Þjóðviljinn - 31.01.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.01.1960, Blaðsíða 1
Sunnudagur 31. janúar 19G0 — 25. árgangur — 25. tölublað. Áskriftarverð ^éóðviljons vcrður t'rá 1. febrúar I;r. 35.00 á mánuði. Frá sama ‘ííma \crðiir auglýsingaverð blaðsins kr. 20.00 hver dálli- sentimetri. ætlar inilljónir kr. í sölnskatt Skatturinn nam áður 189 milljónum króna í áætlun ríkisstiórnarinnar er miðað við að sölii-^ skatturinn nemi samtals 434 milljónum króna í stað 189 millj. áður. Telja má víst að sem álögut á þjóðina verði skatturinn yfir 500 milijónir króna. Enignn skattur heíur verið jafn illa liðinn og söluskattur- inn. Sérstaklega var söluskattur á smásölu talinn ranglátur. Kom ekki allur til skila Það var opinbert leyndarmál að söluskatturinn á smásöluum- setningu skilaði sér ekki nema að litlum hluta alla leið í ríkis- sjóð. Söluskattinum var að vísu bætt ofan á vöruverðið í búð- um. en uppgefin umsetning verzlana til ríkisips var auðvit- að langt i'yrir neðan það, sem Frúin fer með Tilkynnt hefur verið í Was- hington, að eiginkona Eisen- howers muni fylgja manni sín- um í heimsókn hans til Sovét- ríkjanna í júnímánuði n.k. Hinsvegar mun frúin ekki fylgja forsetanum á ferðalagi hans til Suður-Ameríku í næsta mánuði. Hafði ráðið sig á togara í gær var auglýst í útvarp- inu eftir manni úr Hafnar- firði, sem ekkert liafði spurzt til síðan á mánudag. Við nán- ari eftirgrennslan kom hins vegar í ljós, að maðurinn hafði ráðið sig á togara, þótt um það væri ekki vitað 'í fyrstu. Munið spilakvöld Sósíalistafélagsins Sjá auglýsingu á 8. síðu. veltan raunverulega var. Með þessum hætti tók smá- söluverzlunin til sín stóra hluta af söluskattinum. Söluskatturinn á smásölu-veltu var því aínuminn og tiiklu full- trúar allra flokka á Alþingi það til stórra bóta. Nú er blaðinu snúið við En nú ræður íhaldið skatta- málunum. Nú er fyrsti skattstoíninn sem það grípur til nýr söluskattur á alla smásiilu margfalt liærri en áður hefur þekkzt. Hinn nýi skattur er áætlað- ur að nemi 280 milljómun króna. íhaidið hefur árum saman þótzt vera á móti skattaæðinu. Og Gunnar Thoroddsen fjármála- ráðherra hefur sérstaklega bar- izt á móti söluskattinum. En nú hefur íhaldið völdin. Þá er ekki dregið úr sköttunum, heldur eru þeir margfaldaðir. Almennur vöruskattur Og auðvitað er þá lögð sér- stök áherzla á almennan vöru- skatt, skatt sem lagður er jafnt á brýnustu nauðsynjar og óþarfasta lúxus. Og Gunn- ar Thoroddsen fær það aumk- unarverða hlutverk að þurfa að kyngja öllum sinum stóru orðum um söluskattinn. Skatturinn í álögum yíir 500 milljónir Söluskatturinn er nú áætlaður samtals 434 milljónir króna í stað 189 milljóna áður. En telja má alveg víst að skatturinn verði yfir 500 milljónir króna í álög- um á þjóðina, þó að í rikis- sjóð komi aldrei meir en 434 milljónir sem fyrr segir. Ertið björgun Enn er unnið að því að bora niður í kolanámuna í Coalbrook i Suður-Afríku þar sem 435 námumenn hafa verið innilokað- ir í 10 daga. í gær var búið að bora rúma 60 metra niður af 180 metrum, sem bora þarf til þess að ná niður í námuna. Varkið hefur sótzt mjög seint. Er talið að boruninni verði lok- ið á mánudag. Mjög iitlar líkur ,eru taldar á því að nokkur sé enn á lífi i námunni. Forsætisráð- lierrar til USA Sjö forsætisráðherrar Sovét- lýðvelda lögðu í íyrrad. af stað í ferðalag' til Bandaríkjanna í tvegg'ja 'vikna heimsókn. For- maður sovézku sendinefndarinn- ar er Drnitri Polyansky íorsætis- ráðherra Rússneska lýðveldisins. 11111111111111111111111111111111111111111111111U] Yngsti togarn- | stjórinn | Þetta ef yngsti togara- = skipstjórinn í flotanuiu, = Halldór Fétursson Laxdal. E Hann er hálfþrítugur og = fór út með Gerpi á veiðar E á föstudagskvöldið, en E Gerpir er búinn að liggja = lengi í höfn. Halldór hef- E ur stundað sjóinn siðan = hann var 14 ára. Viðtal = við hann er á þriðju síðu. = (Ljósm, Studio). = llllllltllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIl Dregur til átaka í Algeirsborg Herinn þrengir að frönsku uppreisnarmönnunum í Alsír í gær tóku sveitir fallhlífarhermanna í Alsír að þrengja að frönsku uppreisnarmönnunum í Algeirs- borg. Fallhlífasveitirnar mynduðu þéttan hring og um- kringdu þau svæöi, sem uppreisnarmenn hafa á valdi sínu. í gærkvöldi var viö því búizt að uppreisnarmönn- um yrði engin miskunn sýnd, heldur myndi herinn ráð- ast gegn þeim ef þeir neita aö gefast upp. Fallhlífahermennirnir, sem etja á gegn uppreisnarmönn- nm, voru sóttir til austurhluta Alsir. 1 gær mynduðu raðir þeirra þéttan hring umhverfis háskólasvæðið, þar sem Laga- Bandoríska hernómsliðið græðir árlega 7 milljónir dollara á gengislækkuninni Arið 1958 námu tekjur af Kcflavíkurflugvclli samtals 190 milljónum króna samkvæmt op- inberuni skýrslum cða um 12 milljónum dollara. Eftir gcngis- lækkunina geta Bandaríkin grcitt samskonar vinnu og þjón- ustu með 5 milljónum dollara. Þannig græðir Kaninn um 7 miUjónir dollara á gengislækk- uninni. Miðað við gamla gcngið nema þessar 7 milljónir dollara um 112 ínilljónum króna, en miðað við nýja gengið nenia þessar.(7 nilljónir dollarar um 2G6 millj, tróna. Það er skiljanlegt að Banda- :íkin hafi rekið fast á eftir með ængislækkuniiui. illarde stjórnar liði uppreisnar- seggja. Aðrar sveitir sitja um stjórnarbygginguna, þar sem önnur aðalvígi uppreisnar- manna eru undir sjórn Ortiz. Hermennirnir dreifðu hópum manna sem söfnuðust samán í grennd við götuvígin ’í gær, en undanfarið hafa slíkir hóp- ar verið látnir afskipta]ausix•. i Varaiiðið’ kvatt saman Jean Gravieux, yfirhershöfð- ingi í Algeirsborg, kvaddi alla, varaliðsmenn hersins til þjón- ustu i gær. Margir þessara varaliðsmanna eru sagðir vera í hópi frönsku uppreisnar- mannanna og dvelja í virkjund þeirra. Ef þeir hlýðnast skip- uninni. verður það mikið áfall fyrir uppreisnarmenn. Talsmaður uppreisnarmanna Framhald á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.