
metsölubók í Bandaríkjunum
og víðar.
Aðalhlutverk:
William Holden
Jennifer Jones
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Austurbæjarbíó
SÍMI 11-384
Sumar í Salzburg
(Salzburger Geschichten)
Bráðskemmtileg og falleg, ný,
þýzk gamanmynd í litum,
byggð á skáldsögu eftir Erich
Kastner, höfund sögunnar
„Þrír menn í snjónum".
Danskur texti
Marianne Koch,
Paul Hubschmid
Sýnd kl. 5, 7 og 9
lnpolibio
SÍMI 1-11-82
Vitni saksóknarans
'(Witness for the Prosecution)
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd, gerð eftir samnefndri
' sakamálasögu eftir Agatha
Ghristie. Sagan hefur komið
sem framhaldssaga í Vikunni.
Tyrone Power,
Charles Laughton,
Marlene Dietrich.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Bíml 1-14-75
Stúlkan með gítarinn
Bráðskemmtileg rússnesk
söngva- og gamanmynd í lit-
um.
Myndin er með íslenzkum
skýringartextum
Aðalhlutverkin ieika:
Ljúdmíla Gúrsjenko
M. Zharof
S. Fílippof
Sýnd kl. 5, 7 og 9
SÍMI 22-140
Einfeldningurinn
(The Idiot)
Heimsfræg ný rússnesk lit-
mynd, byggð á samnefndri
sögu eftir
Dostojevsky
Aðalhlutverk:
J. Jakovliev
J. Borisova
Leikstjóri; Ivan Pyrev
Þessi mynd hefur hvarvetna
hlotið mjög góða dóma, enda
frábært listaverk
Sýnd kl. 7 og 9,15
Hausaveiðarar
Hörkuspennandi amerísk mynd
í eðlilegum litum um erfiðleika
í frumskógunum við Amazon-
fljótið og bardaga við hina
frægu hausaveiðara, sem þar
búa.
Aðalhlutverk:
Ronda Fleming
og Fernando Lamas.
Endursýnd kl. 5.
SÍMI 50-184
Dóttir
höfuðsmannsins
Stórfengleg rússnesk Cinema
Scop mynd, byggð á einu
helzta skáldverki Alexanders
Pushkins.
Aðalhlutverk:
Iya Arepina
Oleg Strizhenof
Sergei Lukyanof
Myndin er með íslenzkum
skýringartexta
Sýnd kl. 7 og 9
SÍMI 13191
Deleríum búbónis
49. sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar frá kl. 2.
Sími 1-31-91.
Ilafnarbíó
Síml 16444
Erkiklaufar
(Once upon a Horse)
Sprenghlægileg ný amerísk
CinemaScope-skopmynd, með
hinum bráðsnjöllu skopleikur-
um
Dan Rowan
og Dick Martin
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stjörmibíó
SÍMI 18-936
Ævintýri í
frumskóginum
(En Djungelsaga)
Stórfengleg ný, sænsk kvik-
mynd í litum og CinemaScope,
tekin í Indlandi af snillingn-
um Arne Sucksdorff. Ummæli
sænskra blaða um myndina:
„Mynd sem fer fram úr öllu
því, sem áður hefur sést, jafn
spennandi frá upphafi til
enda“ (Expressen). Kvik-
myndasagan birtist nýlega í
Hjemmet. — Mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafiiarfj ar ðarbíó
SÍMI 50-249
Tónaregn
Bráðskemmtileg ný þýzk
söngva- og músikmynd
Aðalhlutverk leikur hin nýja
stjarna
Bibi Johns
Sýnd kl. 9.
Ævintýri í Japan
Ný litmynd með
Jerry Lewis
Sýnd kl. 7.
------------s-----------
Felagslíf
Knattspyrnufélagið
VALUR
Áríðandi fundur með hand-
knattleiksmönnum og stúlkum
félagsins verður haldinn í fé-
lagsheimilinu að Hlíðarenda
annað kvöld (miðvikudag) kl.
8.30.
Fundarefni:
Deildarstarfið.
Fjölmennið stundvíslega.
Stjórnin.
Knattspyrnufélagið
VALUR
Áríðandi fundur með knatt-
spyrnumönnum félagsins verð-
ur haldinn í félagsheimilinu
að Hiíðarenda á fimmtudags-
kvöld kl. 8.30.
Fundarefni:
Deildarstarfið.
Fjölménnið stundvíslega.
Stjórnin.
Leikfélag
Kópavogs
MCSAGILDRAN
eftir Agöthu Christie.
Spennandi sakamálaleikrit í tveim þáttum.
Sýning í kvöld klukkan 8.30 í Kópavogsbíói
Aðgöngumiðasala í dag frá klukkan 5.
Sími 19185.
Pantanir sækist 15 mín. fyrir sýningu. — Strætis-
vagnaferðir frá Lækjargötu kl. 8,00 og til baka frá
♦ bíóinu kl. 11.05.
SINFÓNlUHLJÓMSVEIT
ISLANDS.
Tónleikar
í Þjóðleikhúsinu í kvöld klukkan ■ 8,30.
Stjórnandi dr. Róbert A. Ottósson.
Einleikari Rögnvaldur Sigurjónsson.
Efnisskrá: Mozart: Forleikur að op. „Töfrafla.utan",
iBeethoven: Píanókonsert nr. 1 í C-dúr, Bizet: Sin-
fónía í C-dúr, Dvorák: 4 dansar op. 72.
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu.
Gömlu dansarnir
Nýtt námskeið í gömlu dönsunum hefst miðviku-
daginn 11. þ.m. klukkan 8 í Skátaheimilinu.
Námskeiðið er fyrir byrjendur.
Athugið síðasta námskeiðið fyrir jól.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur.
Miðsiætiirskemmtun
skemmtir í Austurbæjarbíói — annað
kvöld — miðvikudaginn 11. nóv. kl. 11,30.
Neókvaxietfiixm aðsioóar.
Aðgöngumiðar í Bókabúð Lárusar Blöndal,
Vesturveri og Austurbæjarbíói eftir klukkan
3 í dag.
Áfengisvaniarnefnd kvenna í
Reykjavík og Hafnarfirði
heldur fund fimmtudaginn 12. þ.m. — klukkan 8.30
í Aðalstræti 12. — Áríðandi að fulltrúar fjölmenni.
STJÓRNIN.
XX X
flNKIN-i