Þjóðviljinn - 10.11.1959, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.11.1959, Blaðsíða 12
Dýrasta verkiall sem háð hel- ur verið í Bandaríkjunum Stálframlei&slan I ólestri i sex vikur enn, vinnustöðvuná ný eftir 80 daga Á laugardaginn úrskurðaði hæstiréttur með átta atkvæð- um igegn einu að J5isenhow- er forseti hefði heimild til að banna stálverkfallið í 80 daga. Stáliðnaðarmenn hurfu til vinnu þegar í stað, en lang- Vinna er hafin á ný í stáliðjuverum Bandaríkjanna eftir verkfall sem stóð í 116 daga. an tíma tekur að hita stál- bræðsluofnana. Ekki er búizt við að stálframleiðslan verði komin í eðlilegt horf fyrr en að sex vikum liðnum. Litlar horfur þykj'a á að samningar takist milli stál- iðnaðarmanna og atvinnurek- enda, en fari svo mun verk- fallið hefjast á ný að 80 daga frestinum liðnum. Stálverkfallið er dýrasta 'verkfall sem háð hefur verið í Bandaríkjunum. Það náði til hálfrar milljónar manna, og þar að auki hafa hundruð þús- unda í öðrum iðngreinum misst atvinnuna vegna stálskorts. Sovétþing- menn til Islands Norsba útvarpið sbýrðj frá því í gær, að Æðsta ráð Sov- étníbjanna hefði þegið boð frá Alþingi um að senda þin,g- mannasendinefnd til Islands næsta ár. I fyrra var íslenzb um þingmönnum boðið austur af æðsta ráðinu. Ágætar aflasölur TOGARINN Bjarni Ölafs- son seldi í Grimsby í fyrradag 168,7 lestir fyrir 15074 sterlings- pund, og Ólafur Jóhannesson í Hull 171,5 lestir fyrir 15244 pund. Báðar þessar sölur eru einhverjar hinar hæstu. — Sur- price seldi í Bremerhaven 190 léstir fyrir 119 þús. mörk. Til dæmis er bílaframleiðsla hjá General Motors stöðvuð. Fá ekki Volkswag- en á þriðjungi verðs Yfirréttur í Celle í Vestur- Þýzkalandi hefur hafnað kröfu 36.000 manna sem lögðu fram stofnfé Volkswagen-bílasmiðj- •anna á stjórnarárum nazista um að staðið verði við loforð sem þeim voru þá gefin. Vill fólk þetta fá Volkswagenbíl fyrir 1300 marka framlag, en verð bílanna er nú 3790 mörk. þJÓÐVELIINN Þriðjudagur 10. nóvember 1959 — 24. árgangur — 246. tölublað, Risar og dvergar berjast ákaft í Ruasida Urundi ’ Ættflokkastyrjöld hefur blossað upp á belgiska vernd- argæzlusvæöinu Ruanda Urundi í Mið-Afríku. Belgíustjórn segir, að ætt- flokkurinn Bahutu hafi gert uppreisn gegn Watutsi-ætt- flokknum. Watutsi-menn eru hinir hávöxnustu í heimi, með- alhæð karlmanna er 2.10 m. Þeir hafa um aldir undirokað Bahutu og aðra dvergvaxna ættflokka. Belgar skýra frá því að hundruð manna hafi fallið í bardögunum og plantekrur og þorp hafi verið brennd. I gær máttj sjá reykinn af eldinum Landskjörstjórn hef ur lokið úi hlutun uppbótorþingsæta f síðustu alþingiskosningum voru greidd 85095 gild atkvæði og eins og Þjóðviljinn hefur áður sagt frá fékk Alþýðubandalagð 6 kjördæmakosna þingmenn, Alþýðu- flokkurinn 5, Framsókn 17 og Sjálfstæðisflokkurinn 21. Uppbótarþingsæti til jöfnunar milli þingflokka samkvæmt 121. gr laga um kosningar til Alþingis hljóta Alþýðuflokkur, Sjálfstæð- r-MIi 23T"'' Gunnar fundinn — og Baldur sást að- faranótt s.L miðvikudags Lögreglan biður leigubílstjóra og samferða- v mann Balðurs að finna sig Rannsóknarlögreglan tjáði Þjóðviljanum í gær að Gunnar Gunnarsson sá er týndur var væri nú fundinn. Baldur Jafetsson væri ófundinn, en hefði sézt hér í bæn- um aðfaranótt s.l. miðvikudags. Gunriar er kominn í leitirnar —•' var í vinnu austur við Sog. Hann kveðst hafa skilið við Bald- ur kl. 4 fyrra sunnudag inni á Kjörbarnum. Gunnar fór þá heim til manns í Hlíðunum og var hjá honum þar til þeir fóru báðir austur að Sogi undir miðnættið. Baldur sást á Langholtsvegi Stúlka sem á heima að Dreka- vogi 20 hefur skýrt rannsóknar- lögreglunni frá því að um kl. 2 aðfaranótt sl. miðvikudags hafi hún verið í leigubíl á leið heim til sín frá Vetrargarðinum. Á Langhoitsveginum, skammt frá Holtsapóteki kveðst hún hafa séð Baldur, í fylgd með öðrum manni er hún þekkti ekki. Kvaðst hún hafa látið bílinn hægja á sér og talað við Baldur, spurt hann hvað hann væri að gera úti svona seint, og hann svarað hvort menn mættu ekki skemmta sér þó það væri nótt. Síðan ók stúlkan áfram. Tali við rannsóknarlögregluna Rannsóknarlögreglan biður jeigubílstjóra þann er ók stúlk- unni heim um nóttina, svo og mann þann er var í fylgd með Baldri Jafetssyni á Langholts- veginum um tvöleytið aðfaranótt sl. miðvikudags, að koma og veita upplýsingar. isflokkur og Alþýðubandalag í þessari röð: 1. Alþýðuflokkur 2151% '(atkv. deild með 6) 2. Alþýðubandalag 1945 6/7 (atkv. deild með 7) 3. Alþýðufl. 1844 1/7 (atkv. deild með 7) 4. Alþýðubandalag 1702 5/8 (atkv. deild með 8) 5. Alþýðuflokkur 1613 5/8 (at- kvæði deild með 8) 6. Sjálfstæðisflokkur 1536 4/11 (atkv. deild með 22) 7. Alþýðubandalag 1513 4/9 (atkv. deild með 9) 8. Sjálfstæðisflokkur 1469 13/23 (atkv. deild með 23) Hallbjörg Bjarnadótfir heldur skemmtun í Austurbæjarbíói Hallbjörg Bjarnadóttir er komin til landsins og heldur skemmtun í Austurbæjarbíói annað kvöld kl. 11,30. Með- al þeirra sem hún mun herma eftir þar eru Halldór Kilj- an og Eisenhower. Undanfarið hefur Hallbjörg aðallega dvalið í Svíþjóð og Finnlandi, haldið sjálfstæðar skemmtanir þar og einnig kom- ið fram í sjónvarpi. Þa hefur hún einnig haft skemmtanir á nokkrum stöðum á megin- landinu. Hér mun hún ekki dvelja nema um hálfsmánaðar tíma, en fara þá til Bandaríkjanna og mun sénnilega ferðast um þau um eins árs skeið. Skemmtun hennar hér ann- að 'kvöld verður með sama sniði og fyrri skemmtanir hennar. Meðal þeirra sem hún mun líkja eftir eru Paul Anka, Mahalia Jackson, Eisenhower Bandaríkjaforseti og Halldór Kiljan. Neókvartettinn aðstoð- ar hana og einnig mun mað- ur hennar aðstoða og trufla á ýmsan hátt_ 9. Alþýðuflokkur 1434 1/3 (at- kvæði deild með 9) 10. Sjálfstæðisflokkur 1408 1/3 (atkv. deild með 24) 11. Alþýðubandalag 1362 1/10 (atkv. deild með 10) Til þess að finna, hverjir fram- bjóðendur þessara þriggja flokka, hafa náð uppbótarþingsætum og hverjum skuli að svo stöddu gefa kjörbréf sem varamönnum landskjörinna þingmanna, var farið eftir fyrirmælum 122.-—124. Framhald á 11. síðu. Afdankaðir oflátungar Franska ríkisstjórnin þjáist af mikilmennskubrjálæði, sagði fulltrúi Saudj Arabíu á þingi SÞ í gær, þegar rætt var um fyrirhugaðar kjarnorkuspreng- ingar Frakka í Sahara. Hann bað franska ráðamenn að gera sér ljóst að land þeirra væri afdankað stórveldi. Þyrluslys á götu I Róm Þyrla fór í spón á götu í miðri Rómaborg í gær. Vélin ætlaði að nauðlenda, en lenti á rafmagnsleiðslum sporvagna. Flugmaðurinn og no'kkrir vegfarendur meidd- ust frá landamærastöðvum í brezku nýlendunni Uganda Belgiskur her hefur verið sendur á vettvang frá Kongó, Framhald á 11. siðu. Veðrið Framhald af 1. síðu. ekki orðið mikil hér inni. Brimi er hins vegar mikið og hefuii sjór gengið yfir sjávargarðinn, en skemmdir hafa engar orðið enda bátarnir í öruggu lægi fyr- ir innan eyrina, Veðurteppt við Holfavörðubeiði Sex bílar að norðan, vörubíli ar, fólksbíll og olíubíll, höfðu samflot að norðan á sunnudag- inn og komust að símstöðinni við Hrútafjarðará. Þar bíða þeir nú veðurtepptir, því Holtavörðu- heiði er ófær og verður þar til reynt verður með ýtum að koma bílunum yfir hana þegar veðrinu slotar. Slíkt brim ekki komið um árabil Húsavík í gær. Á sunnudaginn hófst hér norð- anveður og fannkoma og síð- degis stíflaðist Laxá svo raf- magnslaust varð hér. Sitja menri hér í myrkri og kulda því marg- ir geta lítið hitað upp hús sín. Veðurhæðin er mikil og annað eins brim hefur ekki komið hér um fjölda ára. Einn opin vélbát- ur sökk á höfninni og annar skemmdist. Vegir munu ófærir og kom engin mjólk til Húsavík- ur í morgun. Piltur og stúlka Framhald af 1. síðu. um voru Bragi Svanlaugsson bif- vélavirki, sem ók bílnum, Tryggvi Þorsteinsson skátafor- ingi og Magnús Guðmundsson lögregluþjónn. Snjóbíl þennan eignaðist flugbjörgunarsveitin hér á síðastliðnum vetri og er þetta í fyrsta sinn, serri hann er notaður til leitar að týndu fólki. Hallbjörg Bjarnadótíir Svifbíllinn sýndur í miðri New York Farartæki sem svífur á lofti yfir láð og lög var sýnt í miðri New York í gær. Verkfræðingar óku tveim sex metra löngum svifbílum fram og aftur um Rockefeller Plaza frammi fyrir fjölda áhorfenda. Farartækj þessi blása niður- úr sér samþjöppuðu lofti, sem heldur þeim 15 sm frá yfir- borði jarðar. Gerð þeirra er j svipuð og brezka faratækis- i ins Hovercraft, sem sveif á lægra verði. loftpúða sínum yfir Ermarsund í sumar. Curtis-Wright verksmiðjurn- ar framleiða bandaríska svif- bílinn. Þeir sem sýndir voru í gær kostuðu 12.000 dollara hvor, en stjórnendur verk- smiðjanna segjast muni fram- leiða minni gerð við hálfu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.