Þjóðviljinn - 15.11.1959, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.11.1959, Blaðsíða 10
30) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 15. nóvember 1959 Nýjar bækur og kennarar œttu að kynna sér þessa fögru bók. Indiánasögur eru vinsælar unglinga- bækur, og margur fullorðinn maðurinn hefur óblandna ánægju af lestri þeirra. Tvær nýjar bækur eru nýkomnar, báðar eftir snillinginn J. F. Cooper: Síðasti MólsíkaEiiian og framhald hennar, Skinnfo‘Idur, skemmtilegar og afar spennandi sögur fyrir unga og gamla. GuSrún frá Lundi: Á ókunnni slóifum — nýjasta bók Guðrúnar og ein af beztu bókum hennar. Dragið ekki að kaupa bók- ina. Hún verður uppseld fyrir jól. Ljóðabóhin Kvrifjiiliros á erindi til allra ljóðvina. Flöfundur bókarinnar, Guð- rún Guðmundsdóttir, er áður þekkt og öllum að góðu kunn. llkl.MA í hoíi harls og hónys ranni — er falleg og fróðleg bók, sem Steingrímur heitinn Arason og Freysteinn Gunnarsson skólastjóri hafa lagt hendur að. Þar er lýst með fallegum myndum og ljósri frásögn, hvernig maðurinn hefur í aldaraðir byggt sér heimili og fellt sig að hinum ólíkustu aðstæðum. — Foreldrar lláinnn og Mniia-Mnja eru bækur, sem ungu stúlkurnar bíða eftir með óþreyju. — Kaupið bækurnar í dag. — Nýjar bækur um þær koma fyrir jólin. Drcngjabækui' Nýi tlrengurinn í þýðingu Gunnars Sigurjónssonar cand theol. er bæði spenn- andi og göfgandi saga, sem óhætt er að mæla með. IIRÖI HÖTTIJR og hinir kátu happar hans kemur hér í nýrri og fallegri litgáfu. Sagan af Hróa er flestum sögum vinsælli og alltaf ný. Bœkurnar fást hfá öllum bóksölum og Prenisiniójunni LEIFTRI, Höfðatúni 12, Reykjavík. Allra minnisstæðasta með hárfínni blekg.jöf Framleiðsla THE PARKER PEN COMPANY Löngu eftir viðtöku gjafarinnar þá mun þín og Parker 61 minnst af ánægðum eiganda. Frábær að gerð og lögun og Parker 61 er sá penni, sem verður notaður og glaðst yfir um árabil og er hugljúf mínning um úrvals gjöf um leið og hann er notað- ur. Algjörlega laus við að klsesa, engir lausir hlutir, sem eru brothættir eða þarf að hugsa um, hann blekfyllir sjálfan sig með sjálfum sér. Þér ættuð að velja fyrir næstu þá alla beztu ... Parker 61 penna. — Lítið á Parker 61 — áttagerðir um að velja — allar fáanlegar með blýanti í stíl. ERKJASALA I dag — sunnudaginn 15. nóvember 1959 gengst Styrtarfélag vangefinna fyrir merkjasölu í Reykjavík og öðrum bæjum og þorpum hvarvetna á landinu. Skójabörn sjá um sölu merkjanna. Merkin kosta kr. 10,00. Öllum ágóða af merkjasölunni verður var- ið til styrktar hinum vangefnu. Góðir borgarar — Takið börnunum vel Kaupið merkin og styðjið þannig gott málefni. Fjáröflunarnefndin. Gunnar Einarsson Framh. af 3. síðu Varla af prestaskorti! Um leið og ég fer út stingur Gunnar lítilli bók í vasa minn: Gleymdu ekki þessari! Þessi bók er íslenzk fyndni, 23. ár. Þið skuluð lesa með mér fyrstu blaðsíðuna: ,,Guðmundur bóndi reið um hlaðið hjá Sigurði presti á sunnudegi fyrir messu, en á þeim tíma þótti mesta ó- hæfa að vanrækja kirkjuferðir. „Ætlar þú ekki að vera við messu hjá mér?“ spurði prestur. „Nei“, svaraði Guðmundur. „Varaðu þig!“ sagði prestur þá. „Ekki færðu að hlýða á mess- ur þegar þú ert kominn til hel- vítis“. „Varla verður það af presta- skorti“, svaraði Guðmundur". J.B. SKÁKIN Framhald af 6 síðu. ina. Eins og Tal játar hefði svartur haldið betra tafli með 30. —» Bg4, en Friðrik var hér í mikilli tímaþröng. Nú fær svartur enga raunverulega sókn). 31. g3 Rh3f (Afleikur, sem kostar skák- 32. Kg2 Bg4 33. Re5 Rf4f 34. Kh2 Be6 35. Hel Bf5 36. f7 Hf8 37. gxf4 Hxh4f 38. Kg3 Hh3f 39. Kg2 Kg7 40. He3 Hh5 41. Hg3f Kh7 42. Hg5 og svartur gafst upp. Félagslíf Ármenningar. Fimleikaæfingar hjá telpna- flokkum og frúarflokki verða framvegis sem hér segir: Telpnaflokkar 9—11 ára mið- vikudag kl. 7—8 síðd. Ung- lingafl. telpna 12—14 ára mánudaga kl. 7—8 og mið- vikudaga kl. 8—9 síðdegis. Frúarflokkur mánudaga kl. 9—10 og fimmtudaga kl. 8— 9 síðdegis. Kennari er Val- borg Sigurðardóttir íþrótta- kennari. Mætið vel og réttstundis. Stjórn Ármanns, A'ðalfundur Knattspyrnufé- lagsins Þróttar verður haldinn 22. nóv. ’59 í Framsóknar- húsinu (uppi) og hefst kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Orsini fursti ■> MALVERKAUPPBOÐ Sigurður Benediktssonar verður í Sjálístæðis- húsinu næstkomandi föstudag. — Þeir sem hafa áhuga fyrir að selja málverk þurfa að láta vita sem fyrst. — Sími 1-37-15 Framhald af 5. síðu finna. Hún réði sér duglegan lögfræðing, sem lét á sér skilja að barnsmóðirin hefði í fórum sínum órækar sannanir um fað- erni foarns síns. Þá greip Orsini til örþrifa- ráða, sem urðu þess valdandi að öll Rómaborg stóð á öndinni af hlátri. Hann lét það boð út ganga, að enda þótt hann kynni að hafa þekkt Moniqíie, gæti hann alls ekki verið faðir barns hennar, af því að hann hefði verið „ókvennýtur um stundarsakir“ einmitt þegar drengurinn kom undir. , Þegar Rómverjar náðu and- anum eftir hlátursrokurnar, varð þeim fyrst fyrir að spyrja: Hvað gerir Soraya? Getur hún bundið trúss við karlmann sem kveðst eiga vanda til svona leiðinlegrar á- komu? Eftir nokkra daga ó- yissu barst það út, að drottn- ingin fyrrverandi ætlaði ekki að vísa furstanum á bug. Hún hef- ur ásamt móður sinnj heimsótt Orsini og móður hans í h‘ll ættarinnar. '9 /Y‘ OÍHCL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.