Þjóðviljinn - 15.11.1959, Blaðsíða 9
Sunnudagur 15. nóvember '1959 — ÞJÓÐVILJINN •— (9
CHINfl
RECONSTRUCTS
Er Walter Winterbottom
of mikið góðmenni?
Mikið hefur verið skrifað i
ensk blöð um tap Breta fyrir
Svíum um daginn, og raunar
um enska knattspyrnu, og þá
fyrst og fremst þá knattspyrnu
sem landsliðið sýnir. í umræð-
um þessum er landsliðseinvald-
urinn, eins og hann er stund-
um nefndur. Walter Winterbott-
om, mjög hafður að skotspæni.
Sanband ensku deildanna ,,The
Fotball Leagu“, fær líka að finna
fyrir gagnrýni. Hið kunna blað
Daily Mirror skrifar undir fvr-
irsögninni ..Walter okkar er allt-
of vingjarnlegur“.
-----Sú spurning sem þrengir
sér meir og meir fram er hvort
Walter Winterbottom sé hinn
rétti maður til að stjórna enska
landsliðinu, sem hefur orðið sér
til minnkunar hvað eftir annað á
síðustu 6 mánuðum.
Við viljum ekki afskrifa hann
fyrir fullt og allt, þó flestum
knattspyrnuáhugamönnum finn-
ist hann hafa gert af margar
skyssur nú þegar, og að ensk
knattspyrna eigi að segia skilið
við hann. Við dáumst stöðugt að
hæfni hans sem þjálfara, og að
þekkingu. hans á knattsoyrnu í
öðrum löndum og Ieikaðferðum
tiða þar. Enginn annar í Eng-
landi hefur slíka þekkingu á
þessu sviði. Walter Winterbott-
om getur líka verið nýtur mað-
ur fyrir enska knattspyrnu, ef
hann aðeins er ekki bundinn
þeim hóp manna sem nú myndar
landsliðsnefnd Englands.
Veikleiki hans liggur í hinni
i
Skemmtisigl-
ing til Lenin-
grad um Rvík
Bandarískt skemmtiferðaskip
kemur við hér í Reykjavík
næsta sumar á leið til Lenín-
grad.
Moore-McCormack Lines í New
York gera út fleiri skip en
dallana sem oft má sjá hér á
höfninni með flutning til
bandaríska hersins, þar á með-
al tvö spánný skemmtiferða-
skip, Brasil og Argentina. Þau
eiga að fara í eitt hvora ferð-
ina til hafna á Norðurlöndum
og við Eystrasalt að sumri.
Argentina leggur af stað frá
New York 21. júlí og Reykja-
vík er fyrsti viðkomustaðurinn.
Héðan verður siglt til Noregs
og síðan hafna í Svíþjóð, Pól-
iandi, Sovétríkjunum, Dan-
mörku og Vestur-Þýzkalandi.
Systurskip þessi verða fyrstu
bandarísku farþegaskipin sem
komið hafa til Leníngrad í 21
ár. Lægsta fargjald með Arg-
entina í Norðurlandaferðinni
er 1350 dollarar, en ferðin
stendur í 35 daga.
hljóðu, fínlegu og jafnvel prófess-
orslegu framkomu. Hann hefur
ekki þá eiginleika sem þarf til
að reka áfram og örfa lið fram
til afreka.
Knattspyrnumennirnir verða að
vera svolitið hræddir við mann-
inn, sem stjórnar þeim, en við
höfum aldrei heyrt um neinn
sem hefur verið hræddur við
Winterbottom.
Sé hægt að koma sökinni á
íi<uri, há eru það sennilega sam-
tök deiidanna sem eru svartasti
sauðurinn í enskri knattspyrnu.
Stefna samtaka þessara er auð-
mýkjandi, og náði botni um dag-
inn, þegar Svíar léku sér að
okkur á Wempley á miðvikudag-
inn.
Samtök þessi skemma fyrir
okkur á margan hátt:
1) Með því að styðja félög
sem neita að láta landsliðsmenn
í landsleiki og í landsliðsæfing-
ar, þannig að ómögulegt er að
safna liðsmönnum saman til
þjálfunar.
2) Með því að vinna að því að
fækka landsleikjum á keppnis-
tímabilinu í fjóra, og þar af
aðeins einn við erlent lið. Það
er ómögulegt að. skipuleggja
lengra fram í tímann. Þegar við
Fyrir leik þenna var mikil
eftirvænting um hvernig hann
mundi fara. Þjóðverjar höfðu
unnið Holland fyrir stuttu með
7:0 og í Ungverjalandi munu
menn ekki hafa verið búnir að
gleyma leiknum við Þjóðverja á
HM 1959. Við það bættist líka
sú skoðun að ungversk knatt-
spyrna væri á hraðri leið upp
aftur og væri ef til vill að nálg-
ast toppinn. Það kom á daginn
að Ungverjarnir voru betri en
búizt var við og Þjóðverjar urðu
að sætta sig við að vera 3
mörkum undir um skeið. Blöð
segja að Ungverjar hafi unnið
þarna réttlátan sigur, þrátt fyrir
það að Þjóðver'jar áttu mörg
hættuleg áhlaup í síðari hálfleik.
Ungverjar byrjuðu með mikl-
•itn hraða og tóku forustuna
þegar, og það var hinri snjalli
Tichy sem skoraði fyrsta markið
á 13. mín. Var það eina markið
sem skorað var í fyrri hálfleik,
en Ungverjar áttu mörg tæki-
færi til 'að skora en allar til-
raunir mistókust. Eftir leikhlé
hélt ungverska liðið sókninni á-
*rqm, og á þeim tíma leiksins
léku þeir sér að Þjóðverjunum.
Annað markið skoraði hinn 18
ára miðherji Ungverjanna eftir
að öll framlínan hafði tekið
þátt í samleik fram allan völinn
og alveg inn í mark Þjóðverj-
anna. Skeði þetta á annarri min.
síðari hálfleiks og réttri mín.
síðar skorar Sandor þriðja mark
Ungverja. Hér skeði það gagn-
höfðum leikið við írland á Wem-
bley 18. nóv. voru 5 mánuðir þar
til landslið okkar fékk leik aft-
ur, og þetta er mitt í keppnis-
tímabilinu.
3) Með því að halda fast við
fyrirkomulag um hámarkslaun,
fækkar þeim ungu og efnilegu
sem iðka knattspyrnu. Það er
ekkert freistandi fyrir ungu
mennina að sækjast eftir vinnu
sem gerir 1000 til 1200 kr. á
viku, í takmarkaðan árafjölda.
Það er engin ástæða fyrir
leikmenn að leggja að sér til að
verða betri. Það er sama hvort
þeir leika vel eða illa, þeir fá
nákvæmlega það sama útborgað.
Árangurinn verður líka sá, að
England, þrátt fyrir fleiri at-
vinnumannafélög, getur ekki
skapað stjörnur eins og .Pele,
Didi og Agne Simonson.
Það er engin von um breyt-
ingu á þessu nema samtökin í
deildunum ensku vakni.
Þess er ef til vill ekki langt að
bíða, því enskir knattspyrnuleið-
togar eru farnir að finna til þess
hvað pyngjan léttist stöðugt.
Á leiki þessa tímabils hafa
komið um einni milljón færri á-
horfendur en á sama tíma í
fyrra, og það er einfaldlega
vegna þess að fólk kemur ekki
til að horfa á menn sem lítið
geta.------
Þó hér tali enskt blað um mál
sem snertir enska knattspyrnu,
þá mun sennilega sumum sem
þetta lesa finnast að sumt af
því geti átt víðar við.
stæða, Sandor einlék í gegnum
vörn Þjóðverja og lauk því með
hörku skoti.
Fyrsta mark Þjóðverjanna kom
á 73. mín. leiksins og var það
Uwe Seeler sem skoraði eftir
sendingu frá Rahn, og enn bættu
Ungverjar við og áttu leikinn.
Skoruðu þeir úr vítaspyrnu
fjórða markið. Mínútu síðar
skorar Seeler aftur, líka eftir
sendingu frá Rahn. Þriðja mark
Þjóðverjanna kom fáum mín.
áður en leik lauk. f Ungverja-
landi var mikil áhugi fyrir leikn-
um og til hans komu um 100
þús. áhorfenda, sem létu í ljósi
mikla ánægju og fagnaðarlæti.
Til
liggur isíSii
Trúlofunarhringir, Stein-
hringir, Hálsmen, 14 og
18 kt. gull.
Hnndrað þúsund sáu Ungverja vinna
Þjóðverja 4:3 á Nep-leikvanginum
mánaðarrit á ensku
Árið 1960 mun hvert eintak af þessu ágæta tímariti
flytja yður fyllri og fjölbreyttara efni um hina hröðu
framþróun í Kína.
Gerist áskrifendur nú til að tryggja að þér fáið
CHINA RECONSTRUCTS reglulega.
Sem nýjárskveðju fá þeir sem gerast áskrifendur á
tímabilinu 15. nóv. 1959 til 15. febr. 1960
6 kínverskar litskrúðugar klippmyndir
Áskriftarverðið er kr. 35,00 árg. og greiðist fyrir-
fram við pöntun (2 árg. kr. 65;00)
Kínversk rit, Pósthólí 1272, Reykjavík
Sími 1-15-76
Sendið mér tímaritið China Reconstructs.
Áskriftarverðið kr. ........... fylgir í ávísun.
heimili
BAÐVATNSGEYMAR
nýkomnir.
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipholt 15 — Sími 24137 — 14233
K0LAKATLAR
Litlir kolakynntir miðstöðvarkatlar
íyrirliggjandi.
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipholt 15 — Sími 24137 — 14233
SETUBAÐKER
Nokkur gölluð setbaðker seld næstu daga
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipholt 15 — Sími 24137 — 14233
Nauðungaruppboð
verður haldið í tollskýlinu á hafnarbakkanum hér
í bænum, miðvikudaginn 18. nóv. næstk. kl. 1.30
e.h. eftir kilöfu tollstjórans í Reykjavik o.fl. Seld
verða alls konar húsgögn, bækur, skrifstofuvélar,
útvarpstæki, heimilisvélar, fatapressa, steypuhrist-
ari, vélhefill, grjótbor, vatnsdæla, sorplúgur, kran-
ar o.fl. Ennfremur ýmiss konar varningur, sem
gerður hefur verið upptækur af tollgæzlunni í
Reykjavík.
Greiðsla farj fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Keykjavík.
Auglýsið í ÞjóðvUjanum;