Þjóðviljinn - 15.11.1959, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.11.1959, Blaðsíða 3
Sunnudagur 15. nóvember 1959 — 'ÞJÓÐVILJINN — (3 Sjálísævisaga Agústs Jéseíssonar væntanleg um næstu mánaðamét Beint á móti þar sem kirk.ja ast vin og einnig Matta-Maja er að segja um konuna og óskir leikur í kvikmynd. Þú getur séð karlmannsins í hennar garð ... Fíladelfíusafnaðarins eða hvíta- sunnumanna, eða hvað þeir ann- ars heita, er að rísa af grunni, er aðsetur mannsins sem fyrstur bókaútgefenda liafði kjark til þess að prenta og gefa út bækur utan Hring- b r a u t a r. Og nú þegar „at- liafnamönnum“ er jafn eiginlegt að tala um erfiða tíma, efna- bagsörðugleika og allt það, eins og trúuðum mönnum var forð- um tíð að signa sig, þá lilær hann að öllu slíku. Maður þessi þekkist enn í daglegu tali undir nafninu Gunnar í ísafold, enda þótt hann hafi nú átt Leiftur um nokkur ár. og hafi fyrir löngu kvatt ísafold. Jólavertiðin hafin Þeir Gunnar og Eiríkur eru önnum kafnir við að afferma þíl.og hlaða upp .pökkum innan veggja. það er auðséð á öilu þessu annríki að vetrarvertíð út- gefendanna er að hefjast af fullr um krafti. En ioks er síðasti ' 0 , pakkinn kominn á sinn stað. — Þú ert víst fyrsti maðurinn. Gunr.ar, sem þorir að gefa út hækur utan Hringbrautar. — En Valdimar? — Valdimar; þegar Eysteinn lét iögguna loka hjá honum á Skólavörðustígnum sællar minn- ingar flýði hann með bóka- geymsluna heim til sín í Skeggjagötu, en húsið hans. er við Hringbrautina samt, að vísu austan heinnar. En hvernig géngur „bissniss- inn?“ — Hann hefur ekki dregizt saman, nema síður sé, segir Gunnar, og hann er svo ánægju- legur á svipinn að ég held að hann segi þetta satt. þær þarna. Og uppi í hillunum blasa við þær sem þegar eru komnar út, kápurnar margtitar og girnileg- ar: Anna-Lisa og litla Jörp nefn- ist ein og er eftir Sverre B.v, norskan höfund, og hlaut þessi saga hans fyrstu verðlaun í samkeppni um unglingabækur í Noregi. Þá er Nýi drengurinn eftir einhvern Georg Andersen, Kim og horfni fjársjóðurinn, eft- ir Jens K. Holm, Hrói Höttur, í nýjum . búningi, Skinnfeldur og Sérhverri konu er því nauðsyn að lesa bókina — ekki einungis sjálfrar sín vegna heldur og vegna eiginmanns síns“. Kann ég ekki frekar frá bók þeirri að segja en því er á kápunni stendur. — Líklega gerir Kristján Albertsson Gunnari ekki þann greiða að reyna að banna bók- ina! Minningar Ágúsls Atriði úr myndinnj Dóttir höfuðsmannsins, sem Bæjarbíó sýnir um helgina. — Fólk kaupir bækur engu síður hér utan Hringbrautarinn- ar en innan hennar, heldur hann áfram, og fyrri viðskiptavinir bafá ekki talið eftir sér sporin hingað inn eftir. Þr.iátíu bækur í ár — Gefurðu mikið út á þessu ári. — í ár ætla ég að reyna að koma út eitthvað nglægt 30 bók- vim. — Og hverskonar bækur eru það? — Töluverður hluti þeirra er Síðasti Mohikaninn, indíánasög- ur eftir Cooper. Gamlir, góðir kuningjar Stubbur vill vera stór, heitir bók ein þarna, sem vafalaust er ætluð litlum snáðum, og enn er hér í nýjum fallegum búningi gamall kunningi; Heima í koti karls og kóngs ranni, sem Stein- grímur Arason kennari íslenzkaði á sínUm tíma. Bók þessi lýsir heimilum af ýmsum gerðum; efnisskráin er þessi; Bústaður skógar-indíána, Börnin í Japan, Fylgdarsveinninn frækni, Fyrstu heimilin, Fyrstu reglulegu húsin, Gamli bærinn, Gamlir kastalar, Glaðir skóladagar, Heimili elztu þjóðarinnar, Heimili há.tt uppi í fjöllum, Heimili í eyðimörk og öræfum, Heimili í heitum lönd- um, Heimilið fyrr og nú, Heimili undra og ævintýra, Indíánaborg- ir í Mexíkó, Konungshöllin, L.aodið frosts og funa o. fl-. Bók- in er full af myndum og fróð- leik og skemmtileg sem skáld- saga. . ■ - - Og þarna er lika GuIIastokk- urinn, sem kom út á Akureyri fyrir 40—50 árum. os er nú ný- kominn úr prentsmiðjunni öðru sinni. Svo er þarna ein solunkuný: Maggi í geimflugi. það er senni- lega bezt fvrir strákana að draga ekki að eignast hana ef þeir ætla ekki að verða of seinir á þessari geimsiglingaöld! En snúum okkur aftur að Gunnarj^ sjálfum. — Hvað gefur þú út fleira en þetta? — Engir íslenzkir höfund- [ ar? j — Jú, Minningar og svipmynd- ir úr Reykjavík, eftir Ágúst Jós- j efsson er væntanleg áður langt, ííður. Það er jáifsævisaga hans, MánaÖarritið Flugmál og tækni heitir 10 þús. kr. verð- sem að sjaifsogðu segir einmg iaunum hverjum þeim íslendingi sem fyrstum tekst aö margt um Reykjavík. Merkir Borgfirðingar eftir sr. Eirík Albertsson kemur einnig | fyrir jólin. Það eru tíu þættir h1 jóta verðlaun þessi er skýrt um kunna Borgfirðinga, sem í nóvemberhefti tímtritsins. flestir voru samtíðamenn sr. Ei- Frá næstu áramótum er áform- að að stækka ritið verulega í broti og segir ritstjórn þess vinsældirnar fara sívaxandi. Meðal greina í nóvember- heftinu má nefna alllanga frá- sögn af flugi ÍBernt Balchen yfir suðurheimsskautið með Byrd aðmírál, eftir Balchen sjálfan, en þýdda og stytta af ir lesendur sína, og verður sú Svo eru þarna þrjár þýdd- rUstjóranum: „Flugvélar knún- fyrsta í félagi við Volvo-um- ar skáldsögur, segir Gunnar: Hún ar mannorku", „Bílabálkur F^boðið, þar sem kynnt verður &t“ sem að þessu sinni fjallar, notkun öryggisbelta í bílum. um 1960-gerð Opels og Að venju er ritið prýtt fjölda evrópska smábíla. „Þáttur á- mynda. ríks er hann var skólastjóri og •-'c.tur á Hesti í Borgarfirði. Blíði varstu bernskutíð er bók eftir Steingrím Sigfússon á Pat- reksfirði. Það er unglingabók, byggð á æskuminningum höfund- arins. Hún kemur ýt fyrir jólin. Konur spur ja mikkið .. 10 þús. kr. fyrir mannknúna flugvél Frestur til að vinna til verðlaunanna er til 1. september 1960 smíða mannknúna flugvél fyrir 1. september næsta ár. Frá nánari skilyrðum til að hugaljósmyndara", sem fjallar um ferðaljósmyndir, grein um tunglskot Rússa, „Tunglferðir á umliðnum öldum“, „notkun öryggisbelta“ og „jarðgöngin undir Ermarsund“. Þá er í rit- inu uppdrættir að líkanj af björgunarskútu. Að endingu skal þess getið, að ritið mun á næstunni gang- ast fyrir ýmsum sýningum fyr- kom sem gestur. skáldsaga um umkomulausa stúlku er gerðist heimiliskennari í Suðurríkjum Bandaríkjanna og lýsir heimilis- lífi og háttum þar syðra skömmu eftir að þrælastríðinu lauk. Rebekka, eftir Daphne du Maur- ier, skáldsaga sem kom fyrst út f.vrir 20 árum og konur hafa löngum spurt eftir. Þarua uooi í hillunum í Leiftri eru líklega síðustu fáan- leeu eintökin af Ast og ættjörð eftir Pearl S. Buck, sögu er fiallar um Kína, ástir og erfiði, Við sólarlag eftir André Mauro- | is og ■ Krossgötur eftir Priestley i og Ruth Holland. Og loks er t þar einnig Vandetta eftir Balz- | ack, skáldsaga um ástir og blóð- hefndir á Korsíku og í Frakk- landi. Nakin kona — Kappklæddur karl '~,e þarna er ein með mynd af nakinni konu og kappklæddum Barnahðimili Álafossverksmiðjunnar Framhald af 12. síðu Álafossi værj nú vaxandi at- Ásbjörn sagði, að heimilið | vinna í sambandi við gólf- gæti tékið á móti um það bil teppagerð, sem hafin hefði ver- 15 börnum til dagdvalar og ið fyrir tveim árum, verk- auk þess álíkamörgum til gæzlv smiðjan hefði því þörf fyrir lengri eða skemmri tíma dag- margt fólk og þyrfti að geta lega. Kvaðst hann þess viss af ^ haldið því, sem lengst í þjón- þeim undirtektum, sem þetta ustu sinnj eftir að það hefði nýmæli hefði þegar fengið, að , lært störfin, reynslan hefði kúsnæði það, sem heimilið nú hins vegar orðið sú, að konur, hefði, yrði orðið of lítið eftir sem þyrftu fyrir börnum að árið. j sjá, hefðu orðið að láta af Mánaðargjald fyrir barn, vinnu, tilgangurinn með þess- ari nýjung væri sá. að fá fleiri Of? hetri hendur til starfa og sem dvelur á heimilinu alla virka daga verður 550 kr., fyr- ir tvö börn 900 kr. og fyrir t að börnin gætu verið í öruggri Ekki banginn þviú börn 1100 kr. Einstakur ^ gæzhi á daginn á meðan mæð- __ pú veizt að ,.við lifum á hádégisverður kostar 8 kr., ur beirra væru í vinnu, vafa- erfiðum tímum“, Gunnar. Þú ■ miólk og brauð 4 kr. og gæz’an laust mætti marp^ betur fara virðist ekkert banginn yfir því. 2 kr. fyrir tímann. Daggæzla í sambandi við þessa starfsemi, __ Nei! seair Gunnar 0g ásamt fæði kostar 30 kr. jen það yrði lagfært eftir því skellihlær. Aldrei unglegri en I Ásbjörn skýrði fréttamönn- ISel? reynslan “ih\ um’ , . . lunumsvofrá, aðhugmyndina! Þessj merkúega nyjung a — Ertu ekkert hræddur við að a* þessu dagheimili hefði hann |Va^ aust ^11 aÖ„ VCrða Vm* gefa svona mikið út? I fengið, er hann var á ferð með [f! °S ^ þ°®S að[ vænta,, a - Nel, ég hef trú á því að íbróttamönnum í Austur-!:ÖOT1 verksmiðjur her a landi karli á kápunni. Konan og óskir íslendingar vilji hafa eitthvað þýzkalandi fj'rir 2 árum og karlmannsins heitir hún. Á[ lesa a móðurmáli sínu, og þó var þoðið að skoða barnaheim- kápusíðu segir að höfundurinn,' nia se orðið hér um auðugan yj K^rls Liebekneckts d’esel- Paul Thorsen, sé „kunnur sál- Sarð að gresja af erlendum bók- vélaverksmiðjunnar. Starfsfólk fræðingur, er hefur starfað við um eru Þær ekki aðgengilegar þeirrar verksmiðju er að meiri- geð- og taugasjúkdómadeild há- skólans í Innsbruck... og hef- u . taki hana upp áður en langt |um Hður. Öperuskólinn Framhald af 12. síðu. kennslu á þessu sviði, sögðu fyrir alla, og því er nauðsynlegt ( hluta konur og dveíjast þörnin að gefa út nógar bækur á ís-|þar ú barnaheimilinú frá rnánu ■•krifað margar bækur um lenzku. íslenzkum bókum á alls dagsmorgni til þess síðdegis á , þ,-ir verga a’drei unn’n stór hantía unglingum, t: d. framhald sálfræðileg efni og samband ekki a<* sera lægra undir höfði iaUgardag, svo að fyrirkomu- afrek og því te’jum v;ð að full af Hönnu-bókunum og Möttu karls. og konu en í "þessari bók J en erlendum, segir Gunnar að iagið er þar raunar nokkuð þgrt sú ú þessum sön^nám- Maju-bókunum, tvær af hvorri: ræðir hann einkum málefni, sem j riðustu. I annað. ^ s’:e;ði og reyndar brýn *nauð- Hárirla í vanda ,og Hanna eigr)- sérhverja konu varðar það j Framhald ■ á J0. síðu. | r , ». * . . ■ . 1 Asbjorn sagði einmg, að a syn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.