Þjóðviljinn - 15.11.1959, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 15. nóvember 1959
o I dag er sunnudagurinn 15.
nóv. — 319. dagur' ársins
— Macutus —- Fullt tungl
kl. 8.42 — Tungl í hásuðri
1:1. 0.00 — Árdegisháflæði
Id. 5.14 — Síðdegisháflæði
^ kl. 17.30.
Næturvarzla
vikuna 14. — 20. nóvember er
í Laugavegsapóteki, sími
2-40-46.
Siysav" rðstofan
f Heilsuverndarstöðinni er op
ln a> .«11 sólarhringinn. Lækna
vorður L.R. (fyrir vítianir) ei
é sama stað frá kl. 18—8. -
=.ími 15-0-30.
LSgreglustöðin
Slökkvislöðin:
— Sími 11166.
- Sími 11100.
ÚTVARPIÐ
1
DAG:
9.30 Vikan framundan: Kynn-
.. á dagskrárefni útvarps-
' * - ’ms,
9.30 Fréttir og morguntón-
ré'kar: a) ,',’Jesú, þú ert
gleði mín“_ kantata eftir.
Jqh. Sebastian Bach.
b) ' „FÍugeldasvitan" eft-
ir Hándel. c) Sellókon-
sert nr. 1 í a-moll op. 33
, eftir Saint-Saáns. d) Til-
brigði um ungverskt
þjóðlag, ,,Páfuglinn“ eft-
ir Zoltán Koldály.
11.00 .Messa í Neskirkju i
Reykjavík.
13.15 Erindaflokkur útvarps-
ins um kjarnorku í þágu
tækni og vísinda; III.
Notkun geislavirkra efna
í lænkisfræði (Kolbeinn
Kr’Atófersson læknir).
14.00 Miðdegistónleikar:
a't „Mazeppa". sinfónískt
ljcð eftir Liszt. b) For-
le;kur að óp. „Vilhjálm-
úr TelT ‘eftir Rossini.
c) Tvær aríur úr „Rak-
aranum í Sevilla" eftir
Rossini. d) „Schehera-
zade“. sinfónískt ljóð
i » 5 - * feflip Rimski-Korsakoff.
15.10 Hvnð vi'jið þið vita:
"Tón‘'ræðslutími fyrir
hlustendur.
15.15 :TónIéikar í útvarpssal:
Lúðrasveit Reykjavíkur
léikur.
15 34 Kaffitíminn:
16.15' Á bókamarkaðnum
■(Vilhj. Þ. Gíslason út-
varpsstjóri).
17.30 Barnatími.
18.30 Hfiómplötusafnið (Gunn-
ar Guðmundsson).
20>20 FTá tón’eikum Sinfóníu-
hþiómsveitar íslands i
Þióðleikhúsinu 10. þ.m.
Stjórnandi: Dr. Róbert
A. Ottósson. a) Forleik-
ur að „Töfraflautunni"
eftir Mozart. c) Fjórir
slavneskir dansar op.
72 eftir Dvorák.
21.00 „Vogun vinnur ;— vogun
- • tapar". — Sveinn Ás-
geisson hagfræðingur
.. stjórnar þættinum.
•22-05 Ðanslög til kl. 23.30.
íltvarpið' ó morgun:
13.15 Búnaðarþáttur: Um
áveitur (Ingólfur Þor-
StelÁsaon fulltrúi).
18.30 Tónlistartími barnanna
Sigurður Markússon). s
'20 30 Tónleikar: Lög við Ijóð
Jónasar Hallgrímssonar.
'20.45 Vettvangur raunvísind-
anna: Segulmælingar —
(Örnólfur Thorlacius fil.
i kand. ræðir við Þorbjörn
Sigurgeirsson prófessor
og verkfræðingana
Gunnar Böðvarsson og
Örn Garðarsson).
21.15 Einleikur á píanó: Sasha
Gordonitzki leikur lög
eftir Chopin, Liszt, God-
owsky og Prokofieff.
22.10 Islenzkt mál (Jón Aðal-
steinn Jónsson
cand. mag.).
22.30 Kammertónleikar: Tríó
í B-dúr op. 99 fyrir
fiðlu.knéfiðlu og píanó
eftir Schubert.
23.00 Dagskrárlak.
Flugfélag Islands.
Millilandaflug: Gullfaxi er
væntanlegur til Reykjavikur
klukkan 15.40 í dag frá Ham-
borg, Kaupmannahöfn og Osló.
Hrímfaxi fer til Glasgow og
Kaupmaunahafnar kl. 8.30 í
fyrramálið.
Innanlandsflug: I dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar,
Húsavíkur og Vestmannaeyja.
Á raorgun er áætlað að fljúga
til AkuTeyrar, Hornafjarðar,
Isgf jarðar, Siglufjarðgr _ og
Vestmannaeyja.
Loftleið'r h.f.:
Hekla er væntanleg frá Amst-
erdam og Glasgow klukkan 19
í dag. Fer til New York klukk-
an 20.30.
Charles Laugliton í
einu áhrifarikasta
og bezta hlutverki
sínu til þessa.
Nánari ummæli um
myndina koma f
þriðjudagsblaði.
Nr. 34 — Skýringar
Lárétt: 1 umbótamann 8 geldféð 9 skýrleg 10 hægferða 11
rifrildi 12 hafs 15 mannsnafn (ef.) 16 Englandskonungi 18
frónska 20 bruminu 23 lokka 24 eldstæði 25 klukkurnar 28 ný-
siðaða 29 spilin 30 bókasöluna.
Lóðrétt: 2 velgjan 3 járn 4 nýfædd 5 fugla 6 e'kki langt frá 7
sjávarstrandarinnar 8 verklýðssinnana 9 hræfuglar 13 fjandans
14 flokkur 17 nagdýr 19 gælunafn 21 eftirsjáin 22 innihald 26
verzlun 27 skemmt. Nr. 33 — Ráðningar
Lárétt: 1 Miðbæjarskóli 8 Eilífur 9 konunni 10 lóna 11 kassi
12 vinn 15 heimta 16 Haukagil 18 innsigla 20 fressi 23 iður 24
Aðils 25 séra 28 iðnaður 29 gleggri 30 grænmetisakri.
Lóðrétt: 2 ísland 3 bófa 4 jarðar 5 kúna 6 lunning 7 píanóleik-
ari 8 elliheimilið 9 kossar 13 stein 14 skera 17 slúður 19 nautn-
ir 21 sveigur 22 gluggi 26 aðan 27 vera.
Skipadeild SlS:
Hvassafell lestar á Norður-
landshöfnum. Arnarfell fór 13.
þ.m. frá Rostock áleiðis til Is-
lands. Jökulfell fer væntanlega
frá N.Y. á morgun áleiðis til
Reykjavíkur. Dísarfell lestar á
Norður’andshöfnum. Litlafell
er í oliuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell kemur til Akraness í
fyrramálið. Hamrafell fór 7.
þ.m. frá Rvík áleiðis til Pal>
ermo og Batúm.
Gengisskráning: (Sölugengi)
Sterlingspund .......... 45.70
Bandarikjadollar ........ 16.32
Kanadadollar ........... 16.82
Dönsk króna (100) .... 236.3Ö
r ' n
Mínar innilegustu pakkir fœri öllum vinum
mínum, er heiðruðu mhg með heimsóknum,
. skeytum og gföfum á fimmtugsafmœli mínu.
Sérstaklega vil ég pakka samstarfsfélögum
mínum og starfsfólki Samvinnufélagsins Hreyf-
ils fyrir höfðinglegar gjafir og veglegt hóf.
Lifið lieil!
INGJALDUR ÍSAKSSON,
Fífuhvammi.
S T A R F Æ. F. R.
Leiklistarunnendur ÆFR
Allir þeir sem hafa skráð sig
til þátttöku í leikhópinn eru
beðnir að mæta kl. 2 í dag
stundvíslega.
Leiknefnd.
Félagar’ Komið í skrifstof-
una og borgið félagsgjöldin.
Stúlkur í ÆFR
I ráði er að hefja föndurnám-
skeið á vegum félagsins í vet-
ur. Mjög fær kennari hefur
verið fenginn til leiðbeiningar.
Þær stúlkur, sem áhuga hafa á'
þessu gefi sig fram á skrif-
stofu ÆFR sem fyrst.
hún við. Maðurinn þarna um borð .. nei, það gat ekki
verið .. jú, þetta var .. „Donald! Donald!" hrópaði
hún. Baker s'kipstjóri hafði nú einnig borið kennsl á
Donald, sem hann hélt að væri löngu dauður, en áð-
ur en hann hefði áttað sig hafði Donald stokkið um
borð í bátinn til hans.
„Ilalló, skipstjóri!“ kallaði Ðaker. „Er Lou Spencer
hér um borð? Hann er í minni þjónustu og verður að
koma þegar í stað yfir í bátinn til mín. Ef hann sýn-
ir einhvern mótþróa, þá er ég neyddur til þess að
beita valdi.“ Á meðan var Barbara komin upp að
hinni hlið skipsins í mótorbátnum. Allt í einu hrökk