Þjóðviljinn - 15.11.1959, Side 7

Þjóðviljinn - 15.11.1959, Side 7
Sunnudagur 15. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (7 EGGERT ÞORBJARNARSON: 6fO miUiótin Þann 25. september síðast- liðinn hé'Ium við Gunnar Benediktsson og S!gurður Guðnasoh í austurátt með flugvélinni Hrímfaxa. För- inni var heitið til Kína-, en þar áttum við að vera full- trúar Sósíal:staflokksins við; hátíðahö’d í tilefni af tíu ára afmæli Kínverska alþýðulýð- veidisins. Við héjdum fyrst eins og leið . liggur t'l Hafnar. Dag- inn eftir fórum við með sov- ' étþotu . til. Moskvu. Síðast er ég.fcr .rail’i þessara borga, stóð flugferðin í nær 6 stund- ir. Nú var f’pgið á tveimur stundum cg tíu mínútum. Eftir þriggja stunda við- stöðu í Moskvu var áfram haidið i 120 sæta þotu. Leið- in lá yfir órasléttur Síberíu með viðkomu í stórborgunum Omsk og Irkútsk, yfir há- -sléttur og fjallgarða Mongól- íu, innyfir frjósamt iálendi Kína og ioks lent á flugvell- inum við Peking. Flugferðin Moskva-Peking hafði staðið í nær tíu klukkustundir. Flog- ið var að jahiaði í tíu þúsund metra hæð. Við höfðum notið hinnar frægu sósíalistísku flugtækni og ferðazt vel. Á Peking-flugvellinum tók Tsú Te varaforsætisráðherra og fle:ri forystumenn á móti hinum mörgu erlendu sendi- nefndum. Síðan var ekið til borgarinnar eftir Stræti hins eilífa friðar að Hótel Peking, en þar gistum við meðan á dvöl okkar stóð. Þar urðum við strax að taka afstöðu til mjög evo ánægjulegs vanda- máls: vildum við borða evr- ópskan mat eða kínverskan? og þá auðvitað með hinum frægu prjónum. Við kusum allir síðari kostinn og sáum ekki eftir því. — Afmælisdagur Kínverska alþýðulýðveldisins er 1. októ- ber en hátíðahöldin hófust þann 28. september og stóðu í meir en viku. Þau hófust með hátíðafundi, sém haldinn var dagana 28. og 29. sept- ember í hinni nýju þinghöll í Feking. Þessi þinghöll var reist á 10 mánuðum og full- gerð nú í haust. Við hana unnu um fjórtán þúsund byggingaverkamenn. Hún er ein mesta bygging heims, frá- bærlega vöndi'ð að öllum frá- gangi, glæsi’egt tákn þess nýja tíma, sem genginn er í garð kínversku þjóðarinnar. Til þess að gefa hugmynd um stærð hennar má nefna, að þ'ngsalurinn rúmar tíu þúsund manns í sæti og veizlusalurinn meir en fimm þúsund manns. Líú Sjáú-Sí, forseti Kín- verska alþýðulýðveldisins og fyrsti forseti kínverska Al- þýðusambandsins, setti há- tíðafundinn með stuttu á- varpi, þar sem hann minntist afreka kínversku alþýðunnar undir forystu Kommúnista- fiokks Kína á liðnum tíu ár- um, þakkaði hina miklu að- stoð Sovétríkjanna, annarra sósíalistískra ríkja og alþýðu um allan heim. Þessi sögulegi hátíðafundur varð í raun réttri að alþjóð- legri bræðrahátíð kommún- ista- og verkalýðsflokkanna í heiminum. Þarna fluttu full- trúar frá rúmleða 60 lönd- um ávörp og heillaoskir til kínversku þjóðarinnar, ríkis- / 1 Imnét stjórnar hennar og kommún- istaflokks. Þarna talaði Pass- íónaría, frelsishetjan spánska, Hó Sí Mín_ forseti Víetnam, Prestes, leiðtogi Kommúnista- flokks Brasi’íu, „riddari von- aririnar“, eins og alþýða Brasdíu nefnir hann, Zawad- ski, forseti Póllards, Novotni, forseti Tékkóslóvakíu, Súslov fulltrúi Kommúnistaflokks Ráðstjórnarríkjanna o.f). o.fl. Það leyndi sér ekki, hve kinversku félagarnir, forystu- menn sem óbreytt:r, glöddust innilega yfir því bróðurþeli. sem þeir fundu hjá fulltrúum alþýðu hvarvetna að úr heim- inum. 1 þessu sambandi eru mér minnisstæð orð, sem með- limur miðstjórnar kínverska KommúnistafJokksins, Vú að nafni, sagði við okkur þre- mennjngana en hann tók þátt í „göngunni löngu“ árið 1935, varð síðar yfirhershöfð- ingi á norðurvígstöðvum Kína og enn síðar sendimaður kín- versku alþýðustjórnarinnar hjá Sameinuðu þjóðunum: — „Þegar við í göngunni miklu gátum e:nstaka sinnum fleygt okkur á jörðina örlitla stund til þass að hvíla okkur, þá horfði maður upp í himininn og hugsaði með sér, hvenær sá dagur kæmi, þegar mað- ur fengi að taka í hendina á erlendum félögum". Að kvöldi þess 30. septem- ber efndi ríkisstjórnin til veizlu mikillar í þinghöllinni. Sátu þar um 5000 manns yf- ir borðum og neyttu seytján rétta. Hófinu stjórnaði Sjú En Læ forsætisráðherra. Þá um daginn hafði Krústjoff, forstæ'sráðherra Ráðstjórn- arríkjanna, komið til Peking. Koma hans þangað svo til beint frá hinni árangursríku Bandaríkjaför hans vakti ó- skiptnn fögnuð kínversku þjóðar:nnar. Var honum og Maó Tse Tung ákaft fagnað, er þeir gengu saman inn í veizlusalinn. Daginn eftir, 1. október, voru aðalhátíðahöldin með skrúðgöngu um daginn og stórkostlegri flugeldasýningu um kvöldið. Talið var, að ekki hefðu færri en sjö hundruð þúsund manns tekið þátt í skrúðgöngunni, en hún hófst með hersýningu land- hers og flugflota. Það þyrfti mikla hæfileika til þess að lýsa þessari skrúð- göngu, svo litskrúðug var hún, margbreytileg og listræn *í sniðum. Þegar maður horfði á hana, varð sú hugsun efst í huga manns, að þeir íslend- ingar, sem trúa enn á þræla- hald og kúgun í landi kín- versku alþýðunnar, hefðu þurft að sjá þessi hundruð þúsur.da glæsilegs alþýðu- fólks, sem fagnaði frelsi sínu og efnahagslegum framför- um. Skrúðgangan fór fram hjá Hliði hins himneska friðar (forhýsi hinnar fornu keis- araborgar), en á svölum þess og aðliggjandi pöllum stóðu forystumenn Kínaveldis og gestir hátíðahaldanna. Gegnt því, handan við Stræti hins himneska friðar. stóðu hundr- að og tíu þúsund. ungmenni, ö'l með blóm í höndogmynd- uðu með þeim ýmist ártöl eða táknorð afmælisins eða bylgj- andi blómahaf. lEitt skýrasta einkenni skrúðgöngunnar var hin á- kafa hylling alþýðu manna á forystu Kommúnistaflokks Kína, einkanlega formanni hans, Maó Tse Túng. Þetta grunnmúraða traust manna á kommúnistaflokknum átt- um við eftir að sannprófa enn frekar á öllu okkar . ferðalagi um landið. Eftir aðal hátíðahöldin í Peking fóru flestar erlendar serdinefndir í ferðalög víðs- vegar um landið. Áður höfðum við farið í kynnisför um Peking, skoðað gamla tímann, hin undur- fögru musteri og hallir yfir- stéttarinnar og lágreista bú- staði alþýðunnar, og nýja tímann, víðáttumikil hverfi í- búða, menntasetra og verk- smioja. Við höfðum skoðað „Borgina forboðnu“, hina fornu keisaraborg á sjötíu hektara landi, umgirtu múr- veggjum og síkjum. en sem nú er öllum opin og viðhaldið sem dýrimætu minja- og sýn- ingarsafni. Við höfðum séð stífluna miklu, stolt þjóðarinnar, i dalsmynni keisaragrafanna, nálægt Peking. Frá upphafi vega höfðu siðsumarsflóð lagt um tuttugu þúsund hekt- ara undir vatn og gert bænd- um þar nær ókleift að stunda búskap. Þann 4. janúar 1958 var samþykkt að verða við óskum bændanna um að reisa stíflugarð og hemja flóðin. Þann 21. janúar sama árs hófust framkvæmdir og þeim lauk á 160 dögum. Re:stur var 627 metra langur garður, 29 metra hár, 7,5 m breið- ur að ofan en botnþykkt 179 metrar. Hið nýja uppstöðu- vatn er 7 milljónir fermetra að flatarmáli. Umhverfis það var búið að gróðursetja sex hundruð milljónir eplatrjáa og 7 milljónir rósarunna. Verkið var aðallega unnið í sjálfboðaliðavinnu. — Um hundi'að þúsund manns unnu að jafnaði allan sólarhring- inn, verkamenn, hershöfðingj- ar, ráðherrar, ambassadorar og margir erlendr flokks- bræður. Stíflan var fullgerð tíu dögum fyrir flóðin og það tókst fullkomlega að hemja þau. —- Þann 5. október lögðum við í ellefu daga ferðalag suður á bóginn, og fórum fyrst til Nanking, hinnar fornu höf- Veizlusalurinn í nýju þinghöllinni í Peking Þar rúmast 5000 manns í sæti. uðborgar Kínaveldis. Þar var okkur feng'ð hús til umráða, er Marshall siðar utan- rik:sráðherra, Bandaríkjanna hafði búið í, er hann reyndi að miðla málum milli komm- únista og Sjang Kai Sék, Það er t;l marks um viðurgerning þann, er sendinef■ > lir frá er- lendum bræðraclokkum nutu í Kína, að fjTrsta kvöld okkar í Nanking var færð upp sér- stök óperusýning okkur ís- lendingunum til heiðurs. Þar sáum við m.a. „Jaðe-arm- band:ð“, sem sýnt er nú hér í Þjóð’eikhúsinu. í Nanking var okkur sýnd merk stjörnuathugunarstöð, Regnblómahæðin þar sem Siang Kai Sék lét taka 100 þúsund byltingarsinna ar lífi, hið mikla minnismerki um Sun Yat Sen, fyrsta forseta Kína. Þar sáum við einnig silkiormarækt. En sérstaka athygli okkar vakti alþýðu- kommúna sú er við he'msótt- urn á austurbakka Jang Tse Kiangfljótsins, skammt frá Nankingborg. A'þvðukommúnurnar í Kína eru framhald þeirrar sam- hjálpar og samvinuuhrfiVung- ar, sem þróa.ð:st í kínversk- um sveitum eftir að bændurn- Framhald á 10 síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.