Þjóðviljinn - 15.11.1959, Side 5

Þjóðviljinn - 15.11.1959, Side 5
Sunnudagur 15. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Hvítblæðidanðinn fylglr helrykinn í Bretlandi Dánarfalan hœkkar helmingi örar i f]allahéruÖunum en annarsstaSar Enskur læknir hefur komizt aö raun um aS dánatala úr hvítblæði hækkar helmingi örar í fjallahéruðum Eng- lands og Wales en í öðrum landshlutum. Þetta þykir styrkja þá skoöun, að beint samband sé milli þessa ó- læknandi sjúkdóms og geislavii'ks helryks frá kjarnorku- sprengingum. með ferli sovézku geimstöðvarinnar Lúniks þriðja, sem mynd- aði þá hlið tunglsins sem frá jörðu snýr. Meðal þeirra var Ondrejov-stjörnuathugunarstöðin í Tékkóslóvakíu. Myndin sýn- ir starfsmann þar, Antonin Tlamica, stilla loftnet á rafeinda- stjörnusjá stöðvarinnar á bylgjulengd sendistöðvar Lúniks. „Björgunarafrek” leikkonunn- ar var aðeins auglýsingabragð Borgaði miólkurpóstinum 5 pund fyrir að detta í vatnið — Kjóllinn kóstaði 60 pund I læknablaðinu Lancet hefur dr. Alun Phillips birt niður- stöður af rannsóknum sínum á hvítblæðidauða í Englandi og Wales á tímabilunum 1950-’53 og 1954—1957. Heildaraukning 13% Hvítblæði, sem einnig hefur verið nefnt blóðkrabbi, er fólgið í því að hvítu blóðkom- in breytast og.:þe.im fjplgar ó- stjórnlega, ’en rauðu blóðkorn- unum fækkar að sama skapi. Sjúklingurinn veslast u’pp á lengri eða skemmri tíma. Dr. Phillips, sem er heil- brigðismálastjóri í suðurhluta Caernarvonshire, hefur komizt að raun um að dauðsföllum af völdum hvítblæðis hefur fjölgað sem nemur 13% um allt England og Wales frá fyrra tímabilinu til hins siðara. 1 fimm helztu fjallahéruðun- um, Cumberland, Westmore- land, Caernarvonshire, Montgo- meryshire og Monmouthshire, er aukningin hinsvegar hvorki meira né minna en 50%. I Montgomeryshire er dánartala af vöLdum hvítbfæðis tíu af 100.000 íbúum, en um allt landið 5,3 af 100.000. Kigningabæli I grein sinni bendir læknir- inn á svipmótið með staðhátt- um í héruðunum þar sem mest er um hvítblæði. Allt eru þetta rigningasöm fjallahéruð nærri vesturströndinni. Fyrir ári síðan tilkynnti Rannsóknarráð landbúnaðarins í Bretlandi, að rannsóknir hefðu sýnt, að mest væri um strontium 90 í gróðri á fjöll- um uppi og í beinum sauðfjár sem þar er á beit. Strontium 90 er talið háskalegasta efnið í helrykinu sem dreifist um allan hnöttinn frá kjarnorku- sprengingum, en komið hefur á daginn að mest af því fellur til jarðar í tempraða beltinu nyrðra. Hættan vex „Fari strontium 90 vaxandi, mun tala dauðsfalla af völd- um hvítblæðis halda áfram að liækka", segir dr. Phillips í grein sinni. „Þörf er á frekari rannsóknum, einkum á magni geislavirks strontium í líköm- um hvítblæðissjúklinga úr fjallahéruðunum á vestur- ströndinni". Nefnd sem SÞ skipuðu komst að þeirri niðurstöðu 1958, að helryk frá kjarnorku- sprengingum myndi valda ekki minna en 1000 dauðsföllum af hvítblæði á ári. Aðrir vísinda- menn telja þessa tölu of lága. Bandaríski prófessorinn Linus Pauling álítur að 8000 dauðs- Furstinn er í standandi vand- ræðum, vegna þess að franska fatasýningarstúlkan Moniqcie Bertounesaue hefur höfðað barnsfaðernismál gegn honum á alversta tíma. Hann og Soraya, fyrrverandi íransdrottning, hafa verið í innilegu tilhugálífi og ætluðu að opinbera trúlofun Soraya og maður hennar fyrrverantli. sína jafnskjótt og íranskeisara hefði tekizt að útvega sér nýtt drottningarefni. Keisarinn skildi við Sorayu í fyrra, vegna þess að hún var Göng grafin undir Montblanc Verið er að grafa göng und- ir Montblanc og er lokið við að fullgera fyrsta kílómeter- inn. Göngin, sem munu stórlega auðvelda, járnbrautum, bílum og öðrum farartækjum ferða- lög milli Frakklands og Italíu, verða 11.6 kílómetra löng þeg- ar þeim er lokið. föll á ári muni vera nær lagi. Nú eru liðnir 13 mánuðir síðan kjarnorkusprengja hefur verið sprengd, en helryk mun halda áfram að falla til jarð- ar úr háloftunum lengi enn, enda þótt sprengingar verði ekki hafnar á ný. óbyrja. Áður hafði hann skil- ið við fyrsu konu sína, af því að hún fæddi honum dætur en enga syni. Eignist keisarinn ekki sveinbarn, er karleggur ættar hans útdauður. Það væri á móti hirðsiðun- um, ef Soraya giftist aftur á undan keisaranum. Nú ganga sögur um að keisari hafi fund- ið konuefni sem hann treysti að verði sveinbarns auðið, svo að útlit var fyrir að biðin hjá Orsinj og drottningunni fyrr- verandi færi að styttast. Þá kom Moniruie Bertounesque blaðskellandi til Rómaborgar með son sinn ungan og krafð- ist þess að Orsini gengist við honum. „Ónýtiir um stundarsakir“. Fína fólkið í Róm stóð á öndinni, og blöðin birtu fréttir af barnsfaðernismáli furstans undir stórum fyrirsögnum. í fyrstu reyndi hann að gera sem minnst úr öllu, sagði að þarna væri komin rétt ein kvensan af þeim sem alltaf eltu sig á rönd- um og væri að reyna að hafa út úr sér fé. Franska fatasýningarstúlkan lét samt engan bilbug á sér Tíu milljónir sovétborgara, þ.e. um helmingi fleiri en íbúar Moskvuborgar, munu fá nýjar íbúðir á næsta ári. Unidanfarin ár hefur verið byggt í Sovétríkjunum meira af íbúðum en í öllum öðr- um Evrópulöndum samanlagt. I Sovétríkjunum eru þriðj- ungi fleiri íbúðir í smíð- um á hverja 1000 íbúa, heldur en í Bandaríkjunum. Þess má geta, að í Sovétríkjunum var mjög slæmt ástand í húsnæðis- málum eftir eyðileggingu 25 ára gömul brezk þoklia- dís, Shane Wallis að nafni, var fyrir einum mánuði hafin upp til skýjanna í brezkum blöðum fyrir að hafa bjargað mjólkur- pósti einum frá drukknun á Brigliton-sundstaðnum. Ungfrú Wallis, sem er sjón- varps- og leikstjarna í London, var í kjól sem kostaði hvorki meira né minna en 60 pund, þegar hún stakk sér eftir mjólkurpóstinum. — Kjóllinn þótti ekki nothæfur eftir sund- ið, en blöðin launuðu henni kjólmissinn og meira en það. Nú hefur hinsvegar komizt upp, að ungfrúin hefur viðhaft hin herfilegustu svik við þetta „björgunarafrek" sitt, og hafa stríðsins, en þörfin á nýbygg- ingum því mikil. Þesei öra þróun í íbúðabygg- ingunum er mjög að þakka nýjum aðferðum vúð húsbygg- ingar. Mjög færist í vökt í Sovétríkjunum að framleiða stóra hluti í íbúðir og hús í stórum stil í verksmiðjum, þannig að hægt er að koma í- búðunum Upp á mjög skömm- um tíma. Sovétríkin standa nú orðið fremst allra þjóða í slíkri fjöldaframleiðslu íbúðar- hluta í verksmiðjum. blöðin orðið að éta ofan í sig öll sín fyrri hrósyrði. Mjólkurpósturinn, Brian Knight. sem „bjargað" var á sínum tíma, hefur nefnilega lýst yfir því, að hann hafi þegið 5 punid af stjörnunni fyr- ir að detta í vatnið, reka upp neyðaróp og vera bjargað. Hafði leikkonan vandlega skipulagt þetta auglýsinga- bragð, — en nú er hún fallin á bragði ejálfrar sín. Fótur tekinn af án deyfingar Brezki leikarinn Green var með fullri meðvitund, þegar tekinn var af honum annar fóturinn í New York fyrir skömmu. Leikarinn, sem er sextugur að aldri, ætlaði að stíga upp í opna lyftu, sem er stöðugt í gangi í hóteli einu. Hann varð svo óheppinn að klemm- ast á milli. Svo vildi til að indverskur læknir var staddur á staðnum, og tók hann að sér að taka fótinn af á staðnum. þar sem ekki var hægt að ná hinum slasaða úr þeirri klemmu sem hann var í. Green fékk svolítið morfín til deyfingar, en var annars með fullri með- vitund meðan aðgerðin fór fram, en hún stóð í heila klukkuetund. Síðan var hann fluttur í sjúkrahús, og er líðan hans nú sögð góð. Nýstárleg vörn hjá Orsini fursta í barnsfaðemismáli Soraya fyrrverandi íransdrottning lætur að- hláturinn ekki á sig fá Raimondo Orsini fursti, höfuð annarrar elztu og tign- ustu aðalsættar Rómaborgar, hefur fundið upp spánýja vöfn til að afsanna að hanrí geti verið faðir barns sem honum er kennt. Framhald á 10. síðu. tbúðir fyrir 10 milljón manns Meiri íbúðabyggingar í Sovétríkjunum en í öllum öðrum Evrópulöndum samanlagt

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.